KA

Fréttamynd

Þór/KA sækir mark­vörð til Banda­ríkjanna

Þór/KA hefur samið við Shelby Money um að leika með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Sem stendur er hún ekki komin með leikheimild en sú ætti að vera gengin í gegn áður en leikar hefjast þann 21. apríl næstkomandi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Við förum upp aftur“

KA/Þór er fallið úr Olís-deildinni eftir hetjulega baráttu gegn Fram í Lambhagahöllinni í kvöld. Lokatölur 26-23 í leik þar sem Norðankonur voru lentar tíu mörkum undir eftir 13 mínútna leik en náðu að minnka muninn niður í tvö mörk á kafla í síðari hálfleik.

Handbolti
Fréttamynd

Leik lokið: Þór/KA - Breiða­blik 3-6 | Blikar í úr­slit eftir markaveislu

Breiðablik tryggði sig í úrslit Lengjubikars kvenna eftir 6-3 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í dag. Heimakonur leiddu 2-1 í hálfleik en allt annað var uppi á teningnum í þeim seinni þar sem ferskir Blikar skoruðu fimm mörk og flugu áfram. Annað hvort Valur eða Stjarnan verður andstæðingur Breiðabliks í úrslitlaleiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Þór/KA stelpur komnar á­fram

Þór/KA vann sinn fjórða sigur í fjórum leikjum í Lengjubikar kvenna í fótbolta í dag þegar norðankonur sóttu sigur í Skessuna í Hafnarfirði.

Fótbolti
Fréttamynd

Öruggt hjá Eyja­mönnum fyrir norðan

ÍBV vann öruggan sigur á KA í Olís-deild karla í handknattleik í dag. ÍBV er í 4. sæti deildarinnar eftir sigurinn en KA í 9. sætinu og þarf að fara að ná í stig ætli liðið sér í úrslitakeppni.

Handbolti
Fréttamynd

Grótta náði í stig í Eyjum

Grótta gerði góða ferð til Vestmannaeyja í dag því liðið gerði jafntefli við ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik. Þá vann Stjarnan sigur á KA í Garðabæ.

Handbolti
Fréttamynd

Marka­regn þegar Fram lagði KA

Framarar unnu  góðan heimasigur á KA þegar liðin mættust í Olís-deildinni í handknattleik í dag. Sóknarleikur var í hávegum hafður í leiknum í dag.

Handbolti