Tyrkneski boltinn Rúnar og félagar komust aftur á sigurbraut og stukku upp um þrjú sæti Eftir fjóra leiki í röð án sigurs unnu Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í Alanyaspor loks langþráðan sigur er liðið tók á móti Basaksehir í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3.3.2023 19:04 Fylltu völlinn af böngsum Stuðningsfólk Besiktas sýndi fórnarlömbum jarðskjálftanna í Tyrklandi stuðning sinn með sérstökum hætti í gær. Fótbolti 27.2.2023 09:30 Tvö félög lið í efstu deild búin að draga lið sín úr keppni vegna jarðskjálftanna Tyrknesku efstudeildarliðin Gaziantep FK og Hatayspor hafa nú bæði dregið lið sín úr keppni í tyrknesku fótboltadeildinni. Fótbolti 13.2.2023 07:31 Flutt í burtu eftir áfallið og vill að Birkir komi með Eftir að hafa vaknað upp við jarðskjálfta að stærð 7,8, ein í íbúð þeirra Birkis Bjarnasonar í Adana, hefur fyrirsætan Sophie Gordon ákveðið að yfirgefa Tyrkland fyrir fullt og allt. Fótbolti 10.2.2023 07:30 Umboðsmaðurinn segir Atsu ófundinn Umboðsmaður ganverska fótboltamannsins Christian Atsu segir að hann hafi ekki enn fundist á lífi. Fótbolti 8.2.2023 14:51 Félagi Birkis hneykslaður á ákvörðun Tyrkja Þrátt fyrir að enn sé verið að leita að fólki í rústum bygginga eftir jarðskjálftann mannskæða í Tyrklandi hefur verið ákveðið að næsta umferð í tyrknesku úrvalsdeildinni verði spiluð eftir rúma viku. Fótbolti 8.2.2023 08:34 Tyrkneskur markvörður fannst látinn eftir skjálftann Tyrkneski markvörðurinn Ahmet Eyup Turkaslan fannst látinn eftir öflugan jarðskjálfta sem reið yfir Tyrkland og Sýrland síðastliðinn mánudag. Fótbolti 8.2.2023 07:01 Uppfært: Atsu enn ófundinn Ekki hefur tekist að bjarga ganverska fótboltamanninum Christian Atsu úr rústum byggingar eftir jarðskjálftann mikla í Tyrklandi í fyrrinótt. Fótbolti 7.2.2023 07:32 Fyrrverandi leikmaður Newcastle grafinn undir rústum eftir jarðskjálftann mikla Leit stendur nú yfir að ganverska fótboltamanninum Christian Atsu. Talið er að hann hafi grafist undir rústum eftir jarðskjálftann mikla í Tyrklandi. Fótbolti 6.2.2023 13:03 „Gat ekki staðið í lappirnar og var mjög hrædd“ „Þetta er skelfilegt,“ segir Birkir Bjarnason, leikjahæsti landsliðsmaður Íslands í fótbolta, sem býr ásamt kærustu sinni í Tyrklandi þar sem risastór jarðskjálfti reið yfir í nótt og hefur orðið fjölda fólks að bana. Fótbolti 6.2.2023 10:34 Rúnar stóð vaktina í óvæntu tapi Alanyaspor Rúnar Alex Rúnarsson var á milli stangann hjá Alanyaspor er liðið tapaði óvænt gegn fallbaráttuliði Istanbulspor í tyknesu úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, 2-1. Fótbolti 5.2.2023 12:31 Gamall markahrókur sá við Rúnari Alex Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson varð að sætta sig við 3-0 tap á heimavelli með liði Alanyaspor gegn einu af neðstu liðum tyrknesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 31.1.2023 16:02 Birkir kom inn af bekknum í sigri Birkir Bjarnason og félagar í Adana Demirspor eru í harðri toppbaráttu í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 28.1.2023 12:32 Rúnar og félagar úr leik eftir tap gegn toppliðinu Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í Alanyaspor eru úr leik í tyrknesku bikarkeppninni í fótbolta eftir að liðið tapaði 2-1 gegn toppliði tyrknesku úrvalsdeildarinnar Galatasaray í kvöld. Fótbolti 17.1.2023 19:45 Birkir Bjarna lagði upp mark í sigri Adana Demirspor Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Adana Demirspor þegar liðið fékk Ankaragucu í heimsókn í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 14.1.2023 15:09 Rúnar Alex hélt hreinu í stórsigri á meisturunum Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hélt hreinu þegar lið hans Alanyaspor vann 5-0 stórsigur á Tyrklandsmeisturum Trabzonspor í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 9.1.2023 20:05 Allslaus Alli sem enginn vill Tyrkneska félagið Besiktas er sagt vilja losna við enska miðjumanninn Dele Alli samkvæmt þarlendum fjölmiðlum. Hann er á láni frá Everton sem hefur enn minni áhuga á að endurheimta kappann. Enski boltinn 6.1.2023 17:01 Birkir og félagar fögnuðu jólunum með sigri Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor unnu góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Karagumruk í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, sjálfan jóladaginn. Fótbolti 25.12.2022 12:55 Birkir og félagar úr leik eftir óvænt tap Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor eru úr leik í tyrknesku bikarkeppninni í fótbolta eftir óvænt tap gegn B-deildarliðinu Rizespor í framlengdum leik í kvöld. Lokatölur 3-4 eftir að staðan var 2-2 að venjulegum leiktíma loknum. Fótbolti 22.12.2022 18:38 Tvær vítaspyrnur fóru forgörðum en samt komst Rúnar Alex áfram Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson og samherjar hans í Alanyaspor unnu 3-2 sigur á Eyupspor í tyrknesku bikarkeppninni. Leikurinn fór í framlengingu þar sem Koka, samherji Rúnars, brenndi af tveimur vítaspyrnum í venjulegum leiktíma. Fótbolti 21.12.2022 19:02 Réðst á markvörð með hornfána Undarlegt atvik átti sér stað í leik í tyrknesku B-deildinni þegar áhorfandi lamdi markvörð í höfuðið með hornfána. Fótbolti 28.11.2022 08:31 Markalaust í Íslendingaslagnum í Tyrklandi Rúnar Alex Rúnarsson hélt hreinu þegar Alanyaspor og Adana Demirspor áttust við í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Fótbolti 11.11.2022 20:00 Birkir og félagar tryggðu sig áfram með seinustu spyrnu leiksins Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor eru komnir áfram í tyrknesku bikarkeppninni í knattspyrnu eftir ótrúlegan 4-3 sigur gegn C-deildarliði Nazillispor í dag. Fótbolti 8.11.2022 18:00 Frá Þrótti í Laugardalnum til Fenerbahçe í Istanbúl Danielle Marcano spilaði einkar vel með Þrótti Reykjavik í Bestu deild kvenna í fótbolta síðasta sumar. Hún hefur nú söðlað um og samið við tyrkneska liðið Fenerbahçe en það er staðsett í Istanbúl. Fótbolti 27.10.2022 12:31 Rúnar Alex varði og varði frá stjörnum Galatasaray og setti met í vetur Enginn markvörður í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur varið fleiri skot í einum leik á tímabilinu en Rúnar Alex Rúnarsson gerði gegn Galatasaray í gær. Fótbolti 24.10.2022 11:30 Rúnar Alex frábær í jafntefli gegn Galatasaray Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Alanyaspor sóttu sterkt stig til Istanbul í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 23.10.2022 19:24 Birkir með bandið í öruggum bikarsigri Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor eru komnir áfram í 4. umferð tyrknesku bikarkeppninnar eftir öruggan 5-0 sigur gegn C-deildarliði Adiyaman FK í kvöld. Fótbolti 18.10.2022 19:22 Birkir á toppnum í Tyrklandi Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson og Jón Daði Böðvarsson, léku allir með sínum liðum í dag. Birkir og Jóhann voru báðir í sigurliðum á meðan Jón Daði þurfti að sætta sig við jafntefli. Fótbolti 15.10.2022 16:37 Rúnar og félagar björguðu stigi gegn tíu leikmönnum Giresunspor Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í Alanyaspor þurftu að sætta sig við eitt stig er liðið tók á móti Giresunspor í tyrknesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 1-1, en heimamenn í Alanyaspor voru manni fleiri stærstan hluta leiksins. Fótbolti 2.10.2022 13:32 Fjölskyldan stjörf er hann fékk rautt eftir tuttugu sekúndna frumraun Japanski landsliðsmaðurinn Shoya Nakajima átti sannkallaða martraðarbyrjun í fyrsta heimaleik sínum fyrir tyrkneska liðið Antalyaspor. Fótbolti 19.9.2022 08:32 « ‹ 1 2 3 4 ›
Rúnar og félagar komust aftur á sigurbraut og stukku upp um þrjú sæti Eftir fjóra leiki í röð án sigurs unnu Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í Alanyaspor loks langþráðan sigur er liðið tók á móti Basaksehir í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3.3.2023 19:04
Fylltu völlinn af böngsum Stuðningsfólk Besiktas sýndi fórnarlömbum jarðskjálftanna í Tyrklandi stuðning sinn með sérstökum hætti í gær. Fótbolti 27.2.2023 09:30
Tvö félög lið í efstu deild búin að draga lið sín úr keppni vegna jarðskjálftanna Tyrknesku efstudeildarliðin Gaziantep FK og Hatayspor hafa nú bæði dregið lið sín úr keppni í tyrknesku fótboltadeildinni. Fótbolti 13.2.2023 07:31
Flutt í burtu eftir áfallið og vill að Birkir komi með Eftir að hafa vaknað upp við jarðskjálfta að stærð 7,8, ein í íbúð þeirra Birkis Bjarnasonar í Adana, hefur fyrirsætan Sophie Gordon ákveðið að yfirgefa Tyrkland fyrir fullt og allt. Fótbolti 10.2.2023 07:30
Umboðsmaðurinn segir Atsu ófundinn Umboðsmaður ganverska fótboltamannsins Christian Atsu segir að hann hafi ekki enn fundist á lífi. Fótbolti 8.2.2023 14:51
Félagi Birkis hneykslaður á ákvörðun Tyrkja Þrátt fyrir að enn sé verið að leita að fólki í rústum bygginga eftir jarðskjálftann mannskæða í Tyrklandi hefur verið ákveðið að næsta umferð í tyrknesku úrvalsdeildinni verði spiluð eftir rúma viku. Fótbolti 8.2.2023 08:34
Tyrkneskur markvörður fannst látinn eftir skjálftann Tyrkneski markvörðurinn Ahmet Eyup Turkaslan fannst látinn eftir öflugan jarðskjálfta sem reið yfir Tyrkland og Sýrland síðastliðinn mánudag. Fótbolti 8.2.2023 07:01
Uppfært: Atsu enn ófundinn Ekki hefur tekist að bjarga ganverska fótboltamanninum Christian Atsu úr rústum byggingar eftir jarðskjálftann mikla í Tyrklandi í fyrrinótt. Fótbolti 7.2.2023 07:32
Fyrrverandi leikmaður Newcastle grafinn undir rústum eftir jarðskjálftann mikla Leit stendur nú yfir að ganverska fótboltamanninum Christian Atsu. Talið er að hann hafi grafist undir rústum eftir jarðskjálftann mikla í Tyrklandi. Fótbolti 6.2.2023 13:03
„Gat ekki staðið í lappirnar og var mjög hrædd“ „Þetta er skelfilegt,“ segir Birkir Bjarnason, leikjahæsti landsliðsmaður Íslands í fótbolta, sem býr ásamt kærustu sinni í Tyrklandi þar sem risastór jarðskjálfti reið yfir í nótt og hefur orðið fjölda fólks að bana. Fótbolti 6.2.2023 10:34
Rúnar stóð vaktina í óvæntu tapi Alanyaspor Rúnar Alex Rúnarsson var á milli stangann hjá Alanyaspor er liðið tapaði óvænt gegn fallbaráttuliði Istanbulspor í tyknesu úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, 2-1. Fótbolti 5.2.2023 12:31
Gamall markahrókur sá við Rúnari Alex Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson varð að sætta sig við 3-0 tap á heimavelli með liði Alanyaspor gegn einu af neðstu liðum tyrknesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 31.1.2023 16:02
Birkir kom inn af bekknum í sigri Birkir Bjarnason og félagar í Adana Demirspor eru í harðri toppbaráttu í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 28.1.2023 12:32
Rúnar og félagar úr leik eftir tap gegn toppliðinu Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í Alanyaspor eru úr leik í tyrknesku bikarkeppninni í fótbolta eftir að liðið tapaði 2-1 gegn toppliði tyrknesku úrvalsdeildarinnar Galatasaray í kvöld. Fótbolti 17.1.2023 19:45
Birkir Bjarna lagði upp mark í sigri Adana Demirspor Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Adana Demirspor þegar liðið fékk Ankaragucu í heimsókn í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 14.1.2023 15:09
Rúnar Alex hélt hreinu í stórsigri á meisturunum Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hélt hreinu þegar lið hans Alanyaspor vann 5-0 stórsigur á Tyrklandsmeisturum Trabzonspor í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 9.1.2023 20:05
Allslaus Alli sem enginn vill Tyrkneska félagið Besiktas er sagt vilja losna við enska miðjumanninn Dele Alli samkvæmt þarlendum fjölmiðlum. Hann er á láni frá Everton sem hefur enn minni áhuga á að endurheimta kappann. Enski boltinn 6.1.2023 17:01
Birkir og félagar fögnuðu jólunum með sigri Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor unnu góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Karagumruk í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, sjálfan jóladaginn. Fótbolti 25.12.2022 12:55
Birkir og félagar úr leik eftir óvænt tap Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor eru úr leik í tyrknesku bikarkeppninni í fótbolta eftir óvænt tap gegn B-deildarliðinu Rizespor í framlengdum leik í kvöld. Lokatölur 3-4 eftir að staðan var 2-2 að venjulegum leiktíma loknum. Fótbolti 22.12.2022 18:38
Tvær vítaspyrnur fóru forgörðum en samt komst Rúnar Alex áfram Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson og samherjar hans í Alanyaspor unnu 3-2 sigur á Eyupspor í tyrknesku bikarkeppninni. Leikurinn fór í framlengingu þar sem Koka, samherji Rúnars, brenndi af tveimur vítaspyrnum í venjulegum leiktíma. Fótbolti 21.12.2022 19:02
Réðst á markvörð með hornfána Undarlegt atvik átti sér stað í leik í tyrknesku B-deildinni þegar áhorfandi lamdi markvörð í höfuðið með hornfána. Fótbolti 28.11.2022 08:31
Markalaust í Íslendingaslagnum í Tyrklandi Rúnar Alex Rúnarsson hélt hreinu þegar Alanyaspor og Adana Demirspor áttust við í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Fótbolti 11.11.2022 20:00
Birkir og félagar tryggðu sig áfram með seinustu spyrnu leiksins Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor eru komnir áfram í tyrknesku bikarkeppninni í knattspyrnu eftir ótrúlegan 4-3 sigur gegn C-deildarliði Nazillispor í dag. Fótbolti 8.11.2022 18:00
Frá Þrótti í Laugardalnum til Fenerbahçe í Istanbúl Danielle Marcano spilaði einkar vel með Þrótti Reykjavik í Bestu deild kvenna í fótbolta síðasta sumar. Hún hefur nú söðlað um og samið við tyrkneska liðið Fenerbahçe en það er staðsett í Istanbúl. Fótbolti 27.10.2022 12:31
Rúnar Alex varði og varði frá stjörnum Galatasaray og setti met í vetur Enginn markvörður í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur varið fleiri skot í einum leik á tímabilinu en Rúnar Alex Rúnarsson gerði gegn Galatasaray í gær. Fótbolti 24.10.2022 11:30
Rúnar Alex frábær í jafntefli gegn Galatasaray Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Alanyaspor sóttu sterkt stig til Istanbul í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 23.10.2022 19:24
Birkir með bandið í öruggum bikarsigri Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor eru komnir áfram í 4. umferð tyrknesku bikarkeppninnar eftir öruggan 5-0 sigur gegn C-deildarliði Adiyaman FK í kvöld. Fótbolti 18.10.2022 19:22
Birkir á toppnum í Tyrklandi Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson og Jón Daði Böðvarsson, léku allir með sínum liðum í dag. Birkir og Jóhann voru báðir í sigurliðum á meðan Jón Daði þurfti að sætta sig við jafntefli. Fótbolti 15.10.2022 16:37
Rúnar og félagar björguðu stigi gegn tíu leikmönnum Giresunspor Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í Alanyaspor þurftu að sætta sig við eitt stig er liðið tók á móti Giresunspor í tyrknesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 1-1, en heimamenn í Alanyaspor voru manni fleiri stærstan hluta leiksins. Fótbolti 2.10.2022 13:32
Fjölskyldan stjörf er hann fékk rautt eftir tuttugu sekúndna frumraun Japanski landsliðsmaðurinn Shoya Nakajima átti sannkallaða martraðarbyrjun í fyrsta heimaleik sínum fyrir tyrkneska liðið Antalyaspor. Fótbolti 19.9.2022 08:32