ÍA Hvalfjarðargöngin eru að loka klukkan tíu og við verðum að drífa okkur heim Jón Þór Hauksson, þjalfari ÍA, var gríðarlega svekktur í leikslok eftir að KR hafði jafnað metin 3-3 í uppbótartíma í leik liðanna í kvöld. ÍA komst tvisvar yfir í leiknum en fóru ekki heim með nema eitt stig. Íslenski boltinn 15.6.2022 21:54 KR með gríðarlegt tak á fornu fjendunum frá Akranesi Besta deild karla í fótbolta hefst að nýju í kvöld eftir dágóða pásum sökum leikja íslenska A- og U-21 árs landsliðsins. Íslands- og bikarmeistarar Víkings heimsækja Vestmannaeyjar á meðan KR tekur á móti ÍA í Vesturbænum. Íslenski boltinn 15.6.2022 13:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Keflavík 0-2 | Sanngjarn sigur Keflvíkinga Keflavík sótti mikilvæg þrjú stig þegar þeir mættu ÍA á Akranesi í dag þar sem að þeir fyrrnefndu unnu sannfærandi 0-2 sigur þar sem að Dani Hatakka og Kian Williams gerðu mörkin. Léleg spilamennska Skagamanna þar sem að þeir sáu aldrei til sólar og fjórði leikurinn í röð þar sem að þeim mistekst að skora mark né sækja stig. Íslenski boltinn 29.5.2022 16:16 ÍA í 16-liða úrslit eftir nauman sigur gegn Sindra Fjórum leikjum í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla var að ljúka nú rétt í þessu. Skagamenn þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti 3. deildarlið Sindra, en ÍA vann 5-3 útisigur eftir að hafa lent undir í tvígang. Íslenski boltinn 24.5.2022 19:58 Sjáðu vítaklúður Andra og rifrildi hans við Mpongo Andri Rúnar Bjarnason, leikmaður ÍBV, klikkaði á vítaspyrnu eftir að hafa rifist við samherja sinn, Hans Kamta Mpongo, um það hver ætti að taka vítaspyrnuna. Fótbolti 22.5.2022 12:00 Umfjöllun: ÍBV - ÍA 0-0 | Ekkert mark en tvö rauð spjöld í Eyjum Sólin skein og vindur var í lágmarki þegar Eyja- og Skagamenn gerði markalaust jafntefli á Hásteinsvelli í dag. Bæði lið í neðri hluta töflunnar í leit að stigum. ÍBV enn án sigurs og Skagamenn búnir að tapa síðustu þremur leikjum sínum. Íslenski boltinn 21.5.2022 15:55 Skoraði í Bestu deildinni 2021 og stefnir á að dæma í henni árið 2023 Skagamaðurinn Þórður Þorsteinn Þórðarson er að fara öðruvísi leið innan fótboltans en við höfum séð áður. Hann er hættur að spila þremur árum fyrir þrítugsafmælið en hefur þess í stað snúið sér að dómgæslu. Íslenski boltinn 17.5.2022 07:46 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - KA 0-3 | Akureyringar á toppinn eftir stórsigur KA sá til þess að ÍA tapaði þriðja leiknum í röð í Bestu deild karla en leik liðanna á Akranesi lauk með 3-0 sigri gestanna. Akureyringar fóru með sigrinum á topp deildarinnar en liðið hefur ekki enn tapað leik og þá hefur það aðeins fengið á sig tvö mörk í sex leikjum. Íslenski boltinn 15.5.2022 16:16 „Þá þýðir ekkert að fara í fýlu“ Arnór Smárason komst ekki í byrjunarlið Heimis Guðjónssonar í upphafi Bestu deildarinnar en hafði tvisvar komið inn á sem varamaður og skorað. Í gær fékk hann tækifæri í byrjunarliðinu í fyrsta skiptið og hjálpaði Valsmönnum að vinna 4-0 sigur á Skaganum Íslenski boltinn 12.5.2022 12:00 Öll mörkin úr Bestu deildinni: Táningur skoraði beint úr horni, sigurvíti og rautt spjald í blálokin Það var nóg um að vera í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Öll mörkin úr leikjunum fjórum sem og rauða spjaldið sem fór á loft í leik ÍBV og KR má sjá hér á Vísi. Fótbolti 12.5.2022 08:32 Jón Þór: Fórum að gera hlutina hver í sínu horni Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, sagði að þótt það hafi verið svekkjandi að lenda undir blálok fyrri hálfleik hafi annað mark Vals sett hans menn út af laginu. ÍA tapaði 4-0 fyrir Val á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2022 22:05 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍA 4-0 | Valur vann á afmælisdaginn Valur hélt upp á 111 ára afmæli félagsins með 4-0 sigri á ÍA í 5. umferð Bestu deildar karla á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2022 18:31 Garðar snýr aftur í ÍA Garðar Gunnlaugsson hefur gengið í raðir ÍA frá Kára og tekur slaginn með uppeldisfélagi sínu í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 11.5.2022 16:30 Þungavigtin: „Það voru einhverjir sauðir þarna sem ákváðu að hrækja á Óskar Hrafn“ „Spilamennska Skagamanna var ekki það eina sem var til skammar á vellinum, þú ert kominn með myndband undir hendurnar,“ segir Ríkharð Óskar Guðnason við Kristján Óla Sigurðsson í nýjasta þætti Þungavigtarinnar. Íslenski boltinn 10.5.2022 07:01 Sjáðu: Rautt spjald og „rangstöðumark“ í Vesturbæ, markasúpur á Skaganum og í Keflavík ásamt baráttunni í Garðabæ Það var nóg um að vera í Bestu deild karla á laugardaginn. Hér að neðan má sjá markasúpurnar upp á Akranesi og í Keflavík, rauða spjaldið og „rangstöðumarkið“ í Vesturbænum ásamt mörkunum í 1-1 jafntefli Stjörnunnar og Fram. Íslenski boltinn 8.5.2022 12:06 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Breiðablik 1-5 | Blikar rúlluðu yfir Skagamenn Breiðablik hreinlega keyrði yfir heimamenn í ÍA á Akranesi í fyrsta leik dagsins í Bestu deild karla. Lokatölur 1-5 fyrir gestina sem hafa fullt hús stiga eftir fjóra leiki. Íslenski boltinn 7.5.2022 13:30 Sjáðu markasúpuna í Víkinni og dramatíkina á Dalvík Einn magnaðasti leikur seinni ára fór fram í Víkinni í gær þegar Stjarnan vann Íslands- og bikarmeistara Víkings, 4-5, í 3. umferð Bestu deildar karla. Alls voru sextán mörk skoruð í þremur leikjum í gær. Íslenski boltinn 3.5.2022 10:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - ÍA 1-1 | Allt jafnt í Safamýri og nýliðarnir komnir á blað Fram og ÍA sættust á jafnan hlut í viðureign þeirra fyrr í kvöld. Leikar enduðu 1-1 í leik sem hafði ekki upp á mörg færi að bjóða. Leikið var í þriðju umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í Safamýri. Íslenski boltinn 2.5.2022 18:32 Haukar, FH, Augnablik og ÍA með stórsigra í Mjólkurbikarnum Fjórir leikir fóru fram í Mjólkurbikar kvenna í kvöld þar sem Haukar, FH, Augnablik og ÍA unnu öll stórsigra. Fótbolti 29.4.2022 21:20 Umfjöllun og viðtöl: ÍA – Víkingur 3-0 | Skagamenn rúlluðu yfir meistarana Skagamenn fengu Víkinga í heimsókn á Norðurálsvöllinn í 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór rólega af stað en opnaðist fljótlega og eftir mikla baráttu fóru Skagamenn, sem voru hvattir vel áfram úr stúkunni, með sigur af hólmi og lokatölur 3-0. Íslenski boltinn 24.4.2022 17:16 Jón Þór: Frábær liðsframmistaða og það í 90 mínútur Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var gríðarlega ánægður með öflugan 3-0 sigur sinna manna gegn Íslands- og bikarmeisturum Víkings í Bestu deild karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Norðurálsvelli á Akranesi. Íslenski boltinn 24.4.2022 20:50 Ísaki fannst hann of feitur og sýndi muninn Ísak Snær Þorvaldsson var ein stærsta hetja 1. umferðar í Bestu deild karla í fótbolta eftir frábæra frammistöðu í fyrsta leik með Breiðabliki. Hann sýndi muninn á líkamlegu atgervi sínu á milli ára. Íslenski boltinn 22.4.2022 08:30 Sjáðu mörkin: Arnór Smára hetja Vals, Breiðablik fór á kostum og ÍA bjargaði stigi í lokin Öll mörkin úr leikjum gærdagsins úr Bestu deild karla eru komin inn á Vísi. Þau má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 20.4.2022 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍA 2-2 | Skagamenn sóttu stig í Garðabæinn Stjarnan og ÍA skiptu stigunum á milli sín þegar liðin mættust í fyrstu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Lokatökur í skemmtilegum og fjörugum leik urðu 2-2. Íslenski boltinn 19.4.2022 18:30 Besta-spáin 2022: Ætlar að hífa Skagamenn ofar í draumastarfinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 8. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 8.4.2022 10:01 Benedikt lánaður í félagið sem hann sagðist aldrei ætla að spila fyrir Benedikt Warén hefur ákveðið að endurnýja kynnin við þjálfarann Jón Þór Hauksson og leika með ÍA í Bestu deildinni í sumar, sem lánsmaður frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 4.4.2022 17:01 ÍA vann Fjölni í Lengjubikranum ÍA fékk Fjölnismenn í heimsókn á Akranes í riðli númer 2 í A deild nú fyrr í dag. Skemmst er frá því að segja að Akurnesingar sigruðu nágranna sína úr Grafarvogi með þremur mörkum gegn einu. Fótbolti 5.3.2022 15:12 Sex marka jafntefli á Akureyri | Níu Blikar kláruðu Skagamenn Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í kvöld. Fótbolti 26.2.2022 20:58 Skagamenn ekki í vandræðum með Lengjudeildarlið KV Skagamenn unnu afar öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Lengjudeildarliði KV í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í dag. Fótbolti 19.2.2022 13:52 Kaj Leo í Bartalsstovu samdi við Skagamenn Kaj Leo í Bartalsstovu er búinn að finna sér nýtt félag fyrir komandi Íslandsmót í knattspyrnu. Íslenski boltinn 15.2.2022 16:02 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 17 ›
Hvalfjarðargöngin eru að loka klukkan tíu og við verðum að drífa okkur heim Jón Þór Hauksson, þjalfari ÍA, var gríðarlega svekktur í leikslok eftir að KR hafði jafnað metin 3-3 í uppbótartíma í leik liðanna í kvöld. ÍA komst tvisvar yfir í leiknum en fóru ekki heim með nema eitt stig. Íslenski boltinn 15.6.2022 21:54
KR með gríðarlegt tak á fornu fjendunum frá Akranesi Besta deild karla í fótbolta hefst að nýju í kvöld eftir dágóða pásum sökum leikja íslenska A- og U-21 árs landsliðsins. Íslands- og bikarmeistarar Víkings heimsækja Vestmannaeyjar á meðan KR tekur á móti ÍA í Vesturbænum. Íslenski boltinn 15.6.2022 13:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Keflavík 0-2 | Sanngjarn sigur Keflvíkinga Keflavík sótti mikilvæg þrjú stig þegar þeir mættu ÍA á Akranesi í dag þar sem að þeir fyrrnefndu unnu sannfærandi 0-2 sigur þar sem að Dani Hatakka og Kian Williams gerðu mörkin. Léleg spilamennska Skagamanna þar sem að þeir sáu aldrei til sólar og fjórði leikurinn í röð þar sem að þeim mistekst að skora mark né sækja stig. Íslenski boltinn 29.5.2022 16:16
ÍA í 16-liða úrslit eftir nauman sigur gegn Sindra Fjórum leikjum í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla var að ljúka nú rétt í þessu. Skagamenn þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti 3. deildarlið Sindra, en ÍA vann 5-3 útisigur eftir að hafa lent undir í tvígang. Íslenski boltinn 24.5.2022 19:58
Sjáðu vítaklúður Andra og rifrildi hans við Mpongo Andri Rúnar Bjarnason, leikmaður ÍBV, klikkaði á vítaspyrnu eftir að hafa rifist við samherja sinn, Hans Kamta Mpongo, um það hver ætti að taka vítaspyrnuna. Fótbolti 22.5.2022 12:00
Umfjöllun: ÍBV - ÍA 0-0 | Ekkert mark en tvö rauð spjöld í Eyjum Sólin skein og vindur var í lágmarki þegar Eyja- og Skagamenn gerði markalaust jafntefli á Hásteinsvelli í dag. Bæði lið í neðri hluta töflunnar í leit að stigum. ÍBV enn án sigurs og Skagamenn búnir að tapa síðustu þremur leikjum sínum. Íslenski boltinn 21.5.2022 15:55
Skoraði í Bestu deildinni 2021 og stefnir á að dæma í henni árið 2023 Skagamaðurinn Þórður Þorsteinn Þórðarson er að fara öðruvísi leið innan fótboltans en við höfum séð áður. Hann er hættur að spila þremur árum fyrir þrítugsafmælið en hefur þess í stað snúið sér að dómgæslu. Íslenski boltinn 17.5.2022 07:46
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - KA 0-3 | Akureyringar á toppinn eftir stórsigur KA sá til þess að ÍA tapaði þriðja leiknum í röð í Bestu deild karla en leik liðanna á Akranesi lauk með 3-0 sigri gestanna. Akureyringar fóru með sigrinum á topp deildarinnar en liðið hefur ekki enn tapað leik og þá hefur það aðeins fengið á sig tvö mörk í sex leikjum. Íslenski boltinn 15.5.2022 16:16
„Þá þýðir ekkert að fara í fýlu“ Arnór Smárason komst ekki í byrjunarlið Heimis Guðjónssonar í upphafi Bestu deildarinnar en hafði tvisvar komið inn á sem varamaður og skorað. Í gær fékk hann tækifæri í byrjunarliðinu í fyrsta skiptið og hjálpaði Valsmönnum að vinna 4-0 sigur á Skaganum Íslenski boltinn 12.5.2022 12:00
Öll mörkin úr Bestu deildinni: Táningur skoraði beint úr horni, sigurvíti og rautt spjald í blálokin Það var nóg um að vera í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Öll mörkin úr leikjunum fjórum sem og rauða spjaldið sem fór á loft í leik ÍBV og KR má sjá hér á Vísi. Fótbolti 12.5.2022 08:32
Jón Þór: Fórum að gera hlutina hver í sínu horni Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, sagði að þótt það hafi verið svekkjandi að lenda undir blálok fyrri hálfleik hafi annað mark Vals sett hans menn út af laginu. ÍA tapaði 4-0 fyrir Val á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2022 22:05
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍA 4-0 | Valur vann á afmælisdaginn Valur hélt upp á 111 ára afmæli félagsins með 4-0 sigri á ÍA í 5. umferð Bestu deildar karla á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2022 18:31
Garðar snýr aftur í ÍA Garðar Gunnlaugsson hefur gengið í raðir ÍA frá Kára og tekur slaginn með uppeldisfélagi sínu í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 11.5.2022 16:30
Þungavigtin: „Það voru einhverjir sauðir þarna sem ákváðu að hrækja á Óskar Hrafn“ „Spilamennska Skagamanna var ekki það eina sem var til skammar á vellinum, þú ert kominn með myndband undir hendurnar,“ segir Ríkharð Óskar Guðnason við Kristján Óla Sigurðsson í nýjasta þætti Þungavigtarinnar. Íslenski boltinn 10.5.2022 07:01
Sjáðu: Rautt spjald og „rangstöðumark“ í Vesturbæ, markasúpur á Skaganum og í Keflavík ásamt baráttunni í Garðabæ Það var nóg um að vera í Bestu deild karla á laugardaginn. Hér að neðan má sjá markasúpurnar upp á Akranesi og í Keflavík, rauða spjaldið og „rangstöðumarkið“ í Vesturbænum ásamt mörkunum í 1-1 jafntefli Stjörnunnar og Fram. Íslenski boltinn 8.5.2022 12:06
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Breiðablik 1-5 | Blikar rúlluðu yfir Skagamenn Breiðablik hreinlega keyrði yfir heimamenn í ÍA á Akranesi í fyrsta leik dagsins í Bestu deild karla. Lokatölur 1-5 fyrir gestina sem hafa fullt hús stiga eftir fjóra leiki. Íslenski boltinn 7.5.2022 13:30
Sjáðu markasúpuna í Víkinni og dramatíkina á Dalvík Einn magnaðasti leikur seinni ára fór fram í Víkinni í gær þegar Stjarnan vann Íslands- og bikarmeistara Víkings, 4-5, í 3. umferð Bestu deildar karla. Alls voru sextán mörk skoruð í þremur leikjum í gær. Íslenski boltinn 3.5.2022 10:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - ÍA 1-1 | Allt jafnt í Safamýri og nýliðarnir komnir á blað Fram og ÍA sættust á jafnan hlut í viðureign þeirra fyrr í kvöld. Leikar enduðu 1-1 í leik sem hafði ekki upp á mörg færi að bjóða. Leikið var í þriðju umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í Safamýri. Íslenski boltinn 2.5.2022 18:32
Haukar, FH, Augnablik og ÍA með stórsigra í Mjólkurbikarnum Fjórir leikir fóru fram í Mjólkurbikar kvenna í kvöld þar sem Haukar, FH, Augnablik og ÍA unnu öll stórsigra. Fótbolti 29.4.2022 21:20
Umfjöllun og viðtöl: ÍA – Víkingur 3-0 | Skagamenn rúlluðu yfir meistarana Skagamenn fengu Víkinga í heimsókn á Norðurálsvöllinn í 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór rólega af stað en opnaðist fljótlega og eftir mikla baráttu fóru Skagamenn, sem voru hvattir vel áfram úr stúkunni, með sigur af hólmi og lokatölur 3-0. Íslenski boltinn 24.4.2022 17:16
Jón Þór: Frábær liðsframmistaða og það í 90 mínútur Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var gríðarlega ánægður með öflugan 3-0 sigur sinna manna gegn Íslands- og bikarmeisturum Víkings í Bestu deild karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Norðurálsvelli á Akranesi. Íslenski boltinn 24.4.2022 20:50
Ísaki fannst hann of feitur og sýndi muninn Ísak Snær Þorvaldsson var ein stærsta hetja 1. umferðar í Bestu deild karla í fótbolta eftir frábæra frammistöðu í fyrsta leik með Breiðabliki. Hann sýndi muninn á líkamlegu atgervi sínu á milli ára. Íslenski boltinn 22.4.2022 08:30
Sjáðu mörkin: Arnór Smára hetja Vals, Breiðablik fór á kostum og ÍA bjargaði stigi í lokin Öll mörkin úr leikjum gærdagsins úr Bestu deild karla eru komin inn á Vísi. Þau má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 20.4.2022 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍA 2-2 | Skagamenn sóttu stig í Garðabæinn Stjarnan og ÍA skiptu stigunum á milli sín þegar liðin mættust í fyrstu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Lokatökur í skemmtilegum og fjörugum leik urðu 2-2. Íslenski boltinn 19.4.2022 18:30
Besta-spáin 2022: Ætlar að hífa Skagamenn ofar í draumastarfinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 8. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 8.4.2022 10:01
Benedikt lánaður í félagið sem hann sagðist aldrei ætla að spila fyrir Benedikt Warén hefur ákveðið að endurnýja kynnin við þjálfarann Jón Þór Hauksson og leika með ÍA í Bestu deildinni í sumar, sem lánsmaður frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 4.4.2022 17:01
ÍA vann Fjölni í Lengjubikranum ÍA fékk Fjölnismenn í heimsókn á Akranes í riðli númer 2 í A deild nú fyrr í dag. Skemmst er frá því að segja að Akurnesingar sigruðu nágranna sína úr Grafarvogi með þremur mörkum gegn einu. Fótbolti 5.3.2022 15:12
Sex marka jafntefli á Akureyri | Níu Blikar kláruðu Skagamenn Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í kvöld. Fótbolti 26.2.2022 20:58
Skagamenn ekki í vandræðum með Lengjudeildarlið KV Skagamenn unnu afar öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Lengjudeildarliði KV í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í dag. Fótbolti 19.2.2022 13:52
Kaj Leo í Bartalsstovu samdi við Skagamenn Kaj Leo í Bartalsstovu er búinn að finna sér nýtt félag fyrir komandi Íslandsmót í knattspyrnu. Íslenski boltinn 15.2.2022 16:02