Ítalski boltinn Di Canio segist ekki geta unnið með forseta Lazio Lazio er í leit að nýjum þjálfara en núverandi þjálfari liðsins, Vladimir Petkovic, mun taka við svissneska landsliðinu næsta sumar. Fótbolti 24.12.2013 11:33 Emil byrjaði í stórsigri Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona sem vann öruggan sigur á Lazio á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þá unnu toppliðin Juventus og Roma bæði örugga sigra. Fótbolti 22.12.2013 16:21 Inter vann Mílanóslaginn Rodrigo Palacio tryggði Inter sætan sigur í uppgjöri Mílanó-liðanna í ítalska boltanum í kvöld. Fótbolti 20.12.2013 12:29 Er Gattuso svindlari? Ítalski harðjaxlinn Gennaro Gattuso gæti verið í vondum málum en hann er nú grunaður um að hafa tekið þátt í að hagræða úrslitum knattspyrnuleikja. Fótbolti 17.12.2013 11:26 Fimmta jafntefli Roma í sex leikjum - forskot Juve fimm stig AC Milan og Roma gerðu 2-2 jafntefli í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld sem þýðir að Roma mistókst að minnka forskot Juventus á toppnum í þrjú stig. Mario Balotello lagði upp jöfnunarmark Sulley Muntari þrettán mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 16.12.2013 15:25 Birkir kom við sögu í sigri Sampdoria Sampdoria lagði Chievo 1-0 að velli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Birkir Bjarnason kom inná sem varamaður á 51. mínútu. Markið var skorað í fyrri hálfleik. Fótbolti 15.12.2013 15:52 Sex mörk á fyrsta klukkutímanum í jafntefli Inter og Parma Internazionale og Parma gerðu 3-3 jafntefli í lokaleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en leikurinn fór fram á Stadio Giuseppe Meazza í Mílanó. Fótbolti 8.12.2013 21:54 Emil lék allan leikinn í sigri | Birkir kom ekkert við sögu Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Hellas Verona sem lagði Atalanta 2-1 að velli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Birkir Bjarnason sat allan tíman á bekknum þegar Sampdoria lagði Catania 2-0. Fótbolti 8.12.2013 15:56 Loksins sigur hjá Roma Roma lagði Fiorentina 2-1 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þetta er fyrsti sigur Roma eftir fjögur jafntefli í röð en liðið er þremur stigum á eftir toppliði Juventus þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik á tímabilinu. Fótbolti 8.12.2013 13:46 Balotelli bjargaði stigi í lokin Mario Balotelli skoraði bæði mörk AC Milan þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Livorno á útivelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Balotelli skoraði jöfnunarmarkið sjö mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 7.12.2013 19:10 Birkir skoraði í öruggum sigri á Emil og félögum Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var á skotskónum ern Sampdoria sló Emil Hallfreðsson og félaga í Hellas Verona úr keppni í ítalska bikarnum. Fótbolti 5.12.2013 21:54 Þjálfarinn hefur mikla trú á mér Íslendingaliðin Hellas Verona og Sampdoria mætast í bikarslag á Ítalíu í kvöld. Emil Hallfreðsson verður hvíldur en Hafnfirðingurinn vonar að Birkir Bjarnason fái langþráð tækifæri undri stjórn Sinisa Mihajlovic. Fótbolti 4.12.2013 19:07 Pogba besti ungi leikmaður Evrópu Ítalski fjölmiðillinn Tuttosport hefur veitt Paul Pogba, leikmanni Juventus, viðurkenningu sem besti ungi leikmaður Evrópu. Fótbolti 4.12.2013 11:04 Emil og félagar að missa af lestinni Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona töpuðu, 4-3, í gríðarlega mikilvægum slag í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 2.12.2013 20:29 Balotelli talar í gátum á Twitter Mario Balotelli gaf í skyn að hann sé á leið frá AC Milan á Twitter-síðu sinni eftir 1-1 jafntefli Milan og Genoa á San Siro um helgina. Fyrst tísti hann á ensku og svo á ítölsku þar sem hann virðist draga í land. Fótbolti 24.11.2013 13:50 Birkir lék ekkert í jafntefli Sampdoria | Juventus á toppinn Birkir Bjarnason kom ekkert við sögu þegar Sampdoria gerði 1-1 jafntefli við Lazio í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Juventus tyllti sér á toppinn með 2-0 sigri á Livorno. Fótbolti 24.11.2013 15:48 Emil og félagar töpuðu gegn botnliðinu Emil Hallfreðsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Hellas Verona í kvöld er liðið tapaði mjög óvænt, 0-1, á heimavelli gegn botnliði Chievo. Fótbolti 23.11.2013 18:55 Mihajlovic tekur við Sampdoria Birkir Bjarnason er búinn að fá nýjan þjálfara hjá Sampdoria því Serbinn Sinisa Mihajlovic hefur samþykkt að taka við starfinu af Delio Rossi en hann var rekinn á dögunum. Fótbolti 20.11.2013 12:13 Stjóri Birkis rekinn Sampdoria hefur rekið knattspyrnustjórann Delio Rossi. Liðið situr í fallsæti ítölsku deildarinnar. Fótbolti 11.11.2013 22:42 Birkir sat á bekknum í tapi gegn Fiorentina | Juventus valtaði yfir Napoli Birkir Bjarnason sat allan leikinn á bekknum í 2-1 tapi Sampdoria gegn Fiorentina í Flórens. Fótbolti 10.11.2013 21:56 Roma-liðið að hiksta - úrslit dagsins í ítalska boltanum Óvænt tíðindi voru í ítalska boltanum í dag. Roma sem vann fyrstu tíu leiki sína á þessu tímabili gerðu 1-1 jafntefli gegn nýliðum Sassuolo á heimavelli. Fótbolti 10.11.2013 19:44 Emil Hallfreðsson fór meiddur af velli Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Verona í leik gegn Genoa í ítalska boltanum í dag. Emil byrjaði leikinn á miðri miðjunni en fór meiddur af velli eftir tæplega hálftíma leik. Fótbolti 10.11.2013 12:48 Reina náði samkomulagi við Barcelona síðasta sumar Miguel Reina, fyrrverandi markmaður Barcelona og faðir Pepe Reina hefur opinberað að sonur sinn hafi komst að samkomulagi um að ganga til liðs við Barcelona síðasta sumar. Fótbolti 10.11.2013 10:57 Roma náði ekki ellefta sigrinum í röð Roma varð að sætta sig 1-1 jafntefli við Torino á útivelli í kvöld. Roma hafði unnið tíu fyrstu leiki sína á tímabilinu og sett með því met. Roma var 1-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 3.11.2013 21:34 Hellas Verona með góðan sigur Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona eru aftur komnir í fimmta sæti ítölsku A-deildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur á Cagliari á heimavelli í dag. Fótbolti 3.11.2013 15:54 Garcia: Metið hefur ekki áhrif á Roma Ítalska stórliðið Roma hefur sett met í ítölsku A-deildinni í fótbolta með því að vinna tíu fyrstu leiki sína á tímabilinu. Rudi Garcia þjálfari liðsins segir enga ástæðu til að missa sig yfir því og leikmenn liðsins séu kyrfilega á jörðinni þrátt fyrir frábæran árangur í upphafi leiktíðar. Fótbolti 3.11.2013 12:01 Tíu sigrar í tíu leikjum hjá Roma Roma varð í kvöld fyrsta ítalska fótboltaliðið sem nær að vinna tíu fyrstu deildarleiki sína á tímabilinu þegar liðið vann 1-0 heimasigur á Chievo. Fótbolti 31.10.2013 22:00 Fyrsti Íslendingaslagurinn í ítölsku deildinni í kvöld? Íslendingaliðin Hellas Verona og Sampdoria mætast í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar heil umferð fer fram og þetta gæti verið söguleg stund fyrir íslenskan fótbolta. Fótbolti 30.10.2013 08:50 Emil hafði betur gegn Birki í Íslendingaslagnum Átta leikir fóru fram í ítölsku A-deildinni í kvöld en þeir Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson mættust í fyrsta Íslendingaslagnum í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 30.10.2013 12:19 Totti verður klár um miðjan nóvember Ítalski framherjinn Francesco Totti tognaði illa aftan í læri í leik með Roma gegn Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er enn frá vegna þeirra meiðsla. Fótbolti 28.10.2013 16:01 « ‹ 103 104 105 106 107 108 109 110 111 … 198 ›
Di Canio segist ekki geta unnið með forseta Lazio Lazio er í leit að nýjum þjálfara en núverandi þjálfari liðsins, Vladimir Petkovic, mun taka við svissneska landsliðinu næsta sumar. Fótbolti 24.12.2013 11:33
Emil byrjaði í stórsigri Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona sem vann öruggan sigur á Lazio á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þá unnu toppliðin Juventus og Roma bæði örugga sigra. Fótbolti 22.12.2013 16:21
Inter vann Mílanóslaginn Rodrigo Palacio tryggði Inter sætan sigur í uppgjöri Mílanó-liðanna í ítalska boltanum í kvöld. Fótbolti 20.12.2013 12:29
Er Gattuso svindlari? Ítalski harðjaxlinn Gennaro Gattuso gæti verið í vondum málum en hann er nú grunaður um að hafa tekið þátt í að hagræða úrslitum knattspyrnuleikja. Fótbolti 17.12.2013 11:26
Fimmta jafntefli Roma í sex leikjum - forskot Juve fimm stig AC Milan og Roma gerðu 2-2 jafntefli í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld sem þýðir að Roma mistókst að minnka forskot Juventus á toppnum í þrjú stig. Mario Balotello lagði upp jöfnunarmark Sulley Muntari þrettán mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 16.12.2013 15:25
Birkir kom við sögu í sigri Sampdoria Sampdoria lagði Chievo 1-0 að velli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Birkir Bjarnason kom inná sem varamaður á 51. mínútu. Markið var skorað í fyrri hálfleik. Fótbolti 15.12.2013 15:52
Sex mörk á fyrsta klukkutímanum í jafntefli Inter og Parma Internazionale og Parma gerðu 3-3 jafntefli í lokaleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en leikurinn fór fram á Stadio Giuseppe Meazza í Mílanó. Fótbolti 8.12.2013 21:54
Emil lék allan leikinn í sigri | Birkir kom ekkert við sögu Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Hellas Verona sem lagði Atalanta 2-1 að velli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Birkir Bjarnason sat allan tíman á bekknum þegar Sampdoria lagði Catania 2-0. Fótbolti 8.12.2013 15:56
Loksins sigur hjá Roma Roma lagði Fiorentina 2-1 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þetta er fyrsti sigur Roma eftir fjögur jafntefli í röð en liðið er þremur stigum á eftir toppliði Juventus þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik á tímabilinu. Fótbolti 8.12.2013 13:46
Balotelli bjargaði stigi í lokin Mario Balotelli skoraði bæði mörk AC Milan þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Livorno á útivelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Balotelli skoraði jöfnunarmarkið sjö mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 7.12.2013 19:10
Birkir skoraði í öruggum sigri á Emil og félögum Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var á skotskónum ern Sampdoria sló Emil Hallfreðsson og félaga í Hellas Verona úr keppni í ítalska bikarnum. Fótbolti 5.12.2013 21:54
Þjálfarinn hefur mikla trú á mér Íslendingaliðin Hellas Verona og Sampdoria mætast í bikarslag á Ítalíu í kvöld. Emil Hallfreðsson verður hvíldur en Hafnfirðingurinn vonar að Birkir Bjarnason fái langþráð tækifæri undri stjórn Sinisa Mihajlovic. Fótbolti 4.12.2013 19:07
Pogba besti ungi leikmaður Evrópu Ítalski fjölmiðillinn Tuttosport hefur veitt Paul Pogba, leikmanni Juventus, viðurkenningu sem besti ungi leikmaður Evrópu. Fótbolti 4.12.2013 11:04
Emil og félagar að missa af lestinni Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona töpuðu, 4-3, í gríðarlega mikilvægum slag í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 2.12.2013 20:29
Balotelli talar í gátum á Twitter Mario Balotelli gaf í skyn að hann sé á leið frá AC Milan á Twitter-síðu sinni eftir 1-1 jafntefli Milan og Genoa á San Siro um helgina. Fyrst tísti hann á ensku og svo á ítölsku þar sem hann virðist draga í land. Fótbolti 24.11.2013 13:50
Birkir lék ekkert í jafntefli Sampdoria | Juventus á toppinn Birkir Bjarnason kom ekkert við sögu þegar Sampdoria gerði 1-1 jafntefli við Lazio í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Juventus tyllti sér á toppinn með 2-0 sigri á Livorno. Fótbolti 24.11.2013 15:48
Emil og félagar töpuðu gegn botnliðinu Emil Hallfreðsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Hellas Verona í kvöld er liðið tapaði mjög óvænt, 0-1, á heimavelli gegn botnliði Chievo. Fótbolti 23.11.2013 18:55
Mihajlovic tekur við Sampdoria Birkir Bjarnason er búinn að fá nýjan þjálfara hjá Sampdoria því Serbinn Sinisa Mihajlovic hefur samþykkt að taka við starfinu af Delio Rossi en hann var rekinn á dögunum. Fótbolti 20.11.2013 12:13
Stjóri Birkis rekinn Sampdoria hefur rekið knattspyrnustjórann Delio Rossi. Liðið situr í fallsæti ítölsku deildarinnar. Fótbolti 11.11.2013 22:42
Birkir sat á bekknum í tapi gegn Fiorentina | Juventus valtaði yfir Napoli Birkir Bjarnason sat allan leikinn á bekknum í 2-1 tapi Sampdoria gegn Fiorentina í Flórens. Fótbolti 10.11.2013 21:56
Roma-liðið að hiksta - úrslit dagsins í ítalska boltanum Óvænt tíðindi voru í ítalska boltanum í dag. Roma sem vann fyrstu tíu leiki sína á þessu tímabili gerðu 1-1 jafntefli gegn nýliðum Sassuolo á heimavelli. Fótbolti 10.11.2013 19:44
Emil Hallfreðsson fór meiddur af velli Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Verona í leik gegn Genoa í ítalska boltanum í dag. Emil byrjaði leikinn á miðri miðjunni en fór meiddur af velli eftir tæplega hálftíma leik. Fótbolti 10.11.2013 12:48
Reina náði samkomulagi við Barcelona síðasta sumar Miguel Reina, fyrrverandi markmaður Barcelona og faðir Pepe Reina hefur opinberað að sonur sinn hafi komst að samkomulagi um að ganga til liðs við Barcelona síðasta sumar. Fótbolti 10.11.2013 10:57
Roma náði ekki ellefta sigrinum í röð Roma varð að sætta sig 1-1 jafntefli við Torino á útivelli í kvöld. Roma hafði unnið tíu fyrstu leiki sína á tímabilinu og sett með því met. Roma var 1-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 3.11.2013 21:34
Hellas Verona með góðan sigur Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona eru aftur komnir í fimmta sæti ítölsku A-deildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur á Cagliari á heimavelli í dag. Fótbolti 3.11.2013 15:54
Garcia: Metið hefur ekki áhrif á Roma Ítalska stórliðið Roma hefur sett met í ítölsku A-deildinni í fótbolta með því að vinna tíu fyrstu leiki sína á tímabilinu. Rudi Garcia þjálfari liðsins segir enga ástæðu til að missa sig yfir því og leikmenn liðsins séu kyrfilega á jörðinni þrátt fyrir frábæran árangur í upphafi leiktíðar. Fótbolti 3.11.2013 12:01
Tíu sigrar í tíu leikjum hjá Roma Roma varð í kvöld fyrsta ítalska fótboltaliðið sem nær að vinna tíu fyrstu deildarleiki sína á tímabilinu þegar liðið vann 1-0 heimasigur á Chievo. Fótbolti 31.10.2013 22:00
Fyrsti Íslendingaslagurinn í ítölsku deildinni í kvöld? Íslendingaliðin Hellas Verona og Sampdoria mætast í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar heil umferð fer fram og þetta gæti verið söguleg stund fyrir íslenskan fótbolta. Fótbolti 30.10.2013 08:50
Emil hafði betur gegn Birki í Íslendingaslagnum Átta leikir fóru fram í ítölsku A-deildinni í kvöld en þeir Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson mættust í fyrsta Íslendingaslagnum í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 30.10.2013 12:19
Totti verður klár um miðjan nóvember Ítalski framherjinn Francesco Totti tognaði illa aftan í læri í leik með Roma gegn Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er enn frá vegna þeirra meiðsla. Fótbolti 28.10.2013 16:01