Breiðablik Liðið sem eyðilagði drauma Breiðabliks mætir á Kópavogsvöll Breiðablik tekur á móti Keflavík á Kópavogsvelli í kvöld er fyrsta umferð Bestu deildar karla í fótbolta heldur áfram. Segja má að Keflavík hafi eyðilagt bikardrauma Breiðabliks á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 19.4.2022 14:15 Valur Meistari meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni Valskonur eru Meistarar meistaranna eftir 4-2 sigur gegn Blikum í vítaspyrnukeppni í Meistarakeppni KSÍ í dag. Fótbolti 18.4.2022 18:09 Besta-spáin 2022: Fer brúðarmærin loks upp að altarinu? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sport spáir Breiðabliki 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 18.4.2022 10:00 Ástralskur framherji til liðs við Breiðablik Bikarmeistarar Breiðabliks hafa samið við ástralska framherjann Melinu Ayers um að leika með liðinu í Bestu-deild kvenna í fótbolta í sumar. Kemur hún á láni frá Melbourne Victory í heimalandinu. Íslenski boltinn 13.4.2022 11:31 Elfar missir af byrjun tímabilsins vegna kviðslits Elfar Freyr Helgason, leikmaður Breiðabliks, missir af byrjun tímabilsins í Bestu deild karla vegna meiðsla og gæti verið frá í allt að sex vikur. Fótbolti 11.4.2022 15:01 Arnar Gunnlaugs: Engin almennileg færi sem Blikar fengu eftir að við urðum færri Víkingar eru Meistarar Meistaranna eftir 1-0 sigur á Breiðablik í Víkinni í kvöld. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, var ánægður með sigurinn. Fótbolti 10.4.2022 23:57 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 1-0 Breiðablik | Víkingar eru meistarar meistaranna Víkingar frá Reykjavík fengu Breiðablik í heimsókn í Fossvoginn í kvöld þegar leikið var í Meistarakeppni KSÍ. Víkingar eru ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar svo Breiðablik spilaði leikinn gegn þeim sem liðið úr 2.sætinu í Pepsi Max deildinni í fyrra. Víkingur vann 1-0 sigur og eru því meistarar meistaranna. Íslenski boltinn 10.4.2022 19:15 „Voða sáttur með þig núna?“ Það eru ekki nema tíu dagar þar til að boltinn byrjar að rúlla í Bestu deild karla í fótbolta og áður en að því kemur mætast bestu lið síðustu leiktíðar, Víkingur R. og Breiðablik, í Meistarakeppni KSÍ á sunnudag. Íslenski boltinn 8.4.2022 15:25 Segir Breiðablik koðna niður þegar liðið finni lykt af titli Albert Brynjar Ingason, framherji Fylkis og sérfræðingur Stöðvar 2 um Bestu-deildina í fótbolta, segir lið Breiðabliks koðna niður þegar liðið fer að finna lykt af titli. Íslenski boltinn 7.4.2022 17:01 Benedikt lánaður í félagið sem hann sagðist aldrei ætla að spila fyrir Benedikt Warén hefur ákveðið að endurnýja kynnin við þjálfarann Jón Þór Hauksson og leika með ÍA í Bestu deildinni í sumar, sem lánsmaður frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 4.4.2022 17:01 Sjáðu mörkin er Breiðablik vann Lengjubikarinn Breiðablik varð Lengjubikarmeistari kvenna með 2-1 sigri gegn Stjörnunni í gær. Fótbolti 2.4.2022 22:46 Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - Breiðablik 1-2 | Blikakonur Lengjubikarmeistarar Úrslitaleikur Lengjubikars kvenna í fótbolta fór fram í Garðabæ í kvöld. Heimastúlkur í Stjörnunni tóku þá á móti Breiðablik í leik sem var hin mesta skemmtun. Breiðablik stóð uppi sem Lengjubikarmeistari kvenna árið 2022 eftir 1-2 sigur. Íslenski boltinn 1.4.2022 21:21 Sjáðu körfuna sem gerði út um úrslitakeppnisdraum Blika Lokaumferð Subway-deildar karla bauð upp á mikla dramatík en hún var hvergi meiri en í Smáranum þar sem Breiðablik tók á móti Stjörnunni. Körfubolti 31.3.2022 23:30 Pétur verður áfram í Kópavoginum: „Framtíðin er björt hjá Blikum“ Pétur Ingvarsson verður áfram í brúnni hjá karlaliði Breiðabliks í körfubolta. Breiðablik sem var nýliði í deildinni á yfirstandandi leiktíð missti á einkar svekkjandi hátt af sæti í úrslitakeppni Subway-deildarinnar í kvöld. Körfubolti 31.3.2022 21:59 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Stjarnan 105-107 | Gríðarleg dramatík þegar Blikar misstu af sæti í úrslitakeppninni Breiðablik þarf að bíta í hið margfræaga súra epli að sitja eftir með sárt ennið og fara ekki í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta karla þetta árið. Þetta varð ljóst eftir 105-107 tap Blika gegn Stjörnunni en liðin áttust við í lokaumferð deildarkeppninnar í Smáranum í Kópavogi í kvöld. Körfubolti 31.3.2022 18:30 Haukar tóku Blika og Keflavík vann nágrannaslaginn gegn Njarðvík Deildarkeppni Subway-deild kvenna er lokið með þremur leikjum. Haukarnir sigruðu Breiðablik í Ólafssal, 74-65 á meðan Keflavík vann erkifjendur í Njarðvík með 10 stigum við Sunnubraut, 72-62. Körfubolti 30.3.2022 21:36 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 96-88 | Valur vann í kaflaskiptum leik Valur vann 96-88 sigur þegar liðið fékk Breiðablik í heimsókn í Origo-höllina að Hlíðarenda í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta karla í kvöld. Körfubolti 27.3.2022 19:31 Keflavík vann öruggan sigur á Blikum Keflavík gerði góða ferð í Kópavoginn í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26.3.2022 21:07 Anton Ari framlengir við Breiðablik Markvörðurinn Anton Ari Einarsson hefur framlengt samning sinn við Breiðablik. Nýi samningurinn gildir til þriggja ára. Fótbolti 26.3.2022 12:46 Breiðablik í úrslit Lengjubikarsins Breiðablik vann Aftureldingu 3-0 í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Á morgun kemur í ljós hvort Valur eða Stjarnan verði mótherji Blika í úrslitaleiknum. Íslenski boltinn 25.3.2022 22:46 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Vestri 112-91 | Blikar sendu Vestfirðinga niður um deild Breiðablik vann mikilvægan 21 stigs sigur gegn Vestra í uppgjöri nýliðanna í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 112-91. Úrslitin þýða að Blikar eiga enn góða möguleika á að komast í úrslitakeppnina, en Vestramenn eru hins vegar fallnir niður um deild. Körfubolti 24.3.2022 18:31 Njarðvík ekki í neinum vandræðum með Breiðablik Njarðvík vann einkar sannfærandi 27 stiga sigur á Breiðabliki í fyrsta leik kvöldsins í Subway-deild kvenna í körfubolta, lokatölur 82-55. Körfubolti 23.3.2022 20:10 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Breiðablik 88-81 | Haukar bikarmeistarar 2022 Haukar voru og verða áfram ríkjandi bikarmeistarar eftir sjö stiga sigur á Breiðabliki í úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 88-81. Körfubolti 19.3.2022 19:01 Telma Lind: Verðum að halda þessu áfram og gera betur á næsta tímabili Breiðablik voru ekki langt í frá að vinna bikarmeistaratitilinn í fyrstu tilraun þegar þær töpuðu fyrir Haukum 88-81 í Smáranum í kvöld. Telma Lind Ásgeirsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, var viss um að þetta myndi nýtast liðinu í framtíðinni. Körfubolti 19.3.2022 22:10 Adam Örn í Kópavoginn á nýjan leik Adam Örn Arnarson er genginn í raðir Breiðabliks. Félagið greindi frá þessu nú rétt í þessu. Íslenski boltinn 19.3.2022 21:01 Breiðablik í undanúrslit með fullt hús stiga | Stjarnan fylgir með þrátt fyrir tap Keppni í riðli 1 í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu lauk í dag. Breiðablik endar sem sigurvegari með fullt hús stiga og Stjarnan eltir nágranna sína í undanúrslit þrátt fyrir tap á Sauðárkróki í dag. Fótbolti 19.3.2022 17:05 Blikar fá úkraínska landsliðskonu Úkraínska landsliðskonan Anna Petryk hefur samið við knattspyrnudeild Breiðabliks um að spila með liðinu í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 19.3.2022 14:05 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Snæfell - Breiðablik 55-89 | Breiðablik í fyrsta sinn í bikarúrslit Breiðablik var ekki í vandræðum með fyrstu deildar lið Snæfells. Breiðablik vann alla leikhlutana sem endaði með 34 stiga sigri 55-89. Körfubolti 17.3.2022 16:31 Hápunktur leiksins þegar við sóttum á vitlausa körfu Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var afar ánægður með sannfærandi sigur á Snæfelli 55-89. Sigurinn tryggði Breiðabliki farseðilinn í úrslitaleik VÍS-bikarsins í fyrsta sinn. Sport 17.3.2022 19:09 „Eina sem við erum búnar að horfa á er bikarinn“ Blikar eru í dauðafæri á að komast í bikarúrslit í fyrsta sinn í sögu félagsins. Breiðablik mætir 1. deildarliði Snæfells í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 17.3.2022 13:30 « ‹ 38 39 40 41 42 43 44 45 46 … 64 ›
Liðið sem eyðilagði drauma Breiðabliks mætir á Kópavogsvöll Breiðablik tekur á móti Keflavík á Kópavogsvelli í kvöld er fyrsta umferð Bestu deildar karla í fótbolta heldur áfram. Segja má að Keflavík hafi eyðilagt bikardrauma Breiðabliks á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 19.4.2022 14:15
Valur Meistari meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni Valskonur eru Meistarar meistaranna eftir 4-2 sigur gegn Blikum í vítaspyrnukeppni í Meistarakeppni KSÍ í dag. Fótbolti 18.4.2022 18:09
Besta-spáin 2022: Fer brúðarmærin loks upp að altarinu? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sport spáir Breiðabliki 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 18.4.2022 10:00
Ástralskur framherji til liðs við Breiðablik Bikarmeistarar Breiðabliks hafa samið við ástralska framherjann Melinu Ayers um að leika með liðinu í Bestu-deild kvenna í fótbolta í sumar. Kemur hún á láni frá Melbourne Victory í heimalandinu. Íslenski boltinn 13.4.2022 11:31
Elfar missir af byrjun tímabilsins vegna kviðslits Elfar Freyr Helgason, leikmaður Breiðabliks, missir af byrjun tímabilsins í Bestu deild karla vegna meiðsla og gæti verið frá í allt að sex vikur. Fótbolti 11.4.2022 15:01
Arnar Gunnlaugs: Engin almennileg færi sem Blikar fengu eftir að við urðum færri Víkingar eru Meistarar Meistaranna eftir 1-0 sigur á Breiðablik í Víkinni í kvöld. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, var ánægður með sigurinn. Fótbolti 10.4.2022 23:57
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 1-0 Breiðablik | Víkingar eru meistarar meistaranna Víkingar frá Reykjavík fengu Breiðablik í heimsókn í Fossvoginn í kvöld þegar leikið var í Meistarakeppni KSÍ. Víkingar eru ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar svo Breiðablik spilaði leikinn gegn þeim sem liðið úr 2.sætinu í Pepsi Max deildinni í fyrra. Víkingur vann 1-0 sigur og eru því meistarar meistaranna. Íslenski boltinn 10.4.2022 19:15
„Voða sáttur með þig núna?“ Það eru ekki nema tíu dagar þar til að boltinn byrjar að rúlla í Bestu deild karla í fótbolta og áður en að því kemur mætast bestu lið síðustu leiktíðar, Víkingur R. og Breiðablik, í Meistarakeppni KSÍ á sunnudag. Íslenski boltinn 8.4.2022 15:25
Segir Breiðablik koðna niður þegar liðið finni lykt af titli Albert Brynjar Ingason, framherji Fylkis og sérfræðingur Stöðvar 2 um Bestu-deildina í fótbolta, segir lið Breiðabliks koðna niður þegar liðið fer að finna lykt af titli. Íslenski boltinn 7.4.2022 17:01
Benedikt lánaður í félagið sem hann sagðist aldrei ætla að spila fyrir Benedikt Warén hefur ákveðið að endurnýja kynnin við þjálfarann Jón Þór Hauksson og leika með ÍA í Bestu deildinni í sumar, sem lánsmaður frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 4.4.2022 17:01
Sjáðu mörkin er Breiðablik vann Lengjubikarinn Breiðablik varð Lengjubikarmeistari kvenna með 2-1 sigri gegn Stjörnunni í gær. Fótbolti 2.4.2022 22:46
Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - Breiðablik 1-2 | Blikakonur Lengjubikarmeistarar Úrslitaleikur Lengjubikars kvenna í fótbolta fór fram í Garðabæ í kvöld. Heimastúlkur í Stjörnunni tóku þá á móti Breiðablik í leik sem var hin mesta skemmtun. Breiðablik stóð uppi sem Lengjubikarmeistari kvenna árið 2022 eftir 1-2 sigur. Íslenski boltinn 1.4.2022 21:21
Sjáðu körfuna sem gerði út um úrslitakeppnisdraum Blika Lokaumferð Subway-deildar karla bauð upp á mikla dramatík en hún var hvergi meiri en í Smáranum þar sem Breiðablik tók á móti Stjörnunni. Körfubolti 31.3.2022 23:30
Pétur verður áfram í Kópavoginum: „Framtíðin er björt hjá Blikum“ Pétur Ingvarsson verður áfram í brúnni hjá karlaliði Breiðabliks í körfubolta. Breiðablik sem var nýliði í deildinni á yfirstandandi leiktíð missti á einkar svekkjandi hátt af sæti í úrslitakeppni Subway-deildarinnar í kvöld. Körfubolti 31.3.2022 21:59
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Stjarnan 105-107 | Gríðarleg dramatík þegar Blikar misstu af sæti í úrslitakeppninni Breiðablik þarf að bíta í hið margfræaga súra epli að sitja eftir með sárt ennið og fara ekki í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta karla þetta árið. Þetta varð ljóst eftir 105-107 tap Blika gegn Stjörnunni en liðin áttust við í lokaumferð deildarkeppninnar í Smáranum í Kópavogi í kvöld. Körfubolti 31.3.2022 18:30
Haukar tóku Blika og Keflavík vann nágrannaslaginn gegn Njarðvík Deildarkeppni Subway-deild kvenna er lokið með þremur leikjum. Haukarnir sigruðu Breiðablik í Ólafssal, 74-65 á meðan Keflavík vann erkifjendur í Njarðvík með 10 stigum við Sunnubraut, 72-62. Körfubolti 30.3.2022 21:36
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 96-88 | Valur vann í kaflaskiptum leik Valur vann 96-88 sigur þegar liðið fékk Breiðablik í heimsókn í Origo-höllina að Hlíðarenda í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta karla í kvöld. Körfubolti 27.3.2022 19:31
Keflavík vann öruggan sigur á Blikum Keflavík gerði góða ferð í Kópavoginn í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26.3.2022 21:07
Anton Ari framlengir við Breiðablik Markvörðurinn Anton Ari Einarsson hefur framlengt samning sinn við Breiðablik. Nýi samningurinn gildir til þriggja ára. Fótbolti 26.3.2022 12:46
Breiðablik í úrslit Lengjubikarsins Breiðablik vann Aftureldingu 3-0 í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Á morgun kemur í ljós hvort Valur eða Stjarnan verði mótherji Blika í úrslitaleiknum. Íslenski boltinn 25.3.2022 22:46
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Vestri 112-91 | Blikar sendu Vestfirðinga niður um deild Breiðablik vann mikilvægan 21 stigs sigur gegn Vestra í uppgjöri nýliðanna í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 112-91. Úrslitin þýða að Blikar eiga enn góða möguleika á að komast í úrslitakeppnina, en Vestramenn eru hins vegar fallnir niður um deild. Körfubolti 24.3.2022 18:31
Njarðvík ekki í neinum vandræðum með Breiðablik Njarðvík vann einkar sannfærandi 27 stiga sigur á Breiðabliki í fyrsta leik kvöldsins í Subway-deild kvenna í körfubolta, lokatölur 82-55. Körfubolti 23.3.2022 20:10
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Breiðablik 88-81 | Haukar bikarmeistarar 2022 Haukar voru og verða áfram ríkjandi bikarmeistarar eftir sjö stiga sigur á Breiðabliki í úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 88-81. Körfubolti 19.3.2022 19:01
Telma Lind: Verðum að halda þessu áfram og gera betur á næsta tímabili Breiðablik voru ekki langt í frá að vinna bikarmeistaratitilinn í fyrstu tilraun þegar þær töpuðu fyrir Haukum 88-81 í Smáranum í kvöld. Telma Lind Ásgeirsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, var viss um að þetta myndi nýtast liðinu í framtíðinni. Körfubolti 19.3.2022 22:10
Adam Örn í Kópavoginn á nýjan leik Adam Örn Arnarson er genginn í raðir Breiðabliks. Félagið greindi frá þessu nú rétt í þessu. Íslenski boltinn 19.3.2022 21:01
Breiðablik í undanúrslit með fullt hús stiga | Stjarnan fylgir með þrátt fyrir tap Keppni í riðli 1 í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu lauk í dag. Breiðablik endar sem sigurvegari með fullt hús stiga og Stjarnan eltir nágranna sína í undanúrslit þrátt fyrir tap á Sauðárkróki í dag. Fótbolti 19.3.2022 17:05
Blikar fá úkraínska landsliðskonu Úkraínska landsliðskonan Anna Petryk hefur samið við knattspyrnudeild Breiðabliks um að spila með liðinu í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 19.3.2022 14:05
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Snæfell - Breiðablik 55-89 | Breiðablik í fyrsta sinn í bikarúrslit Breiðablik var ekki í vandræðum með fyrstu deildar lið Snæfells. Breiðablik vann alla leikhlutana sem endaði með 34 stiga sigri 55-89. Körfubolti 17.3.2022 16:31
Hápunktur leiksins þegar við sóttum á vitlausa körfu Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var afar ánægður með sannfærandi sigur á Snæfelli 55-89. Sigurinn tryggði Breiðabliki farseðilinn í úrslitaleik VÍS-bikarsins í fyrsta sinn. Sport 17.3.2022 19:09
„Eina sem við erum búnar að horfa á er bikarinn“ Blikar eru í dauðafæri á að komast í bikarúrslit í fyrsta sinn í sögu félagsins. Breiðablik mætir 1. deildarliði Snæfells í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 17.3.2022 13:30