Spænski boltinn Tíu Madrídingar snéru leiknum við í framlengingu Real Madrid vann 2-1 endurkomusigur í framlengdum leik er liðið heimsótti Elche í 16-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar Copa del Rey í kvöld, þrátt fyrir að vera manni færri stóran hluta framlengingarinnar. Fótbolti 20.1.2022 20:35 Sú besta tryggði Barcelona í úrslit Ofurbikarsins Barcelona vann Real Madríd 1-0 í fyrri undanúrslitaleik spænska Ofurbikarsins í knattspyrnu í kvöld. Það var við hæfi að besta knattspyrnukona heims, Alexia Putellas, hafi skorað sigurmarkið en það lét svo sannarlega á sér standa. Fótbolti 19.1.2022 20:46 Einn mesti sigurvegari fótboltasögunnar látinn Paco Gento, einn sigursælasti leikmaður fótboltasögunnar, er látinn. Hann var 88 ára. Fótbolti 18.1.2022 12:46 Búnar að selja 85 þúsund miða á kvennaleikinn á Nývangi Barcelona og Real Madrid mætast í Meistaradeild kvenna í fótbolta þegar átta liða úrslit keppninnar fara fram í mars. Það er óhætt að segja að leikurinn í Barcelona verði sögulegur. Fótbolti 17.1.2022 09:30 Var drullusama þótt hann fengi lítið að spila hjá Barcelona því hann fékk svo vel borgað Alex Song viðurkennir að hafa farið til Barcelona frá Arsenal peninganna vegna. Fótbolti 17.1.2022 07:31 Marcelo sigursælasti leikmaður Real Madrid frá upphafi Marcelo jafnaði í gærkvöld met Spánverjans Paco Gento sem sigursælasti leikmaður Real Madrid frá upphafi. Sport 17.1.2022 07:02 Real Madrid vann spænska ofurbikarinn Real Madrid vann þægilegan sigur á Athletic Bilbao, 2-0, í leik um spænska ofurbikarinn í kvöld. Fótbolti 16.1.2022 21:33 „Mamma sagði mér að ég ætti þetta skilið“ Athletic Bilbao sló Atletico Madrid óvænt út úr spænska Ofurbikarnum í gær og tryggði sér um leið úrslitaleik á móti Real Madrid. Fótbolti 14.1.2022 16:31 Seldu fimmtíu þúsund miða á augabragði á El Clasico kvenna í Meistaradeildinni Spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid hafa byggt upp kvennafótboltann hjá sér undanfarin ár og eru nú bæði að gera flotta hluti í Meistaradeild kvenna. Svo fór á endanum að þau drógust saman í átta liða úrslitum keppninnar í ár. Fótbolti 14.1.2022 16:00 Athletic Bilbao í úrslit eftir endurkomusigur gegn spænsku meisturunum Athletic Bilbao snéri taflinu við er liðið mætti Spánarmeisturum Atlético Madrid í undanúrslitum spænska Ofurbikarsins í kvöld. Liðið vann 2-1 sigur eftir að hafa lent undir og mætir því Real Madrid í úrslitum bikarsins. Fótbolti 13.1.2022 20:53 Real í úrslit eftir dramatískan sigur á Barcelona Real Madríd vann Barcelona 3-2 eftir framlengdan leik í undanúrslitum spænska konungsbikarinn í kvöld. Leikurinn fór fram á King Fahd International-vellinum í Riyadh, Sádi-Arabíu. Fótbolti 12.1.2022 21:33 Börsungar geta skráð Torres eftir að Umtiti tók á sig launalækkun Spænska stórveldið Barcelona þarf að fara ýmsar krókaleiðir til að fá nýja leikmenn skráða í félagið, en Börsungar eru í gríðarlegri skuld. Varnarmaðurinn Samuel Umtiti skrifaði í dag undir nýjan samning þar sem hann tekur á sig launalækkun. Fótbolti 10.1.2022 22:30 Spænsku meistararnir björguðu stigi Spænsku meistararnir í Atlético Madrid björguðu stigi er liðið heimsótti Villareal í spænsku deildinni í kvöld. Lokatölur urðu 2-2, en Madrídarliðið er nú 16 stigum á eftir toppliði Real Madrid. Fótbolti 9.1.2022 21:56 Benzema með mark númer 300 í auðveldum sigri Eftir tap í fyrsta deildarleik ársins þá sneri Real Madrid taflinu við og unnu góðan sigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni, La liga, í kvöld. Sigur heimamanna var í raun aldrei í hættu og urðu lokatölur 4-1. Fótbolti 8.1.2022 19:30 Barcelona missteig sig enn og aftur Stórlið Barcelona lenti í vandræðum með Granada í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Börsungar hafa farið ágætlega af stað undir stjórn Xavi en lokatölur í þessum leik voru 1-1. Fótbolti 8.1.2022 17:00 Segir að Barcelona geti náð Haaland í sumar þrátt fyrir miklar skuldir Óhætt er að segja að tvennum sögum fari af Barcelona þessa dagana. Spænska félagið er stórskuldugt og í miklum vandræðum innan sem utan vallar en engu að síður er félagið með í baráttunni um einn feitasta bitann á félagsskiptamarkaðnum í sumar. Fótbolti 7.1.2022 17:30 Coutinho snýr aftur í enska boltann Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, hefur fengið fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Liverpool að láni frá Barcelona. Enski boltinn 7.1.2022 09:15 Spánarmeistararnir léku sér að þriðju deildarliði Spánarmeistarar Atlético Madrid áttu ekki í neinum vandræðum með að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar Copa del Rey, en liðið vann í kvöld 5-0 útisigur gegn C-deildarliði Rayo Majadahonda. Fótbolti 6.1.2022 22:28 Varamennirnir skutu Real áfram Real Madríd fór áfram í spænska konungsbikarnum í knattspyrnu þökk sé 3-1 útisigri á þriðju deildar liði CD Alcoyano í kvöld. Fótbolti 5.1.2022 22:30 Barcelona áfram eftir nauman sigur á þriðju deildarliði Barcelona vann nauman 2-1 sigur á smáliðinu Linares Deportivo í spænska konungsbikarnum í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 5.1.2022 20:34 Luke de Jong tryggði Börsungum sigur Barcelona tókst að knýja fram sigur gegn Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, 0-1. Luke de Jong skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik. Sigurinn kemur Barcelona upp í fimmta sæti deildarinnar. Fótbolti 2.1.2022 19:31 Correa skoraði tvö í sigri Atletico Madrid Argentínumaðurinn Angel Correa var hetja Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í dag en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Rayo Vallecano. Sigurinn lyfti Atletico mönnum upp í fjórða sæti deildarinnar. Fótbolti 2.1.2022 17:27 Real Madrid tapaði fyrir Getafe Topplið spænsku úrvalsdeildarinnar byrjar nýja árið ekki með neinum glæsibrag. Fótbolti 2.1.2022 12:31 Barcelona tilbúið að selja Memphis til Juventus til að geta fengið Morata Spænski landsliðsframherjinn Álvaro Morata gæti bæst í fámennan hóp leikmanna sem hafa bæði spilað fyrir erkifjendurna Barcelona og Real Madrid. Fótbolti 30.12.2021 15:46 Tíu smitaðir hjá Barcelona í jólafríinu Tíu leikmenn Barcelona hafa greinst með kórónuveirusmit og fimm smit hafa greinst hjá Atlético Madrid, nú þegar keppni er að hefjast að nýju í spænsku 1. deildinni í fótbolta eftir stutt jólafrí. Fótbolti 30.12.2021 13:30 Arsenal líklegast til að krækja í Coutinho Philippe Coutinho gæti farið til Arsenal í næsta mánuði á láni frá Barcelona. Enski boltinn 29.12.2021 17:31 Barcelona landaði leikmanni frá Man. City Ferran Torres er orðinn leikmaður Barcelona sem þarf að greiða Manchester City 55 milljónir evra, jafnvirði 8,1 milljarða króna, fyrir leikmanninn. Fótbolti 28.12.2021 14:26 Yusuf Demir leikur ekki meira fyrir Barcelona Austurríski knattspyrnumaðurinn Yusuf Demir hefur spilað sinn seinasta leik fyrir Barcelona, en þessi 18 ára kantmaður er á láni frá Rapid Vín í heimalandinu og hefur aðeins komið við sögu í níu leikjum fyrir Börsunga. Fótbolti 25.12.2021 22:00 Benzema sá um Athletic Bilbao Real Madrid styrkti stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með sterkum útisigri á Athletic Bilbao í Baskalandi í kvöld. Fótbolti 22.12.2021 20:01 Barcelona fær lán til að landa framherja City Barcelona hefur náð samkomulagi við Manchester City um kaup á spænska framherjanum Ferran Torres. Þessi 21 árs gamli leikmaður mun kosta Börsunga, sem átt hafa í miklum fjárhagserfiðleikum, 65 milljónir evra. Fótbolti 22.12.2021 16:41 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 266 ›
Tíu Madrídingar snéru leiknum við í framlengingu Real Madrid vann 2-1 endurkomusigur í framlengdum leik er liðið heimsótti Elche í 16-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar Copa del Rey í kvöld, þrátt fyrir að vera manni færri stóran hluta framlengingarinnar. Fótbolti 20.1.2022 20:35
Sú besta tryggði Barcelona í úrslit Ofurbikarsins Barcelona vann Real Madríd 1-0 í fyrri undanúrslitaleik spænska Ofurbikarsins í knattspyrnu í kvöld. Það var við hæfi að besta knattspyrnukona heims, Alexia Putellas, hafi skorað sigurmarkið en það lét svo sannarlega á sér standa. Fótbolti 19.1.2022 20:46
Einn mesti sigurvegari fótboltasögunnar látinn Paco Gento, einn sigursælasti leikmaður fótboltasögunnar, er látinn. Hann var 88 ára. Fótbolti 18.1.2022 12:46
Búnar að selja 85 þúsund miða á kvennaleikinn á Nývangi Barcelona og Real Madrid mætast í Meistaradeild kvenna í fótbolta þegar átta liða úrslit keppninnar fara fram í mars. Það er óhætt að segja að leikurinn í Barcelona verði sögulegur. Fótbolti 17.1.2022 09:30
Var drullusama þótt hann fengi lítið að spila hjá Barcelona því hann fékk svo vel borgað Alex Song viðurkennir að hafa farið til Barcelona frá Arsenal peninganna vegna. Fótbolti 17.1.2022 07:31
Marcelo sigursælasti leikmaður Real Madrid frá upphafi Marcelo jafnaði í gærkvöld met Spánverjans Paco Gento sem sigursælasti leikmaður Real Madrid frá upphafi. Sport 17.1.2022 07:02
Real Madrid vann spænska ofurbikarinn Real Madrid vann þægilegan sigur á Athletic Bilbao, 2-0, í leik um spænska ofurbikarinn í kvöld. Fótbolti 16.1.2022 21:33
„Mamma sagði mér að ég ætti þetta skilið“ Athletic Bilbao sló Atletico Madrid óvænt út úr spænska Ofurbikarnum í gær og tryggði sér um leið úrslitaleik á móti Real Madrid. Fótbolti 14.1.2022 16:31
Seldu fimmtíu þúsund miða á augabragði á El Clasico kvenna í Meistaradeildinni Spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid hafa byggt upp kvennafótboltann hjá sér undanfarin ár og eru nú bæði að gera flotta hluti í Meistaradeild kvenna. Svo fór á endanum að þau drógust saman í átta liða úrslitum keppninnar í ár. Fótbolti 14.1.2022 16:00
Athletic Bilbao í úrslit eftir endurkomusigur gegn spænsku meisturunum Athletic Bilbao snéri taflinu við er liðið mætti Spánarmeisturum Atlético Madrid í undanúrslitum spænska Ofurbikarsins í kvöld. Liðið vann 2-1 sigur eftir að hafa lent undir og mætir því Real Madrid í úrslitum bikarsins. Fótbolti 13.1.2022 20:53
Real í úrslit eftir dramatískan sigur á Barcelona Real Madríd vann Barcelona 3-2 eftir framlengdan leik í undanúrslitum spænska konungsbikarinn í kvöld. Leikurinn fór fram á King Fahd International-vellinum í Riyadh, Sádi-Arabíu. Fótbolti 12.1.2022 21:33
Börsungar geta skráð Torres eftir að Umtiti tók á sig launalækkun Spænska stórveldið Barcelona þarf að fara ýmsar krókaleiðir til að fá nýja leikmenn skráða í félagið, en Börsungar eru í gríðarlegri skuld. Varnarmaðurinn Samuel Umtiti skrifaði í dag undir nýjan samning þar sem hann tekur á sig launalækkun. Fótbolti 10.1.2022 22:30
Spænsku meistararnir björguðu stigi Spænsku meistararnir í Atlético Madrid björguðu stigi er liðið heimsótti Villareal í spænsku deildinni í kvöld. Lokatölur urðu 2-2, en Madrídarliðið er nú 16 stigum á eftir toppliði Real Madrid. Fótbolti 9.1.2022 21:56
Benzema með mark númer 300 í auðveldum sigri Eftir tap í fyrsta deildarleik ársins þá sneri Real Madrid taflinu við og unnu góðan sigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni, La liga, í kvöld. Sigur heimamanna var í raun aldrei í hættu og urðu lokatölur 4-1. Fótbolti 8.1.2022 19:30
Barcelona missteig sig enn og aftur Stórlið Barcelona lenti í vandræðum með Granada í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Börsungar hafa farið ágætlega af stað undir stjórn Xavi en lokatölur í þessum leik voru 1-1. Fótbolti 8.1.2022 17:00
Segir að Barcelona geti náð Haaland í sumar þrátt fyrir miklar skuldir Óhætt er að segja að tvennum sögum fari af Barcelona þessa dagana. Spænska félagið er stórskuldugt og í miklum vandræðum innan sem utan vallar en engu að síður er félagið með í baráttunni um einn feitasta bitann á félagsskiptamarkaðnum í sumar. Fótbolti 7.1.2022 17:30
Coutinho snýr aftur í enska boltann Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, hefur fengið fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Liverpool að láni frá Barcelona. Enski boltinn 7.1.2022 09:15
Spánarmeistararnir léku sér að þriðju deildarliði Spánarmeistarar Atlético Madrid áttu ekki í neinum vandræðum með að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar Copa del Rey, en liðið vann í kvöld 5-0 útisigur gegn C-deildarliði Rayo Majadahonda. Fótbolti 6.1.2022 22:28
Varamennirnir skutu Real áfram Real Madríd fór áfram í spænska konungsbikarnum í knattspyrnu þökk sé 3-1 útisigri á þriðju deildar liði CD Alcoyano í kvöld. Fótbolti 5.1.2022 22:30
Barcelona áfram eftir nauman sigur á þriðju deildarliði Barcelona vann nauman 2-1 sigur á smáliðinu Linares Deportivo í spænska konungsbikarnum í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 5.1.2022 20:34
Luke de Jong tryggði Börsungum sigur Barcelona tókst að knýja fram sigur gegn Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, 0-1. Luke de Jong skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik. Sigurinn kemur Barcelona upp í fimmta sæti deildarinnar. Fótbolti 2.1.2022 19:31
Correa skoraði tvö í sigri Atletico Madrid Argentínumaðurinn Angel Correa var hetja Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í dag en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Rayo Vallecano. Sigurinn lyfti Atletico mönnum upp í fjórða sæti deildarinnar. Fótbolti 2.1.2022 17:27
Real Madrid tapaði fyrir Getafe Topplið spænsku úrvalsdeildarinnar byrjar nýja árið ekki með neinum glæsibrag. Fótbolti 2.1.2022 12:31
Barcelona tilbúið að selja Memphis til Juventus til að geta fengið Morata Spænski landsliðsframherjinn Álvaro Morata gæti bæst í fámennan hóp leikmanna sem hafa bæði spilað fyrir erkifjendurna Barcelona og Real Madrid. Fótbolti 30.12.2021 15:46
Tíu smitaðir hjá Barcelona í jólafríinu Tíu leikmenn Barcelona hafa greinst með kórónuveirusmit og fimm smit hafa greinst hjá Atlético Madrid, nú þegar keppni er að hefjast að nýju í spænsku 1. deildinni í fótbolta eftir stutt jólafrí. Fótbolti 30.12.2021 13:30
Arsenal líklegast til að krækja í Coutinho Philippe Coutinho gæti farið til Arsenal í næsta mánuði á láni frá Barcelona. Enski boltinn 29.12.2021 17:31
Barcelona landaði leikmanni frá Man. City Ferran Torres er orðinn leikmaður Barcelona sem þarf að greiða Manchester City 55 milljónir evra, jafnvirði 8,1 milljarða króna, fyrir leikmanninn. Fótbolti 28.12.2021 14:26
Yusuf Demir leikur ekki meira fyrir Barcelona Austurríski knattspyrnumaðurinn Yusuf Demir hefur spilað sinn seinasta leik fyrir Barcelona, en þessi 18 ára kantmaður er á láni frá Rapid Vín í heimalandinu og hefur aðeins komið við sögu í níu leikjum fyrir Börsunga. Fótbolti 25.12.2021 22:00
Benzema sá um Athletic Bilbao Real Madrid styrkti stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með sterkum útisigri á Athletic Bilbao í Baskalandi í kvöld. Fótbolti 22.12.2021 20:01
Barcelona fær lán til að landa framherja City Barcelona hefur náð samkomulagi við Manchester City um kaup á spænska framherjanum Ferran Torres. Þessi 21 árs gamli leikmaður mun kosta Börsunga, sem átt hafa í miklum fjárhagserfiðleikum, 65 milljónir evra. Fótbolti 22.12.2021 16:41