Landslið karla í handbolta

Fréttamynd

„Andlega hliðin var augljóslega ekki til staðar“

Íslenska landsliðið tapaði óvænt fyrir Tékkum í undankeppni EM ytra í gærkvöldi. Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka og fyrrum landsliðsmaður, segir að ákveðið andleysi hafi verið í leikmönnum liðsins.

Sport
Fréttamynd

„Íþróttamenn segja ekki frá þessu og leita sér ekki hjálpar“

Það vakti athygli á dögunum þegar leikmaður íslenska handboltalandsliðsins, Kristján Örn Kristjánsson leikmaður PAUC í Frakklandi, greindi frá því að hann yrði að taka sér frí frá æfingum og keppni vegna kulnunar. Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur hjá Háskólanum í Reykjavík ræddi við Guðjón Guðmundsson um þessa hlið íþróttanna.

Handbolti
Fréttamynd

Stiven nýliði í fyrsta hópnum eftir að Guðmundur hætti

Gunnar Magnússon og Ágúst Jóhannsson, sem stýra íslenska karlalandsliðinu í handbolta til bráðabirgða eftir brotthvarf Guðmundar Guðmundssonar, hafa valið landsliðshóp fyrir komandi leiki við Tékka. Valsarinn Stiven Tobar Valencia fær sitt fyrsta tækifæri í landsliðinu.

Handbolti
Fréttamynd

Langbesti landsliðsþjálfari sögunnar

Guðmundur Guðmundsson hætti í fyrradag sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins þrátt fyrir að eiga eitt ár eftir af samningi sínum. Óvæntur endir á mögnuðum ferli hans sem landsliðsþjálfara Íslands.

Handbolti
Fréttamynd

Hver tekur við landsliðinu?

Forráðamenn HSÍ standa nú frammi fyrir því krefjandi verkefni að finna nýjan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. En hverjir eru líklegustu kandídatarnir?

Handbolti