Lengjudeild karla

Fréttamynd

Þórsarar reyndu ekki að fá bulldómnum breytt

Knattspyrnudeild Þórs ákvað að sækjast ekki formlega eftir því að Hermann Helgi Rúnarsson slyppi við leikbann eftir rauða spjaldið sem hann fékk ranglega vegna misskilnings dómarans reynslumikla, Erlends Eiríkssonar, í leik gegn Selfossi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Allt í blóma í Mosfellsbænum

Afturelding gerði góða ferð austur fyrir fjall og vann 1-4 sigur á Selfossi í 14. umferð Lengjudeildar karla í gær. Þetta var þriðji sigur Mosfellinga í röð en þeir eru komnir upp í 5. sæti deildarinnar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

HK enn á toppnum eftir hádramatík

HK og Fylkir sitja áfram í efstu sætum Lengjudeildar karla í fótbolta eftir leiki kvöldsins en óhætt er að segja að nóg hafi verið um að vera í 13. umferðinni í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Fyrsti sigur Þróttar Vogum í næstefstu deild

Þróttur Vogum hafði betur í fyrsta skipti í sögu félagsins í leik í næstefstu deild í fótbotla karla þegar liðið lagði nágranna sína, Grindavík, að velli með tveimur mörkum gegn engu í kvöld. Fjórir leikir fóru fram í 12. umferð deildarinnar í kvöld. 

Fótbolti
Fréttamynd

Selfoss hirti toppsætið af Gróttu

Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Grótta sem var á toppnum fyrir leiki dagsins laut í lægra haldi fyrir Grindavík suður með sjó. 

Fótbolti
Fréttamynd

Grótta tyllti sér á topp deildarinnar

Grótta situr á toppi Lengjudeildar karla í fótbolta eftir leiki kvöldsins í 10. umferð deildarinnar. Heil umferð var spiluð í kvöld en fjögur rauð spjöld litu dagsins ljós í leikjunum sex. 

Fótbolti
Fréttamynd

Vestri kom til baka gegn Grindavík

Vestri hafði betur, 2-1, þegar liðið fékk Grindavík í heimsókn í áttundu umferð Lengjudeildar karla í fóbolta á Olísvellinum á Ísafirði í dag. 

Fótbolti