Fótbolti á Norðurlöndum Gautaborg á toppinn IFK Gautaborg tyllti sér í kvöld á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 1-0 sigri á Örebro á heimavelli. Fótbolti 28.4.2009 23:50 Fyrsti sigur Brann Brann vann í kvöld sinn fyrsta sigur í norsku úrvalsdeildinni á tímabilinu er liðið lagði Bodö/Glimt, 2-0, á útivelli. Fótbolti 27.4.2009 20:14 Mikilvægur sigur SönderjyskE SönderjyskE vann í dag afar mikilvægan 4-2 sigur á Midtjylland á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 27.4.2009 19:43 Danski boltinn: Bröndby tapaði mikilvægum stigum Það var mikill toppslagur í danska fótboltanum í dag þegar Bröndby, lið Stefáns Gíslasonar tók á móti Odense en liðin voru í öðru og þriðja sæti deildarinnar fyrir viðureignina. Fótbolti 26.4.2009 21:20 Norski boltinn: Rosenborg á toppinn Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Lilleström í kvöld sem tapaði fyrir Rosenborg, 1-2. Björn náði ekki að setja mark sitt á leikinn og var tekinn af velli á 55. mínútu. Fótbolti 26.4.2009 21:02 Birkir lék allan leikinn í sigri Viking Birkir Bjarnason lék allan leikinn fyrir Viking sem lagði topplið Molde, 2-1, í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 25.4.2009 17:02 Göteborg lagði Hammarby IFK Gautaborg vann í kvöld 1-0 sigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikið var á heimavelli Hammarby. Fótbolti 23.4.2009 22:29 Sigrar hjá Íslendingaliðunum Þrír leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Íslendingaliðin Esbjerg og Bröndby unnu sína leiki. Fótbolti 23.4.2009 22:14 Tap hjá Stabæk Fimmta umferðin í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hófst í dag með sex leikjum. Meistarar Stabæk máttu sætta sig við 3-2 tap á heimavelli fyrir spútnikliði Molde. Fótbolti 19.4.2009 18:19 Íslendingaliðin unnu Fimm leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í dag og báru Íslendingaliðin GAIS og Elfsborg sigur úr býtum í sínum leikjum. Fótbolti 19.4.2009 15:14 Bröndby fór illa með SönderjyskE Bröndby vann í dag 5-1 sigur á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 18.4.2009 17:17 Fyrsti leikur Björns í byrjunarliði Björn Bergmann Sigurðsson lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 18.4.2009 16:56 Markaleikur hjá Bröndby í danska bikarnum Stefán Gíslason og félagar í Bröndby gerðu 3-3 jafntefli við AaB í fyrri leik liðanna í undanúrslitum danska bikarsins í dag. Bröndby komst þrisvar yfir í leiknum en það dugði ekki til sigurs. Fótbolti 15.4.2009 18:59 GAIS steinlá á heimavelli GAIS tapaði í dag fyrir Helsingborg, 4-1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 13.4.2009 15:23 Stórt tap hjá Eddu og Ólínu KIF Örebro tapaði í dag fyrir Kopparberg/Göteborg, 4-0, í fyrsta leik þriðju umferðar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 13.4.2009 12:57 Ragnar skoraði stórbrotið mark í stórsigri Gautaborgar (myndband) Ragnar Sigurðsson hjá IFK Gautaborg er umtalaðasti knattspyrnumaðurinn í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag eftir að hafa skorað ótrúlegt mark í 6-0 sigri liðsins á Djurgarden. Fótbolti 11.4.2009 19:52 Fyrsti sigur Elfsborg Helgi Valur Daníelsson og félagar í Elfsborg unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni er liðið vann 1-0 sigur á Örebro á útivelli. Fótbolti 10.4.2009 15:26 Bröndby lagði meistarana Stefán Gíslason lék allan leikinn í liði Bröndby sem vann 2-0 sigur á Danmerkurumeisturum Álaborgar í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 9.4.2009 18:40 Gunnar Heiðar og Kári ekki með Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Kári Árnason voru ekki í leikmannahópi Esbjerg sem tapaði, 2-1, fyrir OB á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 9.4.2009 14:52 Sölvi skoraði í tapi SönderjyskE Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði SönderjyskE, skoraði eina mark sinna manna er það tapaði, 2-1, fyrir FC Kaupmannahöfn á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 8.4.2009 18:32 Kristján Örn tryggði Brann jafntefli Sex leikir voru á dagskrá í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kristján Örn Sigurðsson var hetja Brann þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins undir lokin í 1-1 jafntefli þess við Rosenborg á útivelli. Fótbolti 5.4.2009 20:02 Guðbjörg búin að halda hreinu í fyrstu tveimur leikjunum Djurgården byrjar sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta frábærlega en liðið vann 4-0 sigur á Piteå í 2. umferð í gær. Djurgården er búið að vinna fyrstu tvo leikina með markatölunni 11-0. Fótbolti 4.4.2009 21:50 Margrét Lára með þrennu í stórsigri Linköping Margrét Lára Viðarsdóttir opnaði markareikninginn sinn hjá sænska liðinu Linköping þegar hún skoraði þrennu í í kvöld í 6-0 sigri liðsins á Eskilstuna United í síðasta æfingaleik liðsins fyrir komandi tímabil. Fótbolti 26.3.2009 22:32 Kári stefnir á að ná Bröndby-leiknum Kári Árnason er allur að koma til eftir hnémeiðslin sem hgann var fyrir á æfingu í janúar og hefur sett stefnuna á að vera með Esbjerg á móti Bröndby 5. apríl næstkomandi. Fótbolti 25.3.2009 20:46 Kristján Örn hlaut uppreisn æru Segja má að Kristján Örn Sigurðsson hafi hlotið uppreisn æru í norskum fjölmiðlum um helgina eftir að hann fékk slæma útreið eftir frammistöðu sína um þarsíðustu helgi. Fótbolti 24.3.2009 10:52 Margrét Lára og félagar lögðu meistarana Tímabilið í sænska kvennaboltanum hófst í gær með hinum svokallaða Supercup-leik Svíþjóðarmeistara Umeå og Linköping. Fótbolti 23.3.2009 11:42 Stefán skoraði í sigri Bröndby Stefán Gíslason og félagar í Bröndby náðu þriggja stiga forskoti í dönsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Randers á útivelli, 0-2. Fótbolti 21.3.2009 17:58 Kannski lélegasti leikurinn á ferlinum Kristján Örn Sigurðsson fékk harða gagnrýni frá norska blaðinu VG eftir leik Brann í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildinni og hefur blaðið eftir íslenska landsliðsmanninum að hann hafi líklega aldrei spilað verr. Fótbolti 18.3.2009 18:10 Kristján Örn fékk slæma útreið í norskum fjölmiðlum Kristján Örn Sigurðsson fékk ansi slæma útreið í norskum fjölmiðlum eftir frammistöðu sína með Brann í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildinnar. Fótbolti 17.3.2009 17:04 Ólafur Örn skoraði í tapleik Brann Ólafur Örn Bjarnason skoraði eina mark Brann sem tapaði í dag fyrir nýliðum Sandefjord í lokaleik fyrstu umferðar norsku úrvalsdeildairnnar í knattspyrnu. Fótbolti 16.3.2009 19:58 « ‹ 97 98 99 100 101 102 103 104 105 … 118 ›
Gautaborg á toppinn IFK Gautaborg tyllti sér í kvöld á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 1-0 sigri á Örebro á heimavelli. Fótbolti 28.4.2009 23:50
Fyrsti sigur Brann Brann vann í kvöld sinn fyrsta sigur í norsku úrvalsdeildinni á tímabilinu er liðið lagði Bodö/Glimt, 2-0, á útivelli. Fótbolti 27.4.2009 20:14
Mikilvægur sigur SönderjyskE SönderjyskE vann í dag afar mikilvægan 4-2 sigur á Midtjylland á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 27.4.2009 19:43
Danski boltinn: Bröndby tapaði mikilvægum stigum Það var mikill toppslagur í danska fótboltanum í dag þegar Bröndby, lið Stefáns Gíslasonar tók á móti Odense en liðin voru í öðru og þriðja sæti deildarinnar fyrir viðureignina. Fótbolti 26.4.2009 21:20
Norski boltinn: Rosenborg á toppinn Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Lilleström í kvöld sem tapaði fyrir Rosenborg, 1-2. Björn náði ekki að setja mark sitt á leikinn og var tekinn af velli á 55. mínútu. Fótbolti 26.4.2009 21:02
Birkir lék allan leikinn í sigri Viking Birkir Bjarnason lék allan leikinn fyrir Viking sem lagði topplið Molde, 2-1, í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 25.4.2009 17:02
Göteborg lagði Hammarby IFK Gautaborg vann í kvöld 1-0 sigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikið var á heimavelli Hammarby. Fótbolti 23.4.2009 22:29
Sigrar hjá Íslendingaliðunum Þrír leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Íslendingaliðin Esbjerg og Bröndby unnu sína leiki. Fótbolti 23.4.2009 22:14
Tap hjá Stabæk Fimmta umferðin í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hófst í dag með sex leikjum. Meistarar Stabæk máttu sætta sig við 3-2 tap á heimavelli fyrir spútnikliði Molde. Fótbolti 19.4.2009 18:19
Íslendingaliðin unnu Fimm leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í dag og báru Íslendingaliðin GAIS og Elfsborg sigur úr býtum í sínum leikjum. Fótbolti 19.4.2009 15:14
Bröndby fór illa með SönderjyskE Bröndby vann í dag 5-1 sigur á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 18.4.2009 17:17
Fyrsti leikur Björns í byrjunarliði Björn Bergmann Sigurðsson lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 18.4.2009 16:56
Markaleikur hjá Bröndby í danska bikarnum Stefán Gíslason og félagar í Bröndby gerðu 3-3 jafntefli við AaB í fyrri leik liðanna í undanúrslitum danska bikarsins í dag. Bröndby komst þrisvar yfir í leiknum en það dugði ekki til sigurs. Fótbolti 15.4.2009 18:59
GAIS steinlá á heimavelli GAIS tapaði í dag fyrir Helsingborg, 4-1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 13.4.2009 15:23
Stórt tap hjá Eddu og Ólínu KIF Örebro tapaði í dag fyrir Kopparberg/Göteborg, 4-0, í fyrsta leik þriðju umferðar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 13.4.2009 12:57
Ragnar skoraði stórbrotið mark í stórsigri Gautaborgar (myndband) Ragnar Sigurðsson hjá IFK Gautaborg er umtalaðasti knattspyrnumaðurinn í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag eftir að hafa skorað ótrúlegt mark í 6-0 sigri liðsins á Djurgarden. Fótbolti 11.4.2009 19:52
Fyrsti sigur Elfsborg Helgi Valur Daníelsson og félagar í Elfsborg unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni er liðið vann 1-0 sigur á Örebro á útivelli. Fótbolti 10.4.2009 15:26
Bröndby lagði meistarana Stefán Gíslason lék allan leikinn í liði Bröndby sem vann 2-0 sigur á Danmerkurumeisturum Álaborgar í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 9.4.2009 18:40
Gunnar Heiðar og Kári ekki með Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Kári Árnason voru ekki í leikmannahópi Esbjerg sem tapaði, 2-1, fyrir OB á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 9.4.2009 14:52
Sölvi skoraði í tapi SönderjyskE Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði SönderjyskE, skoraði eina mark sinna manna er það tapaði, 2-1, fyrir FC Kaupmannahöfn á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 8.4.2009 18:32
Kristján Örn tryggði Brann jafntefli Sex leikir voru á dagskrá í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kristján Örn Sigurðsson var hetja Brann þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins undir lokin í 1-1 jafntefli þess við Rosenborg á útivelli. Fótbolti 5.4.2009 20:02
Guðbjörg búin að halda hreinu í fyrstu tveimur leikjunum Djurgården byrjar sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta frábærlega en liðið vann 4-0 sigur á Piteå í 2. umferð í gær. Djurgården er búið að vinna fyrstu tvo leikina með markatölunni 11-0. Fótbolti 4.4.2009 21:50
Margrét Lára með þrennu í stórsigri Linköping Margrét Lára Viðarsdóttir opnaði markareikninginn sinn hjá sænska liðinu Linköping þegar hún skoraði þrennu í í kvöld í 6-0 sigri liðsins á Eskilstuna United í síðasta æfingaleik liðsins fyrir komandi tímabil. Fótbolti 26.3.2009 22:32
Kári stefnir á að ná Bröndby-leiknum Kári Árnason er allur að koma til eftir hnémeiðslin sem hgann var fyrir á æfingu í janúar og hefur sett stefnuna á að vera með Esbjerg á móti Bröndby 5. apríl næstkomandi. Fótbolti 25.3.2009 20:46
Kristján Örn hlaut uppreisn æru Segja má að Kristján Örn Sigurðsson hafi hlotið uppreisn æru í norskum fjölmiðlum um helgina eftir að hann fékk slæma útreið eftir frammistöðu sína um þarsíðustu helgi. Fótbolti 24.3.2009 10:52
Margrét Lára og félagar lögðu meistarana Tímabilið í sænska kvennaboltanum hófst í gær með hinum svokallaða Supercup-leik Svíþjóðarmeistara Umeå og Linköping. Fótbolti 23.3.2009 11:42
Stefán skoraði í sigri Bröndby Stefán Gíslason og félagar í Bröndby náðu þriggja stiga forskoti í dönsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Randers á útivelli, 0-2. Fótbolti 21.3.2009 17:58
Kannski lélegasti leikurinn á ferlinum Kristján Örn Sigurðsson fékk harða gagnrýni frá norska blaðinu VG eftir leik Brann í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildinni og hefur blaðið eftir íslenska landsliðsmanninum að hann hafi líklega aldrei spilað verr. Fótbolti 18.3.2009 18:10
Kristján Örn fékk slæma útreið í norskum fjölmiðlum Kristján Örn Sigurðsson fékk ansi slæma útreið í norskum fjölmiðlum eftir frammistöðu sína með Brann í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildinnar. Fótbolti 17.3.2009 17:04
Ólafur Örn skoraði í tapleik Brann Ólafur Örn Bjarnason skoraði eina mark Brann sem tapaði í dag fyrir nýliðum Sandefjord í lokaleik fyrstu umferðar norsku úrvalsdeildairnnar í knattspyrnu. Fótbolti 16.3.2009 19:58