ÍBV

Fréttamynd

Tryggir ÍBV Bestu deildar sæti í dag? | „Þetta eru leikirnir sem þú vilt spila“

Eyja­menn eru með ör­lögin í sínum höndum fyrir loka­um­ferð Lengju­deildar karla í fót­bolta í dag. Sigur gegn Leikni Reykja­vík gull­tryggir sæti ÍBV í Bestu deildinni á næsta tíma­bili og myndi um leið binda endi á stutta veru liðsins í næst­efstu deild. Her­mann Hreiðars­son, þjálfari ÍBV segir sína menn klára í al­vöru leik gegn hættu­legu liði Leiknis sem hefur að engu öðru að keppa nema stoltinu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Bjóða frítt í Herjólf og rútu í von um fjöl­menni í Breið­holti

Lokaumferð deildarkeppni Lengjudeildar karla í knattspyrnu fer fram á laugardag og getur ÍBV með sigri á Leikni Reykjavík í Breiðholti tryggt sér sigur í deildinni og þar með sæti í Bestu deildinni að ári. Nú hefur ferðin verið gerð talsvert ódýrari fyrir Eyjafólk í von um að stuðningurinn hjálpi liðinu að tryggja sætið.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

ÍBV nálgast Bestu deildina en Grótta féll

Eyjamenn eru ansi nálægt því að geta fagnað sæti í Bestu deild karla í fótbolta eftir 6-0 risasigur á Grindavík í næstsíðustu umferð Lengjudeildarinnar í dag. Grótta féll en ÍR bjó sér til góða von um að fara í umspil.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ekið í veg fyrir rútu Eyja­kvenna

Leikmenn kvennaliða ÍBV í handbolta og fótbolta sluppu vel þegar rúta þeirra lenti í árekstri á leið heim úr Reykjavík í dag. Einn leikmaður var þó sendur á sjúkrahús til skoðunar.

Sport
Fréttamynd

Nýtt handboltalið í Eyjum

Í vetur verða tvö handboltafélög starfrækt í Vestmannaeyjum því nú hefur verið stofnað nýtt félag sem tefla mun fram liði í Grill 66 deild karla.

Handbolti
Fréttamynd

Heimir og eyjarnar hans

Heimir Hallgrímsson er sannkallaður Eyjamaður. Á því leikur enginn vafi. Það er ekki nóg með að hann sé uppalinn á Heimaey í Vestmannaeyjum þá hefur hann þjálfað hvert eyríkið á fætur öðru. Nú síðast tók hann við sem landsliðsþjálfari Írlands.

Fótbolti
Fréttamynd

„Veit ekki hvað Elmar þarf að gera til að komast í lands­liðið“

Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, fór um víðan völl þegar hann gerði upp tap liðsins gegn FH í oddaleik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Magnús gagnrýndi það að Elmar Erlingssyni hlyti ekki náð fyrir landsliðsþjálfaranna og beindi spjótum sínum að fjölmiðlum liðsins. 

Handbolti