Spænski boltinn Mourinho dreymir um að vinna með Rooney Jose Mourinho er byrjaður að hrista upp í stjórnum félaga um Evrópu, til að mynda hjá Liverpool og Chelsea eftir að hafa sagst hafa áhuga á Frank Lampard og Steven Gerrard. Hann gerir þó ekkert slíkt hjá Manchester United. Fótbolti 28.5.2010 09:43 Pellegrini átti von á því að verða rekinn Það kom Manuel Pellegrini ekki á óvart að hann skyldi hafa verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá Real Madrid. Fótbolti 27.5.2010 13:47 Stíll Mourinho fullkominn fyrir Real Madrid Þjálfunarstíll Jose Mourinho hentar fullkomlega fyrir Real Madrid, samkvæmt forseta félagsins Florentino Perez. Mourinho tekur við Madrídarliðinu í þessari viku. Fótbolti 27.5.2010 12:15 Real Madrid búið að staðfesta að það sé búið að reka Pellegrini Real Madrid er búið að staðfesta það að Manuel Pellegrini hafi verið rekinn sem þjálfari liðsins en Florentino Perez, forseti félagsins, tilkynnti þetta á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 26.5.2010 17:59 Zlatan er ekki á leið frá Barcelona Umboðsmaður Svíans Zlatan Ibrahimovic þvertekur fyrir að leikmaðurinn sé á leið frá Barcelona nú í sumar. Fótbolti 25.5.2010 15:49 Mourinho myndi ekki gagnrýna Ronaldo fyrir að vera með Paris Hilton Jose Mourinho, sem verður kynntur sem knattspyrnustjóri Real Madrid í vikunni, getur ekki beðið eftir að vinna með landa sínum Cristiano Ronaldo. Stjórinn lýsir honum sem „fyrirbæri." Fótbolti 25.5.2010 15:07 Sápuópera sumarsins verður í kringum Cesc Fabregas Hvert sumar fara orðrómar á fullt vegna knattspyrnumanna í Evrópu sem eru að færa sig um set. Yfirleitt er einn maður sem er hvað lengst í sviðsljósinu vegna þessa og í sumar verður það líklega Cesc Fabregas. Enski boltinn 25.5.2010 13:46 Maicon spenntur fyrir Real Maicon, leikmaður Inter, segist spenntur fyrir því að fá að fylgja Jose Mourinho til Real Madrid fyrir næsta tímabil. Fótbolti 23.5.2010 19:02 Maradona segir Real ekki hafa boðið Higuain nýjan samning Hinn litríki þjálfari Argentínu, Diego Maradona, segir að framherji landsliðsins Gonzalo Higuain hafi ekki enn fengið boð um nýjan samning hjá félagsliði sínu Real Madrid. Fótbolti 22.5.2010 15:06 United að undirbúa tilboð í Rafael Van der Vaart Hollendingurinn Rafael Van der Vaart, leikmaður Real Madrid, er orðaður við Manchester United en hann hefur fundið sinn rétta takt í vetur eftir erfiðan tíma á Spáni. Fótbolti 22.5.2010 13:45 Chelsea að nálgast Yaya Toure Yaya Toure, leikmaður Barcelona, virðist vera á leið frá Börsungum en hann hefur verið orðaður við Arsenal nýverið en nú virðist sem Chelsea ætli að krækja í leikmanninn. Fótbolti 22.5.2010 12:00 David Villa fékk sjöuna hans Eiðs Smára David Villa gekk í dag formlega til liðs við Barcelona eftir að hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu í morgun. Fótbolti 21.5.2010 18:37 Það verður hægt að kaupa David Villa frá Barcelona fyrir 32 milljarða David Villa stóðst læknisskoðun í dag og Barcelona gekk í framhaldinu endanlega frá kaupunum á honum frá Valencia. Barcelona kaupir David Villa á 40 milljónir evra eða vel rúmlega sex milljarða íslenskra króna. Villa gerði fjögurra ára samning við spænsku meistarana með möguleika á fimmta árinu. Fótbolti 21.5.2010 13:37 Arsenal ekkert heyrt frá Barcelona Forráðamenn Arsenal hafa ekkert heyrt frá Barcelona vegna fyrirliða félagsins, Cesc Fabregas, en hann mun vera áhugasamur um að ganga í raðir Börsunga í sumar. Enski boltinn 21.5.2010 09:47 Benitez: Mourinho hentar ekki Real Madrid Rafa Benitez telur að Jose Mourinho sé ekki rétti maðurinn til að taka við liði Real Madrid. Fótbolti 20.5.2010 09:52 Sevilla spænskur bikarmeistari Sevilla vann í kvöld spænska konungsbikarinn. Liðið lagði Atletico Madrid, 2-0, í úrslitaleik sem fór fram á Camp Nou í Barcelona. Fótbolti 19.5.2010 21:25 Mourinho: Real eða Inter Jose Mourinho segir að það eina sem komi til greina hjá honum í sumar er að halda áfram sem knattspyrnustjóri Inter á Ítalíu eða þá taka við Real Madrid á Spáni. Fótbolti 19.5.2010 11:01 David Villa til Barcelona Barcelona hefur keypt sóknarmanninn David Villa frá Valencia fyrir 40 milljónir evra. Þetta var tilkynnt á heimasíðu Barcelona í dag. Fótbolti 19.5.2010 11:12 Villa nálgast Barcelona Allt útlit er fyrir að David Villa, sóknarmaður Valencia, sé á leið til Barcelona. Fótbolti 18.5.2010 20:35 Fabregas sagði Wenger að hann vildi fara Enskir og spænskir fjölmiðlar greindu frá því síðdegis að Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, hafi gengið á fund Arsene Wenger knattspyrnustjóra og tilkynnt honum að hann vildi fara frá félaginu í sumar. Enski boltinn 18.5.2010 19:36 Henry alveg að sleppa frá Barcelona Rafael Yuste, varaforseti Barcelona, segir að félagið sé að ganga frá lausum endum svo Thierry Henry verði frjáls ferða sinna og geti skrifað undir samning við félag í Bandaríkjunum. Fótbolti 18.5.2010 10:16 Barcelona reynir að landa Villa og Fabregas Varaforseti Barcelona, Rafael Yuste, segir að félagið sé langt komið með að semja við framherjann David Villa og félagið er einnig bjartsýnt á að geta keypt Cesc Fabregas frá Arsenal. Fótbolti 18.5.2010 08:51 Hleb vill fara aftur til Barcelona Alexander Hleb vill snúa aftur til Barcelona og berjast fyrir sínu sæti þar en hann hefur verið í láni hjá Stuttgart í Þýskalandi í vetur. Fótbolti 17.5.2010 11:15 Barcelona tryggði sér titilinn með öruggum sigri - Messi með tvö Barcelona er spænskur meistari annað árið í röð eftir 4-0 sigur á Valladolid í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lionel Messi skoraði tvö marka Barcelona í leiknum og skoraði því 34 mörk í spænsku deildinni á tímabilinu. Fótbolti 16.5.2010 18:44 Iker Casillas: Kallar eftir stöðugleika hjá Real Madrid Iker Casillas, markvörður spænska stórliðsins Real Madrid, vill að Manuel Pellegrini fái tækifæri til að þjálfa liðið áfram og hann kallar eftir meiri stöðugleika hjá félaginu. Real Madrid stendur líklega uppi titlalaust eftir tímabilið þrátt fyrir að hafa, síðasta sumar, eytt gríðarlegum fjármunum í marga af bestu leikmönnum heims. Fótbolti 14.5.2010 23:02 Henry sagður hafa samið við Red Bulls Spænskir fjölmiðlar segjast hafa heimildir fyrir því að franski framherjinn Thierry Henry sé búinn að semja við bandaríska liðið New York Red Bulls. Fótbolti 14.5.2010 15:28 Fari Mourinho til Real Madrid fær Rafa Benítez símtal frá Inter Innanhússlagur hjá Real Madrid ræður því hvort Jose Mourinho taki við knattspyrnuliði félagsins eða ekki. Samningur hans er tilbúinn og hann vill taka við, en óvíst er hvort af því verði. Fótbolti 11.5.2010 11:12 Guti með tilboð frá tyrkneska liðinu Galatasaray Jose Maria “Guti” Gutierrez, leikmaður Real Madrid, er á förum frá félaginu þar sem hann hefur spilað síðustu fimmtán árin. Þessi 33 ára miðjumaður er að leita sér að nýju liði og hefur nú fengið tilboð frá Tyrklandi. Fótbolti 10.5.2010 15:18 Yaya Toure gæti farið til Arsenal Yaya Toure, miðjumaður Barcelona, hefur verið orðaður við Arsenal samkvæmt umboðsmanni leikmannsins. Hann segir einnig að Toure sé hrifinn af Arsene Wenger, stjóra Arsenal, því hann hefur gert góða hluti með marga miðjumenn. Fótbolti 9.5.2010 14:29 Enginn möguleiki að Zlatan snúi aftur til Juve Umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic, leikmanns Barcelona, hefur gefið út að ekki sé mögulegt að hann snúi aftur til síns gamla félags Juventus. Zlatan yfirgaf herbúðir Juventus árið 2006 eftir að félagið var fellt niður um deild í kjölfar mútuhneykslisins sem að komst upp um. Fótbolti 9.5.2010 14:12 « ‹ 192 193 194 195 196 197 198 199 200 … 266 ›
Mourinho dreymir um að vinna með Rooney Jose Mourinho er byrjaður að hrista upp í stjórnum félaga um Evrópu, til að mynda hjá Liverpool og Chelsea eftir að hafa sagst hafa áhuga á Frank Lampard og Steven Gerrard. Hann gerir þó ekkert slíkt hjá Manchester United. Fótbolti 28.5.2010 09:43
Pellegrini átti von á því að verða rekinn Það kom Manuel Pellegrini ekki á óvart að hann skyldi hafa verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá Real Madrid. Fótbolti 27.5.2010 13:47
Stíll Mourinho fullkominn fyrir Real Madrid Þjálfunarstíll Jose Mourinho hentar fullkomlega fyrir Real Madrid, samkvæmt forseta félagsins Florentino Perez. Mourinho tekur við Madrídarliðinu í þessari viku. Fótbolti 27.5.2010 12:15
Real Madrid búið að staðfesta að það sé búið að reka Pellegrini Real Madrid er búið að staðfesta það að Manuel Pellegrini hafi verið rekinn sem þjálfari liðsins en Florentino Perez, forseti félagsins, tilkynnti þetta á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 26.5.2010 17:59
Zlatan er ekki á leið frá Barcelona Umboðsmaður Svíans Zlatan Ibrahimovic þvertekur fyrir að leikmaðurinn sé á leið frá Barcelona nú í sumar. Fótbolti 25.5.2010 15:49
Mourinho myndi ekki gagnrýna Ronaldo fyrir að vera með Paris Hilton Jose Mourinho, sem verður kynntur sem knattspyrnustjóri Real Madrid í vikunni, getur ekki beðið eftir að vinna með landa sínum Cristiano Ronaldo. Stjórinn lýsir honum sem „fyrirbæri." Fótbolti 25.5.2010 15:07
Sápuópera sumarsins verður í kringum Cesc Fabregas Hvert sumar fara orðrómar á fullt vegna knattspyrnumanna í Evrópu sem eru að færa sig um set. Yfirleitt er einn maður sem er hvað lengst í sviðsljósinu vegna þessa og í sumar verður það líklega Cesc Fabregas. Enski boltinn 25.5.2010 13:46
Maicon spenntur fyrir Real Maicon, leikmaður Inter, segist spenntur fyrir því að fá að fylgja Jose Mourinho til Real Madrid fyrir næsta tímabil. Fótbolti 23.5.2010 19:02
Maradona segir Real ekki hafa boðið Higuain nýjan samning Hinn litríki þjálfari Argentínu, Diego Maradona, segir að framherji landsliðsins Gonzalo Higuain hafi ekki enn fengið boð um nýjan samning hjá félagsliði sínu Real Madrid. Fótbolti 22.5.2010 15:06
United að undirbúa tilboð í Rafael Van der Vaart Hollendingurinn Rafael Van der Vaart, leikmaður Real Madrid, er orðaður við Manchester United en hann hefur fundið sinn rétta takt í vetur eftir erfiðan tíma á Spáni. Fótbolti 22.5.2010 13:45
Chelsea að nálgast Yaya Toure Yaya Toure, leikmaður Barcelona, virðist vera á leið frá Börsungum en hann hefur verið orðaður við Arsenal nýverið en nú virðist sem Chelsea ætli að krækja í leikmanninn. Fótbolti 22.5.2010 12:00
David Villa fékk sjöuna hans Eiðs Smára David Villa gekk í dag formlega til liðs við Barcelona eftir að hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu í morgun. Fótbolti 21.5.2010 18:37
Það verður hægt að kaupa David Villa frá Barcelona fyrir 32 milljarða David Villa stóðst læknisskoðun í dag og Barcelona gekk í framhaldinu endanlega frá kaupunum á honum frá Valencia. Barcelona kaupir David Villa á 40 milljónir evra eða vel rúmlega sex milljarða íslenskra króna. Villa gerði fjögurra ára samning við spænsku meistarana með möguleika á fimmta árinu. Fótbolti 21.5.2010 13:37
Arsenal ekkert heyrt frá Barcelona Forráðamenn Arsenal hafa ekkert heyrt frá Barcelona vegna fyrirliða félagsins, Cesc Fabregas, en hann mun vera áhugasamur um að ganga í raðir Börsunga í sumar. Enski boltinn 21.5.2010 09:47
Benitez: Mourinho hentar ekki Real Madrid Rafa Benitez telur að Jose Mourinho sé ekki rétti maðurinn til að taka við liði Real Madrid. Fótbolti 20.5.2010 09:52
Sevilla spænskur bikarmeistari Sevilla vann í kvöld spænska konungsbikarinn. Liðið lagði Atletico Madrid, 2-0, í úrslitaleik sem fór fram á Camp Nou í Barcelona. Fótbolti 19.5.2010 21:25
Mourinho: Real eða Inter Jose Mourinho segir að það eina sem komi til greina hjá honum í sumar er að halda áfram sem knattspyrnustjóri Inter á Ítalíu eða þá taka við Real Madrid á Spáni. Fótbolti 19.5.2010 11:01
David Villa til Barcelona Barcelona hefur keypt sóknarmanninn David Villa frá Valencia fyrir 40 milljónir evra. Þetta var tilkynnt á heimasíðu Barcelona í dag. Fótbolti 19.5.2010 11:12
Villa nálgast Barcelona Allt útlit er fyrir að David Villa, sóknarmaður Valencia, sé á leið til Barcelona. Fótbolti 18.5.2010 20:35
Fabregas sagði Wenger að hann vildi fara Enskir og spænskir fjölmiðlar greindu frá því síðdegis að Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, hafi gengið á fund Arsene Wenger knattspyrnustjóra og tilkynnt honum að hann vildi fara frá félaginu í sumar. Enski boltinn 18.5.2010 19:36
Henry alveg að sleppa frá Barcelona Rafael Yuste, varaforseti Barcelona, segir að félagið sé að ganga frá lausum endum svo Thierry Henry verði frjáls ferða sinna og geti skrifað undir samning við félag í Bandaríkjunum. Fótbolti 18.5.2010 10:16
Barcelona reynir að landa Villa og Fabregas Varaforseti Barcelona, Rafael Yuste, segir að félagið sé langt komið með að semja við framherjann David Villa og félagið er einnig bjartsýnt á að geta keypt Cesc Fabregas frá Arsenal. Fótbolti 18.5.2010 08:51
Hleb vill fara aftur til Barcelona Alexander Hleb vill snúa aftur til Barcelona og berjast fyrir sínu sæti þar en hann hefur verið í láni hjá Stuttgart í Þýskalandi í vetur. Fótbolti 17.5.2010 11:15
Barcelona tryggði sér titilinn með öruggum sigri - Messi með tvö Barcelona er spænskur meistari annað árið í röð eftir 4-0 sigur á Valladolid í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lionel Messi skoraði tvö marka Barcelona í leiknum og skoraði því 34 mörk í spænsku deildinni á tímabilinu. Fótbolti 16.5.2010 18:44
Iker Casillas: Kallar eftir stöðugleika hjá Real Madrid Iker Casillas, markvörður spænska stórliðsins Real Madrid, vill að Manuel Pellegrini fái tækifæri til að þjálfa liðið áfram og hann kallar eftir meiri stöðugleika hjá félaginu. Real Madrid stendur líklega uppi titlalaust eftir tímabilið þrátt fyrir að hafa, síðasta sumar, eytt gríðarlegum fjármunum í marga af bestu leikmönnum heims. Fótbolti 14.5.2010 23:02
Henry sagður hafa samið við Red Bulls Spænskir fjölmiðlar segjast hafa heimildir fyrir því að franski framherjinn Thierry Henry sé búinn að semja við bandaríska liðið New York Red Bulls. Fótbolti 14.5.2010 15:28
Fari Mourinho til Real Madrid fær Rafa Benítez símtal frá Inter Innanhússlagur hjá Real Madrid ræður því hvort Jose Mourinho taki við knattspyrnuliði félagsins eða ekki. Samningur hans er tilbúinn og hann vill taka við, en óvíst er hvort af því verði. Fótbolti 11.5.2010 11:12
Guti með tilboð frá tyrkneska liðinu Galatasaray Jose Maria “Guti” Gutierrez, leikmaður Real Madrid, er á förum frá félaginu þar sem hann hefur spilað síðustu fimmtán árin. Þessi 33 ára miðjumaður er að leita sér að nýju liði og hefur nú fengið tilboð frá Tyrklandi. Fótbolti 10.5.2010 15:18
Yaya Toure gæti farið til Arsenal Yaya Toure, miðjumaður Barcelona, hefur verið orðaður við Arsenal samkvæmt umboðsmanni leikmannsins. Hann segir einnig að Toure sé hrifinn af Arsene Wenger, stjóra Arsenal, því hann hefur gert góða hluti með marga miðjumenn. Fótbolti 9.5.2010 14:29
Enginn möguleiki að Zlatan snúi aftur til Juve Umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic, leikmanns Barcelona, hefur gefið út að ekki sé mögulegt að hann snúi aftur til síns gamla félags Juventus. Zlatan yfirgaf herbúðir Juventus árið 2006 eftir að félagið var fellt niður um deild í kjölfar mútuhneykslisins sem að komst upp um. Fótbolti 9.5.2010 14:12