Lúðvík Júlíusson

Fréttamynd

Farsældarlögin snúast ekki um börnin

Farsældarlögin snúast ekki um börnin. Lögin auka ekki réttindi barna, þau auka ekki réttindi umönnunaraðila og kerfið grípur ekki öll börn sem þurfa nauðsynlega á snemmtækri íhlutun að halda. Þetta er ekki mín skoðun. 

Skoðun
Fréttamynd

Mis­skilningur for­ystu­kvenna um jafn­réttis­mál

Í morgun birtist grein á vísi.is „Hver á að sinna ólaunuðum störfum?” eftir hóp í framkvæmdastjórn kvennaverkfalls. Í greininni gætir misskilnings um getu feðra til að annast börnin sín ef foreldrar búa ekki saman. Ég vonast til að geta leiðrétt hann með nokkrum dæmum.

Skoðun
Fréttamynd

Stjórn­völd gefast upp á far­sæld barna

Stjórnvöld hafa gefist upp á farsæld barna. Þau leggja fram einhver frumvörp, setja göfug markmið, senda út fallegar yfirlýsingar til fjölmiðla, halda ráðstefnur og hrósa sjalfum sér daglega. En hvað skilja þau eftir?

Skoðun
Fréttamynd

Það má hlæja að pöbbum en..

Ég las frábæran brandara um pabba sem var í stökustu vandræðum með barnið sitt og átti meira að segja í vandræðum með að muna nafnið á því. Mér fannst þetta góður brandari, ég hló og ég sagði öðrum frá þessum brandara. Það sem gerði brandarann enn betri var að á leiðinni í vinnuna þennan dag þá ók ég fram hjá pabba með barnavagn á íðnaðarsvæði sem virtist mjög áttavilltur, vægast sagt.

Skoðun
Fréttamynd

Stjórnvöld fá falleinkunn í netöryggismálum

Íslensk stjórnvöld eru í 4. sæti meðal Evrópuþjóða í stafrænni þjónustu og markmiðið er að gera enn betur á komandi árum. Markmið Stafræns Íslands er að gera aðgengi að upplýsingum og þjónustu auðveldari á komandi árum.

Skoðun
Fréttamynd

Fram­sókn setur börn ekki í fyrsta sæti

Á síðustu árum höfum við heyrt að Framsóknarflokkurinn hafi sett börn í fyrsta sæti, sett lög sem „tryggja að börn séu í hjarta kerfisins og að aðilar sem koma að þjónustu við börn vinni saman með hagsmuni barnsins að leiðarljósi“(1). Einnig höfum við heyrt að barnið sé þungamiðja farsældarlaganna.(2) Er þetta rétt?

Skoðun
Fréttamynd

Konur sem elska feðra­veldið

Alla daga les ég fréttir og greinar þar sem konur segjast vera feministar og aðhyllast jafnrétti. Þær vilja að karlar taki meiri þátt í hinum hefðbundu hlutverkum kvenna, t.d. barnauppeldi. Skoðum það aðeins nánar.

Skoðun
Fréttamynd

Al­var­legir gallar á rann­sókn ÖBÍ, ASÍ og BSRB um stöðu fólks

Á síðustu mánuðum hafa birst tvær rannsóknir á stöðu fólks, fatlaðra og launafólks(1)(2). Þær gefa okkur ákveðna innsýn í stöðu ákveðinna hópa í samfélaginu. Rannsóknirnar er því miður takmarkaðar og gefa því ráðamönnum bitlaust vopn til að berjast gegn fátækt fólks, foreldra og barna.

Skoðun
Fréttamynd

Nei! Þú þarft ekki barna­bætur

Nei! Þú þarft ekki barnabætur. Lágar tekjur og hætta á fátækt breytir þar engu um. Í upphafi voru markmið barnabóta háleit en vegna breytinga á samfélaginu og fjölskyldumynstrum þá ná þær ekki lengur markmiðum sínum.

Skoðun
Fréttamynd

Hagstofan og „einstæðir foreldrar“

Þann 18. júní birti Hagstofan niðurstöður rannsóknar á heimasíðu sinni undir fyrirsögninni „Einstæðir foreldrar og einmenningsheimili líklegust til að búa við fjárhagsvanda.“(1) Þessi fyrirsögn er því miður röng og villandi.

Skoðun
Fréttamynd

„Ung móðir og á lausu“

Það er nokkuð augljóst að ég er ekki að tala um mig. Ég ætla að ræða hugtakanotkun í stuttu máli. Þegar foreldrar skilja þá verður annað foreldrið „einstætt foreldri“ en hitt foreldrið verður „einstaklingur.“ „Einstætt“ þýðir aðeins að foreldrið sé á lausu.

Skoðun
Fréttamynd

Kópa­vogur hefur ekki inn­leitt Barna­sátt­mála SÞ

Bæjarstjóri Kópavogs lýsti því yfir fyrir helgi að búið væri að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Kópavogi. Orðrétt sagði bæjarstjórinn Ármann Kr. Ólafsson „Ég er afar stoltur af því að Kópavogsbær hafi innleitt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.“

Skoðun
Fréttamynd

Enginn flokkur stefnir að barn­vænu Ís­landi

Stjórnmálaflokkar, þingmenn og ráðherrar hafa lýst því yfir að Ísland eigi að verða barnvænt. Ég sendi fyrirspurn á alla stjórnmálaflokka og formenn þeirra og spurðist fyrir um réttindi barna með fötlun(andlega og/eða líkamlega) sem búa á tveimur heimilum(umgengni til staðar).

Skoðun
Fréttamynd

Um­gengis­for­eldrar eru bestu for­eldrar í heimi

Þeir foreldrar sem hafa bæði umgengi og forsjá eru bestu foreldrar í heimi. Ekki er hægt að biðja um betri foreldra. Þetta eru foreldrar sem ekki hafa lögheimili barna sinna en sinna börnum sínum eins og aðrir foreldrar.

Skoðun
Fréttamynd

Lög um skipta búsetu breyta engu

Nýlega samþykkti Alþingi frumvarp dómsmálaráðherra um skipta búsetu. Margir fögnuðu, sögðu „loksins, loksins“ og að nú væri staða foreldra jöfn. Þegar frumvarpið er skoðað betur þá kemur því miður í ljós að það skilar foreldrum og börnum engu. Hvers vegna var verið að leggja frumvarpið fram? Hvers vegna var verið að samþykkja það?

Skoðun
Fréttamynd

Barnamál, gæði þjónustu

Í umræðunni eru gæði þjónustu sveitarfélaga í málefnum barna. Skoðanir eru skiptar en ég vil benda á eftirfarandi.

Skoðun
Fréttamynd

For­dóma­fulla Ís­land

Íslendingar monta sig reglulega af því hvað við stöndum okkur vel í mannréttindamálum, að Ísland ætti að vera fyrirmynd annarra ríkja. Fyrir marga á Ísland þá virðast mannréttindi og virðing fyrir fólki því miður fjarlægur draumur.

Skoðun