Box Hluti af undirbúningi Mayweather var að komast að því hvað Conor finnst gott að borða Bandaríski boxarinn Floyd Mayweather segist hafa unnið heimavinnuna sína um bardagamanninn Conor McGregor en framundan er boxbardagi á milli þeirra í Las Vegas 26. ágúst næstkomandi. Sport 11.8.2017 11:43 Erfiðlega gengur að selja miða á bardaga McGregor og Mayweather Einn mest umtalaði bardagi í sögunni verður haldinn 26. ágúst næst komandi en þá mætast MMA-bardagakappinn Conor McGregor og hnefaleikakappinn Floyd Mayweather í T-Mobile höllinni í Las Vegas. Sport 29.7.2017 20:53 Hægt að kaupa miða á 15 milljónir Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor eru ekki ódýrir. Sport 28.7.2017 09:43 McGregor nuddaði skallann á Mayweather á síðasta blaðamannafundi þeirra | Myndband Fjórði og síðasti blaðamannafundurinn fyrir bardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram á Wembley í London í kvöld. Sport 14.7.2017 18:02 Mayweather kastaði seðlum í McGregor | Sjáðu þriðja blaðamannafundinn Það var margt um manninn í Barclays Center í Brooklyn þegar þriðji blaðamannafundurinn fyrir boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram. Sport 13.7.2017 18:01 Mayweather ögraði Conor með því að taka írska fánann | Sjáðu annan blaðamannafundinn Annar blaðamannafundurinn af fjórum fyrir ofur boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Toronto í Kanada í kvöld. Sport 12.7.2017 14:47 Pacquiao tekinn í kennslustund Jeff Horn, fyrrverandi íþróttakennari, gerði sér lítið fyrir og sigraði Manny Pacquiao, einn fremsta boxara síðari ára, í WBO titilbardaga í veltivigt í gær. Sport 2.7.2017 11:42 Sjáðu Conor og Mayweather taka á því í æfingasalnum Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst. Sport 30.6.2017 07:29 Tuttugu ár frá Bitbardaga Tysons og Holyfields Í dag eru nákvæmlega 20 ár frá einum frægasta boxbardaga allra tíma, Bitbardaganum svokallaða. Sport 28.6.2017 15:38 Pacquiao: Conor á enga möguleika Manny Pacquiao hefur engan áhuga á bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather og varar fólk við því að hann gæti orðið mjög leiðinlegur. Sport 27.6.2017 11:40 Dramatísk stikla fyrir bardaga Mayweather og McGregor Boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor hefur verið settur á laugardaginn 26. ágúst og fer fram hann fram í T-Mobile Arena í Las Vegas. Lífið 26.6.2017 13:43 Dana White: Conor er 100% viss um að vinna Dana White, forseti UFC, segir að Conor McGregor sé handviss um að hann muni sigra Floyd Mayweather þegar þeir mætast í hringnum þann 26. ágúst næstkomandi. Sport 14.6.2017 23:34 Conor og Mayweather mætast 26. ágúst Í kvöld var staðfest að boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor fari fram. Sport 14.6.2017 22:15 Valgerður vann reyndan Ungverja í sínum öðrum atvinnumannabardaga Valgerður Guðsteinsdóttir bar í dag bar sigurorð af Mariönnu Gulyas frá Ungverjalandi í öðrum bardaga sínum sem atvinnumaður. Sport 9.6.2017 19:20 Valgerður berst í Bergen Eina atvinnuhnefaleikakona Íslands, Valgerður Guðsteinsdóttir, er komin með sinn annan atvinnumannabardaga á ferlinum. Sport 30.5.2017 16:48 Joshua sigraði Klitschko frammi fyrir 90.000 áhorfendum Anthony Joshua sigraði Wladimir Klitschko í bardaga um heimsmeistaratitilinn í þungavigt frammi fyrir 90.000 áhorfendum á Wembley í gær. Sport 30.4.2017 12:34 Níundi sigur Kolbeins kom eftir einróma dómaraúrskurð Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson vann níunda atvinnumannabardaga sinn í röð í Stokkhólmi í kvöld gegn Bosníumanninum Jasmin Hasic en bardaginn vannst á dómaraúrskurði. Sport 22.4.2017 19:58 Kolli ætlar að rota Bosníumann um helgina Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson stígur inn í hringinn um helgina í sínum níunda atvinnumannabardaga. Sport 19.4.2017 09:08 Mayweather vill berjast við Conor í Moskvu Floyd Mayweather segist helst kjósa að berjast við Conor McGregor í Moskvu, höfuðborg Rússlands. Sport 21.3.2017 10:57 Kveikt í bíl Mayweather Floyd Mayweather er að ferðast um Bretlandseyjar þessa dagana og þessi umdeildi hnefaleikakappi á ekki bara aðdáendur í hverju horni. Sport 6.3.2017 13:42 Brotist inn á heimili Mayweather í Las Vegas Á sama tíma var Mayweather að halda upp á afmælið sitt í LA. Sport 1.3.2017 13:16 Jafet fékk að eiga Bensa bikarinn: Fólk á Íslandi hrætt við það sem það þekkir ekki Jafet Örn Þorsteinsson úr HFK vann Bensabikarinn til eignar á Íslandsmótinu í ólympískum hnefaleikum sem lauk í gærkvöldi en mótið fór fram í hinum nýja Mjölniskastala. Hann stefnir nú á atvinnumennsku. Kjartan Atli Kjartansson ræddi við hann í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Sport 27.2.2017 18:49 Fyrsta konan sem er í aðalbardaga á stóru boxkvöldi Bjartasta vonin í kvennahnefaleikum, Claressa Shields, er á hraðri leið upp á stjörnuhimininn og hún hefur nú endurskrifað söguna. Sport 8.2.2017 17:33 Hatton reyndi margoft að fyrirfara sér Fyrrum heimsmeistarinn í hnefaleikum, Ricky Hatton, hefur lengi glímt við þunglyndi og segir að hnefaleikakappar þurfi meiri aðstoð til að glíma við sín vandamál. Sport 30.12.2016 08:25 Var hreinlega sleginn út úr hringnum í síðasta bardaganum Bernard Hopkins dreymdi um að vinna síðasta boxbardagann sinn um helgina en annað kom á daginn þegar andstæðingurinn hans náði höggi sem endaði bardagann og ferilinn á afar vandræðalegan hátt. Sport 19.12.2016 09:42 Er boxið að deyja? Hnefaleikar eiga undir högg að sækja og það varð morgunljóst er aðeins 160 þúsund keyptu sér aðgang að stærsta bardaga ársins. Sport 30.11.2016 09:33 Ég vil sigra fyrir alla samkynhneigða íþróttamenn Orlando Cruz ætlar um helgina að verða fyrsti samkynhneigði hnefaleikakappinn sem er heimsmeistari. Sport 25.11.2016 14:44 Lést eftir rothögg í fyrsta boxbardaganum sínum Breski boxheimurinn syrgir nú hinn 22 ára gamla Kuba Moczyk sem lést í gær eftir að hafa verið rotaður í boxhringnum á laugardaginn. Sport 25.11.2016 07:08 LeBron James gefur safni 283 milljónir króna NBA-leikmaðurinn LeBron James ætlar að sjá til þess að hnefaleikakappinn Muhammad Ali fá áfram veglegan sess í Safni Smithsonian í Washington um sögu og menningu blökkumanna í Bandaríkjunum eða National Museum of African American History and Culture. Körfubolti 22.11.2016 10:25 Ég ætla mér að verða heimsmeistari Valgerður Guðsteinsdóttir varð um helgina fyrsta íslenska konan til þess að keppa sem atvinnumaður í hnefaleikum. Atvinnumannaferill hennar fer vel af stað því hún var með mikla yfirburði í bardaganum. Sport 20.11.2016 20:30 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 33 ›
Hluti af undirbúningi Mayweather var að komast að því hvað Conor finnst gott að borða Bandaríski boxarinn Floyd Mayweather segist hafa unnið heimavinnuna sína um bardagamanninn Conor McGregor en framundan er boxbardagi á milli þeirra í Las Vegas 26. ágúst næstkomandi. Sport 11.8.2017 11:43
Erfiðlega gengur að selja miða á bardaga McGregor og Mayweather Einn mest umtalaði bardagi í sögunni verður haldinn 26. ágúst næst komandi en þá mætast MMA-bardagakappinn Conor McGregor og hnefaleikakappinn Floyd Mayweather í T-Mobile höllinni í Las Vegas. Sport 29.7.2017 20:53
Hægt að kaupa miða á 15 milljónir Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor eru ekki ódýrir. Sport 28.7.2017 09:43
McGregor nuddaði skallann á Mayweather á síðasta blaðamannafundi þeirra | Myndband Fjórði og síðasti blaðamannafundurinn fyrir bardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram á Wembley í London í kvöld. Sport 14.7.2017 18:02
Mayweather kastaði seðlum í McGregor | Sjáðu þriðja blaðamannafundinn Það var margt um manninn í Barclays Center í Brooklyn þegar þriðji blaðamannafundurinn fyrir boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram. Sport 13.7.2017 18:01
Mayweather ögraði Conor með því að taka írska fánann | Sjáðu annan blaðamannafundinn Annar blaðamannafundurinn af fjórum fyrir ofur boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Toronto í Kanada í kvöld. Sport 12.7.2017 14:47
Pacquiao tekinn í kennslustund Jeff Horn, fyrrverandi íþróttakennari, gerði sér lítið fyrir og sigraði Manny Pacquiao, einn fremsta boxara síðari ára, í WBO titilbardaga í veltivigt í gær. Sport 2.7.2017 11:42
Sjáðu Conor og Mayweather taka á því í æfingasalnum Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst. Sport 30.6.2017 07:29
Tuttugu ár frá Bitbardaga Tysons og Holyfields Í dag eru nákvæmlega 20 ár frá einum frægasta boxbardaga allra tíma, Bitbardaganum svokallaða. Sport 28.6.2017 15:38
Pacquiao: Conor á enga möguleika Manny Pacquiao hefur engan áhuga á bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather og varar fólk við því að hann gæti orðið mjög leiðinlegur. Sport 27.6.2017 11:40
Dramatísk stikla fyrir bardaga Mayweather og McGregor Boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor hefur verið settur á laugardaginn 26. ágúst og fer fram hann fram í T-Mobile Arena í Las Vegas. Lífið 26.6.2017 13:43
Dana White: Conor er 100% viss um að vinna Dana White, forseti UFC, segir að Conor McGregor sé handviss um að hann muni sigra Floyd Mayweather þegar þeir mætast í hringnum þann 26. ágúst næstkomandi. Sport 14.6.2017 23:34
Conor og Mayweather mætast 26. ágúst Í kvöld var staðfest að boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor fari fram. Sport 14.6.2017 22:15
Valgerður vann reyndan Ungverja í sínum öðrum atvinnumannabardaga Valgerður Guðsteinsdóttir bar í dag bar sigurorð af Mariönnu Gulyas frá Ungverjalandi í öðrum bardaga sínum sem atvinnumaður. Sport 9.6.2017 19:20
Valgerður berst í Bergen Eina atvinnuhnefaleikakona Íslands, Valgerður Guðsteinsdóttir, er komin með sinn annan atvinnumannabardaga á ferlinum. Sport 30.5.2017 16:48
Joshua sigraði Klitschko frammi fyrir 90.000 áhorfendum Anthony Joshua sigraði Wladimir Klitschko í bardaga um heimsmeistaratitilinn í þungavigt frammi fyrir 90.000 áhorfendum á Wembley í gær. Sport 30.4.2017 12:34
Níundi sigur Kolbeins kom eftir einróma dómaraúrskurð Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson vann níunda atvinnumannabardaga sinn í röð í Stokkhólmi í kvöld gegn Bosníumanninum Jasmin Hasic en bardaginn vannst á dómaraúrskurði. Sport 22.4.2017 19:58
Kolli ætlar að rota Bosníumann um helgina Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson stígur inn í hringinn um helgina í sínum níunda atvinnumannabardaga. Sport 19.4.2017 09:08
Mayweather vill berjast við Conor í Moskvu Floyd Mayweather segist helst kjósa að berjast við Conor McGregor í Moskvu, höfuðborg Rússlands. Sport 21.3.2017 10:57
Kveikt í bíl Mayweather Floyd Mayweather er að ferðast um Bretlandseyjar þessa dagana og þessi umdeildi hnefaleikakappi á ekki bara aðdáendur í hverju horni. Sport 6.3.2017 13:42
Brotist inn á heimili Mayweather í Las Vegas Á sama tíma var Mayweather að halda upp á afmælið sitt í LA. Sport 1.3.2017 13:16
Jafet fékk að eiga Bensa bikarinn: Fólk á Íslandi hrætt við það sem það þekkir ekki Jafet Örn Þorsteinsson úr HFK vann Bensabikarinn til eignar á Íslandsmótinu í ólympískum hnefaleikum sem lauk í gærkvöldi en mótið fór fram í hinum nýja Mjölniskastala. Hann stefnir nú á atvinnumennsku. Kjartan Atli Kjartansson ræddi við hann í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Sport 27.2.2017 18:49
Fyrsta konan sem er í aðalbardaga á stóru boxkvöldi Bjartasta vonin í kvennahnefaleikum, Claressa Shields, er á hraðri leið upp á stjörnuhimininn og hún hefur nú endurskrifað söguna. Sport 8.2.2017 17:33
Hatton reyndi margoft að fyrirfara sér Fyrrum heimsmeistarinn í hnefaleikum, Ricky Hatton, hefur lengi glímt við þunglyndi og segir að hnefaleikakappar þurfi meiri aðstoð til að glíma við sín vandamál. Sport 30.12.2016 08:25
Var hreinlega sleginn út úr hringnum í síðasta bardaganum Bernard Hopkins dreymdi um að vinna síðasta boxbardagann sinn um helgina en annað kom á daginn þegar andstæðingurinn hans náði höggi sem endaði bardagann og ferilinn á afar vandræðalegan hátt. Sport 19.12.2016 09:42
Er boxið að deyja? Hnefaleikar eiga undir högg að sækja og það varð morgunljóst er aðeins 160 þúsund keyptu sér aðgang að stærsta bardaga ársins. Sport 30.11.2016 09:33
Ég vil sigra fyrir alla samkynhneigða íþróttamenn Orlando Cruz ætlar um helgina að verða fyrsti samkynhneigði hnefaleikakappinn sem er heimsmeistari. Sport 25.11.2016 14:44
Lést eftir rothögg í fyrsta boxbardaganum sínum Breski boxheimurinn syrgir nú hinn 22 ára gamla Kuba Moczyk sem lést í gær eftir að hafa verið rotaður í boxhringnum á laugardaginn. Sport 25.11.2016 07:08
LeBron James gefur safni 283 milljónir króna NBA-leikmaðurinn LeBron James ætlar að sjá til þess að hnefaleikakappinn Muhammad Ali fá áfram veglegan sess í Safni Smithsonian í Washington um sögu og menningu blökkumanna í Bandaríkjunum eða National Museum of African American History and Culture. Körfubolti 22.11.2016 10:25
Ég ætla mér að verða heimsmeistari Valgerður Guðsteinsdóttir varð um helgina fyrsta íslenska konan til þess að keppa sem atvinnumaður í hnefaleikum. Atvinnumannaferill hennar fer vel af stað því hún var með mikla yfirburði í bardaganum. Sport 20.11.2016 20:30