Stjarnan Besta-spáin 2022: Stuð á Suðurlandi og Stjarnan skín Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir því að Selfoss og Stjarnan endi í 4. og 3. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 25.4.2022 10:01 Fimmta sumarið í röð þar sem Stjörnustrákur skorar fyrir átján ára afmælið sitt Ungir leikmenn fá tækifæri hjá Stjörnunni og þeir eru líka að nýta þau. Hinn sautján ára gamli Adolf Daði Birgisson opnaði markareikning sinn í efstu deild í gær. Íslenski boltinn 25.4.2022 09:31 Patrekur: Ágætt tímabil í rauninni Stjörnumenn eru komnir í sumarfrí eftir að hafa beðið lægri hlut fyrir ÍBV í 8-liða úrslitum Olís deildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 24.4.2022 18:56 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – ÍBV 22-25 | Eyjamenn örugglega í undanúrslit ÍBV er komið í undanúrslit Olís deildarinnar í handbolta eftir góða ferð í Garðabæinn í dag. Handbolti 24.4.2022 15:15 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Stjarnan 0-3 | Stjarnan sigldi sigrinum í höfn í Breiðholtinu Stjarnan innbyrti sinn fyrsta sigur í Bestudeild karla í fótbolta þegar liðið vann sannfærandi 3-0 gegn Leikni í leik liðanna á Domusnova-vellinum í Breiðholtinu í kvöld. Íslenski boltinn 24.4.2022 15:15 Hrafn Kristjánsson segir skilið við körfuboltann Hrafn Kristjánsson, þjálfari Álftanes, tilkynnti í gær að hann ætlaði að hætta í körfuboltaþjálfun og leggja spjaldið á hilluna. Körfubolti 24.4.2022 12:34 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV – Stjarnan 36-27 | Öruggur sigur Eyjamanna í fyrsta leik ÍBV vann öruggan níu marka sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 36-27. Handbolti 21.4.2022 16:16 Nýtt ár, nýtt lið en sami gamli Óskar Örn Óskar Örn Hauksson hóf lífið eftir KR á sama hátt og undanfarin ár. Með þrumufleyg fyrir utan teig er Stjarnan gerði 2-2 jafntefli við ÍA í fyrstu umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 20.4.2022 15:30 Sjáðu mörkin: Arnór Smára hetja Vals, Breiðablik fór á kostum og ÍA bjargaði stigi í lokin Öll mörkin úr leikjum gærdagsins úr Bestu deild karla eru komin inn á Vísi. Þau má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 20.4.2022 11:00 Óskar Örn: Eigum að klára svona leik með sigri Óskar Örn Hauksson er kominn á blað með Stjörnumönnnum í Bestu-deildinnni í fótbolta karla en hann skoraði seinna mark liðsins þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Skagamönnum í fyrstu umferð deildarinnar í kvöld. Fótbolti 19.4.2022 22:44 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍA 2-2 | Skagamenn sóttu stig í Garðabæinn Stjarnan og ÍA skiptu stigunum á milli sín þegar liðin mættust í fyrstu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Lokatökur í skemmtilegum og fjörugum leik urðu 2-2. Íslenski boltinn 19.4.2022 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – Haukar 32-20| Öruggur sigur Stjörnunnar á Haukum Stjarnan og Haukar mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Stjörnukonur tóku stjórnina snemma leiks og unnu öruggan tólf marka sigur, 32-20. Handbolti 14.4.2022 15:15 Besta spáin-2022: Raungerist Ewing-kenningin í Garðabænum? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 12.4.2022 10:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 95-85 | Valsmenn sópuðu Stjörnunni úr leik Valur og Stjarnan mættust í Origo höllinni að Hlíðarenda í kvöld, þar sem tímabilið var undir fyrir Stjörnumenn, Valsmenn komnir í 2-0 í einvíginu. Síðasti leikur liðanna gat ekki verið mikið jafnari, tvíframlengdur tveggja stiga sigur og var svipað uppá teningnum í kvöld, í það minnsta framan af. Körfubolti 11.4.2022 19:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 42-30 | Stjarnan fer með sigur í farteskinu í rimmu við ÍBV Stjarnan fór með sannfærandi sigur af hólmi þegar liðið fékk Víking í heimsókn í TM-höllina í lokaumferð Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 10.4.2022 17:15 Stjarnan á enn þá möguleika á fimmta sæti | KA/Þór vann stórsigur KA/Þór og Stjarnan unnu bæði sigur í sínum leikjum í Olís-deild kvenna í dag. Handbolti 9.4.2022 19:36 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan– Valur 92-94 | Valsmenn með 2-0 forystu eftir tvíframlengdan leik Valsmenn unnu dramatískan tveggja stiga sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í örðum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 94-92. Valsmenn þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í undanúrslitum, en framlengja þurfti leik kvöldsins í tvígang. Körfubolti 8.4.2022 17:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 90-85 | Fyrsti heimasigur Vals í úrslitakeppni í 30 ár Valsmenn unnu góðan fimm stiga sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 90-85. Fyrir leikinn hafði Valur ekki unnið heimaleik í úrslitakeppni í þrjátíu ár. Körfubolti 5.4.2022 19:31 Sjáðu mörkin er Breiðablik vann Lengjubikarinn Breiðablik varð Lengjubikarmeistari kvenna með 2-1 sigri gegn Stjörnunni í gær. Fótbolti 2.4.2022 22:46 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - HK 27-21 | Tveir sigurleikir í röð hjá Stjörnunni Stjörnumenn virðast vera að snúa við blaðinu eftir mjög erfiða byrjun á árinu en þeir unnu í kvöld sinn annan sigur í röð í Olís deild karla í handbolta. Stjarnan vann sex marka sigur á HK, 27-21, á heimavelli sínum. Handbolti 1.4.2022 19:53 Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - Breiðablik 1-2 | Blikakonur Lengjubikarmeistarar Úrslitaleikur Lengjubikars kvenna í fótbolta fór fram í Garðabæ í kvöld. Heimastúlkur í Stjörnunni tóku þá á móti Breiðablik í leik sem var hin mesta skemmtun. Breiðablik stóð uppi sem Lengjubikarmeistari kvenna árið 2022 eftir 1-2 sigur. Íslenski boltinn 1.4.2022 21:21 Sjáðu körfuna sem gerði út um úrslitakeppnisdraum Blika Lokaumferð Subway-deildar karla bauð upp á mikla dramatík en hún var hvergi meiri en í Smáranum þar sem Breiðablik tók á móti Stjörnunni. Körfubolti 31.3.2022 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Stjarnan 105-107 | Gríðarleg dramatík þegar Blikar misstu af sæti í úrslitakeppninni Breiðablik þarf að bíta í hið margfræaga súra epli að sitja eftir með sárt ennið og fara ekki í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta karla þetta árið. Þetta varð ljóst eftir 105-107 tap Blika gegn Stjörnunni en liðin áttust við í lokaumferð deildarkeppninnar í Smáranum í Kópavogi í kvöld. Körfubolti 31.3.2022 18:30 Arnar: Verðum að hrósa Pétri þjálfara Vestra Þjálfari Stjörnunnar, Arnar Guðjónsson, var að sjálfsögðu ánægður með sigur sinna manna í kvöld á Vestra 99-66 í Ásgarði. Körfubolti 28.3.2022 21:20 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Vestri 99-66 | Gönguferð í Ásgarðinum fyrir Stjörnuna Stjarnan vann þægilegan sigur á föllnu liði Vestra er þau mættust í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.3.2022 18:31 Patrekur: Ekki sammála að það væri einhver krísa hjá okkur milli manna Þrátt fyrir að hafa ekki fengið stig á árinu 2022 var Patrekur Jóhanneson, þjálfari Stjörnunnar, með góða tilfinningu fyrir leiknum gegn FH í kvöld. Og hún reyndist á rökum reist því Stjörnumenn unnu þriggja marka sigur, 24-27. Handbolti 27.3.2022 21:47 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 24-27 | Fyrsti sigur Stjörnumanna á árinu Stjarnan vann sinn fyrsta leik á árinu þegar liðið lagði FH að velli, 24-27, í Kaplakrika í kvöld. Þetta var fyrsta tap FH-inga á heimavelli í vetur. Handbolti 27.3.2022 18:46 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 22-28 | Öruggur Valssigur í Garðabæ Valur komst einu stigi frá toppi Olís-deildar kvenna í handbolta í dag er liðið hafði betur gegn Stjörnunni í Garðabænum. Handbolti 26.3.2022 15:16 Stjarnan í úrslit Lengjubikarsins Stjörnukonur gerðu sér lítið fyrir og tóku Val í kennslustund í þeirra eigin bakgarði á Hlíðarenda, Stjarnan fór með 0-3 sigur af hólmi. Fótbolti 26.3.2022 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Stjarnan 91-83 | Bikarmeistararnir töpuðu í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar tóku á móti nýkrýndum bikarmeisturum Stjörnnunnar með það markmið að minnka forskot Þórs Þorlákshafnar á toppi Subway-deildar karla og bæta fyrir stóran skell í síðasta leik liðsins í Ljónagryfjunni. Körfubolti 25.3.2022 19:30 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 56 ›
Besta-spáin 2022: Stuð á Suðurlandi og Stjarnan skín Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir því að Selfoss og Stjarnan endi í 4. og 3. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 25.4.2022 10:01
Fimmta sumarið í röð þar sem Stjörnustrákur skorar fyrir átján ára afmælið sitt Ungir leikmenn fá tækifæri hjá Stjörnunni og þeir eru líka að nýta þau. Hinn sautján ára gamli Adolf Daði Birgisson opnaði markareikning sinn í efstu deild í gær. Íslenski boltinn 25.4.2022 09:31
Patrekur: Ágætt tímabil í rauninni Stjörnumenn eru komnir í sumarfrí eftir að hafa beðið lægri hlut fyrir ÍBV í 8-liða úrslitum Olís deildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 24.4.2022 18:56
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – ÍBV 22-25 | Eyjamenn örugglega í undanúrslit ÍBV er komið í undanúrslit Olís deildarinnar í handbolta eftir góða ferð í Garðabæinn í dag. Handbolti 24.4.2022 15:15
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Stjarnan 0-3 | Stjarnan sigldi sigrinum í höfn í Breiðholtinu Stjarnan innbyrti sinn fyrsta sigur í Bestudeild karla í fótbolta þegar liðið vann sannfærandi 3-0 gegn Leikni í leik liðanna á Domusnova-vellinum í Breiðholtinu í kvöld. Íslenski boltinn 24.4.2022 15:15
Hrafn Kristjánsson segir skilið við körfuboltann Hrafn Kristjánsson, þjálfari Álftanes, tilkynnti í gær að hann ætlaði að hætta í körfuboltaþjálfun og leggja spjaldið á hilluna. Körfubolti 24.4.2022 12:34
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV – Stjarnan 36-27 | Öruggur sigur Eyjamanna í fyrsta leik ÍBV vann öruggan níu marka sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 36-27. Handbolti 21.4.2022 16:16
Nýtt ár, nýtt lið en sami gamli Óskar Örn Óskar Örn Hauksson hóf lífið eftir KR á sama hátt og undanfarin ár. Með þrumufleyg fyrir utan teig er Stjarnan gerði 2-2 jafntefli við ÍA í fyrstu umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 20.4.2022 15:30
Sjáðu mörkin: Arnór Smára hetja Vals, Breiðablik fór á kostum og ÍA bjargaði stigi í lokin Öll mörkin úr leikjum gærdagsins úr Bestu deild karla eru komin inn á Vísi. Þau má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 20.4.2022 11:00
Óskar Örn: Eigum að klára svona leik með sigri Óskar Örn Hauksson er kominn á blað með Stjörnumönnnum í Bestu-deildinnni í fótbolta karla en hann skoraði seinna mark liðsins þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Skagamönnum í fyrstu umferð deildarinnar í kvöld. Fótbolti 19.4.2022 22:44
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍA 2-2 | Skagamenn sóttu stig í Garðabæinn Stjarnan og ÍA skiptu stigunum á milli sín þegar liðin mættust í fyrstu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Lokatökur í skemmtilegum og fjörugum leik urðu 2-2. Íslenski boltinn 19.4.2022 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – Haukar 32-20| Öruggur sigur Stjörnunnar á Haukum Stjarnan og Haukar mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Stjörnukonur tóku stjórnina snemma leiks og unnu öruggan tólf marka sigur, 32-20. Handbolti 14.4.2022 15:15
Besta spáin-2022: Raungerist Ewing-kenningin í Garðabænum? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 12.4.2022 10:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 95-85 | Valsmenn sópuðu Stjörnunni úr leik Valur og Stjarnan mættust í Origo höllinni að Hlíðarenda í kvöld, þar sem tímabilið var undir fyrir Stjörnumenn, Valsmenn komnir í 2-0 í einvíginu. Síðasti leikur liðanna gat ekki verið mikið jafnari, tvíframlengdur tveggja stiga sigur og var svipað uppá teningnum í kvöld, í það minnsta framan af. Körfubolti 11.4.2022 19:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 42-30 | Stjarnan fer með sigur í farteskinu í rimmu við ÍBV Stjarnan fór með sannfærandi sigur af hólmi þegar liðið fékk Víking í heimsókn í TM-höllina í lokaumferð Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 10.4.2022 17:15
Stjarnan á enn þá möguleika á fimmta sæti | KA/Þór vann stórsigur KA/Þór og Stjarnan unnu bæði sigur í sínum leikjum í Olís-deild kvenna í dag. Handbolti 9.4.2022 19:36
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan– Valur 92-94 | Valsmenn með 2-0 forystu eftir tvíframlengdan leik Valsmenn unnu dramatískan tveggja stiga sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í örðum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 94-92. Valsmenn þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í undanúrslitum, en framlengja þurfti leik kvöldsins í tvígang. Körfubolti 8.4.2022 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 90-85 | Fyrsti heimasigur Vals í úrslitakeppni í 30 ár Valsmenn unnu góðan fimm stiga sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 90-85. Fyrir leikinn hafði Valur ekki unnið heimaleik í úrslitakeppni í þrjátíu ár. Körfubolti 5.4.2022 19:31
Sjáðu mörkin er Breiðablik vann Lengjubikarinn Breiðablik varð Lengjubikarmeistari kvenna með 2-1 sigri gegn Stjörnunni í gær. Fótbolti 2.4.2022 22:46
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - HK 27-21 | Tveir sigurleikir í röð hjá Stjörnunni Stjörnumenn virðast vera að snúa við blaðinu eftir mjög erfiða byrjun á árinu en þeir unnu í kvöld sinn annan sigur í röð í Olís deild karla í handbolta. Stjarnan vann sex marka sigur á HK, 27-21, á heimavelli sínum. Handbolti 1.4.2022 19:53
Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - Breiðablik 1-2 | Blikakonur Lengjubikarmeistarar Úrslitaleikur Lengjubikars kvenna í fótbolta fór fram í Garðabæ í kvöld. Heimastúlkur í Stjörnunni tóku þá á móti Breiðablik í leik sem var hin mesta skemmtun. Breiðablik stóð uppi sem Lengjubikarmeistari kvenna árið 2022 eftir 1-2 sigur. Íslenski boltinn 1.4.2022 21:21
Sjáðu körfuna sem gerði út um úrslitakeppnisdraum Blika Lokaumferð Subway-deildar karla bauð upp á mikla dramatík en hún var hvergi meiri en í Smáranum þar sem Breiðablik tók á móti Stjörnunni. Körfubolti 31.3.2022 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Stjarnan 105-107 | Gríðarleg dramatík þegar Blikar misstu af sæti í úrslitakeppninni Breiðablik þarf að bíta í hið margfræaga súra epli að sitja eftir með sárt ennið og fara ekki í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta karla þetta árið. Þetta varð ljóst eftir 105-107 tap Blika gegn Stjörnunni en liðin áttust við í lokaumferð deildarkeppninnar í Smáranum í Kópavogi í kvöld. Körfubolti 31.3.2022 18:30
Arnar: Verðum að hrósa Pétri þjálfara Vestra Þjálfari Stjörnunnar, Arnar Guðjónsson, var að sjálfsögðu ánægður með sigur sinna manna í kvöld á Vestra 99-66 í Ásgarði. Körfubolti 28.3.2022 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Vestri 99-66 | Gönguferð í Ásgarðinum fyrir Stjörnuna Stjarnan vann þægilegan sigur á föllnu liði Vestra er þau mættust í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.3.2022 18:31
Patrekur: Ekki sammála að það væri einhver krísa hjá okkur milli manna Þrátt fyrir að hafa ekki fengið stig á árinu 2022 var Patrekur Jóhanneson, þjálfari Stjörnunnar, með góða tilfinningu fyrir leiknum gegn FH í kvöld. Og hún reyndist á rökum reist því Stjörnumenn unnu þriggja marka sigur, 24-27. Handbolti 27.3.2022 21:47
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 24-27 | Fyrsti sigur Stjörnumanna á árinu Stjarnan vann sinn fyrsta leik á árinu þegar liðið lagði FH að velli, 24-27, í Kaplakrika í kvöld. Þetta var fyrsta tap FH-inga á heimavelli í vetur. Handbolti 27.3.2022 18:46
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 22-28 | Öruggur Valssigur í Garðabæ Valur komst einu stigi frá toppi Olís-deildar kvenna í handbolta í dag er liðið hafði betur gegn Stjörnunni í Garðabænum. Handbolti 26.3.2022 15:16
Stjarnan í úrslit Lengjubikarsins Stjörnukonur gerðu sér lítið fyrir og tóku Val í kennslustund í þeirra eigin bakgarði á Hlíðarenda, Stjarnan fór með 0-3 sigur af hólmi. Fótbolti 26.3.2022 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Stjarnan 91-83 | Bikarmeistararnir töpuðu í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar tóku á móti nýkrýndum bikarmeisturum Stjörnnunnar með það markmið að minnka forskot Þórs Þorlákshafnar á toppi Subway-deildar karla og bæta fyrir stóran skell í síðasta leik liðsins í Ljónagryfjunni. Körfubolti 25.3.2022 19:30