Ítalski boltinn Milan tapaði óvænt fyrir Palermo AC Milan hleypti smá spennu í toppslagi ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það tapaði gegn Palermo á útivelli, 1-0. Fótbolti 19.3.2011 21:40 Ítalir að íhuga að láta 21 árs landsliðið spila í b-deildinni sinni Forráðamenn ítalska knattspyrnusambandsins íhuga það þessa dagana að gera þá róttæku breytingu að skrá 21 árs landsliðið sitt til leiks í b-deildina sína með það að markmiði að hjálpa ungum leikmönnum að fá að spila meira. Fótbolti 16.3.2011 22:20 Zlatan dæmdur í þriggja leikja bann - missir af Mílanó-slagnum Zlatan Ibrahimovic fékk rauða spjaldið í 1-1 jafntefli við Bari í ítölsku deildinni um helgina eftir að hafa æft karatespark á Marco Rossi, varnarmanni Bari, á 74. mínútu leiksins. Í dag kom í ljós að sænski framherjinn skapheiti verður í banni í næstu þremur leikjum. Fótbolti 14.3.2011 21:05 Napoli í þriðja sætið eftir sigur á Parma Napoli er enn með í baráttunni um ítalska meistaratitilinn eftir 1-3 útisigur á Parma í ítölsku deildinni í kvöld. Fótbolti 13.3.2011 21:41 Milan tapaði stigum gegn botnliðinu AC Milan missti af góðu tækifæri til að auka forystu sína á toppi ítölsku deildarinnar í knattspyrnu er liðið gerði 1-1 jafntefli við botnlið Bari á heimavelli í dag. Fótbolti 13.3.2011 13:31 Julio Cesar varði víti á 90. mínútu og bjargaði stigi fyrir Inter Brasilíski markvörðurinn Julio Cesar bjargaði stigi fyrir Inter í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu á 90. mínútu í 1-1 jafntefli á móti Brescia í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 11.3.2011 22:30 Balotelli fékk óblíðar viðtökur á San Siro Stuðningsmenn Inter Milan voru ekki kátir með að sjá fyrrum leikmann þeirra og núverandi leikmann Manchester Ciry, Mario Balotelli, á San Siro í dag. Fótbolti 6.3.2011 20:23 Toppliðin með sigra á Ítalíu Inter Milan vann góðan sigur á Genoa í dag á heimavelli sínum í ítölsku deildinni, 5-2. Samuel Eto'o skoraði tvö mörk fyrir Inter sem þar með er komið í annað sæti deildarinnar með 56 stig og er fimm stigum á eftir nágrönnum sínum í AC Milan sem eru efstir. Fótbolti 6.3.2011 22:29 Gennaro Gattuso hetja AC Milan í kvöld Gennaro Gattuso var skúrkurinn þegar AC Milan tapaði á móti Tottenham í Meistaradeildinni á dögunum en hann var hetja liðsins í 1-0 sigri á Juventus í ítölsku A-deildinni í kvöld. Fótbolti 5.3.2011 21:56 AC Milan vann toppslaginn AC Milan vann í kvöld góðan og mikilvægan sigur á Napoli í toppslag ítölsku úrvlasdeildarinnar, 3-0. Enski boltinn 28.2.2011 21:46 Stórt tap á rekstri Juventus Juventus tilkynnti í dag að félagið tapaði 6,3 milljörðum króna á fyrri hluta tímabilsins eða 39,5 milljónum evra. Fótbolti 28.2.2011 20:21 Claudio Ranieri segir að Ítalía sé helvíti í samanburði við England Claudio Ranieri fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea gagnrýnir harðlega ástandið í ítalska fótboltanum og segir hann að Ítalía sé helvíti í samanburði við England. Ranieri hætti nýverið störfum hjá Róma en hann var áður þjálfari hjá Juventus. Fótbolti 28.2.2011 10:40 Inter í annað sætið Inter stökk upp í annað sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar liðið vann nauman útisigur á Sampdoria, 0-2. Fótbolti 27.2.2011 21:37 Di Vaio sá um Juventus Bologna hoppaði upp í níunda sætið í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld er liðið vann sætan útisigur á Juventus, 0-2. Fótbolti 26.2.2011 21:42 Ancelotti fer ekki til Roma: Á eftir að tryggja mér nokkra bónusa í Englandi Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segist ekki vera á leiðinni til Roma í sumar en ítalski þjálfarinn hefur verið orðaður við Roma-liðið sem rak Claudio Ranieri á dögunum. Slakt gengi Chelsea hefur ýtt undir orðróm um hugsanlega brottför Ancelotti af Brúnni. Enski boltinn 25.2.2011 18:29 Barcelona og Juventus vilja fá Pirlo Svo gæti farið að AC Milan missi miðjumanninn Andrea Pirlo í sumar. Þá rennur samningur hans við félagið út og hann er ekki búinn að skrifa undir nýjan samning. Fótbolti 25.2.2011 10:34 Aquilani gæti snúið aftur til Liverpool Svo gæti farið að Ítalinn Alberto Aquilani snúi aftur í herbúðir Liverpool í sumar. Það stendur nefnilega í Juventus að greiða uppsett verð fyrir leikmanninn. Fótbolti 24.2.2011 10:26 Roma búið að ráða 36 ára fyrrverandi framherja liðsins Vincenzo Montella mun stýra Roma-liðinu til loka leiktíðarinnar en Claudio Ranieri sagði eins og kunnugt er starfi sínu lausu í gærkvöldi. Ranieri hætti eftir mótmæli stuðningsmanna en Roma tapaði um helgina þrátt fyrir að komast 3-0 yfir í leiknum. Fótbolti 21.2.2011 15:13 Roma ætlar að bíða eftir Ancelotti Fari svo að Carlo Ancelotti verði rekinn frá Chelsea þá bíður hans örugglega starf hjá Roma sem vill fá Ancelotti til þess að taka stöðu Claudio Ranieri. Fótbolti 21.2.2011 10:45 Ranieri hættur hjá Roma Claudio Ranieri sagði í kvöld starfi sínu lausu sem knattspyrnustjóri Roma sem leikur í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.2.2011 21:50 Roma tapaði í sjö marka leik eftir að hafa komist 3-0 yfir Sex leikir fóru fram nú síðdegis í ítalska boltanum, en þar ber helst að nefna 4-3 sigur Genoa gegn Roma. Roma komst fljótlega í 3-0 en Genoa menn gáfust ekki upp á náðu að innbyrða 4-3 sigur í ótrúlegum leik. Fótbolti 20.2.2011 16:55 Buffon fékk rautt og Juventus tapaði Juventus tapaði í dag nokkuð óvænt fyrir Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í dag, 2-0. Fótbolti 20.2.2011 13:42 Kharja tryggði Inter sigur Ítalíumeistarar Inter unnu í kvöld mikilvægan 1-0 sigur á Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 19.2.2011 22:10 Inter með góðan útisigur Leikmenn Inter ætla ekki að gefa ítalska meistaratitilinn eftir baráttulaust. Þeir eru á mikilli siglingu þessa dagana og unnu enn einn sigurinn í kvöld. Fótbolti 16.2.2011 19:31 Eto'o skaut í slána fyrir framan opnu marki - myndband Samuel Eto'o, leikmaður Inter Milan, fór illa með algjört dauðafæri á lokamínútunum í 0-1 tapi Inter Milan á móti Juventus í stórleik kvöldsins í ítölsku deildinni. Tapið þýðir að Inter er átta stigum á eftir nágrönnunum í AC Milan sem eru í efsta sætinu. Fótbolti 13.2.2011 22:36 Juventus hafði betur gegn Inter Milan Átta leikir fóru fram í ítölsku knattspyrnunni í dag. Stærsti leikur dagsins var án efa leikur Juventus og Inter Milan sem fram fór í Torino. Juventus vann góðan sigur á ítölsku meisturunum, 1-0, og var það Alessandro Matri sem skoraði sigurmarkið á 30. mínútu. Fótbolti 13.2.2011 21:45 Tvö mörk frá Robinho í 4-0 sigri AC Milan á Parma AC Milan hitaði upp fyrir leikinn á móti Tottenham í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudaginn með því að bursta Parma 4-0 í ítölsku A-deildinni í dag. Bæði toppliðin unnu sína leiki í dag því Napoli vann 2-0 útisigur á Roma. Fótbolti 12.2.2011 22:00 Macheda saknar þess að geta ekki fengið sér fisk og franskar Ítalski framherjinn Federico Macheda er þessa dagana í láni hjá ítalska félaginu Sampdoria en Man. Utd samþykkti að lána hann út þessa leiktíð. Fótbolti 10.2.2011 14:12 Roma íhugar að reka Adriano Brasilíumaðurinn Adriano er enn eina ferðina búinn að koma sér í vandræði. Hann neitaði að blása í áfengismæli í heimalandinu þar sem hann var búinn að fá sér í tána. Hann missti fyrir vikið ökuskírteinið í nokkra daga. Fótbolti 10.2.2011 14:11 Zlatan Ibrahimovic: Er að gera út af við mig á öllum þessum hlaupum Zlatan Ibrahimovic kvartar mikið undan álaginu hjá AC Milan en þessi snjalli sænski knattspyrnumaður á mikinn þátt í frábæru gengi liðsins í ítölsku deildinni á þessu tímabili. Zlatan kom til AC Milan frá Barcelona fyrir tímabilið og hefur skorað 13 mörk og gefið 10 stoðsendingar í 22 leikjum í ítölsku A-deildinni í vetur. AC Milan er á toppnum. Fótbolti 9.2.2011 14:48 « ‹ 127 128 129 130 131 132 133 134 135 … 198 ›
Milan tapaði óvænt fyrir Palermo AC Milan hleypti smá spennu í toppslagi ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það tapaði gegn Palermo á útivelli, 1-0. Fótbolti 19.3.2011 21:40
Ítalir að íhuga að láta 21 árs landsliðið spila í b-deildinni sinni Forráðamenn ítalska knattspyrnusambandsins íhuga það þessa dagana að gera þá róttæku breytingu að skrá 21 árs landsliðið sitt til leiks í b-deildina sína með það að markmiði að hjálpa ungum leikmönnum að fá að spila meira. Fótbolti 16.3.2011 22:20
Zlatan dæmdur í þriggja leikja bann - missir af Mílanó-slagnum Zlatan Ibrahimovic fékk rauða spjaldið í 1-1 jafntefli við Bari í ítölsku deildinni um helgina eftir að hafa æft karatespark á Marco Rossi, varnarmanni Bari, á 74. mínútu leiksins. Í dag kom í ljós að sænski framherjinn skapheiti verður í banni í næstu þremur leikjum. Fótbolti 14.3.2011 21:05
Napoli í þriðja sætið eftir sigur á Parma Napoli er enn með í baráttunni um ítalska meistaratitilinn eftir 1-3 útisigur á Parma í ítölsku deildinni í kvöld. Fótbolti 13.3.2011 21:41
Milan tapaði stigum gegn botnliðinu AC Milan missti af góðu tækifæri til að auka forystu sína á toppi ítölsku deildarinnar í knattspyrnu er liðið gerði 1-1 jafntefli við botnlið Bari á heimavelli í dag. Fótbolti 13.3.2011 13:31
Julio Cesar varði víti á 90. mínútu og bjargaði stigi fyrir Inter Brasilíski markvörðurinn Julio Cesar bjargaði stigi fyrir Inter í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu á 90. mínútu í 1-1 jafntefli á móti Brescia í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 11.3.2011 22:30
Balotelli fékk óblíðar viðtökur á San Siro Stuðningsmenn Inter Milan voru ekki kátir með að sjá fyrrum leikmann þeirra og núverandi leikmann Manchester Ciry, Mario Balotelli, á San Siro í dag. Fótbolti 6.3.2011 20:23
Toppliðin með sigra á Ítalíu Inter Milan vann góðan sigur á Genoa í dag á heimavelli sínum í ítölsku deildinni, 5-2. Samuel Eto'o skoraði tvö mörk fyrir Inter sem þar með er komið í annað sæti deildarinnar með 56 stig og er fimm stigum á eftir nágrönnum sínum í AC Milan sem eru efstir. Fótbolti 6.3.2011 22:29
Gennaro Gattuso hetja AC Milan í kvöld Gennaro Gattuso var skúrkurinn þegar AC Milan tapaði á móti Tottenham í Meistaradeildinni á dögunum en hann var hetja liðsins í 1-0 sigri á Juventus í ítölsku A-deildinni í kvöld. Fótbolti 5.3.2011 21:56
AC Milan vann toppslaginn AC Milan vann í kvöld góðan og mikilvægan sigur á Napoli í toppslag ítölsku úrvlasdeildarinnar, 3-0. Enski boltinn 28.2.2011 21:46
Stórt tap á rekstri Juventus Juventus tilkynnti í dag að félagið tapaði 6,3 milljörðum króna á fyrri hluta tímabilsins eða 39,5 milljónum evra. Fótbolti 28.2.2011 20:21
Claudio Ranieri segir að Ítalía sé helvíti í samanburði við England Claudio Ranieri fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea gagnrýnir harðlega ástandið í ítalska fótboltanum og segir hann að Ítalía sé helvíti í samanburði við England. Ranieri hætti nýverið störfum hjá Róma en hann var áður þjálfari hjá Juventus. Fótbolti 28.2.2011 10:40
Inter í annað sætið Inter stökk upp í annað sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar liðið vann nauman útisigur á Sampdoria, 0-2. Fótbolti 27.2.2011 21:37
Di Vaio sá um Juventus Bologna hoppaði upp í níunda sætið í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld er liðið vann sætan útisigur á Juventus, 0-2. Fótbolti 26.2.2011 21:42
Ancelotti fer ekki til Roma: Á eftir að tryggja mér nokkra bónusa í Englandi Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segist ekki vera á leiðinni til Roma í sumar en ítalski þjálfarinn hefur verið orðaður við Roma-liðið sem rak Claudio Ranieri á dögunum. Slakt gengi Chelsea hefur ýtt undir orðróm um hugsanlega brottför Ancelotti af Brúnni. Enski boltinn 25.2.2011 18:29
Barcelona og Juventus vilja fá Pirlo Svo gæti farið að AC Milan missi miðjumanninn Andrea Pirlo í sumar. Þá rennur samningur hans við félagið út og hann er ekki búinn að skrifa undir nýjan samning. Fótbolti 25.2.2011 10:34
Aquilani gæti snúið aftur til Liverpool Svo gæti farið að Ítalinn Alberto Aquilani snúi aftur í herbúðir Liverpool í sumar. Það stendur nefnilega í Juventus að greiða uppsett verð fyrir leikmanninn. Fótbolti 24.2.2011 10:26
Roma búið að ráða 36 ára fyrrverandi framherja liðsins Vincenzo Montella mun stýra Roma-liðinu til loka leiktíðarinnar en Claudio Ranieri sagði eins og kunnugt er starfi sínu lausu í gærkvöldi. Ranieri hætti eftir mótmæli stuðningsmanna en Roma tapaði um helgina þrátt fyrir að komast 3-0 yfir í leiknum. Fótbolti 21.2.2011 15:13
Roma ætlar að bíða eftir Ancelotti Fari svo að Carlo Ancelotti verði rekinn frá Chelsea þá bíður hans örugglega starf hjá Roma sem vill fá Ancelotti til þess að taka stöðu Claudio Ranieri. Fótbolti 21.2.2011 10:45
Ranieri hættur hjá Roma Claudio Ranieri sagði í kvöld starfi sínu lausu sem knattspyrnustjóri Roma sem leikur í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.2.2011 21:50
Roma tapaði í sjö marka leik eftir að hafa komist 3-0 yfir Sex leikir fóru fram nú síðdegis í ítalska boltanum, en þar ber helst að nefna 4-3 sigur Genoa gegn Roma. Roma komst fljótlega í 3-0 en Genoa menn gáfust ekki upp á náðu að innbyrða 4-3 sigur í ótrúlegum leik. Fótbolti 20.2.2011 16:55
Buffon fékk rautt og Juventus tapaði Juventus tapaði í dag nokkuð óvænt fyrir Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í dag, 2-0. Fótbolti 20.2.2011 13:42
Kharja tryggði Inter sigur Ítalíumeistarar Inter unnu í kvöld mikilvægan 1-0 sigur á Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 19.2.2011 22:10
Inter með góðan útisigur Leikmenn Inter ætla ekki að gefa ítalska meistaratitilinn eftir baráttulaust. Þeir eru á mikilli siglingu þessa dagana og unnu enn einn sigurinn í kvöld. Fótbolti 16.2.2011 19:31
Eto'o skaut í slána fyrir framan opnu marki - myndband Samuel Eto'o, leikmaður Inter Milan, fór illa með algjört dauðafæri á lokamínútunum í 0-1 tapi Inter Milan á móti Juventus í stórleik kvöldsins í ítölsku deildinni. Tapið þýðir að Inter er átta stigum á eftir nágrönnunum í AC Milan sem eru í efsta sætinu. Fótbolti 13.2.2011 22:36
Juventus hafði betur gegn Inter Milan Átta leikir fóru fram í ítölsku knattspyrnunni í dag. Stærsti leikur dagsins var án efa leikur Juventus og Inter Milan sem fram fór í Torino. Juventus vann góðan sigur á ítölsku meisturunum, 1-0, og var það Alessandro Matri sem skoraði sigurmarkið á 30. mínútu. Fótbolti 13.2.2011 21:45
Tvö mörk frá Robinho í 4-0 sigri AC Milan á Parma AC Milan hitaði upp fyrir leikinn á móti Tottenham í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudaginn með því að bursta Parma 4-0 í ítölsku A-deildinni í dag. Bæði toppliðin unnu sína leiki í dag því Napoli vann 2-0 útisigur á Roma. Fótbolti 12.2.2011 22:00
Macheda saknar þess að geta ekki fengið sér fisk og franskar Ítalski framherjinn Federico Macheda er þessa dagana í láni hjá ítalska félaginu Sampdoria en Man. Utd samþykkti að lána hann út þessa leiktíð. Fótbolti 10.2.2011 14:12
Roma íhugar að reka Adriano Brasilíumaðurinn Adriano er enn eina ferðina búinn að koma sér í vandræði. Hann neitaði að blása í áfengismæli í heimalandinu þar sem hann var búinn að fá sér í tána. Hann missti fyrir vikið ökuskírteinið í nokkra daga. Fótbolti 10.2.2011 14:11
Zlatan Ibrahimovic: Er að gera út af við mig á öllum þessum hlaupum Zlatan Ibrahimovic kvartar mikið undan álaginu hjá AC Milan en þessi snjalli sænski knattspyrnumaður á mikinn þátt í frábæru gengi liðsins í ítölsku deildinni á þessu tímabili. Zlatan kom til AC Milan frá Barcelona fyrir tímabilið og hefur skorað 13 mörk og gefið 10 stoðsendingar í 22 leikjum í ítölsku A-deildinni í vetur. AC Milan er á toppnum. Fótbolti 9.2.2011 14:48