Spænski boltinn

Fréttamynd

Dramatískur sigur Barcelona sem er komið með níu fingur á titilinn

Barcelona tók á móti Real Madríd í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Gestirnir urðu að vinna El Clásico ætluðu þeir sér að eiga möguleika á að verja meistaratitil sinn. Allt kom fyrir ekki þar sem Börsungar skoruðu sigurmarkið í uppbótartíma, lokatölur á Nývangi 2-1 og titillinn svo gott sem mættur til Katalóníu.

Fótbolti
Fréttamynd

Tíu Börsungar náðu tíu stiga forskoti

Barcelona náði tíu stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er liðið vann 1-0 sigur gegn Valencia í dag, en Börsungar þurftu að spila seinasta hálftímann manni færri.

Fótbolti
Fréttamynd

„Versti leikur tímabilsins“

Ein óvæntustu úrslit helgarinnar í evrópskum fótbolta litu dagsins ljós þegar botnbaráttulið Almeria bar sigurorð af toppliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

„Dyrnar standa Messi ávallt opnar“

Xavi Hernández, þjálfari Barcelona, segir fyrrum liðsfélaga sinn Lionel Messi vera velkominn aftur til félagsins. Samningur Messi við PSG í Frakklandi rennur út í sumar en hann á að hafa fundað með Joan Laporta, forseta Barcelona, í vikunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Real vaknaði undir lokin

Real Madríd vann Osasuna 2-0 á útivelli í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Mörkin komu seint í síðari hálfleik.

Fótbolti