Ítalski boltinn Húsleit gerð hjá fjölda ítalskra félaga Enn eitt hneykslið er í uppsiglingu í ítalska boltanum en lögregluyfirvöld þar í landi ruddust inn á skrifstofur hjá 41 félagi þar í morgun. Fótbolti 25.6.2013 11:00 Cavani reiður út í forseta Napoli Úrúgvæinn hjá Napoli, Edinson Cavani, er allt annað en sáttur við þau ummæli forseta félagsins, Aurelio De Laurentiis að hann muni brjóta á honum hausinn ef hann tæki ekki ákvörðun um framtíð sína fyrir 20. júlí er hann kemur úr fríi. Fótbolti 24.6.2013 09:45 City gefst upp á Cavani Enska knattspyrnuliðið Manchester City virðist hafa lagt árar í bát í kapphlaupinu um úrúgvæska framherjann Edinson Cavani frá Napoli. Fótbolti 22.6.2013 02:59 Birkir til Pescara fyrir rúmlega milljón evra Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er orðinn leikmaður Pescara á Ítalíu. Jim Solbakken, umboðsmaður Birkis, staðfesti þetta í samtali við Vísi í dag. Fótbolti 16.6.2013 16:18 Zanetti verður fertugur í búningi Inter Hinn magnaði Javier Zanetti, fyrirliði Inter Milan, hefur gert eins árs samning við sitt en hann verður fertugur síðar í sumar. Fótbolti 13.6.2013 08:09 Rudi Garcia tekur við Roma Frakkinn Rudi Garcia hefur verið ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri Roma. Fótbolti 13.6.2013 07:58 Joaquin á leið til Flórens Ítalska knattspyrnufélagið Fiorentina hefur komist að samkomulagi við Malaga um kaup á kantmanninum Joaquin Sanchez. Fótbolti 12.6.2013 17:26 Laudrup gæti farið til Roma Ítalska knattspyrnufélagið Roma hefur nú blandast í kapphlaupið um Danann Michael Laudrup, knattspyrnustjóra Swansea. Fótbolti 12.6.2013 09:24 Aðdáendur Lazio héldu jarðaför fyrir Roma Ítalskir knattspyrnuaðdáendur hafa oftar en ekki verið skrautlegir og borið hjartað utan á sér þegar kemur að fótbolta. Fótbolti 11.6.2013 13:27 Rudi Garcia að taka við Roma Frakkinn Rudi Garcia, knattspyrnustjóri Lille, mun líklega taka við liðið Roma á næstu misserum. Fótbolti 11.6.2013 08:29 Forseti Genoa réðst á blaðamann Enrico Preziosi, forseti Genoa, var ekki parsáttur með ítalska fjölmiðla um daginn en hann veittist að blaðamanni, sparkaði í hann og henti myndavél mannsins í jörðina. Fótbolti 5.6.2013 22:46 Gattuso verður næsti þjálfari Palermo Gennaro Gattuso, fyrrum leikmaður AC Milan og ítalska landsliðsins, er búinn að finna sér nýtt starf. Fótbolti 4.6.2013 09:55 Higuain er púslið sem vantar hjá Juve Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain er efstur á óskalista Ítalíumeistara Juventus en liðið vill fá heimsklassamarkaskorara í sínar raðir. Fótbolti 31.5.2013 08:50 Forráðamenn Inter reyndu að brjóta mig niður Hollendingurinn Wesley Sneijder ber ekki sterkar taugar til síns gamla félags, Inter, og það hlakkaði í honum er allt gekk á afturfótunum hjá Inter í vetur. Fótbolti 31.5.2013 08:44 Benitez staðfestur sem þjálfari Napoli Það er loksins búið að staðfest að Rafa Benitez verður nýr þjálfari Napoli. Hann tekur við starfinu af Walter Mazzarri sem er farinn til Inter. Fótbolti 28.5.2013 09:29 Fer frá Napoli til Internazionale Walter Mazzarri verður nýr þjálfari ítalska liðsins Internazionale frá Mílanó en hann skrifaði í gær undir tveggja ára samning. Mazzarri hefur gert frábæra hluti með Napoli á fjórum tímabilum sínum þar. Fótbolti 25.5.2013 13:36 Benitez ráðinn þjálfari Napoli Forseti Napoli, Aurelio de Laurentiis, hefur staðfest að Spánverjinn Rafael Benitez taki við sem þjálfari liðsins í sumar. Hann tekur við starfinu af Walter Mazzarri. Fótbolti 24.5.2013 16:20 Stuðningsmenn Man. City safna fyrir auglýsingu í Gazzetta dello Sport Það vakti mikla athygli um síðustu helgi þegar Roberto Mancini, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester City, keypti heilsíðuauglýsingu í Manchester Evening News þar sem hann þakkaði stuðningsmönnum félagsins fyrir árin sín hjá City. Fótbolti 23.5.2013 16:11 Balotelli og Mexes björguðu Milan AC Milan var þremur mínútum frá því að missa af sæti í Meistaradeild Evrópu í næstu leiktíð en tvö mörk undir lokin tryggðu liðinu 2-1 sigur á Siena í lokaumferð ítölsku knattspyrnunnar í kvöld. Fótbolti 19.5.2013 20:57 Emil og félagar upp í ítölsku A-deildina Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona tryggðu sér í dag sæti í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Liðið slapp með skrekkinn í loka umferðinni í dag. Fótbolti 18.5.2013 18:30 Balotelli labbar útaf næst Mario Balotelli, framherji AC Milan, hefur ítrekað verið fórnarlamb kynþáttafordóma hjá stuðningsmönnum andstæðinganna síðan að hann snéri aftur til Ítalíu í janúarglugganum. Þetta gerðist síðast á móti Roma á sunnudagskvöldið þar sem þurfti að gera hlé á leiknum til þess að fá stuðningsmenn Roma til að hætta níðsöngvunum um Balotelli og Kevin Prince-Boateng. Fótbolti 15.5.2013 19:05 Stuðningsmenn Roma sungu níðsöngva um Balotelli Kynþáttafordómar stálu enn einu sviðsljósinu í ítalska fótboltanum í kvöld þegar stuðningsmenn Roma gerðu sig seka um kynþáttaníð gagnvart Mario Balotelli, leikmanni AC Milan. Þetta gerðist í markalausu jafntefli AC Milan og Roma á San Siro. Fótbolti 12.5.2013 22:22 Einum leik frá úrvalsdeildarsæti Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona fóru langleiðina með að tryggja sér sæti í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 11.5.2013 15:04 Keyrði Ferrari-bílinn sinn á go-kart braut Ítalski framherjinn Mario Balotelli elskar að ögra vinnuveitendum sínum. Enn á ný hefur honum tekist að gera stjórnarmenn AC Milan pirraða. Fótbolti 10.5.2013 11:25 Balotelli með tvö mörk á móti Birki og félögum Mario Balotelli heldur áfram að raða inn mörkum í ítalska fótboltanum en hann skoraði tvö mörk í kvöld þegar AC Milan vann 4-0 útisigur á Birki Bjarnasyni og félögum hans í Pescara. Mario Balotelli hefur nú skorað 11 mörk í 11 deildarleikjum með AC Milan síðan að liðið fékk hann frá Manchester City í janúarglugganum. Fótbolti 8.5.2013 18:02 AC Milan ætlar að sekta Balotelli Mario Balotelli kemst ekki í gegnum einn leik með AC Milan án þess að komast í einhvers konar vandræði. Nú ætlar félagið að refsa honum. Fótbolti 7.5.2013 12:00 Fimm mörk Klose á 40 mínútum Þýski landsliðsmaðurinn Miroslav Klose skoraði fimm mörk á fjörutíu mínútum þegar Lazio tók Bologna í kennslustund í ítölsku knattspyrnunni í gær. Fótbolti 6.5.2013 09:15 Juventus ítalskur meistari í 29. sinn Juventus tryggði sér í dag ítalska meistaratitilinn annað árið í röð með því að vinna 1-0 sigur á Palermo. Þetta er 29. meistaratitilinn félagsins frá upphafi. Fótbolti 5.5.2013 21:53 Milan sektað vegna hegðunar stuðningsmanna Stuðningsmenn AC Milan urðu sér til skamamr um helgina er þeir gerðu grín að Javier Zanetti, fyrirliða Inter. Þeir skemmtu sér konunglega á leiknum gegn Catania þar sem Zanetti hafði meiðst illa. Fótbolti 30.4.2013 10:48 Balotelli ósáttur við dómarana Mario Balotelli, framherji AC Milan, er ekki sáttur við dómarana í ítölsku deildinni en hann segist ekki fá sömu meðferð hjá þeim og aðrir leikmenn. Fótbolti 29.4.2013 11:17 « ‹ 106 107 108 109 110 111 112 113 114 … 198 ›
Húsleit gerð hjá fjölda ítalskra félaga Enn eitt hneykslið er í uppsiglingu í ítalska boltanum en lögregluyfirvöld þar í landi ruddust inn á skrifstofur hjá 41 félagi þar í morgun. Fótbolti 25.6.2013 11:00
Cavani reiður út í forseta Napoli Úrúgvæinn hjá Napoli, Edinson Cavani, er allt annað en sáttur við þau ummæli forseta félagsins, Aurelio De Laurentiis að hann muni brjóta á honum hausinn ef hann tæki ekki ákvörðun um framtíð sína fyrir 20. júlí er hann kemur úr fríi. Fótbolti 24.6.2013 09:45
City gefst upp á Cavani Enska knattspyrnuliðið Manchester City virðist hafa lagt árar í bát í kapphlaupinu um úrúgvæska framherjann Edinson Cavani frá Napoli. Fótbolti 22.6.2013 02:59
Birkir til Pescara fyrir rúmlega milljón evra Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er orðinn leikmaður Pescara á Ítalíu. Jim Solbakken, umboðsmaður Birkis, staðfesti þetta í samtali við Vísi í dag. Fótbolti 16.6.2013 16:18
Zanetti verður fertugur í búningi Inter Hinn magnaði Javier Zanetti, fyrirliði Inter Milan, hefur gert eins árs samning við sitt en hann verður fertugur síðar í sumar. Fótbolti 13.6.2013 08:09
Rudi Garcia tekur við Roma Frakkinn Rudi Garcia hefur verið ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri Roma. Fótbolti 13.6.2013 07:58
Joaquin á leið til Flórens Ítalska knattspyrnufélagið Fiorentina hefur komist að samkomulagi við Malaga um kaup á kantmanninum Joaquin Sanchez. Fótbolti 12.6.2013 17:26
Laudrup gæti farið til Roma Ítalska knattspyrnufélagið Roma hefur nú blandast í kapphlaupið um Danann Michael Laudrup, knattspyrnustjóra Swansea. Fótbolti 12.6.2013 09:24
Aðdáendur Lazio héldu jarðaför fyrir Roma Ítalskir knattspyrnuaðdáendur hafa oftar en ekki verið skrautlegir og borið hjartað utan á sér þegar kemur að fótbolta. Fótbolti 11.6.2013 13:27
Rudi Garcia að taka við Roma Frakkinn Rudi Garcia, knattspyrnustjóri Lille, mun líklega taka við liðið Roma á næstu misserum. Fótbolti 11.6.2013 08:29
Forseti Genoa réðst á blaðamann Enrico Preziosi, forseti Genoa, var ekki parsáttur með ítalska fjölmiðla um daginn en hann veittist að blaðamanni, sparkaði í hann og henti myndavél mannsins í jörðina. Fótbolti 5.6.2013 22:46
Gattuso verður næsti þjálfari Palermo Gennaro Gattuso, fyrrum leikmaður AC Milan og ítalska landsliðsins, er búinn að finna sér nýtt starf. Fótbolti 4.6.2013 09:55
Higuain er púslið sem vantar hjá Juve Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain er efstur á óskalista Ítalíumeistara Juventus en liðið vill fá heimsklassamarkaskorara í sínar raðir. Fótbolti 31.5.2013 08:50
Forráðamenn Inter reyndu að brjóta mig niður Hollendingurinn Wesley Sneijder ber ekki sterkar taugar til síns gamla félags, Inter, og það hlakkaði í honum er allt gekk á afturfótunum hjá Inter í vetur. Fótbolti 31.5.2013 08:44
Benitez staðfestur sem þjálfari Napoli Það er loksins búið að staðfest að Rafa Benitez verður nýr þjálfari Napoli. Hann tekur við starfinu af Walter Mazzarri sem er farinn til Inter. Fótbolti 28.5.2013 09:29
Fer frá Napoli til Internazionale Walter Mazzarri verður nýr þjálfari ítalska liðsins Internazionale frá Mílanó en hann skrifaði í gær undir tveggja ára samning. Mazzarri hefur gert frábæra hluti með Napoli á fjórum tímabilum sínum þar. Fótbolti 25.5.2013 13:36
Benitez ráðinn þjálfari Napoli Forseti Napoli, Aurelio de Laurentiis, hefur staðfest að Spánverjinn Rafael Benitez taki við sem þjálfari liðsins í sumar. Hann tekur við starfinu af Walter Mazzarri. Fótbolti 24.5.2013 16:20
Stuðningsmenn Man. City safna fyrir auglýsingu í Gazzetta dello Sport Það vakti mikla athygli um síðustu helgi þegar Roberto Mancini, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester City, keypti heilsíðuauglýsingu í Manchester Evening News þar sem hann þakkaði stuðningsmönnum félagsins fyrir árin sín hjá City. Fótbolti 23.5.2013 16:11
Balotelli og Mexes björguðu Milan AC Milan var þremur mínútum frá því að missa af sæti í Meistaradeild Evrópu í næstu leiktíð en tvö mörk undir lokin tryggðu liðinu 2-1 sigur á Siena í lokaumferð ítölsku knattspyrnunnar í kvöld. Fótbolti 19.5.2013 20:57
Emil og félagar upp í ítölsku A-deildina Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona tryggðu sér í dag sæti í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Liðið slapp með skrekkinn í loka umferðinni í dag. Fótbolti 18.5.2013 18:30
Balotelli labbar útaf næst Mario Balotelli, framherji AC Milan, hefur ítrekað verið fórnarlamb kynþáttafordóma hjá stuðningsmönnum andstæðinganna síðan að hann snéri aftur til Ítalíu í janúarglugganum. Þetta gerðist síðast á móti Roma á sunnudagskvöldið þar sem þurfti að gera hlé á leiknum til þess að fá stuðningsmenn Roma til að hætta níðsöngvunum um Balotelli og Kevin Prince-Boateng. Fótbolti 15.5.2013 19:05
Stuðningsmenn Roma sungu níðsöngva um Balotelli Kynþáttafordómar stálu enn einu sviðsljósinu í ítalska fótboltanum í kvöld þegar stuðningsmenn Roma gerðu sig seka um kynþáttaníð gagnvart Mario Balotelli, leikmanni AC Milan. Þetta gerðist í markalausu jafntefli AC Milan og Roma á San Siro. Fótbolti 12.5.2013 22:22
Einum leik frá úrvalsdeildarsæti Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona fóru langleiðina með að tryggja sér sæti í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 11.5.2013 15:04
Keyrði Ferrari-bílinn sinn á go-kart braut Ítalski framherjinn Mario Balotelli elskar að ögra vinnuveitendum sínum. Enn á ný hefur honum tekist að gera stjórnarmenn AC Milan pirraða. Fótbolti 10.5.2013 11:25
Balotelli með tvö mörk á móti Birki og félögum Mario Balotelli heldur áfram að raða inn mörkum í ítalska fótboltanum en hann skoraði tvö mörk í kvöld þegar AC Milan vann 4-0 útisigur á Birki Bjarnasyni og félögum hans í Pescara. Mario Balotelli hefur nú skorað 11 mörk í 11 deildarleikjum með AC Milan síðan að liðið fékk hann frá Manchester City í janúarglugganum. Fótbolti 8.5.2013 18:02
AC Milan ætlar að sekta Balotelli Mario Balotelli kemst ekki í gegnum einn leik með AC Milan án þess að komast í einhvers konar vandræði. Nú ætlar félagið að refsa honum. Fótbolti 7.5.2013 12:00
Fimm mörk Klose á 40 mínútum Þýski landsliðsmaðurinn Miroslav Klose skoraði fimm mörk á fjörutíu mínútum þegar Lazio tók Bologna í kennslustund í ítölsku knattspyrnunni í gær. Fótbolti 6.5.2013 09:15
Juventus ítalskur meistari í 29. sinn Juventus tryggði sér í dag ítalska meistaratitilinn annað árið í röð með því að vinna 1-0 sigur á Palermo. Þetta er 29. meistaratitilinn félagsins frá upphafi. Fótbolti 5.5.2013 21:53
Milan sektað vegna hegðunar stuðningsmanna Stuðningsmenn AC Milan urðu sér til skamamr um helgina er þeir gerðu grín að Javier Zanetti, fyrirliða Inter. Þeir skemmtu sér konunglega á leiknum gegn Catania þar sem Zanetti hafði meiðst illa. Fótbolti 30.4.2013 10:48
Balotelli ósáttur við dómarana Mario Balotelli, framherji AC Milan, er ekki sáttur við dómarana í ítölsku deildinni en hann segist ekki fá sömu meðferð hjá þeim og aðrir leikmenn. Fótbolti 29.4.2013 11:17