Ítalski boltinn „Risa mistök að kaupa Ronaldo og ég hef sagt það frá degi eitt“ Giovanni Cobolli, fyrrum forseti Juventus, segir að það hafi verið risa mistök hjá ítalska stórveldinu að sækja Cristiano Ronaldo til félagsins. Fótbolti 14.3.2021 14:29 Mark Berglindar dugði skammt en mikilvægur sigur Brescia Berglind Björg Þorvaldsdóttir var á skotskónum fyrir lið sitt Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 13.3.2021 15:23 Ronaldo fáanlegur fyrir 25 milljónir punda Juventus eru sagðir tilbúnir að láta Cristiano Ronaldo fara frá félaginu fyrir litlar 25 milljónir punda, þremur árum eftir að hann kom til félagsins frá Real Madrid fyrir hundrað milljónir evra. Fótbolti 13.3.2021 13:30 Ronaldo hefur aldrei skorað í leik á móti Pepe Cristiano Ronaldo þakkar örugglega fyrir það að Pepe hefur oftast verið með honum í liði inn á fótboltavellinum. Fótbolti 10.3.2021 12:01 Miðvörðurinn hetjan og forysta Inter sex stig Inter er með sex stiga forystu á toppi Seriu A eftir 1-0 sigur á Atalanta í stórleik umferðarinnar. Fótbolti 8.3.2021 21:40 AC Milan setur pressu á nágranna sína AC Milan vann í dag sannfærandi tveggja marka sigur á útivelli gegn Hellas Verona. Sigurinn færir AC Milan upp í 56 stig í öðru sæti, en nágrannar þeirra í Inter hafa 59 stig í efsta sæti og eiga einn leik til góða. Fótbolti 7.3.2021 15:57 Guðný spilaði allan leikinn og Lára kom inná í jafntefli Napoli kíktu í heimsókn til Inter í Serie A í ítalska kvennaboltanum í dag. Niðurstaðan markalaust jafntefli, en Guðný Árnadóttir spilaði allan leikinn í vörn Napoli. Lára Kristín Pedersen kom inná á 59. mínútu leiksins. Fótbolti 7.3.2021 13:46 Morata skoraði tvö og lagði upp eitt þegar Juventus lagði Lazio Juventus vann í kvöld 3-1 sigur á heimavelli gegn Lazio. Gestirnir komust yfir snemma leiks, en ítölsku meistararnir kláruðu leikinn í seinni hálfleik. Fótbolti 6.3.2021 21:46 Brescia hafði betur í Íslendingaslagnum | Mikael lagði upp sigurmark SPAL Brescia vann 1-0 útisigur á Venezia í uppgjöri Íslendingaliðanna og SPAL vann Pescara einnig 1-0 á útivelli. Fótbolti 6.3.2021 17:01 Sanchez og Lukaku sáu til þess að Inter jók forskot sitt á toppi deildarinnar Alexis Sanchez var óvænt hetja Inter Milan er liðið vann 2-1 sigur á Parma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Fótbolti 4.3.2021 21:45 AC missteig sig og sigur hjá PSG án stjarnanna AC Milan gerði 1-1 jafntefli fyrir Udinese á heimavelli í ítalska boltanum í kvöld. Blóðtaka fyrir Mílanóliðið sem er að fatast flugið í toppbaráttunni. Fótbolti 3.3.2021 21:53 Varamennirnir komu Juventus á bragðið Ítalíumeistarar Juventus átti í vandræðum með nýliða Spezia framan af leik liðanna í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Það fór þó svo að Juventus vann 3-0 sigur og heldur í vonina um að vinna deildina tíunda árið í röð. Fótbolti 2.3.2021 19:16 Kom inn af bekknum og skoraði Birkir Bjarnason skoraði fyrra mark Brescia er liðið vann 2-0 sigur á Cosenza í Serie B á Ítalíu í kvöld. Fótbolti 2.3.2021 20:11 Zlatan missir af báðum leikjunum gegn Man. Utd. Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan, er meiddur og missir af báðum leikjunum gegn Manchester United í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 1.3.2021 15:37 AC Milan kom sér aftur á sigurbraut í Róm AC Milan hafði betur í stórleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.2.2021 19:16 Lukaku skoraði eitt og lagði upp annað er Inter náði sjö stiga forystu Inter Milan er með sjö stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á Genoa. Fótbolti 28.2.2021 15:55 Segir Juventus hafa gert mistök með kaupunum á Ronaldo Hinn skrautlegi Antonio Cassano telur ítalska meistaraliðið Juventus hafa farið í ranga átt þegar þeir fjárfestu í portúgalska markahróknum Cristiano Ronaldo. Fótbolti 28.2.2021 09:00 Mark Ronaldo dugði skammt gegn Hellas Verona Óvænt úrslit urðu niðurstaðan í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 27.2.2021 19:15 Sara skoraði í sigri en hin Íslendingaliðin töpuðu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrra mark Lyon sem vann 2-0 sigur á Soyaux á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.2.2021 16:08 Liverpool fær aukna samkeppni um undirskrift Wijnaldums Vonir Liverpool um að halda miðjumanninum Georginio Wijnaldum eru ekki miklar. Leikmaðurinn rennur út af samningi í sumar og mörg stórlið bíða eru talin reiðubúin að bjóða Hollendingnum myndarlegan samning. Fótbolti 26.2.2021 23:01 Zlatan segir LeBron James að hætta að skipta sér af Zlatan Ibrahimovic segir að LeBron James eigi ekki að vera að blanda sér í pólitísk umræðuefni heldur halda sig við það sem hann sé góður í – að spila körfubolta. Sport 26.2.2021 10:31 Ungur leikmaður Atalanta lést úr krabbameini Willy Ta Bi, 21 árs leikmaður Atalanta, lést í gær eftir baráttu við lifrarkrabbamein. Fótbolti 24.2.2021 11:31 Missti meðvitund í hálftíma eftir höfuðhögg á fótboltavellinum Nígeríumaðurinn Victor Osimhen hefur ekki haft heppnina með sér að undanförnu. Hann meiddist á öxl, fékk kórónuveiruna og rotaðist síðan í leik. Fótbolti 23.2.2021 10:31 Ronaldo afgreiddi botnliðið Juventus er nú átta stigum á eftir toppliði Inter, og á leik til góða, eftir 2-0 sigur ítölsku meistaranna í kvöld. Fótbolti 22.2.2021 19:15 Sjáðu mörkin er Inter lagði erkifjendurna og náði fjögurra stiga forystu á toppnum Inter Milan er með fjögurra stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á fjendum sínum í AC Milan í dag. Fótbolti 21.2.2021 17:27 Fjögurra stiga forskot Inter eftir sigur í Mílanóslagnum Inter er með fjögurra stiga forskot á toppnum á Ítalíu eftir 3-0 sigur á grönnum sínum í AC Milan í slagnum um Mílanóborg í dag. Fótbolti 21.2.2021 13:32 Allt undir í Derby della Madonnina Það er alltaf stór stund þegar Mílanó-liðin AC Milan og Inter eigast við í hinum svokallaða Derby della Madonnina. En leikurinn í dag hefur sérstaklega mikla þýðingu fyrir þau í baráttunni um ítalska meistaratitilinn. Fótbolti 21.2.2021 09:00 Svekkjandi töp hjá Íslendingaliðunum Darmstadt mátti þola súrt tap í þýsku B-deildinni í dag. Sömu sögu er að segja af Brescia þar sem tveir Íslendingar komu við sögu í dag. Fótbolti 20.2.2021 15:01 „Ertu að vinna sem pítsubakari eða spilar þú fótbolta?“ Norðmaðurinn uni Jens Petter Hauge nýtur þess í botn að vera með AC Milan í baráttunni um ítalska meistaratitilinn í fótbolta. Hann fer ekki leynt með aðdáun sína á sænsku ofurstjörnunni og liðsfélaga sínum, Zlatan Ibrahimovic. Fótbolti 19.2.2021 13:30 Dagskráin í dag: Stórleikur að Ásvöllum, lærisveinar Wayne Rooney og Hrunamenn í heimsókn á Selfossi Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport á þessum fína febrúar föstudegi. Alls eru átta beinar útsendingar á dagskrá í dag. Sport 19.2.2021 06:00 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 198 ›
„Risa mistök að kaupa Ronaldo og ég hef sagt það frá degi eitt“ Giovanni Cobolli, fyrrum forseti Juventus, segir að það hafi verið risa mistök hjá ítalska stórveldinu að sækja Cristiano Ronaldo til félagsins. Fótbolti 14.3.2021 14:29
Mark Berglindar dugði skammt en mikilvægur sigur Brescia Berglind Björg Þorvaldsdóttir var á skotskónum fyrir lið sitt Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 13.3.2021 15:23
Ronaldo fáanlegur fyrir 25 milljónir punda Juventus eru sagðir tilbúnir að láta Cristiano Ronaldo fara frá félaginu fyrir litlar 25 milljónir punda, þremur árum eftir að hann kom til félagsins frá Real Madrid fyrir hundrað milljónir evra. Fótbolti 13.3.2021 13:30
Ronaldo hefur aldrei skorað í leik á móti Pepe Cristiano Ronaldo þakkar örugglega fyrir það að Pepe hefur oftast verið með honum í liði inn á fótboltavellinum. Fótbolti 10.3.2021 12:01
Miðvörðurinn hetjan og forysta Inter sex stig Inter er með sex stiga forystu á toppi Seriu A eftir 1-0 sigur á Atalanta í stórleik umferðarinnar. Fótbolti 8.3.2021 21:40
AC Milan setur pressu á nágranna sína AC Milan vann í dag sannfærandi tveggja marka sigur á útivelli gegn Hellas Verona. Sigurinn færir AC Milan upp í 56 stig í öðru sæti, en nágrannar þeirra í Inter hafa 59 stig í efsta sæti og eiga einn leik til góða. Fótbolti 7.3.2021 15:57
Guðný spilaði allan leikinn og Lára kom inná í jafntefli Napoli kíktu í heimsókn til Inter í Serie A í ítalska kvennaboltanum í dag. Niðurstaðan markalaust jafntefli, en Guðný Árnadóttir spilaði allan leikinn í vörn Napoli. Lára Kristín Pedersen kom inná á 59. mínútu leiksins. Fótbolti 7.3.2021 13:46
Morata skoraði tvö og lagði upp eitt þegar Juventus lagði Lazio Juventus vann í kvöld 3-1 sigur á heimavelli gegn Lazio. Gestirnir komust yfir snemma leiks, en ítölsku meistararnir kláruðu leikinn í seinni hálfleik. Fótbolti 6.3.2021 21:46
Brescia hafði betur í Íslendingaslagnum | Mikael lagði upp sigurmark SPAL Brescia vann 1-0 útisigur á Venezia í uppgjöri Íslendingaliðanna og SPAL vann Pescara einnig 1-0 á útivelli. Fótbolti 6.3.2021 17:01
Sanchez og Lukaku sáu til þess að Inter jók forskot sitt á toppi deildarinnar Alexis Sanchez var óvænt hetja Inter Milan er liðið vann 2-1 sigur á Parma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Fótbolti 4.3.2021 21:45
AC missteig sig og sigur hjá PSG án stjarnanna AC Milan gerði 1-1 jafntefli fyrir Udinese á heimavelli í ítalska boltanum í kvöld. Blóðtaka fyrir Mílanóliðið sem er að fatast flugið í toppbaráttunni. Fótbolti 3.3.2021 21:53
Varamennirnir komu Juventus á bragðið Ítalíumeistarar Juventus átti í vandræðum með nýliða Spezia framan af leik liðanna í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Það fór þó svo að Juventus vann 3-0 sigur og heldur í vonina um að vinna deildina tíunda árið í röð. Fótbolti 2.3.2021 19:16
Kom inn af bekknum og skoraði Birkir Bjarnason skoraði fyrra mark Brescia er liðið vann 2-0 sigur á Cosenza í Serie B á Ítalíu í kvöld. Fótbolti 2.3.2021 20:11
Zlatan missir af báðum leikjunum gegn Man. Utd. Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan, er meiddur og missir af báðum leikjunum gegn Manchester United í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 1.3.2021 15:37
AC Milan kom sér aftur á sigurbraut í Róm AC Milan hafði betur í stórleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.2.2021 19:16
Lukaku skoraði eitt og lagði upp annað er Inter náði sjö stiga forystu Inter Milan er með sjö stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á Genoa. Fótbolti 28.2.2021 15:55
Segir Juventus hafa gert mistök með kaupunum á Ronaldo Hinn skrautlegi Antonio Cassano telur ítalska meistaraliðið Juventus hafa farið í ranga átt þegar þeir fjárfestu í portúgalska markahróknum Cristiano Ronaldo. Fótbolti 28.2.2021 09:00
Mark Ronaldo dugði skammt gegn Hellas Verona Óvænt úrslit urðu niðurstaðan í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 27.2.2021 19:15
Sara skoraði í sigri en hin Íslendingaliðin töpuðu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrra mark Lyon sem vann 2-0 sigur á Soyaux á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.2.2021 16:08
Liverpool fær aukna samkeppni um undirskrift Wijnaldums Vonir Liverpool um að halda miðjumanninum Georginio Wijnaldum eru ekki miklar. Leikmaðurinn rennur út af samningi í sumar og mörg stórlið bíða eru talin reiðubúin að bjóða Hollendingnum myndarlegan samning. Fótbolti 26.2.2021 23:01
Zlatan segir LeBron James að hætta að skipta sér af Zlatan Ibrahimovic segir að LeBron James eigi ekki að vera að blanda sér í pólitísk umræðuefni heldur halda sig við það sem hann sé góður í – að spila körfubolta. Sport 26.2.2021 10:31
Ungur leikmaður Atalanta lést úr krabbameini Willy Ta Bi, 21 árs leikmaður Atalanta, lést í gær eftir baráttu við lifrarkrabbamein. Fótbolti 24.2.2021 11:31
Missti meðvitund í hálftíma eftir höfuðhögg á fótboltavellinum Nígeríumaðurinn Victor Osimhen hefur ekki haft heppnina með sér að undanförnu. Hann meiddist á öxl, fékk kórónuveiruna og rotaðist síðan í leik. Fótbolti 23.2.2021 10:31
Ronaldo afgreiddi botnliðið Juventus er nú átta stigum á eftir toppliði Inter, og á leik til góða, eftir 2-0 sigur ítölsku meistaranna í kvöld. Fótbolti 22.2.2021 19:15
Sjáðu mörkin er Inter lagði erkifjendurna og náði fjögurra stiga forystu á toppnum Inter Milan er með fjögurra stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á fjendum sínum í AC Milan í dag. Fótbolti 21.2.2021 17:27
Fjögurra stiga forskot Inter eftir sigur í Mílanóslagnum Inter er með fjögurra stiga forskot á toppnum á Ítalíu eftir 3-0 sigur á grönnum sínum í AC Milan í slagnum um Mílanóborg í dag. Fótbolti 21.2.2021 13:32
Allt undir í Derby della Madonnina Það er alltaf stór stund þegar Mílanó-liðin AC Milan og Inter eigast við í hinum svokallaða Derby della Madonnina. En leikurinn í dag hefur sérstaklega mikla þýðingu fyrir þau í baráttunni um ítalska meistaratitilinn. Fótbolti 21.2.2021 09:00
Svekkjandi töp hjá Íslendingaliðunum Darmstadt mátti þola súrt tap í þýsku B-deildinni í dag. Sömu sögu er að segja af Brescia þar sem tveir Íslendingar komu við sögu í dag. Fótbolti 20.2.2021 15:01
„Ertu að vinna sem pítsubakari eða spilar þú fótbolta?“ Norðmaðurinn uni Jens Petter Hauge nýtur þess í botn að vera með AC Milan í baráttunni um ítalska meistaratitilinn í fótbolta. Hann fer ekki leynt með aðdáun sína á sænsku ofurstjörnunni og liðsfélaga sínum, Zlatan Ibrahimovic. Fótbolti 19.2.2021 13:30
Dagskráin í dag: Stórleikur að Ásvöllum, lærisveinar Wayne Rooney og Hrunamenn í heimsókn á Selfossi Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport á þessum fína febrúar föstudegi. Alls eru átta beinar útsendingar á dagskrá í dag. Sport 19.2.2021 06:00