Landslið karla í handbolta Skýrsla Henrys: Allir um borð í Krýsuvíkurlestina Ekki féll allt með strákunum okkar í kvöld en það hefði getað orðið verra. Ungverjaland vann ekki sem var mikilvægt. Handbolti 16.1.2023 23:01 Svona lítur milliriðill Íslands út Eftir leiki dagsins á HM í handbolta karla er ljóst hvernig milliriðill Íslands lítur út. Erfiðasta verkefnið þar fyrir strákana okkar er heimaliðið sjálft, Svíþjóð. Handbolti 16.1.2023 22:15 Þess vegna voru Kóreumenn í allt of stórum búningum Búningar Suður-Kóreu í leiknum gegn Íslandi vöktu mikla athygli enda voru þeir allt of stórir. Eiginlega kjánalega stórir á marga þeirra. Handbolti 16.1.2023 21:00 Einkunnir strákanna okkar á móti Kóreu: Viktor Gísli bestur en margir góðir Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. Handbolti 16.1.2023 19:26 Tveir menn stálu senunni á Twitter: Viktor Gísli er eins og Vegagerðin í desember, lokar öllu Ísland vann einkar öruggan 13 marka sigur á Suður-Kóreu í lokaleik liðanna í D-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta. Segja má að þeir Óðinn Þór Ríkharðsson og Viktor Gísli Hallgrímsson hafi stolið senunni, bæði innan vallar sem utan. Handbolti 16.1.2023 19:21 Enginn í íslenska hópnum með Covid Rétt í þessu voru að berast þau tíðindi að enginn í íslenska hópnum er með Covid 19 en hópurinn fór í hraðpróf eftir leikinn í kvöld og allir neikvæðir. Handbolti 16.1.2023 19:17 „Þessi ofboðslegi stuðningur er á heimsmælikvarða“ „Hún var frábær, rosaleg fagmennska sem einkenndi liðið,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, eftir 13 marka sigur Íslands á Suður-Kóreu í lokaleik liðanna í D-riðli á HM í handbolta. Sigurinn þýðir að Ísland er komið áfram í milliriðil. Handbolti 16.1.2023 19:02 „Maður fær bara gæsahúð“ „Ég var bara mjög ánægður með leikinn og það var gaman að fá að spila,“ segir Óðinn Þór Ríkharðsson eftir frábæran þrettán marka sigur Íslands og Suður-Kóreu á HM í Kristianstad í kvöld. Liðið vann 38-25. Handbolti 16.1.2023 18:55 Topparnir í tölfræðinni á móti Kóreu: Óðinn greip gæsina og Viktor lokaði markinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sannfærandi þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. Handbolti 16.1.2023 18:51 „Viðurkenni að þetta var rosa gaman“ „Það var bara skemmtileg upplifun. Frábær stemning, góður leikur og bara mjög gaman,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson eftir þrettán marka sigur Íslands á Suður-Kóreu en Ólafur lék lengi vel með Kristianstad í Svíþjóð þar sem Ísland hefur leikið alla sína þrjá leiki til þessa. Handbolti 16.1.2023 18:45 Umfjöllun: Suður-Kórea - Ísland 25-38 | Brúnin lyftist eftir öruggan sigur Ísland tryggði sér í milliriðli á HM í handbolta karla með stórsigri á Suður-Kóreu, 25-38, í lokaleik sínum í D-riðli. Handbolti 16.1.2023 13:32 Elvar inn fyrir Elvar Guðmundur Guðmundsson gerir eina breytingu á leikmannahópi íslenska karlandsliðsins fyrir leikinn gegn Suður-Kóreu í D-riðli heimsmeistaramótsins á eftir. Handbolti 16.1.2023 16:03 Fjölskylduvænni stemning í Fan Zone: Keyptu flugmiða aðra leið á HM Búist er við um fimm hundruð Íslendingum á leik Íslands og Suður-Kóreu í lokaleik riðilsins á HM. Handbolti 16.1.2023 15:56 Bjarki markahæstur á HM eftir tvo fyrstu leikina Íslenski hornamaðurinn Bjarki Már Elísson hefur skorað flest mörk á heimsmeistaramótinu í handbolta eftir tvo fyrstu leikina. Handbolti 16.1.2023 13:01 0:00 stingur í augun hjá tveimur átta marka mönnum úr Þýskalandsleikjunum Lykilmenn íslenska liðsins voru bensínlausir á hryllilegum lokamínútum í tapleiknum á móti Ungverjum á heimsmeistaramótinu í handbolta. Landsliðsþjálfarinn hefur því skiljanlega fengið á sig mikla gagnrýni eftir leikinn fyrir að gefa ekki bestu mönnum liðsins smá hvíld í fyrstu tveimur leikjunum. Handbolti 16.1.2023 12:31 Reiknað með 8.600 sæta þjóðarhöll við Suðurlandsbraut Reiknað er með að ný þjóðarhöll rísi við Suðurlandsbraut í Reykjavík, fyrir aftan Laugardalshöll. Áætlaður kostnaður er um fimmtán milljarðar. Höllin á að vera fjölnota, taka 8.600 í sæti á íþróttaviðburðum og hýsa allt að tólf þúsund á tónleikum. Verklok eru sem fyrr áætluð árið 2025. Innlent 16.1.2023 12:16 Mæta reiðir til leiks gegn Suður-Kóreu Leikmenn landsliðsins voru eðlilega svolítið þreyttir á æfingu liðsins í gær enda hefur verið erfitt að sofna eftir tapið sárgrætilega gegn Ungverjum. Handbolti 16.1.2023 12:00 HM í dag: Þjóðaríþróttin er handboltareikningur Ísland mætir Suður-Kóreu í lokaleik liðsins í riðlakeppninni á HM í handbolta. Eftir daginn getur Ísland bæði staðið uppi sem sigurvegari riðilsins og einnig lent í neðsta sæti riðilsins, sem telst reyndar mjög ólíklegt. Handbolti 16.1.2023 11:00 Búið spil með tapi eða bjart útlit með aðstoð Portúgals? Ef að úrslitin verða Íslandi í hag í lokaumferð D-riðils í dag á HM karla í handbolta mun Ísland enda í efsta sæti riðilsins, þrátt fyrir hið svekkjandi tap gegn Ungverjum á laugardag. Handbolti 16.1.2023 10:31 Svona var upplýsingafundurinn um nýja þjóðarhöll Boðað hefur verið til blaðamannafundar um nýja þjóðarhöll, þar sem farið verður yfir áætlaða stærð, staðsetningu og ýmislegt fleira. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Innlent 16.1.2023 10:12 Fór að sofa 27-0 yfir en vaknaði við það að Chargers hefðu tekið Ísland á þetta „Þetta var ótrúlega svekkjandi og það var mjög leiðinlegt í gær ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, fyrir æfingu landsliðsins í Kristianstad í gær. Ísland mætir Suður-Kóreu klukkan 17:00 á HM í dag. Handbolti 16.1.2023 10:00 „Þetta var bara slys“ „Þetta var löng nótt og ég held ég hafi litið síðast á klukkuna 4:50,“ segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins, fyrir æfingu liðsins í Kristianstad í gær. Ísland mætir Suður-Kóreu klukkan 17:00 í lokaleik liðsins í riðlinum. Handbolti 16.1.2023 09:00 „Mikið eftir af þessu móti“ „Mér hefur ekki oft liðið eins illa og eftir þetta tap,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari degi eftir martröðina gegn Ungverjum. Handbolti 16.1.2023 08:01 „Covid bjargaði starfinu hjá Gumma“ Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi Handkastsins, fékk þrjá sérfræðinga til sín til að ræða tap Íslands gegn Ungverjalandi í gær. Mikið hefur verið rætt um ástæður tapsins á laugardag og fóru þeir félagar yfir öll helstu málin. Handbolti 16.1.2023 07:01 Leikþáttur Bjarka Más vakti kátinu félaga hans | Myndir Bjarki Már Elísson og Aron Pálmarsson voru skammaðir af blaðamanni Kristianstadsbladet fyrir að mæta ekki í viðtal við miðilinn eftir tapið gegn Ungverjum. Handbolti 15.1.2023 22:01 „Þetta er það sem ég veðjaði á“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands, sem hefur fengið mikla gagnrýni eftir tapið gegn Ungverjalandi á heimsmeistaramótinu, segir að hugsanlega hefði hann átt að gera breytingar í leiknum þar sem margt fór úrskeiðis. Handbolti 15.1.2023 19:45 Myndasyrpa: Strákarnir hrista af sér tapið Íslenska landsliðið æfði í Kristianstad Arena í Svíþjóð í dag. Leikmenn liðsins notuðu gærkvöldið til að hugsa út í tapið gegn Ungverjum en í dag er nýr dagur og allir ákveðnir í því að snúa til baka með stæl. Handbolti 15.1.2023 17:00 „Auðvitað er maður þreyttur“ „Gærkvöldið var leiðinlegt og þetta var bara gríðarlegt svekkelsi,“ segir Ómar Ingi Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins, fyrir æfingu liðsins í Kristianstad Arena í dag. Eins og alþjóð veit tapaði liðið fyrir Ungverjum á HM í gærkvöldi, 30-28. Handbolti 15.1.2023 15:56 Sigfús: Vantar líkt og áður plan B hjá þjálfarateyminu Ísland tapaði á sárgrætilegan hátt fyrir Ungverjalandi í annarri umferð í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handbolta karla í Kristianstad í gærkvöldi. Handkastið fékk Sigfús Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmann í handbolta til þess að rýna í leikinn. Handbolti 15.1.2023 15:12 Skin og skúrir í Kristianstad - myndasyrpa Það var mikill tilfinningarússibandi sem átti sér stað í kringum leik Íslands og Ungverjalands á heimsmeistaramótinu í handbolta karla sem spilaður var í Kristianstad í Svíþjóð í gærkvöldi. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, fangaði nokkur frábær augnablik sem sjá má í myndaspyrpunni sem fylgir þessari frétt. Handbolti 15.1.2023 11:23 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 28 ›
Skýrsla Henrys: Allir um borð í Krýsuvíkurlestina Ekki féll allt með strákunum okkar í kvöld en það hefði getað orðið verra. Ungverjaland vann ekki sem var mikilvægt. Handbolti 16.1.2023 23:01
Svona lítur milliriðill Íslands út Eftir leiki dagsins á HM í handbolta karla er ljóst hvernig milliriðill Íslands lítur út. Erfiðasta verkefnið þar fyrir strákana okkar er heimaliðið sjálft, Svíþjóð. Handbolti 16.1.2023 22:15
Þess vegna voru Kóreumenn í allt of stórum búningum Búningar Suður-Kóreu í leiknum gegn Íslandi vöktu mikla athygli enda voru þeir allt of stórir. Eiginlega kjánalega stórir á marga þeirra. Handbolti 16.1.2023 21:00
Einkunnir strákanna okkar á móti Kóreu: Viktor Gísli bestur en margir góðir Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. Handbolti 16.1.2023 19:26
Tveir menn stálu senunni á Twitter: Viktor Gísli er eins og Vegagerðin í desember, lokar öllu Ísland vann einkar öruggan 13 marka sigur á Suður-Kóreu í lokaleik liðanna í D-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta. Segja má að þeir Óðinn Þór Ríkharðsson og Viktor Gísli Hallgrímsson hafi stolið senunni, bæði innan vallar sem utan. Handbolti 16.1.2023 19:21
Enginn í íslenska hópnum með Covid Rétt í þessu voru að berast þau tíðindi að enginn í íslenska hópnum er með Covid 19 en hópurinn fór í hraðpróf eftir leikinn í kvöld og allir neikvæðir. Handbolti 16.1.2023 19:17
„Þessi ofboðslegi stuðningur er á heimsmælikvarða“ „Hún var frábær, rosaleg fagmennska sem einkenndi liðið,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, eftir 13 marka sigur Íslands á Suður-Kóreu í lokaleik liðanna í D-riðli á HM í handbolta. Sigurinn þýðir að Ísland er komið áfram í milliriðil. Handbolti 16.1.2023 19:02
„Maður fær bara gæsahúð“ „Ég var bara mjög ánægður með leikinn og það var gaman að fá að spila,“ segir Óðinn Þór Ríkharðsson eftir frábæran þrettán marka sigur Íslands og Suður-Kóreu á HM í Kristianstad í kvöld. Liðið vann 38-25. Handbolti 16.1.2023 18:55
Topparnir í tölfræðinni á móti Kóreu: Óðinn greip gæsina og Viktor lokaði markinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sannfærandi þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. Handbolti 16.1.2023 18:51
„Viðurkenni að þetta var rosa gaman“ „Það var bara skemmtileg upplifun. Frábær stemning, góður leikur og bara mjög gaman,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson eftir þrettán marka sigur Íslands á Suður-Kóreu en Ólafur lék lengi vel með Kristianstad í Svíþjóð þar sem Ísland hefur leikið alla sína þrjá leiki til þessa. Handbolti 16.1.2023 18:45
Umfjöllun: Suður-Kórea - Ísland 25-38 | Brúnin lyftist eftir öruggan sigur Ísland tryggði sér í milliriðli á HM í handbolta karla með stórsigri á Suður-Kóreu, 25-38, í lokaleik sínum í D-riðli. Handbolti 16.1.2023 13:32
Elvar inn fyrir Elvar Guðmundur Guðmundsson gerir eina breytingu á leikmannahópi íslenska karlandsliðsins fyrir leikinn gegn Suður-Kóreu í D-riðli heimsmeistaramótsins á eftir. Handbolti 16.1.2023 16:03
Fjölskylduvænni stemning í Fan Zone: Keyptu flugmiða aðra leið á HM Búist er við um fimm hundruð Íslendingum á leik Íslands og Suður-Kóreu í lokaleik riðilsins á HM. Handbolti 16.1.2023 15:56
Bjarki markahæstur á HM eftir tvo fyrstu leikina Íslenski hornamaðurinn Bjarki Már Elísson hefur skorað flest mörk á heimsmeistaramótinu í handbolta eftir tvo fyrstu leikina. Handbolti 16.1.2023 13:01
0:00 stingur í augun hjá tveimur átta marka mönnum úr Þýskalandsleikjunum Lykilmenn íslenska liðsins voru bensínlausir á hryllilegum lokamínútum í tapleiknum á móti Ungverjum á heimsmeistaramótinu í handbolta. Landsliðsþjálfarinn hefur því skiljanlega fengið á sig mikla gagnrýni eftir leikinn fyrir að gefa ekki bestu mönnum liðsins smá hvíld í fyrstu tveimur leikjunum. Handbolti 16.1.2023 12:31
Reiknað með 8.600 sæta þjóðarhöll við Suðurlandsbraut Reiknað er með að ný þjóðarhöll rísi við Suðurlandsbraut í Reykjavík, fyrir aftan Laugardalshöll. Áætlaður kostnaður er um fimmtán milljarðar. Höllin á að vera fjölnota, taka 8.600 í sæti á íþróttaviðburðum og hýsa allt að tólf þúsund á tónleikum. Verklok eru sem fyrr áætluð árið 2025. Innlent 16.1.2023 12:16
Mæta reiðir til leiks gegn Suður-Kóreu Leikmenn landsliðsins voru eðlilega svolítið þreyttir á æfingu liðsins í gær enda hefur verið erfitt að sofna eftir tapið sárgrætilega gegn Ungverjum. Handbolti 16.1.2023 12:00
HM í dag: Þjóðaríþróttin er handboltareikningur Ísland mætir Suður-Kóreu í lokaleik liðsins í riðlakeppninni á HM í handbolta. Eftir daginn getur Ísland bæði staðið uppi sem sigurvegari riðilsins og einnig lent í neðsta sæti riðilsins, sem telst reyndar mjög ólíklegt. Handbolti 16.1.2023 11:00
Búið spil með tapi eða bjart útlit með aðstoð Portúgals? Ef að úrslitin verða Íslandi í hag í lokaumferð D-riðils í dag á HM karla í handbolta mun Ísland enda í efsta sæti riðilsins, þrátt fyrir hið svekkjandi tap gegn Ungverjum á laugardag. Handbolti 16.1.2023 10:31
Svona var upplýsingafundurinn um nýja þjóðarhöll Boðað hefur verið til blaðamannafundar um nýja þjóðarhöll, þar sem farið verður yfir áætlaða stærð, staðsetningu og ýmislegt fleira. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Innlent 16.1.2023 10:12
Fór að sofa 27-0 yfir en vaknaði við það að Chargers hefðu tekið Ísland á þetta „Þetta var ótrúlega svekkjandi og það var mjög leiðinlegt í gær ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, fyrir æfingu landsliðsins í Kristianstad í gær. Ísland mætir Suður-Kóreu klukkan 17:00 á HM í dag. Handbolti 16.1.2023 10:00
„Þetta var bara slys“ „Þetta var löng nótt og ég held ég hafi litið síðast á klukkuna 4:50,“ segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins, fyrir æfingu liðsins í Kristianstad í gær. Ísland mætir Suður-Kóreu klukkan 17:00 í lokaleik liðsins í riðlinum. Handbolti 16.1.2023 09:00
„Mikið eftir af þessu móti“ „Mér hefur ekki oft liðið eins illa og eftir þetta tap,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari degi eftir martröðina gegn Ungverjum. Handbolti 16.1.2023 08:01
„Covid bjargaði starfinu hjá Gumma“ Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi Handkastsins, fékk þrjá sérfræðinga til sín til að ræða tap Íslands gegn Ungverjalandi í gær. Mikið hefur verið rætt um ástæður tapsins á laugardag og fóru þeir félagar yfir öll helstu málin. Handbolti 16.1.2023 07:01
Leikþáttur Bjarka Más vakti kátinu félaga hans | Myndir Bjarki Már Elísson og Aron Pálmarsson voru skammaðir af blaðamanni Kristianstadsbladet fyrir að mæta ekki í viðtal við miðilinn eftir tapið gegn Ungverjum. Handbolti 15.1.2023 22:01
„Þetta er það sem ég veðjaði á“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands, sem hefur fengið mikla gagnrýni eftir tapið gegn Ungverjalandi á heimsmeistaramótinu, segir að hugsanlega hefði hann átt að gera breytingar í leiknum þar sem margt fór úrskeiðis. Handbolti 15.1.2023 19:45
Myndasyrpa: Strákarnir hrista af sér tapið Íslenska landsliðið æfði í Kristianstad Arena í Svíþjóð í dag. Leikmenn liðsins notuðu gærkvöldið til að hugsa út í tapið gegn Ungverjum en í dag er nýr dagur og allir ákveðnir í því að snúa til baka með stæl. Handbolti 15.1.2023 17:00
„Auðvitað er maður þreyttur“ „Gærkvöldið var leiðinlegt og þetta var bara gríðarlegt svekkelsi,“ segir Ómar Ingi Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins, fyrir æfingu liðsins í Kristianstad Arena í dag. Eins og alþjóð veit tapaði liðið fyrir Ungverjum á HM í gærkvöldi, 30-28. Handbolti 15.1.2023 15:56
Sigfús: Vantar líkt og áður plan B hjá þjálfarateyminu Ísland tapaði á sárgrætilegan hátt fyrir Ungverjalandi í annarri umferð í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handbolta karla í Kristianstad í gærkvöldi. Handkastið fékk Sigfús Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmann í handbolta til þess að rýna í leikinn. Handbolti 15.1.2023 15:12
Skin og skúrir í Kristianstad - myndasyrpa Það var mikill tilfinningarússibandi sem átti sér stað í kringum leik Íslands og Ungverjalands á heimsmeistaramótinu í handbolta karla sem spilaður var í Kristianstad í Svíþjóð í gærkvöldi. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, fangaði nokkur frábær augnablik sem sjá má í myndaspyrpunni sem fylgir þessari frétt. Handbolti 15.1.2023 11:23