Besta deild karla „Magnús átti gjörsamlega hræðilegan leik“ Þorkell Máni Pétursson, spekingur um Pepsi Max-deildina, hreifst af leikplani Skagamanna gegn Valsmönnum á föstudagskvöldið. Íslenski boltinn 5.7.2020 15:45 „Ætla að vona Fjölnis vegna að það komi ekki upp smit“ Þorkell Máni Pétursson, fjölmiðlamaður, vonar Fjölnis vegna að nýir leikmenn þeirra greinist ekki með kórónuveirusmit á næstu dögum. Íslenski boltinn 5.7.2020 11:00 Máni um Kristján Flóka: „Hægt að hrósa honum og skamma hann“ Þorkell Máni Pétursson, sparkspekingur, var ósáttur með Kristján Flóka Finnbogason, framherja KR, í rauða spjaldinu sem Kári Árnason fékk í leik KR og Víkinga í gær. Íslenski boltinn 5.7.2020 09:15 Sjáðu þegar Davíð Örn hermdi eftir Óskari Erni með tilþrifum Það var mikill hiti í Vesturbænum í dag er Íslandsmeistarar KR unnu 2-0 sigur á bikarmeisturum Víkings. Íslenski boltinn 4.7.2020 23:01 Helgi Valur „loksins“ útskrifaður af bæklunardeildinni Helgi Valur Daníelsson, miðjumaður Fylkis í Pepsi Max-deild karla, segir frá því á Twitter-síðu sinni hann sé útskrifaður af bæklunardeildinni. Íslenski boltinn 4.7.2020 22:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 2-0 | Víkingar sáu þrjú rauð í tapi á Meistaravöllum KR vann 2-0 sigur á Víkingi í leik þar sem þrír reyndustu leikmenn Víkinga voru reknir af velli. Íslenski boltinn 4.7.2020 16:15 Rúnar: Við fyrstu sýn voru þetta allt rauð spjöld Þrátt fyrir sigurinn á Víkingi var þjálfari KR langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna. Hann sagði að rauðu spjöldin þrjú sem Víkingar fengu hafi verið rétt. Íslenski boltinn 4.7.2020 20:07 Arnar: Hver sem er getur séð að þetta voru ekki rauð spjöld Þjálfara Víkings fannst öll þrjú rauðu spjöldin sem hans menn fengu gegn KR ósanngjörn. Íslenski boltinn 4.7.2020 19:54 Sjáðu rauðu spjöldin úr meistaraslagnum, dramatíkina á Nesinu og flautumarkið í sigri Fylkis Ellefu mörk voru skoruð í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Pepsi Max-deild karla. Átta þeirra voru skoruð á Seltjarnarnesi og þrjú í Grafarvogi. Íslenski boltinn 4.7.2020 19:23 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 4-4 | Fyrstu stig og mörk Gróttu í ótrúlegum leik Grótta skoraði sín fyrstu og náði í sitt fyrsta stig í efstu deild er þeir gerðu 4-4 jafntefli við HK í stórfjörugum leik á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í dag. Einnig fór eitt rautt spjald á loft. Íslenski boltinn 4.7.2020 13:16 Fylkir vann annan sigurinn í röð Fylkir vann sinn annan leik í röð gegn Fjölni í Grafarvoginum í dag. Lokatölur 1-2 Fylki í vil. Íslenski boltinn 5.7.2020 15:14 Hannes Þór: „Við erum eins og jólasveinar í þessum mörkum“ Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í viðtali við Vísi eftir 4-1 tap Vals gegn ÍA að Hlíðarenda í gærkvöld. Íslenski boltinn 4.7.2020 08:30 Sjáðu mörkin þegar Skagamenn fóru illa með Val á Hlíðarenda Valur og ÍA mættust í ótrúlegum leik í gærkvöldi. Valur hafði unnið síðustu tvo leiki á undan en ÍA tapað síðustu tveimur. Íslenski boltinn 4.7.2020 08:01 Dagskráin í dag: Tekst Gróttu að skora sitt fyrsta mark gegn HK? KR fær Víkinga í heimsókn, Tórínóslagurinn og Pepsi Max tilþrifin Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Tveir leikir úr Pepsi Max deild karla verða í beinni, Tórínóslagurinn á Ítalíu, PGA mótaröðin í golfi og enska 1. deildin ásamt fleira góðgæti. Sport 4.7.2020 06:01 Heimir: Vinnur ekki fótboltaleiki ef þú færð á þig fjögur mörk Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var hreinn og beinn varðandi frammistöðu síns liðs eftir 4-1 tap á heimavelli í kvöld. Íslenski boltinn 3.7.2020 23:20 Umfjöllun og viðtöl: Valur 1-4 ÍA | Skagamenn skoruðu mörkin á Hlíðarenda Skagamenn unnu stórsigur á Val í Pepsi Max karla í kvöld. Loktölur 4-1 ÍA í vil og eru liðin nú jöfn að stigum. Íslenski boltinn 3.7.2020 19:15 Jói Kalli eftir magnaðan sigur ÍA: Hugmyndafræðin okkar er ekki flókin Jóhannes Karl Guðjónsson var eðlilega kampakátur eftir að hans menn unnu ótrúlegan sigur á Val í kvöld. Íslenski boltinn 3.7.2020 22:30 Sjö deildarleikir hjá Stjörnunni í ágúst Mikið álag verður á karlaliði Stjörnunnar í ágúst en þá eru sjö deildarleikir á dagskrá hjá því. Íslenski boltinn 3.7.2020 17:00 Óvissa hvort nýir leikmenn Fjölnis fari í sóttkví Óvissa ríkir í Grafarvogi hvort erlendu leikmenn liðsins eigi að fara í sóttkví eður ei. Íslenski boltinn 3.7.2020 15:36 KR ekki tapað tveimur deildarleikjum í röð á heimavelli í áratug Ef Víkingar sækja sigur í Vesturbæinn á morgun verður það í fyrsta sinn í áratug sem KR-ingar tapa tveimur deildarleikjum í röð á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 3.7.2020 13:30 Grótta sendir framherjann í sóttkví: „Held að Víðir verði allavega ánægður með okkur“ Grótta hefur tekið þá ákvörðun að framherjinn Kieran McGrath, sem gekk í raðir liðsins á dögunum, fari í sóttkví og muni ekki spila með liðinu í næstu leikjum. Íslenski boltinn 3.7.2020 13:00 Dagskráin í dag: Valsarar fá Skagamenn í heimsókn, Jón Daði í eldlínunni og PGA-mótaröðin Valur fær ÍA í heimsókn í Pepsi Max deild karla í kvöld og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá kl. 19:45. Í ensku Championship-deildinni, næstefstu deild Englands, mætast Charlton og Millwall. Jón Daði Böðvarsson leikur með Millwall og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 kl. 19:10. Íslenski boltinn 3.7.2020 06:01 Þrífst á samkeppni og er fyrirmynd fyrir aðra leikmenn deildarinnar Vísir ræddi við Mána Pétursson, sérfræðing Pepsi Max Stúkunnar, um skipti Guðjóns Péturs Lýðssonar. Íslenski boltinn 2.7.2020 15:01 Gapandi á færanýtingu Gróttu: „Hvernig þeir fóru að því að skora ekki er rannsóknarefni“ Atli Viðar Björnsson, spekingur Pepsi Max-stúkunnar, segir að Grótta hafi líklega fengið fleiri í leiknum gegn Fylki en þeir munu fá í allri fyrri umferðinni. Íslenski boltinn 2.7.2020 07:37 Óttar Magnús lék sama leik og Jón Arnar í síðustu umferð Í Pepsi Max Stúkunni í gærkvöld voru að venju valin mark, leikmaður, varnarvinna og lið umferðarinnar. Þar bar Óttar Magnús Karlsson höfuð og herðar yfir aðra leikmenn. Íslenski boltinn 1.7.2020 23:01 Grótta fær til sín skoskan sóknarmann Grótta hefur fengið liðsstyrk fram á við fyrir komandi átök í Pepsi Max deild karla. Hann heitir Kieran McGrath og kemur frá skoska stórveldinu Celtic. Íslenski boltinn 1.7.2020 22:01 „Skýr skilaboð að minna krafta væri ekki óskað“ „Ég er með mín gæði og er ákveðinn karakter sem ég held að nýtist flestum liðum og legg allt mitt í hendur á liðinu og geri allt sem er hægt til að liðið vinni, vonandi hjálpar það,“ sagði hann aðspurður út í hvað hann kæmi með inn í lið Stjörnunnar. Íslenski boltinn 1.7.2020 19:21 Vísaði Gunnleifi frá markinu fyrir síðari vítaspyrnu Fjölnis Gunnleifur Gunnleifsson, varamarkvörður Blika og hluti af þjálfarateymi liðsins, reyndist gulls ígildi í leik Breiðabliks og Fjölnis á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 1.7.2020 13:00 „Valgeir er langmikilvægasti leikmaður HK“ Þrátt fyrir að vera aðeins sautján ára er Valgeir Valgeirsson langmikilvægasti leikmaður HK. Þetta segir Davíð Þór Viðarsson. Íslenski boltinn 1.7.2020 11:31 Gaf út plötu á föstudaginn og fór til FH í gær Logi Tómasson segist hafa viljað fara í nýtt umhverfi og FH hafi verið heillandi kostur. Íslenski boltinn 1.7.2020 11:06 « ‹ 147 148 149 150 151 152 153 154 155 … 334 ›
„Magnús átti gjörsamlega hræðilegan leik“ Þorkell Máni Pétursson, spekingur um Pepsi Max-deildina, hreifst af leikplani Skagamanna gegn Valsmönnum á föstudagskvöldið. Íslenski boltinn 5.7.2020 15:45
„Ætla að vona Fjölnis vegna að það komi ekki upp smit“ Þorkell Máni Pétursson, fjölmiðlamaður, vonar Fjölnis vegna að nýir leikmenn þeirra greinist ekki með kórónuveirusmit á næstu dögum. Íslenski boltinn 5.7.2020 11:00
Máni um Kristján Flóka: „Hægt að hrósa honum og skamma hann“ Þorkell Máni Pétursson, sparkspekingur, var ósáttur með Kristján Flóka Finnbogason, framherja KR, í rauða spjaldinu sem Kári Árnason fékk í leik KR og Víkinga í gær. Íslenski boltinn 5.7.2020 09:15
Sjáðu þegar Davíð Örn hermdi eftir Óskari Erni með tilþrifum Það var mikill hiti í Vesturbænum í dag er Íslandsmeistarar KR unnu 2-0 sigur á bikarmeisturum Víkings. Íslenski boltinn 4.7.2020 23:01
Helgi Valur „loksins“ útskrifaður af bæklunardeildinni Helgi Valur Daníelsson, miðjumaður Fylkis í Pepsi Max-deild karla, segir frá því á Twitter-síðu sinni hann sé útskrifaður af bæklunardeildinni. Íslenski boltinn 4.7.2020 22:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 2-0 | Víkingar sáu þrjú rauð í tapi á Meistaravöllum KR vann 2-0 sigur á Víkingi í leik þar sem þrír reyndustu leikmenn Víkinga voru reknir af velli. Íslenski boltinn 4.7.2020 16:15
Rúnar: Við fyrstu sýn voru þetta allt rauð spjöld Þrátt fyrir sigurinn á Víkingi var þjálfari KR langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna. Hann sagði að rauðu spjöldin þrjú sem Víkingar fengu hafi verið rétt. Íslenski boltinn 4.7.2020 20:07
Arnar: Hver sem er getur séð að þetta voru ekki rauð spjöld Þjálfara Víkings fannst öll þrjú rauðu spjöldin sem hans menn fengu gegn KR ósanngjörn. Íslenski boltinn 4.7.2020 19:54
Sjáðu rauðu spjöldin úr meistaraslagnum, dramatíkina á Nesinu og flautumarkið í sigri Fylkis Ellefu mörk voru skoruð í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Pepsi Max-deild karla. Átta þeirra voru skoruð á Seltjarnarnesi og þrjú í Grafarvogi. Íslenski boltinn 4.7.2020 19:23
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 4-4 | Fyrstu stig og mörk Gróttu í ótrúlegum leik Grótta skoraði sín fyrstu og náði í sitt fyrsta stig í efstu deild er þeir gerðu 4-4 jafntefli við HK í stórfjörugum leik á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í dag. Einnig fór eitt rautt spjald á loft. Íslenski boltinn 4.7.2020 13:16
Fylkir vann annan sigurinn í röð Fylkir vann sinn annan leik í röð gegn Fjölni í Grafarvoginum í dag. Lokatölur 1-2 Fylki í vil. Íslenski boltinn 5.7.2020 15:14
Hannes Þór: „Við erum eins og jólasveinar í þessum mörkum“ Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í viðtali við Vísi eftir 4-1 tap Vals gegn ÍA að Hlíðarenda í gærkvöld. Íslenski boltinn 4.7.2020 08:30
Sjáðu mörkin þegar Skagamenn fóru illa með Val á Hlíðarenda Valur og ÍA mættust í ótrúlegum leik í gærkvöldi. Valur hafði unnið síðustu tvo leiki á undan en ÍA tapað síðustu tveimur. Íslenski boltinn 4.7.2020 08:01
Dagskráin í dag: Tekst Gróttu að skora sitt fyrsta mark gegn HK? KR fær Víkinga í heimsókn, Tórínóslagurinn og Pepsi Max tilþrifin Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Tveir leikir úr Pepsi Max deild karla verða í beinni, Tórínóslagurinn á Ítalíu, PGA mótaröðin í golfi og enska 1. deildin ásamt fleira góðgæti. Sport 4.7.2020 06:01
Heimir: Vinnur ekki fótboltaleiki ef þú færð á þig fjögur mörk Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var hreinn og beinn varðandi frammistöðu síns liðs eftir 4-1 tap á heimavelli í kvöld. Íslenski boltinn 3.7.2020 23:20
Umfjöllun og viðtöl: Valur 1-4 ÍA | Skagamenn skoruðu mörkin á Hlíðarenda Skagamenn unnu stórsigur á Val í Pepsi Max karla í kvöld. Loktölur 4-1 ÍA í vil og eru liðin nú jöfn að stigum. Íslenski boltinn 3.7.2020 19:15
Jói Kalli eftir magnaðan sigur ÍA: Hugmyndafræðin okkar er ekki flókin Jóhannes Karl Guðjónsson var eðlilega kampakátur eftir að hans menn unnu ótrúlegan sigur á Val í kvöld. Íslenski boltinn 3.7.2020 22:30
Sjö deildarleikir hjá Stjörnunni í ágúst Mikið álag verður á karlaliði Stjörnunnar í ágúst en þá eru sjö deildarleikir á dagskrá hjá því. Íslenski boltinn 3.7.2020 17:00
Óvissa hvort nýir leikmenn Fjölnis fari í sóttkví Óvissa ríkir í Grafarvogi hvort erlendu leikmenn liðsins eigi að fara í sóttkví eður ei. Íslenski boltinn 3.7.2020 15:36
KR ekki tapað tveimur deildarleikjum í röð á heimavelli í áratug Ef Víkingar sækja sigur í Vesturbæinn á morgun verður það í fyrsta sinn í áratug sem KR-ingar tapa tveimur deildarleikjum í röð á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 3.7.2020 13:30
Grótta sendir framherjann í sóttkví: „Held að Víðir verði allavega ánægður með okkur“ Grótta hefur tekið þá ákvörðun að framherjinn Kieran McGrath, sem gekk í raðir liðsins á dögunum, fari í sóttkví og muni ekki spila með liðinu í næstu leikjum. Íslenski boltinn 3.7.2020 13:00
Dagskráin í dag: Valsarar fá Skagamenn í heimsókn, Jón Daði í eldlínunni og PGA-mótaröðin Valur fær ÍA í heimsókn í Pepsi Max deild karla í kvöld og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá kl. 19:45. Í ensku Championship-deildinni, næstefstu deild Englands, mætast Charlton og Millwall. Jón Daði Böðvarsson leikur með Millwall og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 kl. 19:10. Íslenski boltinn 3.7.2020 06:01
Þrífst á samkeppni og er fyrirmynd fyrir aðra leikmenn deildarinnar Vísir ræddi við Mána Pétursson, sérfræðing Pepsi Max Stúkunnar, um skipti Guðjóns Péturs Lýðssonar. Íslenski boltinn 2.7.2020 15:01
Gapandi á færanýtingu Gróttu: „Hvernig þeir fóru að því að skora ekki er rannsóknarefni“ Atli Viðar Björnsson, spekingur Pepsi Max-stúkunnar, segir að Grótta hafi líklega fengið fleiri í leiknum gegn Fylki en þeir munu fá í allri fyrri umferðinni. Íslenski boltinn 2.7.2020 07:37
Óttar Magnús lék sama leik og Jón Arnar í síðustu umferð Í Pepsi Max Stúkunni í gærkvöld voru að venju valin mark, leikmaður, varnarvinna og lið umferðarinnar. Þar bar Óttar Magnús Karlsson höfuð og herðar yfir aðra leikmenn. Íslenski boltinn 1.7.2020 23:01
Grótta fær til sín skoskan sóknarmann Grótta hefur fengið liðsstyrk fram á við fyrir komandi átök í Pepsi Max deild karla. Hann heitir Kieran McGrath og kemur frá skoska stórveldinu Celtic. Íslenski boltinn 1.7.2020 22:01
„Skýr skilaboð að minna krafta væri ekki óskað“ „Ég er með mín gæði og er ákveðinn karakter sem ég held að nýtist flestum liðum og legg allt mitt í hendur á liðinu og geri allt sem er hægt til að liðið vinni, vonandi hjálpar það,“ sagði hann aðspurður út í hvað hann kæmi með inn í lið Stjörnunnar. Íslenski boltinn 1.7.2020 19:21
Vísaði Gunnleifi frá markinu fyrir síðari vítaspyrnu Fjölnis Gunnleifur Gunnleifsson, varamarkvörður Blika og hluti af þjálfarateymi liðsins, reyndist gulls ígildi í leik Breiðabliks og Fjölnis á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 1.7.2020 13:00
„Valgeir er langmikilvægasti leikmaður HK“ Þrátt fyrir að vera aðeins sautján ára er Valgeir Valgeirsson langmikilvægasti leikmaður HK. Þetta segir Davíð Þór Viðarsson. Íslenski boltinn 1.7.2020 11:31
Gaf út plötu á föstudaginn og fór til FH í gær Logi Tómasson segist hafa viljað fara í nýtt umhverfi og FH hafi verið heillandi kostur. Íslenski boltinn 1.7.2020 11:06