Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Skytturnar vonast til að Wolfsburg sofni á verðinum undir lok leiks Arsenal mætir Sveindísi Jane Jónsdóttur og stöllum hennar í Wolfsburg í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Skytturnar skoruðu undir lok leiks en Wolfsburg á það til að sofna á verðinum undir lok leikja. Fótbolti 31.3.2022 13:30 Barcelona alltaf farið með sigur af hólmi gegn Real Madríd Barcelona vann í gær frábæran 5-2 sigur á Real Madríd er félögin mættust í síðari leik átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Börsungar fóru einnig með sigur af hólmi í fyrri leiknum og hafa því unnið allar viðureignir liðanna. Fótbolti 31.3.2022 08:31 Hetjuleg barátta Íslendingaliðs Bayern dugði ekki til Paris Saint-Germain vann Bayern München á heimavelli í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld eftir framlengdan leik, PSG vann samanlagt 4-3. Fótbolti 30.3.2022 18:31 Karólína lokuð inni í viku vegna smits: „Þetta er hræðileg tímasetning“ Reglur í Þýskalandi og hjá Bayern München varðandi kórónuveirusmit koma í veg fyrir að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir geti spilað stórleikinn gegn PSG í París í kvöld, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 30.3.2022 11:31 Sveindís Jane kom inn af bekknum í jafntefli Wolfsburg og Arsenal: Sjáðu mörkin og fleira til Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn af varamannabekk Wolfsburg er liðið var hársbreidd frá því að leggja Arsenal í Lundúnum í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, lokatölur 1-1. Fótbolti 23.3.2022 19:31 Leikur Lyon hrundi eftir rautt spjald Carpenter: Sjáðu mörkin og helstu atvik Juventus vann 2-1 sigur á Lyon í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Lyon var með pálmann í höndunum en Ellie Carpenter fékk rautt spjald í liði Lyon og heimakonur nýttu liðsmuninn til hins ítrasta. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir sat allan tímann á bekk Lyon í kvöld. Fótbolti 23.3.2022 17:16 Börsungar unnu þrjá El Clásico á aðeins tíu dögum Síðustu dagar hafa verið góðir hjá Barcelona, bæði karla- og kvennaliðum félagsins í fótbolta. Þau unnu meðal annars þrjá sigra á erkifjendunum í Real Madrid. Fótbolti 23.3.2022 16:01 Barcelona með góða forystu eftir endurkomusigur Evrópumeistarar Barcelona unnu góðan 3-1 útisigur gegn Real Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna í kvöld eftir að hafa lent undir. Fótbolti 22.3.2022 19:45 Íslendingaliðið með bakið upp við vegg gegn frönsku meisturunum Bayern München, sem er með þrjá íslenska leikmenn í sínum röðum, tók á móti PSG í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna í kvöld. Það voru Frakkarnir sem höfðu betur á útivelli, 1-2. Fótbolti 22.3.2022 17:16 Sveindís ferðast til Lundúna Sveindís Jane Jónsdóttir hefur jafnað sig af meiðslum fyrir leik Wolfsburg við Arsenal á Emirates-leikvanginum í Lundúnum — einn af stórleikjum vikunnar í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 22.3.2022 13:00 Baunar á eina félagið sem ekki leyfir konunum að spila á aðalleikvanginum Bandaríska knattspyrnukonan Ella Masar furðar sig á því að spænska stórveldið Real Madrid skuli ekki veita kvennaliði sínu tækifæri til að spila á Santiago Bernabéu eins og karlaliðið gerir, nú þegar ærið tilefni virðist til þess. Fótbolti 21.3.2022 15:30 Fullkomin frumraun Sveindísar Sveindís Jane Jónsdóttir fékk viðurkenningu fyrir frammistöðu sína í fyrsta byrjunarliðsleik sínum með Wolfsburg þegar hún var valin í lið umferðarinnar í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 15.3.2022 17:00 Xavi: Konurnar í Barcelona hafa sett viðmiðið fyrir karlaliðið Xavi Hernandez talar vel um kvennalið Barcelona sem um helgina tryggði sér spænska meistaratitilinn með því að vinna 5-0 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid. Fótbolti 15.3.2022 10:01 Torgið sprungið sem Blikakonur röltu um á Ekki eru nema fáeinir mánuðir síðan að leikmenn og fylgdarlið kvennaliðs Breiðabliks í fótbolta dvöldu í borginni Karkív í Úkraínu sem varð fyrir mannskæðri eldflaugaárás Rússa. Fótbolti 1.3.2022 14:01 Íslensku stelpurnar í Bayern geta spilað sögulegan leik á Allianz Arena Íslendingaliðið Bayern München hefur ákveðið að taka risastórt skref fyrir kvennalið félagsins með því að leyfa konunum að spila á Allianz Arena í Meistaradeildinni. Fótbolti 2.2.2022 10:01 Búnar að selja 85 þúsund miða á kvennaleikinn á Nývangi Barcelona og Real Madrid mætast í Meistaradeild kvenna í fótbolta þegar átta liða úrslit keppninnar fara fram í mars. Það er óhætt að segja að leikurinn í Barcelona verði sögulegur. Fótbolti 17.1.2022 09:30 Glódís og Karólína fengu Blikabanana og Sveindís gæti mætt Arsenal Þrjú Íslendingalið voru í skálinni þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta í dag. Fótbolti 20.12.2021 12:42 Segir covid-kvíða hafa haft áhrif á frammistöðu Chelsea Emma Hayes, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Chelsea, segir að áhyggjur leikmanna vegna kórónuveirufaraldursins hafi haft áhrif á frammistöðu þeirra í 4-0 tapinu fyrir Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu í gær. Enski boltinn 17.12.2021 16:00 Þrjú af átta bestu með Íslending innanborðs Á mánudaginn verður dregið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna. Þrjú Íslendingalið verða í skálinni sem dregið verður úr. Fótbolti 17.12.2021 12:00 Stórt tap í seinasta Meistaradeildarleik Blika Paris Saint-Germain reyndist of stór biti fyrir Breiðablik í lokaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu kvenna. Liðin mættust í París í kvöl, en lokatölur urðu 6-0. Fótbolti 16.12.2021 17:15 Ætla sér að koma boltanum í netið gegn PSG Breiðablik leikur í kvöld sinn síðasta leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið hefur náð í eitt stig í leikjunum fimm sem búnir eru en á þó enn eftir að skora mark. Fótbolti 16.12.2021 07:01 Barcelona valtaði yfir Köge á meðan Hoffenheim vann Arsenal óvænt Lokaumferð C-riðils Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu fór fram í kvöld. Evrópumeistarar Barcelona unnu 5-0 sigur á HB Köge á meðan Hoffenheim vann óvæntan 4-1 sigur á Arsenal. Fótbolti 15.12.2021 22:25 Karólína Lea skoraði og Glódís Perla stóð vaktina í vörninni er Bayern fór létt með Benfica Bayern München vann 4-0 sigur á Benfica í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir spiluðu allan leikinn. Karólína Lea gerði sér lítið fyrir og skoraði fyrsta mark leiksins. Fótbolti 15.12.2021 19:39 Engin íslensk á topp hundrað í ár Á meðan að Sara Björk Gunnarsdóttir er í barneignaleyfi er engin íslensk knattspyrnukona á lista The Guardian yfir 100 bestu knattspyrnukonur heims. Fótbolti 10.12.2021 14:31 Skilur hugarfar Söru betur eftir að hafa séð Blika spila í snjóbyl Fyrrverandi samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur segist skilja betur hugarfar hennar eftir að hafa séð Breiðablik spila í snjóbyl gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 10.12.2021 12:00 Aldrei spilað við „klikkaðri“ aðstæður en í Kópavogi og afmælisbarnið fékk blástur Sænska knattspyrnustjarnan Kosovare Asllani virtist njóta sín vel á Kópavogsvelli í fyrrakvöld en hún segir aðstæður þar þó hafa verið þær „klikkuðustu og köldustu“ sem hún hafi prófað á sínum ferli. Fótbolti 10.12.2021 09:30 Bayern á toppinn í D-riðli eftir stórsigur Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í hjarta varnarinnar er Bayern München vann 1-5 stórsigur gegn Häcken í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom inn af bekknum fyrir Bayern, en Diljá Ýr Zomers var ónotaður varmaður hjá Häcken. Fótbolti 9.12.2021 20:01 Myndir frá snjóboltanum í Smáranum Breiðablik mætti Real Madrid í síðasta heimaleik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 9.12.2021 11:13 Fékk gult spjald fyrir að buffa áhorfanda sem hljóp inn á völlinn Ástralska fótboltakonan Sam Kerr fékk gult spjald fyrir nokkuð óvenjulegar sakir í leik Chelsea og Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 9.12.2021 09:31 Spilaði í stuttermatreyju í snjóbyl Karítas Tómasdóttir lét snjóinn og kuldann í gær ekki á sig fá og spilaði í stuttermatreyju gegn Real Madrid í síðasta heimaleik Breiðabliks í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 9.12.2021 08:31 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Skytturnar vonast til að Wolfsburg sofni á verðinum undir lok leiks Arsenal mætir Sveindísi Jane Jónsdóttur og stöllum hennar í Wolfsburg í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Skytturnar skoruðu undir lok leiks en Wolfsburg á það til að sofna á verðinum undir lok leikja. Fótbolti 31.3.2022 13:30
Barcelona alltaf farið með sigur af hólmi gegn Real Madríd Barcelona vann í gær frábæran 5-2 sigur á Real Madríd er félögin mættust í síðari leik átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Börsungar fóru einnig með sigur af hólmi í fyrri leiknum og hafa því unnið allar viðureignir liðanna. Fótbolti 31.3.2022 08:31
Hetjuleg barátta Íslendingaliðs Bayern dugði ekki til Paris Saint-Germain vann Bayern München á heimavelli í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld eftir framlengdan leik, PSG vann samanlagt 4-3. Fótbolti 30.3.2022 18:31
Karólína lokuð inni í viku vegna smits: „Þetta er hræðileg tímasetning“ Reglur í Þýskalandi og hjá Bayern München varðandi kórónuveirusmit koma í veg fyrir að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir geti spilað stórleikinn gegn PSG í París í kvöld, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 30.3.2022 11:31
Sveindís Jane kom inn af bekknum í jafntefli Wolfsburg og Arsenal: Sjáðu mörkin og fleira til Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn af varamannabekk Wolfsburg er liðið var hársbreidd frá því að leggja Arsenal í Lundúnum í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, lokatölur 1-1. Fótbolti 23.3.2022 19:31
Leikur Lyon hrundi eftir rautt spjald Carpenter: Sjáðu mörkin og helstu atvik Juventus vann 2-1 sigur á Lyon í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Lyon var með pálmann í höndunum en Ellie Carpenter fékk rautt spjald í liði Lyon og heimakonur nýttu liðsmuninn til hins ítrasta. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir sat allan tímann á bekk Lyon í kvöld. Fótbolti 23.3.2022 17:16
Börsungar unnu þrjá El Clásico á aðeins tíu dögum Síðustu dagar hafa verið góðir hjá Barcelona, bæði karla- og kvennaliðum félagsins í fótbolta. Þau unnu meðal annars þrjá sigra á erkifjendunum í Real Madrid. Fótbolti 23.3.2022 16:01
Barcelona með góða forystu eftir endurkomusigur Evrópumeistarar Barcelona unnu góðan 3-1 útisigur gegn Real Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna í kvöld eftir að hafa lent undir. Fótbolti 22.3.2022 19:45
Íslendingaliðið með bakið upp við vegg gegn frönsku meisturunum Bayern München, sem er með þrjá íslenska leikmenn í sínum röðum, tók á móti PSG í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna í kvöld. Það voru Frakkarnir sem höfðu betur á útivelli, 1-2. Fótbolti 22.3.2022 17:16
Sveindís ferðast til Lundúna Sveindís Jane Jónsdóttir hefur jafnað sig af meiðslum fyrir leik Wolfsburg við Arsenal á Emirates-leikvanginum í Lundúnum — einn af stórleikjum vikunnar í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 22.3.2022 13:00
Baunar á eina félagið sem ekki leyfir konunum að spila á aðalleikvanginum Bandaríska knattspyrnukonan Ella Masar furðar sig á því að spænska stórveldið Real Madrid skuli ekki veita kvennaliði sínu tækifæri til að spila á Santiago Bernabéu eins og karlaliðið gerir, nú þegar ærið tilefni virðist til þess. Fótbolti 21.3.2022 15:30
Fullkomin frumraun Sveindísar Sveindís Jane Jónsdóttir fékk viðurkenningu fyrir frammistöðu sína í fyrsta byrjunarliðsleik sínum með Wolfsburg þegar hún var valin í lið umferðarinnar í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 15.3.2022 17:00
Xavi: Konurnar í Barcelona hafa sett viðmiðið fyrir karlaliðið Xavi Hernandez talar vel um kvennalið Barcelona sem um helgina tryggði sér spænska meistaratitilinn með því að vinna 5-0 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid. Fótbolti 15.3.2022 10:01
Torgið sprungið sem Blikakonur röltu um á Ekki eru nema fáeinir mánuðir síðan að leikmenn og fylgdarlið kvennaliðs Breiðabliks í fótbolta dvöldu í borginni Karkív í Úkraínu sem varð fyrir mannskæðri eldflaugaárás Rússa. Fótbolti 1.3.2022 14:01
Íslensku stelpurnar í Bayern geta spilað sögulegan leik á Allianz Arena Íslendingaliðið Bayern München hefur ákveðið að taka risastórt skref fyrir kvennalið félagsins með því að leyfa konunum að spila á Allianz Arena í Meistaradeildinni. Fótbolti 2.2.2022 10:01
Búnar að selja 85 þúsund miða á kvennaleikinn á Nývangi Barcelona og Real Madrid mætast í Meistaradeild kvenna í fótbolta þegar átta liða úrslit keppninnar fara fram í mars. Það er óhætt að segja að leikurinn í Barcelona verði sögulegur. Fótbolti 17.1.2022 09:30
Glódís og Karólína fengu Blikabanana og Sveindís gæti mætt Arsenal Þrjú Íslendingalið voru í skálinni þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta í dag. Fótbolti 20.12.2021 12:42
Segir covid-kvíða hafa haft áhrif á frammistöðu Chelsea Emma Hayes, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Chelsea, segir að áhyggjur leikmanna vegna kórónuveirufaraldursins hafi haft áhrif á frammistöðu þeirra í 4-0 tapinu fyrir Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu í gær. Enski boltinn 17.12.2021 16:00
Þrjú af átta bestu með Íslending innanborðs Á mánudaginn verður dregið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna. Þrjú Íslendingalið verða í skálinni sem dregið verður úr. Fótbolti 17.12.2021 12:00
Stórt tap í seinasta Meistaradeildarleik Blika Paris Saint-Germain reyndist of stór biti fyrir Breiðablik í lokaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu kvenna. Liðin mættust í París í kvöl, en lokatölur urðu 6-0. Fótbolti 16.12.2021 17:15
Ætla sér að koma boltanum í netið gegn PSG Breiðablik leikur í kvöld sinn síðasta leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið hefur náð í eitt stig í leikjunum fimm sem búnir eru en á þó enn eftir að skora mark. Fótbolti 16.12.2021 07:01
Barcelona valtaði yfir Köge á meðan Hoffenheim vann Arsenal óvænt Lokaumferð C-riðils Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu fór fram í kvöld. Evrópumeistarar Barcelona unnu 5-0 sigur á HB Köge á meðan Hoffenheim vann óvæntan 4-1 sigur á Arsenal. Fótbolti 15.12.2021 22:25
Karólína Lea skoraði og Glódís Perla stóð vaktina í vörninni er Bayern fór létt með Benfica Bayern München vann 4-0 sigur á Benfica í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir spiluðu allan leikinn. Karólína Lea gerði sér lítið fyrir og skoraði fyrsta mark leiksins. Fótbolti 15.12.2021 19:39
Engin íslensk á topp hundrað í ár Á meðan að Sara Björk Gunnarsdóttir er í barneignaleyfi er engin íslensk knattspyrnukona á lista The Guardian yfir 100 bestu knattspyrnukonur heims. Fótbolti 10.12.2021 14:31
Skilur hugarfar Söru betur eftir að hafa séð Blika spila í snjóbyl Fyrrverandi samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur segist skilja betur hugarfar hennar eftir að hafa séð Breiðablik spila í snjóbyl gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 10.12.2021 12:00
Aldrei spilað við „klikkaðri“ aðstæður en í Kópavogi og afmælisbarnið fékk blástur Sænska knattspyrnustjarnan Kosovare Asllani virtist njóta sín vel á Kópavogsvelli í fyrrakvöld en hún segir aðstæður þar þó hafa verið þær „klikkuðustu og köldustu“ sem hún hafi prófað á sínum ferli. Fótbolti 10.12.2021 09:30
Bayern á toppinn í D-riðli eftir stórsigur Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í hjarta varnarinnar er Bayern München vann 1-5 stórsigur gegn Häcken í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom inn af bekknum fyrir Bayern, en Diljá Ýr Zomers var ónotaður varmaður hjá Häcken. Fótbolti 9.12.2021 20:01
Myndir frá snjóboltanum í Smáranum Breiðablik mætti Real Madrid í síðasta heimaleik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 9.12.2021 11:13
Fékk gult spjald fyrir að buffa áhorfanda sem hljóp inn á völlinn Ástralska fótboltakonan Sam Kerr fékk gult spjald fyrir nokkuð óvenjulegar sakir í leik Chelsea og Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 9.12.2021 09:31
Spilaði í stuttermatreyju í snjóbyl Karítas Tómasdóttir lét snjóinn og kuldann í gær ekki á sig fá og spilaði í stuttermatreyju gegn Real Madrid í síðasta heimaleik Breiðabliks í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 9.12.2021 08:31