Þýski boltinn

Fréttamynd

Heiður að taka við af Heynckes

Spánverjinn Pep Guardiola var í dag formlega kynntur til leiks sem sem þjálfari Bayern München. Hann tekur við starfinu af Jupp Heynckes sem kvaddi sem þrefaldur meistari.

Fótbolti
Fréttamynd

Schürrle til Chelsea

Jose Mourinho hefur gengið frá kaupum á sínum fyrsta leikmanni frá því hann tók aftur við stjórnartaumunum hjá Chelsea.

Enski boltinn
Fréttamynd

Lewandowski bíður eftir draumafélaginu

Robert Lewandowski bíður eftir því að losna frá Dortmund og ganga til liðs við "draumafélagið“ sitt. Líklegast að hann eigi við Bayern München, þó svo að hann nefni ekki félagið á nafn.

Fótbolti
Fréttamynd

Lewandowski vildi ekki ræða um Bayern

Þó svo umboðsmaður pólska framherjans, Roberts Lewandowski, sé búinn að lýsa því yfir að skjólstæðingur hans sé á leið til Bayern München frá Dortmund þá vill leikmaðurinn ekki staðfesta það.

Fótbolti
Fréttamynd

Enginn leikur í gangi en samt troðfullur leikvangur

Stuðningsmenn Bayern München voru fljótir að kaupa alla þá 45 þúsund miða sem voru í boði þegar félagð ákvað að bjóða sínu stuðningsfólki tækifæri til að fylgjast með úrslitaleik Meistaradeildarinnar á stórum skjá á Allianz Arena, heimavelli Bayern.

Fótbolti
Fréttamynd

Rekinn eftir 40 ára starf

Thomas Schaaf, stjóri þýska liðsins Werder Bremen, var látinn taka poka sinn eftir rúmlega 40 ára samfellt starf fyrir félagið.

Fótbolti
Fréttamynd

Neuer varði víti frá Lewandowski

Borussia Dortmund og Bayern München hituðu í kvöld upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar þegar liðin gerðu 1-1 jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni. Dortmund fékk víti í stöðunni 1-1 og lék manni fleiri síðustu 26 mínúturnar en tókst samt ekki að tryggja sér sigur á þýsku meisturunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Ársmiðinn hjá Bayern aðeins dýrari en hjá KR

Bayern München er líklega besta lið Evrópu í dag. Liðið gerir allt rétt innan vallar og liðið virðist vart misstíga sig utan vallar heldur. Mikið er kvartað yfir miðaverði á leiki í ensku úrvalsdeildinni enda hefur það hækkað talsvert á undanförnum árum.

Fótbolti
Fréttamynd

Ekki alltaf gott að fara frá Dortmund

Þýska liðinu Dortmund hefur gengið illa að halda lykilmönnum sínum á síðustu árum en stærstu stjörnur liðsins undanfarin ár hafa oftar en ekki haft vistaskipti eftir að hafa slegið í gegn hjá félaginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Ferguson hefur áhuga á Lewandowski

Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur gefið það í skyn að hann hafi áhuga á því að klófesta Robert Lewandowski frá Borussia Dortmund í sumar en leikmaðurinn hefur farið á kostum með þýska félaginu í vetur.

Fótbolti
Fréttamynd

Enn einn sigurinn hjá Bayern

Þó svo að Jupp Heynckes, stjóri Bayern, hafi hvílt sínar stærstu stjörnur fyrir seinni leikinn gegn Barcelona í Meistaradeildinni vann liðið samt enn einn sigurinn í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Fótbolti