Ítalski boltinn Óttar Magnús lánaður í C-deildina Framherjinn Óttar Magnús Karlsson mun spila með Siena í ítölsku C-deildinni á komandi leiktíð. Hann fer þangað á láni frá Venezia. Fótbolti 27.8.2021 19:56 Arnór kom við sögu í tapi Venezia Arnór Sigurðsson kom inn af varamannabekk Venezia er liðið tapaði 3-0 fyrir Udinese í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Hinir tveir Íslendingarnir í röðum Feneyjaliðsins voru ekki í leikmannahópnum. Fótbolti 27.8.2021 18:25 „Hélt að ég yrði bara valinn í U-21 árs landsliðið fyrst“ Mikael Egill Ellertsson segir að það hafi komið sér á óvart að vera valinn í íslenska A-landsliðið í fótbolta. Hann nýtur sín vel hjá ítalska B-deildarfélaginu SPAL en hann lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið þess á dögunum. Fótbolti 27.8.2021 10:01 Ronaldo búinn taka föggur sínar og kveðja leikmenn Juventus Cristiano Ronaldo hefur kvatt leikmenn Juventus og fátt virðist geta komið í veg fyrir að hann fari til Englandsmeistara Manchester City. Fótbolti 27.8.2021 09:19 Ronaldo búinn að biðja um sölu frá Juventus Cristiano Ronaldo, einn besti knattspyrnumaður heims, vill komast burt frá ítalska stórveldinu Juventus. Talið er að Juventus fari fram á 25-30 milljónir evra fyrir Ronaldo. Fótbolti 26.8.2021 22:59 Man City boðið að kaupa Ronaldo Það virðist sem tími Cristinao Ronaldo hjá Juventus sé á enda. Félagið hefur áhuga á að losa þennan magnaða leikmann af launaskrá sinni og Ronaldo sjálfur virðist vera hugsa sér til hreyfings þó hann segi það ekki opinberlega. Enski boltinn 26.8.2021 10:30 AC Milan byrjar á sigri án Zlatans AC Milan vann 1-0 útisigur á Sampdoria í fyrstu umferð ítölsku A-deildarinnar í fótbolta í kvöld. Sigurmarkið kom snemma leiks. Fótbolti 23.8.2021 20:45 Andri Fannar í danska stórveldið Landsliðsmaðurinn ungi Andri Fannar Baldursson er genginn í raðir danska stórliðsins FC Köbenhavn. Hann kemur til félagsins að láni frá Bologna á Ítalíu. Fótbolti 23.8.2021 09:21 Mourinho fljótastur í fimmtíu sigra á Ítalíu, Spáni og Englandi Roma vann 3-1 heimasigur gegn Fiorentina í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Jose Mourinho var að stýra Roma í fyrsta skipti í deildarkeppni, en þetta var sigur númer fimmtíu hjá Portúgalanum sem stjóri í ítölsku deildinni. Fótbolti 22.8.2021 23:01 Juventus kastaði frá sér tveggja marka forskoti Juventus tapaði niður tveggja marka forskoti þegar að liðið gerði 2-2 jafntefli á útivelli gegn Udinese í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 22.8.2021 16:00 Í beinni: Inter - Genoa | Mikið breytt lið Ítalíumeistaranna mætir til leiks Það hefur mikið gengið á hjá Ítalíumeisturum Inter í sumar og fjöldi leikmanna yfirgefið félagið. Það verður því spennandi að sjá hvernig liðið kemur til leiks í fyrsta leik Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í dag er Genoa kemur í heimsókn. Fótbolti 21.8.2021 16:00 Rifti samningi sínum við Roma og samdi við erkifjendurna í Lazio Spánverjinn Pedro er genginn í raðir ítalska knattspyrnufélagsins Lazio. Það sem vekur athygli við þessi félagaskipti er að Pedro lék með Roma á síðustu leiktíð en hefur nú skipt um félag í Rómarborg, eitthvað sem fáir hafa gert í gegnum tíðina. Fótbolti 19.8.2021 16:31 Cristiano Ronaldo fékk nóg af slúðrinu og svaraði fyrir sig í gærkvöldi Cristiano Ronaldo er orðinn þreyttur á því að lesa um sögusagnir um sjálfan sig í erlendum blöðum og portúgalska goðsögnin sendi frá sér langan pistil á Instagram í gærkvöldi. Fótbolti 18.8.2021 07:30 Locatelli til Juventus Ítalski miðjumaðurinn Manuel Locatelli er á leið til Juventus frá Sassuolo. Hann skrifar undir samning til ársins 2026. Fótbolti 17.8.2021 13:36 Ancelotti sver fyrir áhuga á Ronaldo Svo virðist vera að blaðamaður spænsku sjónvarpsstöðvarinnar El Chiringuito hafi skáldað upp frétt sína í morgun um að Carlo Ancelotti hefði áhuga á því að kaupa Cristiano Ronaldo til Real Madrid. Fótbolti 17.8.2021 12:46 Mourinho búinn að fá Tammy Abraham til Rómar og hringnum lokað Ítalska félagið Roma hefur keypt framherjann Tammy Abraham frá Chelsea. Fótbolti 17.8.2021 11:25 Ancelotti sagður vilja fá Ronaldo aftur til Real Madrid Carlos Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er sagður opinn fyrir því fá Cristiano Ronaldo aftur til spænska liðsins en portúgalski framherjinn var frábær undir hans stjórn á sínum tíma. Fótbolti 17.8.2021 08:12 Íslendingaliðin komust áfram í ítalska bikarnum - Arnór skoraði fyrir Venezia Íslendingaliðin Lecce og Venezia komust áfram í ítölsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 15.8.2021 21:42 Emil Hallfreðsson í nýtt félag á Ítalíu Emil Hallfreðsson er búinn að finna sér nýtt lið á Ítalíu. Þessi 37 ára knattspyrnumaður gengur í raðir Sona Calcio í D-deildinni frá Padova í C-deildinni. Fótbolti 13.8.2021 19:46 Búið að kaupa Lukaku fyrir samtals meira en fimmtíu milljarða Romelu Lukaku setti nýtt heimsmet í gær þegar Chelsea gekk frá kaupunum á honum frá Internazionale. Það er núna búið að borga meira fyrir hann á hans ferli en nokkurn annan knattspyrnumann í sögunni. Enski boltinn 13.8.2021 16:31 Leonardo Bonucci: Samningur Messi hjá PSG hefur engin áhrif á framtíð Ronaldo Leonardo Bonucci, liðsfélagi Cristiano Ronaldo hjá Juventus, hefur sína á skoðun á því hvort samningur Lionel Messi og Paris Saint Germain breyti einhverju varðandi framtíð Cristiano Ronaldo hjá ítalska félaginu. Fótbolti 11.8.2021 10:30 Birkir neitaði tilboði Crotone | SPAL áhugasamt Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er enn samningslaus eftir að hafa spilað með Brescia í ítölsku B-deildinni á síðustu leiktíð. Hann sagði takk en nei takk við B-deildarlið Crotone um liðna helgi og því enn óvíst hvar hann mun spila á komandi leiktíð. Fótbolti 10.8.2021 18:00 Abraham á leið til Rómar og kapallinn fullkomnaður Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur samþykkt 34 milljón punda tilboð ítalska liðsins Roma í hinn 23 ára gamla Tammy Abraham samkvæmt heimildum Sky Sports. Þar mun hann spila undir stjórn José Mourinho, fyrrum stjóra Chelsea. Fótbolti 10.8.2021 14:31 Börsungar rúlluðu yfir Juventus í síðasta leik undirbúningstímabilsins Dramatískum degi í Barcelona lauk með æfingaleik Barcelona og Juventus á Johan Cruyff leikvangnum í Barcelona. Fótbolti 8.8.2021 21:59 Tottenham sagt vera að kaupa Martínez - Inter fær Dzeko Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur náð samkomulagi við Internazionale frá Ítalíu um kaup á argentínska framherjanum Lautaro Martínez. Inter mun fá Edin Dzeko frá Roma til að fylla í skarð hans. Fótbolti 8.8.2021 14:00 Mourinho og þrír leikmenn Roma sendir í sturtu í æfingaleik Það var mikill hiti í mönnum þegar Real Betis tók á móti Roma í æfingaleik fyrir komandi tímabil í gær. Real Betis fór með sigur af hólmi, 5-2, eftir að José Mourinho, þjálfari Roma, og þrír leikmenn liðsins fengu að líta rauða spjaldið. Fótbolti 8.8.2021 09:01 Sveinn sagður fara frá Spezia til Svíþjóðar Sveinn Aron Guðjohnsen er sagður á leið til Elfsborgar í Svíþjóð. Hann hefur ekki náð að festa sig í sessi hjá Spezia á Ítalíu. Fótbolti 6.8.2021 21:45 Juventus biðst afsökunar á rasískum tilburðum leikmanns Juventus hefur beðist afsökunar á rasískum tilburðum leikmanns á mynd sem birtist á Twitter-síðu félagsins. Fótbolti 6.8.2021 08:00 Christian Eriksen ætlar sér að spila fótbolta aftur í vetur Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen ætlar ekki að leggja knattspyrnuskóna á hilluna þrátt fyrir að hafa lent í hjartastoppi í leik með danska landsliðinu á EM. Fótbolti 5.8.2021 15:01 Anna Björk til Inter Landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir er gengin í raðir Inter á Ítalíu. Hún skrifaði undir eins árs samning við félagið. Fótbolti 5.8.2021 09:03 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 198 ›
Óttar Magnús lánaður í C-deildina Framherjinn Óttar Magnús Karlsson mun spila með Siena í ítölsku C-deildinni á komandi leiktíð. Hann fer þangað á láni frá Venezia. Fótbolti 27.8.2021 19:56
Arnór kom við sögu í tapi Venezia Arnór Sigurðsson kom inn af varamannabekk Venezia er liðið tapaði 3-0 fyrir Udinese í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Hinir tveir Íslendingarnir í röðum Feneyjaliðsins voru ekki í leikmannahópnum. Fótbolti 27.8.2021 18:25
„Hélt að ég yrði bara valinn í U-21 árs landsliðið fyrst“ Mikael Egill Ellertsson segir að það hafi komið sér á óvart að vera valinn í íslenska A-landsliðið í fótbolta. Hann nýtur sín vel hjá ítalska B-deildarfélaginu SPAL en hann lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið þess á dögunum. Fótbolti 27.8.2021 10:01
Ronaldo búinn taka föggur sínar og kveðja leikmenn Juventus Cristiano Ronaldo hefur kvatt leikmenn Juventus og fátt virðist geta komið í veg fyrir að hann fari til Englandsmeistara Manchester City. Fótbolti 27.8.2021 09:19
Ronaldo búinn að biðja um sölu frá Juventus Cristiano Ronaldo, einn besti knattspyrnumaður heims, vill komast burt frá ítalska stórveldinu Juventus. Talið er að Juventus fari fram á 25-30 milljónir evra fyrir Ronaldo. Fótbolti 26.8.2021 22:59
Man City boðið að kaupa Ronaldo Það virðist sem tími Cristinao Ronaldo hjá Juventus sé á enda. Félagið hefur áhuga á að losa þennan magnaða leikmann af launaskrá sinni og Ronaldo sjálfur virðist vera hugsa sér til hreyfings þó hann segi það ekki opinberlega. Enski boltinn 26.8.2021 10:30
AC Milan byrjar á sigri án Zlatans AC Milan vann 1-0 útisigur á Sampdoria í fyrstu umferð ítölsku A-deildarinnar í fótbolta í kvöld. Sigurmarkið kom snemma leiks. Fótbolti 23.8.2021 20:45
Andri Fannar í danska stórveldið Landsliðsmaðurinn ungi Andri Fannar Baldursson er genginn í raðir danska stórliðsins FC Köbenhavn. Hann kemur til félagsins að láni frá Bologna á Ítalíu. Fótbolti 23.8.2021 09:21
Mourinho fljótastur í fimmtíu sigra á Ítalíu, Spáni og Englandi Roma vann 3-1 heimasigur gegn Fiorentina í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Jose Mourinho var að stýra Roma í fyrsta skipti í deildarkeppni, en þetta var sigur númer fimmtíu hjá Portúgalanum sem stjóri í ítölsku deildinni. Fótbolti 22.8.2021 23:01
Juventus kastaði frá sér tveggja marka forskoti Juventus tapaði niður tveggja marka forskoti þegar að liðið gerði 2-2 jafntefli á útivelli gegn Udinese í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 22.8.2021 16:00
Í beinni: Inter - Genoa | Mikið breytt lið Ítalíumeistaranna mætir til leiks Það hefur mikið gengið á hjá Ítalíumeisturum Inter í sumar og fjöldi leikmanna yfirgefið félagið. Það verður því spennandi að sjá hvernig liðið kemur til leiks í fyrsta leik Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í dag er Genoa kemur í heimsókn. Fótbolti 21.8.2021 16:00
Rifti samningi sínum við Roma og samdi við erkifjendurna í Lazio Spánverjinn Pedro er genginn í raðir ítalska knattspyrnufélagsins Lazio. Það sem vekur athygli við þessi félagaskipti er að Pedro lék með Roma á síðustu leiktíð en hefur nú skipt um félag í Rómarborg, eitthvað sem fáir hafa gert í gegnum tíðina. Fótbolti 19.8.2021 16:31
Cristiano Ronaldo fékk nóg af slúðrinu og svaraði fyrir sig í gærkvöldi Cristiano Ronaldo er orðinn þreyttur á því að lesa um sögusagnir um sjálfan sig í erlendum blöðum og portúgalska goðsögnin sendi frá sér langan pistil á Instagram í gærkvöldi. Fótbolti 18.8.2021 07:30
Locatelli til Juventus Ítalski miðjumaðurinn Manuel Locatelli er á leið til Juventus frá Sassuolo. Hann skrifar undir samning til ársins 2026. Fótbolti 17.8.2021 13:36
Ancelotti sver fyrir áhuga á Ronaldo Svo virðist vera að blaðamaður spænsku sjónvarpsstöðvarinnar El Chiringuito hafi skáldað upp frétt sína í morgun um að Carlo Ancelotti hefði áhuga á því að kaupa Cristiano Ronaldo til Real Madrid. Fótbolti 17.8.2021 12:46
Mourinho búinn að fá Tammy Abraham til Rómar og hringnum lokað Ítalska félagið Roma hefur keypt framherjann Tammy Abraham frá Chelsea. Fótbolti 17.8.2021 11:25
Ancelotti sagður vilja fá Ronaldo aftur til Real Madrid Carlos Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er sagður opinn fyrir því fá Cristiano Ronaldo aftur til spænska liðsins en portúgalski framherjinn var frábær undir hans stjórn á sínum tíma. Fótbolti 17.8.2021 08:12
Íslendingaliðin komust áfram í ítalska bikarnum - Arnór skoraði fyrir Venezia Íslendingaliðin Lecce og Venezia komust áfram í ítölsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 15.8.2021 21:42
Emil Hallfreðsson í nýtt félag á Ítalíu Emil Hallfreðsson er búinn að finna sér nýtt lið á Ítalíu. Þessi 37 ára knattspyrnumaður gengur í raðir Sona Calcio í D-deildinni frá Padova í C-deildinni. Fótbolti 13.8.2021 19:46
Búið að kaupa Lukaku fyrir samtals meira en fimmtíu milljarða Romelu Lukaku setti nýtt heimsmet í gær þegar Chelsea gekk frá kaupunum á honum frá Internazionale. Það er núna búið að borga meira fyrir hann á hans ferli en nokkurn annan knattspyrnumann í sögunni. Enski boltinn 13.8.2021 16:31
Leonardo Bonucci: Samningur Messi hjá PSG hefur engin áhrif á framtíð Ronaldo Leonardo Bonucci, liðsfélagi Cristiano Ronaldo hjá Juventus, hefur sína á skoðun á því hvort samningur Lionel Messi og Paris Saint Germain breyti einhverju varðandi framtíð Cristiano Ronaldo hjá ítalska félaginu. Fótbolti 11.8.2021 10:30
Birkir neitaði tilboði Crotone | SPAL áhugasamt Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er enn samningslaus eftir að hafa spilað með Brescia í ítölsku B-deildinni á síðustu leiktíð. Hann sagði takk en nei takk við B-deildarlið Crotone um liðna helgi og því enn óvíst hvar hann mun spila á komandi leiktíð. Fótbolti 10.8.2021 18:00
Abraham á leið til Rómar og kapallinn fullkomnaður Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur samþykkt 34 milljón punda tilboð ítalska liðsins Roma í hinn 23 ára gamla Tammy Abraham samkvæmt heimildum Sky Sports. Þar mun hann spila undir stjórn José Mourinho, fyrrum stjóra Chelsea. Fótbolti 10.8.2021 14:31
Börsungar rúlluðu yfir Juventus í síðasta leik undirbúningstímabilsins Dramatískum degi í Barcelona lauk með æfingaleik Barcelona og Juventus á Johan Cruyff leikvangnum í Barcelona. Fótbolti 8.8.2021 21:59
Tottenham sagt vera að kaupa Martínez - Inter fær Dzeko Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur náð samkomulagi við Internazionale frá Ítalíu um kaup á argentínska framherjanum Lautaro Martínez. Inter mun fá Edin Dzeko frá Roma til að fylla í skarð hans. Fótbolti 8.8.2021 14:00
Mourinho og þrír leikmenn Roma sendir í sturtu í æfingaleik Það var mikill hiti í mönnum þegar Real Betis tók á móti Roma í æfingaleik fyrir komandi tímabil í gær. Real Betis fór með sigur af hólmi, 5-2, eftir að José Mourinho, þjálfari Roma, og þrír leikmenn liðsins fengu að líta rauða spjaldið. Fótbolti 8.8.2021 09:01
Sveinn sagður fara frá Spezia til Svíþjóðar Sveinn Aron Guðjohnsen er sagður á leið til Elfsborgar í Svíþjóð. Hann hefur ekki náð að festa sig í sessi hjá Spezia á Ítalíu. Fótbolti 6.8.2021 21:45
Juventus biðst afsökunar á rasískum tilburðum leikmanns Juventus hefur beðist afsökunar á rasískum tilburðum leikmanns á mynd sem birtist á Twitter-síðu félagsins. Fótbolti 6.8.2021 08:00
Christian Eriksen ætlar sér að spila fótbolta aftur í vetur Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen ætlar ekki að leggja knattspyrnuskóna á hilluna þrátt fyrir að hafa lent í hjartastoppi í leik með danska landsliðinu á EM. Fótbolti 5.8.2021 15:01
Anna Björk til Inter Landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir er gengin í raðir Inter á Ítalíu. Hún skrifaði undir eins árs samning við félagið. Fótbolti 5.8.2021 09:03