UMF Selfoss „Þykir leitt að menn hafi gleymt sér“ „Því miður er þetta hættan þegar menn eru að byrja aftur upp á nýtt, að þeir gleymi sér í hita leiksins,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um brot nokkurra liða á sóttvarnareglum á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi. Handbolti 24.8.2020 16:45 Dagskráin í dag: Verða bikarmeistararnir fyrsta liðið til að skora gegn toppliðinu? Á sportrásum Stöðvar 2 í dag er það helsta á dagskrá Pepsi Max deild kvenna, Pepsi Max Stúkan og GameTíví. Sport 24.8.2020 06:02 „Mér finnst þetta töff en ekki tímabært“ Margrét Lára Viðarsdóttir, segir að henni hafi litist vel á að Selfoss hafi ætlað sér gullið í Pepsi Max deild kvenna en spyr sig hvort að það hafi verið tímabært. Íslenski boltinn 21.8.2020 10:31 Erfingi rútufyrirtækisins orðinn leikmaður ÍA Knattspyrnumaðurinn efnilegi Guðmundur Tyrfingsson hefur samið um að leika fyrir ÍA næstu tvö árin, eða út keppnistímabilið 2022. Íslenski boltinn 18.8.2020 09:15 Alfreð Elías: Vorum klárlega sjálfum okkar verstar í dag Alfreð Elías Jóhannsson - þjálfari Selfyssinga – átti eðlilega erfitt með að koma fyrir sig orði eftir að hafa horft upp á lið sitt nánast yfirspila Fylki frá upphafi til enda en tapa leiknum samt sem áður. Íslenski boltinn 16.8.2020 18:00 Umfjöllun: Selfoss - Fylkir 0-1 | Fylkir stal stigunum þremur á Selfossi Fylkir vann ótrúlegan 1-0 sigur á Selfossi í dag er Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu fór aftur af stað. Íslenski boltinn 16.8.2020 13:17 Fullkomin þrenna Ólafar, tveggja marka innkoma Gyðu og endurkoma ÍBV Mikið gekk á í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Alls voru átján mörk skoruð en tíu þeirra komu í einum og sama leiknum. Íslenski boltinn 29.7.2020 15:30 Alfreð: Þær hlupu af sér rassgatið og pressuðu okkur í drasl Þjálfari Selfoss var ekki sáttur eftir tapið fyrir ÍBV í Vestmannaeyjum. Selfyssingar köstuðu frá sér tveggja marka forystu í leiknum. Íslenski boltinn 28.7.2020 21:09 Hólmfríður gæti verið frá í meira en mánuð eftir kinnsbeinsbrot Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Selfoss, gæti verið frá í allt að fjórar vikur vegna kinnsbeinsbrot en þetta staðfesti hún í samtali við Vísi í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2020 18:48 Selfoss fær litháískan landsliðsmarkvörð Landsliðsmarkvörður Litháens leikur með Selfossi í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 10.7.2020 15:58 Sjáðu fyrstu mörk Dagnýjar í íslensku deildinni í fimm ár Eftir tvo tapleiki í fyrstu tveimur leikjunum í Pepsi Max-deild kvenna hefur Selfoss unnið FH og Stjörnuna í síðustu tveimur umferðum deildarinnar. Íslenski boltinn 2.7.2020 16:45 Er Selfoss búið að snúa við blaðinu? Selfoss vann í gærkvöld sinn annan leik í röð í Pepsi Max deild kvenna. Eru þær komnar á beinu brautina eftir slakt gengi í upphafi móts? Íslenski boltinn 2.7.2020 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 1-4 | Bikarmeistararnir gerðu góða ferð í Garðabæinn Selfoss vann sinn annan leik í röð í Pepsi Max deild kvenna þegar liðið fór í heimsókn til Stjörnunnar í Garðabæ í kvöld. Lokatölur 1-4 fyrir Selfyssingum. Íslenski boltinn 1.7.2020 18:31 Njarðvík vann stórleikinn og engin bikarþynnka í Kórdrengjum Njarðvík er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í 2. deild karla eftir að hafa unnið öflugan útisigur á Selfossi í dag, 2-1. Íslenski boltinn 27.6.2020 17:50 Ekki smit hjá kvennaliði Selfoss - sýni reyndist neikvætt Grunur lék á að leikmaður í kvennaliði Selfoss í Pepsi Max deildinni væri með Kórónuveiruna en við sýnatöku kom í ljós að svo væri ekki. Sýnið reyndist neikvætt. Íslenski boltinn 26.6.2020 21:00 Grunur um smit í leikmannahópi Selfoss Grunur hefur komið upp um smit í herbúðum Selfoss í Pepsi Max-deild kvenna en 433 greinir frá þessu í dag eftir að hafa fengið þetta staðfest af félaginu. Íslenski boltinn 26.6.2020 13:34 Bára um Selfoss: „Töluvert langt frá Breiðabliki og Val í gæðum“ Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, einn sérfræðingur Pepsi Max-markanna, segir að Selfoss sé langt frá toppliðum Breiðablik og Vals í gæðum, þrátt fyrir að hafa unnið FH 2-0 fyrr í vikunni. Íslenski boltinn 26.6.2020 13:20 Dramatískur uppbótatími í Árbænum, Selfoss komið á blað og Breiðablik skoraði sex | Sjáðu öll mörkin Þrír leikir voru á dagskrá Pepsi Max-deildar kvenna í gærkvöldi. Selfoss náði í sín fyrstu stig í sumar er þær unnu 2-0 sigur á FH, Breiðablik rúllaði yfir KR 6-0 og Fylkir og Þróttur gerði dramatískt 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 24.6.2020 16:15 Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 0-2 | Selfoss sá til þess að FH er enn án stiga FH og Selfoss voru bæði án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi Max-deild kvenna. Selfoss vann öruggan 2-0 sigur í Hafnafirði í kvöld og sá til þess að nýliðar FH eru enn án stiga. Íslenski boltinn 23.6.2020 18:31 Eitt tap í viðbót og draumar um Íslandsmeistaratitil eru úr sögunni Með tapinu gegn Breiðablik í gær er ljóst að lið Selfyssinga má ekki tapa leik það sem eftir lifir sumars ætli þær sér að verða Íslandsmeistarar. Íslenski boltinn 19.6.2020 12:00 Alfreð: Við þurfum bara að vera aðeins graðari „Mér fannst við lélegar fyrstu þrjár mínúturnar í fyrri hálfleik, lendum 1-0 undir, en stjórnum svo fyrri hálfleiknum og nánast öllum leiknum, en við töpuðum,“ sagði Alfreð Elías, þjálfari Selfoss eftir tapið í kvöld. Fótbolti 18.6.2020 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Breiðablik 0-2 | Blikasigur í kaflaskiptum leik Breiðablik sigraði Selfoss með tveimur mörkum gegn engu í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 18.6.2020 18:31 Sjáðu mörkin úr leik Selfoss og Breiðabliks Mörk úr leik Selfoss og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna. Fótbolti 18.6.2020 21:56 Selfoss slapp með skrekkinn í Mosfellsbæ - Fimm lið komin áfram í bikarnum Selfoss, sem spáð er góðu gengi í 2. deild í sumar, vann nauman sigur á 4. deildarliði Hvíta riddarans í Mosfellsbæ í kvöld í 2. umferð Mjólkurbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 12.6.2020 21:24 Fimm leikmenn sem þú ættir að fylgjast með í Pepsi Max-deild kvenna Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar Pepsi Max-marka kvenna völdu fimm leikmenn sem fótboltaáhugafólk ætti að fylgjast með í sumar. Íslenski boltinn 12.6.2020 15:01 Selfoss fær tvo erlenda leikmenn Handknattleiksdeild Selfoss hefur samið við tvo erlenda leikmenn fyrir næstu leiktíð. Handbolti 11.6.2020 22:16 Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Toppbaráttan (1. til 3. sæti) Í síðasta hluta spár Vísis fyrir Pepsi Max-deild kvenna er farið yfir liðin þrjú sem munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 11.6.2020 14:01 Ágæt yfirlýsing en fyrst og fremst bónusleikur „Þetta var kannski ágæt yfirlýsing og það er frábært að geta skrifað söguna áfram með Selfossi, en þetta var að mínu mati fyrst og fremst bónusleikur,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir eftir að Selfoss fagnaði 2-1 sigri á Val í meistarakeppni KSÍ í fótbolta. Íslenski boltinn 6.6.2020 19:30 Sjáðu langskotið sem tryggði Selfyssingum fyrsta titil sumarsins Anna María Friðgeirsdóttir tryggði Selfossi fyrsta titil sumarsins í kvennaflokki er hún skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri á Val í Meistarakeppni KSÍ sem fór fram á Origo-vellinum í dag. Íslenski boltinn 6.6.2020 18:57 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 1-2 | Bikarmeistararnir sýndu að þeim er fyllsta alvara Selfoss vann meistarakeppni KSÍ í fyrsta sinn í dag, í fyrsta sinn sem liðið tók þátt, þegar Selfyssingar unnu Valskonur 2-1 á Hlíðarenda eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 6.6.2020 15:15 « ‹ 16 17 18 19 20 ›
„Þykir leitt að menn hafi gleymt sér“ „Því miður er þetta hættan þegar menn eru að byrja aftur upp á nýtt, að þeir gleymi sér í hita leiksins,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um brot nokkurra liða á sóttvarnareglum á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi. Handbolti 24.8.2020 16:45
Dagskráin í dag: Verða bikarmeistararnir fyrsta liðið til að skora gegn toppliðinu? Á sportrásum Stöðvar 2 í dag er það helsta á dagskrá Pepsi Max deild kvenna, Pepsi Max Stúkan og GameTíví. Sport 24.8.2020 06:02
„Mér finnst þetta töff en ekki tímabært“ Margrét Lára Viðarsdóttir, segir að henni hafi litist vel á að Selfoss hafi ætlað sér gullið í Pepsi Max deild kvenna en spyr sig hvort að það hafi verið tímabært. Íslenski boltinn 21.8.2020 10:31
Erfingi rútufyrirtækisins orðinn leikmaður ÍA Knattspyrnumaðurinn efnilegi Guðmundur Tyrfingsson hefur samið um að leika fyrir ÍA næstu tvö árin, eða út keppnistímabilið 2022. Íslenski boltinn 18.8.2020 09:15
Alfreð Elías: Vorum klárlega sjálfum okkar verstar í dag Alfreð Elías Jóhannsson - þjálfari Selfyssinga – átti eðlilega erfitt með að koma fyrir sig orði eftir að hafa horft upp á lið sitt nánast yfirspila Fylki frá upphafi til enda en tapa leiknum samt sem áður. Íslenski boltinn 16.8.2020 18:00
Umfjöllun: Selfoss - Fylkir 0-1 | Fylkir stal stigunum þremur á Selfossi Fylkir vann ótrúlegan 1-0 sigur á Selfossi í dag er Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu fór aftur af stað. Íslenski boltinn 16.8.2020 13:17
Fullkomin þrenna Ólafar, tveggja marka innkoma Gyðu og endurkoma ÍBV Mikið gekk á í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Alls voru átján mörk skoruð en tíu þeirra komu í einum og sama leiknum. Íslenski boltinn 29.7.2020 15:30
Alfreð: Þær hlupu af sér rassgatið og pressuðu okkur í drasl Þjálfari Selfoss var ekki sáttur eftir tapið fyrir ÍBV í Vestmannaeyjum. Selfyssingar köstuðu frá sér tveggja marka forystu í leiknum. Íslenski boltinn 28.7.2020 21:09
Hólmfríður gæti verið frá í meira en mánuð eftir kinnsbeinsbrot Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Selfoss, gæti verið frá í allt að fjórar vikur vegna kinnsbeinsbrot en þetta staðfesti hún í samtali við Vísi í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2020 18:48
Selfoss fær litháískan landsliðsmarkvörð Landsliðsmarkvörður Litháens leikur með Selfossi í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 10.7.2020 15:58
Sjáðu fyrstu mörk Dagnýjar í íslensku deildinni í fimm ár Eftir tvo tapleiki í fyrstu tveimur leikjunum í Pepsi Max-deild kvenna hefur Selfoss unnið FH og Stjörnuna í síðustu tveimur umferðum deildarinnar. Íslenski boltinn 2.7.2020 16:45
Er Selfoss búið að snúa við blaðinu? Selfoss vann í gærkvöld sinn annan leik í röð í Pepsi Max deild kvenna. Eru þær komnar á beinu brautina eftir slakt gengi í upphafi móts? Íslenski boltinn 2.7.2020 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 1-4 | Bikarmeistararnir gerðu góða ferð í Garðabæinn Selfoss vann sinn annan leik í röð í Pepsi Max deild kvenna þegar liðið fór í heimsókn til Stjörnunnar í Garðabæ í kvöld. Lokatölur 1-4 fyrir Selfyssingum. Íslenski boltinn 1.7.2020 18:31
Njarðvík vann stórleikinn og engin bikarþynnka í Kórdrengjum Njarðvík er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í 2. deild karla eftir að hafa unnið öflugan útisigur á Selfossi í dag, 2-1. Íslenski boltinn 27.6.2020 17:50
Ekki smit hjá kvennaliði Selfoss - sýni reyndist neikvætt Grunur lék á að leikmaður í kvennaliði Selfoss í Pepsi Max deildinni væri með Kórónuveiruna en við sýnatöku kom í ljós að svo væri ekki. Sýnið reyndist neikvætt. Íslenski boltinn 26.6.2020 21:00
Grunur um smit í leikmannahópi Selfoss Grunur hefur komið upp um smit í herbúðum Selfoss í Pepsi Max-deild kvenna en 433 greinir frá þessu í dag eftir að hafa fengið þetta staðfest af félaginu. Íslenski boltinn 26.6.2020 13:34
Bára um Selfoss: „Töluvert langt frá Breiðabliki og Val í gæðum“ Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, einn sérfræðingur Pepsi Max-markanna, segir að Selfoss sé langt frá toppliðum Breiðablik og Vals í gæðum, þrátt fyrir að hafa unnið FH 2-0 fyrr í vikunni. Íslenski boltinn 26.6.2020 13:20
Dramatískur uppbótatími í Árbænum, Selfoss komið á blað og Breiðablik skoraði sex | Sjáðu öll mörkin Þrír leikir voru á dagskrá Pepsi Max-deildar kvenna í gærkvöldi. Selfoss náði í sín fyrstu stig í sumar er þær unnu 2-0 sigur á FH, Breiðablik rúllaði yfir KR 6-0 og Fylkir og Þróttur gerði dramatískt 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 24.6.2020 16:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 0-2 | Selfoss sá til þess að FH er enn án stiga FH og Selfoss voru bæði án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi Max-deild kvenna. Selfoss vann öruggan 2-0 sigur í Hafnafirði í kvöld og sá til þess að nýliðar FH eru enn án stiga. Íslenski boltinn 23.6.2020 18:31
Eitt tap í viðbót og draumar um Íslandsmeistaratitil eru úr sögunni Með tapinu gegn Breiðablik í gær er ljóst að lið Selfyssinga má ekki tapa leik það sem eftir lifir sumars ætli þær sér að verða Íslandsmeistarar. Íslenski boltinn 19.6.2020 12:00
Alfreð: Við þurfum bara að vera aðeins graðari „Mér fannst við lélegar fyrstu þrjár mínúturnar í fyrri hálfleik, lendum 1-0 undir, en stjórnum svo fyrri hálfleiknum og nánast öllum leiknum, en við töpuðum,“ sagði Alfreð Elías, þjálfari Selfoss eftir tapið í kvöld. Fótbolti 18.6.2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Breiðablik 0-2 | Blikasigur í kaflaskiptum leik Breiðablik sigraði Selfoss með tveimur mörkum gegn engu í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 18.6.2020 18:31
Sjáðu mörkin úr leik Selfoss og Breiðabliks Mörk úr leik Selfoss og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna. Fótbolti 18.6.2020 21:56
Selfoss slapp með skrekkinn í Mosfellsbæ - Fimm lið komin áfram í bikarnum Selfoss, sem spáð er góðu gengi í 2. deild í sumar, vann nauman sigur á 4. deildarliði Hvíta riddarans í Mosfellsbæ í kvöld í 2. umferð Mjólkurbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 12.6.2020 21:24
Fimm leikmenn sem þú ættir að fylgjast með í Pepsi Max-deild kvenna Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar Pepsi Max-marka kvenna völdu fimm leikmenn sem fótboltaáhugafólk ætti að fylgjast með í sumar. Íslenski boltinn 12.6.2020 15:01
Selfoss fær tvo erlenda leikmenn Handknattleiksdeild Selfoss hefur samið við tvo erlenda leikmenn fyrir næstu leiktíð. Handbolti 11.6.2020 22:16
Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Toppbaráttan (1. til 3. sæti) Í síðasta hluta spár Vísis fyrir Pepsi Max-deild kvenna er farið yfir liðin þrjú sem munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 11.6.2020 14:01
Ágæt yfirlýsing en fyrst og fremst bónusleikur „Þetta var kannski ágæt yfirlýsing og það er frábært að geta skrifað söguna áfram með Selfossi, en þetta var að mínu mati fyrst og fremst bónusleikur,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir eftir að Selfoss fagnaði 2-1 sigri á Val í meistarakeppni KSÍ í fótbolta. Íslenski boltinn 6.6.2020 19:30
Sjáðu langskotið sem tryggði Selfyssingum fyrsta titil sumarsins Anna María Friðgeirsdóttir tryggði Selfossi fyrsta titil sumarsins í kvennaflokki er hún skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri á Val í Meistarakeppni KSÍ sem fór fram á Origo-vellinum í dag. Íslenski boltinn 6.6.2020 18:57
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 1-2 | Bikarmeistararnir sýndu að þeim er fyllsta alvara Selfoss vann meistarakeppni KSÍ í fyrsta sinn í dag, í fyrsta sinn sem liðið tók þátt, þegar Selfyssingar unnu Valskonur 2-1 á Hlíðarenda eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 6.6.2020 15:15