Box

Fréttamynd

Búinn að bíða lengi eftir þessu 

Staðfest var í gær að hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson mætir Ungverjanum Gyorgy Kutasi í hringnum um helgina. Eftir stuttan undirbúningstíma var Kolbeinn spenntur að komast í hringinn á ný.

Sport
Fréttamynd

Fury gerði risasamning við ESPN

Breski hnefaleikakappinn Tyson Fury er í toppmálum eftir að hafa skrifað undir sögulegan samning við bandarísku íþróttasjónvarpsstöðina ESPN.

Sport
Fréttamynd

Stefnir langt í boxinu

Emin Kadri Eminsson, Hnefaleikamaður ársins 2018, er aðeins sextán ára gamall. Hann stefnir langt í íþróttinni og hefur mikinn metnað.

Sport
Fréttamynd

Pacquiao vill berjast aftur við Mayweather

Hinn fertugi Manny Pacquiao er enn að í hnefaleikunum og varð meistari hjá WBA-hnefaleikasambandinu um helgina er hann hafði betur gegn Adrian Broner. Pacquiao er hvergi nærri hættur.

Sport
Fréttamynd

Valgerður tapaði fyrir Ingrid

Rétt í þessu lauk viðureign Valgerðar Guðsteinssdóttur við hina norsku Ingrid Egner um Eystrasaltsbeltið í hnefaleikum en það var sú norska sem fór með sigur af hólmi.

Sport
Fréttamynd

"Ég hef aldrei verið tilbúnari en núna“

Í kvöd berst Valgerður Guðsteinsdóttirgegn hinni norsku Ingrid Egner um Eystrasaltstitilinn. Bardagi þeirra er á stóru hnefaleikakvöldi sem ber heitið “This Is My House 2” og fer fram í Skiens Fritidspark í Osló

Sport
Fréttamynd

Stærsti samningur sögunnar

Hnefaleikakappinn Canelo Alvarez mun eiga fyrir salti í grautinn um ókomna tíð eftir að hafa skrifað undir ótrúlegan samning.

Sport
Fréttamynd

Rio fékk ekki hnefaleikaleyfi

Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi, Rio Ferdinand, er hundfúll eftir að hafa fengið synjun á umsókn sinni um að gerast atvinnumaður í hnefaleikum.

Sport