Ítalski boltinn Jafnt í borgarslagnum í Mílanó | Úrslit dagsins Króatíski kantmaðurinn Ivan Perisic bjargaði stigi fyrir Inter í 2-2 jafntefli gegn AC Milan í borgaraslagnum í Mílanó en það þýðir að Juventus er komið með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 20.11.2016 21:54 AC Milan komið í annað sætið | Juventus með fimm stiga forskot AC Milan er komið upp í annað sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Palermo á útivelli í dag en fimm stig skilur liðið að frá toppliði Juventus sem var sömuleiðis á sigurbraut í dag. Fótbolti 6.11.2016 15:50 Hamsik tryggði Napoli stig á Vodafone-vellinum Marek Hamsik, fyrirliði Napoli, tryggði sínum mönnum stig gegn Besiktas á Vodafone-vellinum í Istanbúl í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 1.11.2016 13:37 Stutt gaman hjá De Boer á Ítalíu Ítalska félagið Inter rak í morgun þjálfara félagsins, Frank de Boer. Fótbolti 1.11.2016 10:33 Evra í stuði á Hrekkjavökunni: Dab-ar í gervi Chuckys Patrice Evra, leikmaður Juventus og franska landsliðsins, er með skemmtilegri mönnum á Instagram. Fótbolti 31.10.2016 17:56 Emil og félagar þrettán mínútum frá þriðja sigrinum í röð Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese eru ósigraðir í síðustu þremur leikjum sínum í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 31.10.2016 20:07 Emil lagði upp mark í endurkomusigri Udinese vann gríðarlega mikilvægan sigur í fallbaráttunni eftir að lenda undir. Fótbolti 27.10.2016 20:43 Urðu að gera hlé á leiknum vegna jarðskjálftans í gær Jarðskjálftinn á Ítalíu í gærkvöldi hafði áhrif á leik í ítölsku A-deildinni en það þurfti að gera hlé á leik Pescara og Atalanta vegna jarðskjálfta. Fótbolti 27.10.2016 07:28 „Hart er Rolls Royce markvörður“ Liðsfélagi enska landsliðsmarkvarðarins þakkar Pep Guardiola kærlega fyrir að senda hann á láni til Torínó. Fótbolti 21.10.2016 10:42 Evra hrósar sínum forna fjanda Patrice Evra, leikmaður Juventus, hrósaði fjandvini sínum, Luis Suárez, eftir að sá síðarnefndi fékk gullskóinn fyrir að vera markakóngur Evrópu á síðasta tímabili. Fótbolti 21.10.2016 09:34 „Fólk getur skipulagt jarðarförina mína en það verður enginn þar“ Gianluigi Buffon átti frábæran leik í marki Juventus þegar liðið vann 0-1 útisigur á Lyon í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 19.10.2016 14:15 Hótaði því að láta myrða stuðningsmenn Inter Þó svo fjölmargir stuðningsmenn Inter séu æfir út í leikmann liðsins, Mauro Icardi, þá mun hann halda fyrirliðabandinu hjá félaginu. Fótbolti 17.10.2016 16:43 Juventus heldur toppsætinu á Ítalíu Juventus er með 5 stiga forystu á toppi ítölsku deildarinnar eftir 2-1 sigur á Udinese í kvöld. Fótbolti 15.10.2016 21:01 Roma með góðan útisigur gegn Napoli Napoli tók á móti Roma í Serie A í ítölsku knattspyrnunni í dag. Fótbolti 15.10.2016 14:53 Sextán ára strákur gæti spilað fyrir „Gömlu konuna“ um helgina Framherjinn Moise Kean gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir stórlið Juventus á morgun þegar liðið mætir Emil Hallfreðssyni og félögum í Udinese í ítölsku deildinni á morgun. Enski boltinn 14.10.2016 17:32 Lichtsteiner gæti farið til Barcelona Juventus ætlar að losa sig við svissneska landsliðsmanninn Stephan Lichtsteiner í janúar. Fótbolti 10.10.2016 13:44 Fyrirliði AC Milan úr leik í hálft ár Riccardo Montolivo fyrirliði AC Milan verður ekki með liðinu næstu sex mánuðina eftir að hafa gengist undir krossbandsaðgerð. Fótbolti 8.10.2016 20:58 Napoli mistókst að halda í við Juventus | Öll úrslit dagsins Juventus er komið með fjögurra stiga forskot á toppi ítölsku deildarinnar þegar sjö umferðir eru búnar eftir óvænt 0-1 tap Napoli gegn Atalanta í dag. Fótbolti 2.10.2016 21:00 Fimm mínútna kafli meistaranna kláraði Empoli Góður fimm mínútna kafli í seinni hálfleik gerði útslagið í 3-0 sigri Juventus gegn Empoli á útivelli í fyrsta leik dagsins í ítalska boltanum. Fótbolti 2.10.2016 12:26 Kóngurinn í Róm fertugur | Myndband Francesco Totti, leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Roma, fagnar fertugsafmæli sínu í dag. Fótbolti 27.9.2016 15:50 Eiginkona Totti: Spalletti er smámenni Ilary Blasi, eiginkona Francesco Totti, telur að eiginmaður sinn hafi fengið ósanngjarna meðferð hjá Luciano Spalletti, knattspyrnustjóra Roma, á síðasta tímabili. Fótbolti 26.9.2016 12:18 Litli Simeone skoraði í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Sonur Diego Simeone, knattspyrnustjóra Atlético Madrid, skoraði í sínum fyrsta byrjunarliðsleik fyrir Genoa í gær. Fótbolti 26.9.2016 09:15 Vill fækka liðum í ítölsku deildinni Carlo Tavecchio, forseti ítalska knatspyrnusambandsins, vill fækka liðum í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.9.2016 09:15 Juventus ætlar að nýta forkaupsrétt á Bentancur Juventus ætlar að kaupa Rodrigo Bentancur frá Boca Juniors í Argentínu næsta sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. Fótbolti 18.9.2016 20:27 Inter fyrst til að vinna Juventus í vetur Internazionale lagði Juventus 2-1 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag á heimavelli. Fótbolti 18.9.2016 19:36 Emil lagði upp mark Udinese í tapi Udinese tapaði 2-1 fyrir Chievo á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 18.9.2016 12:30 Hollari matur á Ítalíu Enski landsliðsmarkvörðurinn Joe Hart er afar hamingjusamur á Ítalíu en þangað var hann lánaður þar sem Man. City hafði ekki not fyrir hann lengur. Fótbolti 16.9.2016 12:27 Paulo di Canio rekinn vegna fasista-húðflúrs Fær ekki lengur að tala um fótbolta á Sky Italia eftir að húðflúrið sást í beinni útsendingu. Fótbolti 15.9.2016 08:06 Icardi bjargaði Inter gegn Pescara Mauro Icardi bjargaði Inter á útivelli gegn Pescara í lokaleik dagsins í ítalsku deildinni í dag en þetta var fyrsti sigur Inter á tímabilinu í þriðju umferð. Fótbolti 11.9.2016 20:44 Totti hetja Roma eftir að leikurinn var flautaður af stað á ný Francesco Totti var hetja Rómarmanna í 3-2 sigri á Sampdoria í þriðju umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag en Totti sem kom inn sem varamaður lagði upp eitt og skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik. Fótbolti 11.9.2016 17:22 « ‹ 87 88 89 90 91 92 93 94 95 … 198 ›
Jafnt í borgarslagnum í Mílanó | Úrslit dagsins Króatíski kantmaðurinn Ivan Perisic bjargaði stigi fyrir Inter í 2-2 jafntefli gegn AC Milan í borgaraslagnum í Mílanó en það þýðir að Juventus er komið með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 20.11.2016 21:54
AC Milan komið í annað sætið | Juventus með fimm stiga forskot AC Milan er komið upp í annað sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Palermo á útivelli í dag en fimm stig skilur liðið að frá toppliði Juventus sem var sömuleiðis á sigurbraut í dag. Fótbolti 6.11.2016 15:50
Hamsik tryggði Napoli stig á Vodafone-vellinum Marek Hamsik, fyrirliði Napoli, tryggði sínum mönnum stig gegn Besiktas á Vodafone-vellinum í Istanbúl í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 1.11.2016 13:37
Stutt gaman hjá De Boer á Ítalíu Ítalska félagið Inter rak í morgun þjálfara félagsins, Frank de Boer. Fótbolti 1.11.2016 10:33
Evra í stuði á Hrekkjavökunni: Dab-ar í gervi Chuckys Patrice Evra, leikmaður Juventus og franska landsliðsins, er með skemmtilegri mönnum á Instagram. Fótbolti 31.10.2016 17:56
Emil og félagar þrettán mínútum frá þriðja sigrinum í röð Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese eru ósigraðir í síðustu þremur leikjum sínum í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 31.10.2016 20:07
Emil lagði upp mark í endurkomusigri Udinese vann gríðarlega mikilvægan sigur í fallbaráttunni eftir að lenda undir. Fótbolti 27.10.2016 20:43
Urðu að gera hlé á leiknum vegna jarðskjálftans í gær Jarðskjálftinn á Ítalíu í gærkvöldi hafði áhrif á leik í ítölsku A-deildinni en það þurfti að gera hlé á leik Pescara og Atalanta vegna jarðskjálfta. Fótbolti 27.10.2016 07:28
„Hart er Rolls Royce markvörður“ Liðsfélagi enska landsliðsmarkvarðarins þakkar Pep Guardiola kærlega fyrir að senda hann á láni til Torínó. Fótbolti 21.10.2016 10:42
Evra hrósar sínum forna fjanda Patrice Evra, leikmaður Juventus, hrósaði fjandvini sínum, Luis Suárez, eftir að sá síðarnefndi fékk gullskóinn fyrir að vera markakóngur Evrópu á síðasta tímabili. Fótbolti 21.10.2016 09:34
„Fólk getur skipulagt jarðarförina mína en það verður enginn þar“ Gianluigi Buffon átti frábæran leik í marki Juventus þegar liðið vann 0-1 útisigur á Lyon í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 19.10.2016 14:15
Hótaði því að láta myrða stuðningsmenn Inter Þó svo fjölmargir stuðningsmenn Inter séu æfir út í leikmann liðsins, Mauro Icardi, þá mun hann halda fyrirliðabandinu hjá félaginu. Fótbolti 17.10.2016 16:43
Juventus heldur toppsætinu á Ítalíu Juventus er með 5 stiga forystu á toppi ítölsku deildarinnar eftir 2-1 sigur á Udinese í kvöld. Fótbolti 15.10.2016 21:01
Roma með góðan útisigur gegn Napoli Napoli tók á móti Roma í Serie A í ítölsku knattspyrnunni í dag. Fótbolti 15.10.2016 14:53
Sextán ára strákur gæti spilað fyrir „Gömlu konuna“ um helgina Framherjinn Moise Kean gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir stórlið Juventus á morgun þegar liðið mætir Emil Hallfreðssyni og félögum í Udinese í ítölsku deildinni á morgun. Enski boltinn 14.10.2016 17:32
Lichtsteiner gæti farið til Barcelona Juventus ætlar að losa sig við svissneska landsliðsmanninn Stephan Lichtsteiner í janúar. Fótbolti 10.10.2016 13:44
Fyrirliði AC Milan úr leik í hálft ár Riccardo Montolivo fyrirliði AC Milan verður ekki með liðinu næstu sex mánuðina eftir að hafa gengist undir krossbandsaðgerð. Fótbolti 8.10.2016 20:58
Napoli mistókst að halda í við Juventus | Öll úrslit dagsins Juventus er komið með fjögurra stiga forskot á toppi ítölsku deildarinnar þegar sjö umferðir eru búnar eftir óvænt 0-1 tap Napoli gegn Atalanta í dag. Fótbolti 2.10.2016 21:00
Fimm mínútna kafli meistaranna kláraði Empoli Góður fimm mínútna kafli í seinni hálfleik gerði útslagið í 3-0 sigri Juventus gegn Empoli á útivelli í fyrsta leik dagsins í ítalska boltanum. Fótbolti 2.10.2016 12:26
Kóngurinn í Róm fertugur | Myndband Francesco Totti, leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Roma, fagnar fertugsafmæli sínu í dag. Fótbolti 27.9.2016 15:50
Eiginkona Totti: Spalletti er smámenni Ilary Blasi, eiginkona Francesco Totti, telur að eiginmaður sinn hafi fengið ósanngjarna meðferð hjá Luciano Spalletti, knattspyrnustjóra Roma, á síðasta tímabili. Fótbolti 26.9.2016 12:18
Litli Simeone skoraði í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Sonur Diego Simeone, knattspyrnustjóra Atlético Madrid, skoraði í sínum fyrsta byrjunarliðsleik fyrir Genoa í gær. Fótbolti 26.9.2016 09:15
Vill fækka liðum í ítölsku deildinni Carlo Tavecchio, forseti ítalska knatspyrnusambandsins, vill fækka liðum í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.9.2016 09:15
Juventus ætlar að nýta forkaupsrétt á Bentancur Juventus ætlar að kaupa Rodrigo Bentancur frá Boca Juniors í Argentínu næsta sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. Fótbolti 18.9.2016 20:27
Inter fyrst til að vinna Juventus í vetur Internazionale lagði Juventus 2-1 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag á heimavelli. Fótbolti 18.9.2016 19:36
Emil lagði upp mark Udinese í tapi Udinese tapaði 2-1 fyrir Chievo á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 18.9.2016 12:30
Hollari matur á Ítalíu Enski landsliðsmarkvörðurinn Joe Hart er afar hamingjusamur á Ítalíu en þangað var hann lánaður þar sem Man. City hafði ekki not fyrir hann lengur. Fótbolti 16.9.2016 12:27
Paulo di Canio rekinn vegna fasista-húðflúrs Fær ekki lengur að tala um fótbolta á Sky Italia eftir að húðflúrið sást í beinni útsendingu. Fótbolti 15.9.2016 08:06
Icardi bjargaði Inter gegn Pescara Mauro Icardi bjargaði Inter á útivelli gegn Pescara í lokaleik dagsins í ítalsku deildinni í dag en þetta var fyrsti sigur Inter á tímabilinu í þriðju umferð. Fótbolti 11.9.2016 20:44
Totti hetja Roma eftir að leikurinn var flautaður af stað á ný Francesco Totti var hetja Rómarmanna í 3-2 sigri á Sampdoria í þriðju umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag en Totti sem kom inn sem varamaður lagði upp eitt og skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik. Fótbolti 11.9.2016 17:22