Fótbolti á Norðurlöndum Launin lækka hjá Íslendingunum í Brann Roald Bruun-Hanssen, íþróttastjóri hjá Brann í Noregi, segir að launaveislunni sem staðið hefur yfir hjá liðinu undanfarin ár sé lokið. Fótbolti 9.12.2008 11:05 Veigar að færast nær Nancy? Íslenski landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson sagði í samtali við Ríkissjónvarpið að Stabæk væri enn í viðræðum við franska úrvalsdeildarliðið Nancy um kaup á sér. Fótbolti 8.12.2008 22:35 Ásta Árnadóttir til Svíþjóðar Ásta Árnadóttir er á leið til sænska liðsins Tyresö en frá þessu greinir vefsíðan Fótbolti.net. Ásta hefur verið lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Vals og í íslenska landsliðinu. Fótbolti 8.12.2008 17:27 Þjálfari Norðmanna segir af sér Åge Hareide, landsliðsþjálfari Norðmanna í knattspyrnu, hefur sagt starfi sínu lausu. Undir stjórn Hareide vann norska liðið ekki leik á árinu 2008 og er í neðsta sæti riðils okkar Íslendinga með aðeins tvö stig eftir þrjá leiki. Fótbolti 8.12.2008 16:27 Jafntefli hjá Gunnari og Sölva Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Sölvi Geir Ottesen voru í eldlínunni með sínum liðum í dönsku úrvalsdeildinni í dag sem bæði gerðu jafntefli í sínum leikjum. Fótbolti 7.12.2008 16:39 Bröndby vann toppslaginn Bröndby er í góðum málum á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á OB í toppslag deildarinnar í dag. Fótbolti 6.12.2008 19:44 Viking vill 53 milljónir fyrir Birki Viking vill fá þrjár milljónir norskra króna fyrir Birki Bjarnason eða um 53 milljónir króna. Þetta kemur fram í Aftenposten í dag. Fótbolti 5.12.2008 13:18 Nancy með tilboð í Veigar Pál Franska úrvalsdeildarfélagið Nancy hefur sett fram tilboð í Veigar Pál Gunnarsson, leikmann Stabæk. Fótbolti 3.12.2008 11:57 Hannes til skoðunar hjá Elfsborg Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, er nú til skoðunar hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg eftir því sem fram kemur í sænskum fjölmiðlum í dag. Fótbolti 3.12.2008 11:08 Bröndby á toppinn Einn leikur var á dagskrá í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Stefán Gíslason lék allan tímann með Bröndby þegar liðið skaust í efsta sæti deildarinnar með 2-0 sigri á Vejle. Fótbolti 29.11.2008 20:04 Ekki samið við Guðmund Forráðamenn norska úrvalsdeildarfélagsins Start hafa ákveðið að bjóða ekki Guðmundi Steinarssyni, leikmanni Keflavíkur, samning að svo stöddu. Fótbolti 27.11.2008 17:28 Jóhannes líklega áfram í Noregi Allar líkur eru á því að Jóhannes Þór Harðarson, leikmaður Start, verði áfram í Noregi en hann á í viðræðum við C-deildarliðið Floy. Fótbolti 26.11.2008 19:27 Margrét Lára skrifaði undir við Linköping Margrét Lára Viðarsdóttir skrifaði í dag undir samning til eins árs við sænska liðið Linköping. Frá þessu er greint á vefsíðunni Fótbolti.net. Fótbolti 24.11.2008 21:32 Esbjerg úr fallsæti Esbjerg vann í dag mikilvægan sigur á Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 23.11.2008 15:12 Bröndby slátraði SönderjyskE Stefán Gíslason og félagar í Bröndby unnu í dag stórsigur á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í dag, 6-0. Fótbolti 22.11.2008 17:59 Steinar Nilsen þjálfar Brann Steinar Nilsen hefur verið ráðinn þjálfari Íslendingaliðsins Brann í norska boltanum. Nilsen er 36 ára og hefur skrifað undir þriggja ára samning við Brann. Fótbolti 21.11.2008 13:02 Of dýrt fyrir Bodö/Glimt að halda Birki Ólíklegt er talið að norska liðið Bodö/Glimt geti haldið Birki Bjarnasyni sem var á lánssamningi hjá liðinu á nýliðnu tímabili frá Viking í Stafangri. Forráðamenn Bodö/Glimt telja verðmiðann á Birki of háan. Fótbolti 21.11.2008 09:38 Hólmfríður til Kristianstad Hólmfríður Magnúsdóttir er orðin fjórði Íslendingurinn í herbúðum sænska liðsins Kristianstad. Hún tók þá ákvörðun í gær að ganga til liðs við félagið frá KR en Fótbolti.net greindi frá því. Fótbolti 21.11.2008 09:09 Pálmi Rafn var ólöglegur hjá Stabæk Norskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Pálmi Rafn Pálmason og um það bil 20 aðrir leikmenn hafi verið ólöglegir í norsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Fótbolti 20.11.2008 19:03 Sigurði sagt upp í gegnum síma Sigurði Jónssyni og Paul Lindholm, aðstoðarmanni hans hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Djurgården, var sagt upp störfum í vikunni. Sænska blaðið Aftonbladet segir að það hafi verið gert með símtali. Fótbolti 20.11.2008 12:32 Sigurður rekinn frá Djurgården Sigurður Jónsson var í dag rekinn úr starfi sem þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Djurgården. Fótbolti 19.11.2008 18:33 Stefán í viðræðum við Norrköping Knattspyrnumaðurinn Stefán Þórðarson íhugar að ganga aftur í raðir sænska liðsins Nörrköping. Hann útilokar að leika aftur á Íslandi. Fótbolti 19.11.2008 18:13 Stefán skoraði mark ársins - Myndband Stefán Gíslason skoraði flottasta mark ársins í danska boltanum. Lokahóf danska knattspyrnusambandsins var haldið í kvöld og þar var tilkynnt að mark Stefáns hafi verið fallegasta mark ársins. Fótbolti 17.11.2008 23:03 Rúrik skoraði fyrir Viborg Rúrik Gíslason var enn á skotskónum fyrir lið sitt Viborg í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag þegar hann skoraði jöfnunarmark liðs síns í 1-1 jafntefli gegn Thisted á útivelli. Fótbolti 15.11.2008 20:07 Álasund hélt úrvalsdeildarsætinu Haraldur Freyr Guðmundsson og félagar í Álasundi héldu í dag sæti sínu í norsku úrvalsdeildinni eftir að hafa unnið Sogndal í umspili um laust sæti í deildinni. Fótbolti 12.11.2008 19:55 Sigurður talinn valtur í sessi Óvíst er hvort Sigurður Jónsson verður áfram þjálfari sænska liðsins Djurgården. Sænskir fjölmiðlar telja líklegt að hann verði látinn taka pokann sinn eftir dapran árangur á nýliðnu tímabili. Fótbolti 10.11.2008 17:51 Maður verður í fýlu í nokkra daga Þeir Ari Freyr Skúlason og Hannes Þ. Sigurðsson máttu bíta í það súra epli að falla úr sænsku úrvalsdeildinni með liði sínu Sundsvall í gær. Fótbolti 10.11.2008 13:55 Rúrik skoraði tvö fyrir Viborg Rúrik Gíslason skoraði tvö mörk fyrir Viborg sem vann í dag 3-2 sigur á Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 9.11.2008 16:19 Kalmar meistari - Sundsvall féll Kalmar varð í dag sænskur meistari í knattspyrnu eftir að liðið gerði jafntefli í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Íslendingaliðin GIF Sundsvall og Norrköping féllu úr úrvalsdeildinni. Fótbolti 9.11.2008 15:59 Sárt tap hjá Veigari og félögum Stabæk tapaði í dag fyrir Vålerenga, 4-1, í úrslitum norsku bikarkeppninnar. Þar með missti Stabæk af tækifæri til að vinna bæði deildina og bikarinn. Fótbolti 9.11.2008 14:05 « ‹ 99 100 101 102 103 104 105 106 107 … 118 ›
Launin lækka hjá Íslendingunum í Brann Roald Bruun-Hanssen, íþróttastjóri hjá Brann í Noregi, segir að launaveislunni sem staðið hefur yfir hjá liðinu undanfarin ár sé lokið. Fótbolti 9.12.2008 11:05
Veigar að færast nær Nancy? Íslenski landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson sagði í samtali við Ríkissjónvarpið að Stabæk væri enn í viðræðum við franska úrvalsdeildarliðið Nancy um kaup á sér. Fótbolti 8.12.2008 22:35
Ásta Árnadóttir til Svíþjóðar Ásta Árnadóttir er á leið til sænska liðsins Tyresö en frá þessu greinir vefsíðan Fótbolti.net. Ásta hefur verið lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Vals og í íslenska landsliðinu. Fótbolti 8.12.2008 17:27
Þjálfari Norðmanna segir af sér Åge Hareide, landsliðsþjálfari Norðmanna í knattspyrnu, hefur sagt starfi sínu lausu. Undir stjórn Hareide vann norska liðið ekki leik á árinu 2008 og er í neðsta sæti riðils okkar Íslendinga með aðeins tvö stig eftir þrjá leiki. Fótbolti 8.12.2008 16:27
Jafntefli hjá Gunnari og Sölva Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Sölvi Geir Ottesen voru í eldlínunni með sínum liðum í dönsku úrvalsdeildinni í dag sem bæði gerðu jafntefli í sínum leikjum. Fótbolti 7.12.2008 16:39
Bröndby vann toppslaginn Bröndby er í góðum málum á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á OB í toppslag deildarinnar í dag. Fótbolti 6.12.2008 19:44
Viking vill 53 milljónir fyrir Birki Viking vill fá þrjár milljónir norskra króna fyrir Birki Bjarnason eða um 53 milljónir króna. Þetta kemur fram í Aftenposten í dag. Fótbolti 5.12.2008 13:18
Nancy með tilboð í Veigar Pál Franska úrvalsdeildarfélagið Nancy hefur sett fram tilboð í Veigar Pál Gunnarsson, leikmann Stabæk. Fótbolti 3.12.2008 11:57
Hannes til skoðunar hjá Elfsborg Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, er nú til skoðunar hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg eftir því sem fram kemur í sænskum fjölmiðlum í dag. Fótbolti 3.12.2008 11:08
Bröndby á toppinn Einn leikur var á dagskrá í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Stefán Gíslason lék allan tímann með Bröndby þegar liðið skaust í efsta sæti deildarinnar með 2-0 sigri á Vejle. Fótbolti 29.11.2008 20:04
Ekki samið við Guðmund Forráðamenn norska úrvalsdeildarfélagsins Start hafa ákveðið að bjóða ekki Guðmundi Steinarssyni, leikmanni Keflavíkur, samning að svo stöddu. Fótbolti 27.11.2008 17:28
Jóhannes líklega áfram í Noregi Allar líkur eru á því að Jóhannes Þór Harðarson, leikmaður Start, verði áfram í Noregi en hann á í viðræðum við C-deildarliðið Floy. Fótbolti 26.11.2008 19:27
Margrét Lára skrifaði undir við Linköping Margrét Lára Viðarsdóttir skrifaði í dag undir samning til eins árs við sænska liðið Linköping. Frá þessu er greint á vefsíðunni Fótbolti.net. Fótbolti 24.11.2008 21:32
Esbjerg úr fallsæti Esbjerg vann í dag mikilvægan sigur á Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 23.11.2008 15:12
Bröndby slátraði SönderjyskE Stefán Gíslason og félagar í Bröndby unnu í dag stórsigur á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í dag, 6-0. Fótbolti 22.11.2008 17:59
Steinar Nilsen þjálfar Brann Steinar Nilsen hefur verið ráðinn þjálfari Íslendingaliðsins Brann í norska boltanum. Nilsen er 36 ára og hefur skrifað undir þriggja ára samning við Brann. Fótbolti 21.11.2008 13:02
Of dýrt fyrir Bodö/Glimt að halda Birki Ólíklegt er talið að norska liðið Bodö/Glimt geti haldið Birki Bjarnasyni sem var á lánssamningi hjá liðinu á nýliðnu tímabili frá Viking í Stafangri. Forráðamenn Bodö/Glimt telja verðmiðann á Birki of háan. Fótbolti 21.11.2008 09:38
Hólmfríður til Kristianstad Hólmfríður Magnúsdóttir er orðin fjórði Íslendingurinn í herbúðum sænska liðsins Kristianstad. Hún tók þá ákvörðun í gær að ganga til liðs við félagið frá KR en Fótbolti.net greindi frá því. Fótbolti 21.11.2008 09:09
Pálmi Rafn var ólöglegur hjá Stabæk Norskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Pálmi Rafn Pálmason og um það bil 20 aðrir leikmenn hafi verið ólöglegir í norsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Fótbolti 20.11.2008 19:03
Sigurði sagt upp í gegnum síma Sigurði Jónssyni og Paul Lindholm, aðstoðarmanni hans hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Djurgården, var sagt upp störfum í vikunni. Sænska blaðið Aftonbladet segir að það hafi verið gert með símtali. Fótbolti 20.11.2008 12:32
Sigurður rekinn frá Djurgården Sigurður Jónsson var í dag rekinn úr starfi sem þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Djurgården. Fótbolti 19.11.2008 18:33
Stefán í viðræðum við Norrköping Knattspyrnumaðurinn Stefán Þórðarson íhugar að ganga aftur í raðir sænska liðsins Nörrköping. Hann útilokar að leika aftur á Íslandi. Fótbolti 19.11.2008 18:13
Stefán skoraði mark ársins - Myndband Stefán Gíslason skoraði flottasta mark ársins í danska boltanum. Lokahóf danska knattspyrnusambandsins var haldið í kvöld og þar var tilkynnt að mark Stefáns hafi verið fallegasta mark ársins. Fótbolti 17.11.2008 23:03
Rúrik skoraði fyrir Viborg Rúrik Gíslason var enn á skotskónum fyrir lið sitt Viborg í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag þegar hann skoraði jöfnunarmark liðs síns í 1-1 jafntefli gegn Thisted á útivelli. Fótbolti 15.11.2008 20:07
Álasund hélt úrvalsdeildarsætinu Haraldur Freyr Guðmundsson og félagar í Álasundi héldu í dag sæti sínu í norsku úrvalsdeildinni eftir að hafa unnið Sogndal í umspili um laust sæti í deildinni. Fótbolti 12.11.2008 19:55
Sigurður talinn valtur í sessi Óvíst er hvort Sigurður Jónsson verður áfram þjálfari sænska liðsins Djurgården. Sænskir fjölmiðlar telja líklegt að hann verði látinn taka pokann sinn eftir dapran árangur á nýliðnu tímabili. Fótbolti 10.11.2008 17:51
Maður verður í fýlu í nokkra daga Þeir Ari Freyr Skúlason og Hannes Þ. Sigurðsson máttu bíta í það súra epli að falla úr sænsku úrvalsdeildinni með liði sínu Sundsvall í gær. Fótbolti 10.11.2008 13:55
Rúrik skoraði tvö fyrir Viborg Rúrik Gíslason skoraði tvö mörk fyrir Viborg sem vann í dag 3-2 sigur á Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 9.11.2008 16:19
Kalmar meistari - Sundsvall féll Kalmar varð í dag sænskur meistari í knattspyrnu eftir að liðið gerði jafntefli í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Íslendingaliðin GIF Sundsvall og Norrköping féllu úr úrvalsdeildinni. Fótbolti 9.11.2008 15:59
Sárt tap hjá Veigari og félögum Stabæk tapaði í dag fyrir Vålerenga, 4-1, í úrslitum norsku bikarkeppninnar. Þar með missti Stabæk af tækifæri til að vinna bæði deildina og bikarinn. Fótbolti 9.11.2008 14:05