Ítalski boltinn

Fréttamynd

Gott gengi Róm­verja ætlar engan endi að taka

Roma vann Cagliari 4-0 í eina leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð en Daniele De Rossi hefur unnið alla þrjá leiki sína síðan hann tók við stjórn liðsins af José Mourinho.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter marði toppslaginn

Tvö efstu lið ítölsku deildarinnar mættust á San Siro en gestirnir úr liði Juventus gátu tekið toppsætið af Inter með sigri. Fyrir leikinn hafði Juve hefur ekki tapað í sautján leikjum en misstu dampinn í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert fengi hátt í milljón á dag

Ítalskur blaðamaður segir ljóst að Fiorentina muni leggja fram nýtt tilboð í Albert Guðmundsson í dag og að hann sé búinn að ná samkomulagi um eigin kaup og kjör samþykki Genoa tilboð Fiorentina.

Fótbolti
Fréttamynd

Hvar endar Albert í dag?

Ítalska knattspyrnufélagið Fiorentina hefur ekki gefist upp í tilraunum sínum við að landa Alberti Guðmundssyni sem mögulega skiptir um félag í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Tveir sigrar í röð hjá De Rossi og Roma

Daniele De Rossi hefur nú unnið báða leiki sína sem aðalþjálfari Roma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Rómverjar unnu 2-1 útisigur á Salernitana í eina leik kvöldsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Stál í stál hjá Söru Björk og Alexöndru

Juventus og Fiorentina gerðu 2-2 jafntefli í Serie A, ítölsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu, í kvöld. Sara Björk Gunnarsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir voru í byrjunarliðum liða sinna.

Fótbolti
Fréttamynd

Udinese stuðnings­menn í fimm ára bann fyrir kynþáttaníð

Fjórir stuðningsmenn Udinese voru dæmdir í fimm ára bann frá leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að hafa beitt Mike Maignan, markvörð AC Milan, kynþáttaníði í leik liðanna á sunnudag. Udinese var gert að spila næsta heimaleik fyrir lokuðum dyrum vegna málsins. 

Fótbolti