Þýski boltinn

Fréttamynd

Leikmenn skyldaðir til að spila með andlitsgrímur?

Þjóðverjar stefna á að verða á meðal fyrstu þjóða Evrópu til að hefja deildarkeppni í fótbolta á nýjan leik eftir kórónaveirufaraldurinn og horfa forráðamenn þýska knattspyrnusambandsins til þess að keppni í þýsku úrvalsdeildinni geti hafist þann 9.maí næstkomandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Bundesligan gæti byrjað 9. maí

Pólitíkusar í Þýskalandi hafa gefið það til að kynna að þýska úrvalsdeildin í knattspyrnu gæti snúið aftur þann 9. maí þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Neuer argur vegna leka hjá Bayern

Manuel Neuer, hinn 34 ára gamli markvörður og fyrirliði Bayern München, á í viðræðum við félagið um nýjan samning og kveðst pirraður yfir því að verið sé að leka upplýsingum um viðræðurnar í fjölmiðla.

Fótbolti
Fréttamynd

Mun velja Bayern frekar en Liverpool

Þýska ungstirnið Kai Havertz, leikmaður Bayer Leverkusen, verður líklega á faraldsfæti þegar félagaskiptaglugginn opnar í sumar. Hann virðist þó ekki á leið til Englands eins og talið var.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern hefur æfingar í dag

Leikmenn Bayern Munich snúa aftur til æfinga í dag, þó aðeins í fámennum hópum. Er þetta í samræmi við þau viðmið sem þýska knattspyrnusambandið setti en lið máttu byrja æfa í gær, sunnudaginn 5. apríl.

Fótbolti