Valur Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-3| Valsmenn styrktu stöðu sína á toppnum Valur komust yfir rétt áður en flautað var til hálfleiks. Það má segja að mark Patrick Pedersen hafi verið gegn gangi leiksins en eftir að Valur komst á bragðið áttu heimamenn lítinn séns.Birkir Már Sævarsson gerði annað mark Vals með laglegu skoti í fjærhornið þegar síðari hálfleikur var ný farinn af stað.Andri Adolphsson var nýkominn inn á sem varamaður þegar hann spólaði upp hægri kantinn og þrumaði boltanum í slánna og inn. Íslenski boltinn 25.7.2021 18:31 Heimir Guðjónsson: Við ætluðum að svara fyrir síðustu leiki Heimir Guðjónsson þjálfari Vals var afar sáttur með stigin þrjú í leiks lok. Sport 25.7.2021 21:39 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 1-3 | Valskonur halda toppsætinu Valur vann góðan 1-3 útisigur á Þór/KA á Saltpay vellinum á Akureyri í dag. Leikurinn var liður í 12. umferð Pepsí Max deildar kvenna. Íslenski boltinn 24.7.2021 15:15 KR fær leikmann frá Val á láni Bergdís Fanney Einarsdóttir hefur verið lánuð frá toppliði Vals í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu til KR, toppliðs Lengjudeildarinnar. Mun hún klára tímabilið með KR sem reynir nú að tryggja sér sæti í Pepsi Max deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 23.7.2021 18:46 Umfjöllun: Valur - Bodø/Glimt 0-3 | Norsku meistararnir í kjörstöðu eftir sigur á Hlíðarenda Noregsmeistarar Bodø/Glimt unnu öruggan sigur á Íslandsmeisturum Vals, 0-3, í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar á Hlíðarenda í kvöld. Fótbolti 22.7.2021 18:16 Veifaði peningamerki og fékk tveggja leikja bann síðast þegar hann mætti Rosenborg Á ýmsu gekk síðast þegar Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, stýrði liði gegn Rosenborg. Handabending hans kostaði hann tveggja leikja bann. Fótbolti 22.7.2021 12:46 Frá í allt að hálft ár Anna Rakel Pétursdóttir, leikmaður Vals í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta, er á leið í aðgerð og verður frá út árið. Íslenski boltinn 21.7.2021 23:30 Hannes býst við hörkuleik: Þeir slátruðu deildinni í fyrra Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals, hlakkar til þess að mæta sínum gömlu félögum í Bodö/Glimt frá Noregi en liðin eigast við í Sambandsdeild Evrópu að Hlíðarenda annað kvöld. Fótbolti 21.7.2021 19:31 Sjáðu markaveislurnar á Hlíðarenda og í Kópavoginum og hvernig Stólarnir komust upp úr fallsæti Hvorki fleiri né færri en 24 mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deild kvenna. Toppliðin unnu bæði fimm marka sigra og Tindastóll komst upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 21.7.2021 15:46 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þróttur Reykjavík 6-1 | Stórsigur á Hlíðarenda Valur og Þróttur R. mættust í Pepsi Max deild kvenna á Origo-vellinum við Hlíðarenda í kvöld. Topplið Vals var of stór biti fyrir Þróttara og niðurstaðan 6-1 sigur heimakvenna. Íslenski boltinn 20.7.2021 19:15 Pétur Pétursson: Alltaf gott að geta gert eitthvað rétt með skiptingunum Valur tóku á móti Þrótti R. í Pepsi-Max deild kvenna á Origo-vellinum í kvöld. Leiknum lauk með 6-1 sigri Vals og Pétur Pétursson, þjálfari liðsins, var að vonum sáttur. Íslenski boltinn 20.7.2021 22:31 Segja að Valur spili varnarsinnað 4-4-2 leikkerfi Noregsmeistarar Bodø/Glimt mæta Íslandsmeisturum Vals í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á fimmtudaginn kemur. Fótbolti 20.7.2021 17:00 Lukkan að snúast hjá Skagamönnum? ÍA vann mikilvægan og óvæntan 2-1 sigur á Íslandsmeisturum Vals í Pepsi Max-deild karla í fótbolta á laugardag. Farið var yfir fórnfýsi leikmanna Skagaliðsins í varnarleik sínum í Pepsi Max stúkunni, og velti Baldur Sigurðsson því upp hvort lukkan væri að snúast hjá Skagamönnum. Íslenski boltinn 19.7.2021 21:00 Ljóst hvert íslensku liðin fara ef þau komast áfram Í dag var dregið í 3. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Því er ljóst hvað gerist ef íslensku liðin fara áfram en þau þrjú lið sem eftir eru eiga mjög erfiða leiki framundan. Fótbolti 19.7.2021 15:00 Það er þetta mark sem skilur á milli Íslandsmeistarar Vals töpuðu óvænt fyrir botnliði ÍA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu um helgina. Valur varð fyrir því óláni að skora tvö sjálfsmörk en varnarleikur liðsins í síðara marki ÍA var til umræðu í Stúkunni að leik loknum. Íslenski boltinn 19.7.2021 10:01 Heimir: Höfðum engan áhuga á að spila fótbolta og hvað þá að berjast Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var ómyrkur í máli eftir tap Íslandsmeistaranna á Akranesi í dag. Íslenski boltinn 17.7.2021 18:27 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Valur 2-1 | Botnliðið vann toppliðið á Akranesi ÍA vann Val, 2-1, þegar botn- og topplið Pepsi Max-deildar karla áttust við á Akranesi í dag. Þetta var fyrsti sigur Skagamanna síðan 21. maí og gríðarlega mikilvægur fyrir þá. Íslenski boltinn 17.7.2021 15:16 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 4-3 | Lygilegur uppbótartími og Breiðablik í úrslit Breiðablik mætir Þrótti í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna eftir ótrúlega dramatík í Kópavogi. Íslenski boltinn 16.7.2021 23:21 „Agla María og Áslaug Munda gera útslagið“ „Maður hefur varla vitað við hverju mátti búast í neinum leik í sumar en ég held að þetta verði töluvert eðlilegri fótboltaleikur en síðasta viðureign þessara liða,“ segir Mist Rúnarsdóttir um stórleik Breiðabliks og Vals í kvöld. Fótbolti 16.7.2021 11:31 Íslensk fótboltalið á vergangi ef þeim gengur vel „Það er ljóst að ástandið er alvarlegt,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, um þá staðreynd að ef að íslenskum fótboltaliðum vegnar vel í alþjóðlegri keppni hafa þau engan stað til að spila á í vetur. Fótbolti 16.7.2021 09:01 Yfir 130 milljónir í húfi fyrir íslenskan fótbolta í kvöld og Valur fær 120 FH, Breiðablik og Stjarnan eiga öll möguleika á að komast áfram í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar UEFA í fótbolta í dag. Fyrir hvert félag er 300.000 evru vinningsfé, eða tæpar 44 milljónir króna, í húfi eða samtals rúmar 130 milljónir. Íslandsmeistarar Vals hafa svo þegar tryggt sér 120 milljónir króna vegna Evrópuleikja í sumar. Fótbolti 15.7.2021 11:31 Valur mætir Alfons og norsku meisturunum Bodø/Glimt verða mótherjar Vals í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu en bæði lið duttu út úr forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld og í gær. Fótbolti 14.7.2021 19:58 Rasmus klobbaður, Kristinn og Patrick í flækju og Valur féll úr leik Króatískir landsliðsmenn, nýbúnir að spila á Evrópumótinu í fótbolta, sáu um að skora mörk Dinamo Zagreb gegn Val á Hlíðarenda þegar Valsmenn féllu úr leik í Meistaradeild Evrópu. Öll helstu atvik úr leiknum má nú sjá á Vísi. Fótbolti 14.7.2021 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Dinamo Zagreb 0-2 | Valsmenn úr leik í Meistaradeildinni Valur tók á móti Króatíumeisturum Dinamo Zagreb á Hlíðarenda í Meistaradeildinni í kvöld. Dinamo Zagreb vann fyrri viðureign liðanna 3-2 í Króatíu, en Valsmenn skoruðu bæði mörk sín á lokamínútunum. Króatarnir mættu með mun sterkara lið en í fyrri viðureign liðanna og unnu að lokum 2-0 sigur, og samanlagt 5-3. Fótbolti 13.7.2021 19:15 Tók tvo markaskorara af EM með til Íslands eftir vonbrigðin gegn Val Tveir markaskorarar af EM, og alls sex leikmenn sem spiluðu á mótinu, eru tilbúnir að mæta Valsmönnum á Hlíðarenda í kvöld, með liði Dinamo Zagreb, enda afar mikið í húfi fyrir bæði lið. Fótbolti 13.7.2021 12:30 „Mér finnst dómararnir alveg mega stíga aðeins upp“ „Það er bara frábært að koma hérna og vinna. Þetta er erfitt lið að eiga við en við erum hæst ánægð með stigin þrjú,“ sagði Eiður Ben Eiríksson, annar þjálfari Vals, eftir 2-0 sigur Vals á Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2021 22:34 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-2 | Toppliðið sótti sigur í Garðabæ Valur hélt sigurgöngunni áfram þegar þær unnu Stjörnuna 2-0 á útvelli í kvöld. Valur heldur því toppsætinu og eru búnar að koma sér í virkilega góða stöðu nú þegar 10. umferð Pepsi Max deildarinnar er að ljúka. Íslenski boltinn 12.7.2021 19:16 Endurheimta EM-kappa og forðast íslensku miðnætursólina Damir Krznar, þjálfari Dinamo Zagreb, segir sína menn hafa klúðrað tækifærinu til að slá Val auðveldlega út úr undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Erfitt verkefni sé nú fyrir höndum en til að leysa það hefur Krznar fengið inn fjóra leikmenn af nýafstöðnu Evrópumóti. Fótbolti 12.7.2021 15:31 Leikurinn sem þær þurftu virkilega að vinna Valur, topplið Pepsi Max deildar kvenna í knattspyrnu, vann góðan 2-1 útisigur á Selfossi í síðustu umferð. Selfyssingar hefðu þurft þrjú stig til að hleypa toppbaráttu deildarinnar í algjört uppnám en Valsliðið náði að sigla heim torsóttum sigri. Íslenski boltinn 9.7.2021 17:01 Sjáðu mörk Dinamo og Vals: Ævintýraleg mistök í marki Andra Íslandsmeistarar Vals töpuðu 3-2 fyrir króatíska stórliðinu Dinamo Zagreb á Maksimir-vellinum í Zagreb í kvöld. Dinamo leiddi 3-0 áður en tvö mörk seint í leiknum héldu einvíginu á lífi fyrir Valsara. Fótbolti 7.7.2021 20:31 « ‹ 72 73 74 75 76 77 78 79 80 … 99 ›
Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-3| Valsmenn styrktu stöðu sína á toppnum Valur komust yfir rétt áður en flautað var til hálfleiks. Það má segja að mark Patrick Pedersen hafi verið gegn gangi leiksins en eftir að Valur komst á bragðið áttu heimamenn lítinn séns.Birkir Már Sævarsson gerði annað mark Vals með laglegu skoti í fjærhornið þegar síðari hálfleikur var ný farinn af stað.Andri Adolphsson var nýkominn inn á sem varamaður þegar hann spólaði upp hægri kantinn og þrumaði boltanum í slánna og inn. Íslenski boltinn 25.7.2021 18:31
Heimir Guðjónsson: Við ætluðum að svara fyrir síðustu leiki Heimir Guðjónsson þjálfari Vals var afar sáttur með stigin þrjú í leiks lok. Sport 25.7.2021 21:39
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 1-3 | Valskonur halda toppsætinu Valur vann góðan 1-3 útisigur á Þór/KA á Saltpay vellinum á Akureyri í dag. Leikurinn var liður í 12. umferð Pepsí Max deildar kvenna. Íslenski boltinn 24.7.2021 15:15
KR fær leikmann frá Val á láni Bergdís Fanney Einarsdóttir hefur verið lánuð frá toppliði Vals í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu til KR, toppliðs Lengjudeildarinnar. Mun hún klára tímabilið með KR sem reynir nú að tryggja sér sæti í Pepsi Max deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 23.7.2021 18:46
Umfjöllun: Valur - Bodø/Glimt 0-3 | Norsku meistararnir í kjörstöðu eftir sigur á Hlíðarenda Noregsmeistarar Bodø/Glimt unnu öruggan sigur á Íslandsmeisturum Vals, 0-3, í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar á Hlíðarenda í kvöld. Fótbolti 22.7.2021 18:16
Veifaði peningamerki og fékk tveggja leikja bann síðast þegar hann mætti Rosenborg Á ýmsu gekk síðast þegar Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, stýrði liði gegn Rosenborg. Handabending hans kostaði hann tveggja leikja bann. Fótbolti 22.7.2021 12:46
Frá í allt að hálft ár Anna Rakel Pétursdóttir, leikmaður Vals í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta, er á leið í aðgerð og verður frá út árið. Íslenski boltinn 21.7.2021 23:30
Hannes býst við hörkuleik: Þeir slátruðu deildinni í fyrra Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals, hlakkar til þess að mæta sínum gömlu félögum í Bodö/Glimt frá Noregi en liðin eigast við í Sambandsdeild Evrópu að Hlíðarenda annað kvöld. Fótbolti 21.7.2021 19:31
Sjáðu markaveislurnar á Hlíðarenda og í Kópavoginum og hvernig Stólarnir komust upp úr fallsæti Hvorki fleiri né færri en 24 mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deild kvenna. Toppliðin unnu bæði fimm marka sigra og Tindastóll komst upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 21.7.2021 15:46
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þróttur Reykjavík 6-1 | Stórsigur á Hlíðarenda Valur og Þróttur R. mættust í Pepsi Max deild kvenna á Origo-vellinum við Hlíðarenda í kvöld. Topplið Vals var of stór biti fyrir Þróttara og niðurstaðan 6-1 sigur heimakvenna. Íslenski boltinn 20.7.2021 19:15
Pétur Pétursson: Alltaf gott að geta gert eitthvað rétt með skiptingunum Valur tóku á móti Þrótti R. í Pepsi-Max deild kvenna á Origo-vellinum í kvöld. Leiknum lauk með 6-1 sigri Vals og Pétur Pétursson, þjálfari liðsins, var að vonum sáttur. Íslenski boltinn 20.7.2021 22:31
Segja að Valur spili varnarsinnað 4-4-2 leikkerfi Noregsmeistarar Bodø/Glimt mæta Íslandsmeisturum Vals í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á fimmtudaginn kemur. Fótbolti 20.7.2021 17:00
Lukkan að snúast hjá Skagamönnum? ÍA vann mikilvægan og óvæntan 2-1 sigur á Íslandsmeisturum Vals í Pepsi Max-deild karla í fótbolta á laugardag. Farið var yfir fórnfýsi leikmanna Skagaliðsins í varnarleik sínum í Pepsi Max stúkunni, og velti Baldur Sigurðsson því upp hvort lukkan væri að snúast hjá Skagamönnum. Íslenski boltinn 19.7.2021 21:00
Ljóst hvert íslensku liðin fara ef þau komast áfram Í dag var dregið í 3. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Því er ljóst hvað gerist ef íslensku liðin fara áfram en þau þrjú lið sem eftir eru eiga mjög erfiða leiki framundan. Fótbolti 19.7.2021 15:00
Það er þetta mark sem skilur á milli Íslandsmeistarar Vals töpuðu óvænt fyrir botnliði ÍA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu um helgina. Valur varð fyrir því óláni að skora tvö sjálfsmörk en varnarleikur liðsins í síðara marki ÍA var til umræðu í Stúkunni að leik loknum. Íslenski boltinn 19.7.2021 10:01
Heimir: Höfðum engan áhuga á að spila fótbolta og hvað þá að berjast Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var ómyrkur í máli eftir tap Íslandsmeistaranna á Akranesi í dag. Íslenski boltinn 17.7.2021 18:27
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Valur 2-1 | Botnliðið vann toppliðið á Akranesi ÍA vann Val, 2-1, þegar botn- og topplið Pepsi Max-deildar karla áttust við á Akranesi í dag. Þetta var fyrsti sigur Skagamanna síðan 21. maí og gríðarlega mikilvægur fyrir þá. Íslenski boltinn 17.7.2021 15:16
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 4-3 | Lygilegur uppbótartími og Breiðablik í úrslit Breiðablik mætir Þrótti í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna eftir ótrúlega dramatík í Kópavogi. Íslenski boltinn 16.7.2021 23:21
„Agla María og Áslaug Munda gera útslagið“ „Maður hefur varla vitað við hverju mátti búast í neinum leik í sumar en ég held að þetta verði töluvert eðlilegri fótboltaleikur en síðasta viðureign þessara liða,“ segir Mist Rúnarsdóttir um stórleik Breiðabliks og Vals í kvöld. Fótbolti 16.7.2021 11:31
Íslensk fótboltalið á vergangi ef þeim gengur vel „Það er ljóst að ástandið er alvarlegt,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, um þá staðreynd að ef að íslenskum fótboltaliðum vegnar vel í alþjóðlegri keppni hafa þau engan stað til að spila á í vetur. Fótbolti 16.7.2021 09:01
Yfir 130 milljónir í húfi fyrir íslenskan fótbolta í kvöld og Valur fær 120 FH, Breiðablik og Stjarnan eiga öll möguleika á að komast áfram í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar UEFA í fótbolta í dag. Fyrir hvert félag er 300.000 evru vinningsfé, eða tæpar 44 milljónir króna, í húfi eða samtals rúmar 130 milljónir. Íslandsmeistarar Vals hafa svo þegar tryggt sér 120 milljónir króna vegna Evrópuleikja í sumar. Fótbolti 15.7.2021 11:31
Valur mætir Alfons og norsku meisturunum Bodø/Glimt verða mótherjar Vals í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu en bæði lið duttu út úr forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld og í gær. Fótbolti 14.7.2021 19:58
Rasmus klobbaður, Kristinn og Patrick í flækju og Valur féll úr leik Króatískir landsliðsmenn, nýbúnir að spila á Evrópumótinu í fótbolta, sáu um að skora mörk Dinamo Zagreb gegn Val á Hlíðarenda þegar Valsmenn féllu úr leik í Meistaradeild Evrópu. Öll helstu atvik úr leiknum má nú sjá á Vísi. Fótbolti 14.7.2021 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Dinamo Zagreb 0-2 | Valsmenn úr leik í Meistaradeildinni Valur tók á móti Króatíumeisturum Dinamo Zagreb á Hlíðarenda í Meistaradeildinni í kvöld. Dinamo Zagreb vann fyrri viðureign liðanna 3-2 í Króatíu, en Valsmenn skoruðu bæði mörk sín á lokamínútunum. Króatarnir mættu með mun sterkara lið en í fyrri viðureign liðanna og unnu að lokum 2-0 sigur, og samanlagt 5-3. Fótbolti 13.7.2021 19:15
Tók tvo markaskorara af EM með til Íslands eftir vonbrigðin gegn Val Tveir markaskorarar af EM, og alls sex leikmenn sem spiluðu á mótinu, eru tilbúnir að mæta Valsmönnum á Hlíðarenda í kvöld, með liði Dinamo Zagreb, enda afar mikið í húfi fyrir bæði lið. Fótbolti 13.7.2021 12:30
„Mér finnst dómararnir alveg mega stíga aðeins upp“ „Það er bara frábært að koma hérna og vinna. Þetta er erfitt lið að eiga við en við erum hæst ánægð með stigin þrjú,“ sagði Eiður Ben Eiríksson, annar þjálfari Vals, eftir 2-0 sigur Vals á Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2021 22:34
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-2 | Toppliðið sótti sigur í Garðabæ Valur hélt sigurgöngunni áfram þegar þær unnu Stjörnuna 2-0 á útvelli í kvöld. Valur heldur því toppsætinu og eru búnar að koma sér í virkilega góða stöðu nú þegar 10. umferð Pepsi Max deildarinnar er að ljúka. Íslenski boltinn 12.7.2021 19:16
Endurheimta EM-kappa og forðast íslensku miðnætursólina Damir Krznar, þjálfari Dinamo Zagreb, segir sína menn hafa klúðrað tækifærinu til að slá Val auðveldlega út úr undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Erfitt verkefni sé nú fyrir höndum en til að leysa það hefur Krznar fengið inn fjóra leikmenn af nýafstöðnu Evrópumóti. Fótbolti 12.7.2021 15:31
Leikurinn sem þær þurftu virkilega að vinna Valur, topplið Pepsi Max deildar kvenna í knattspyrnu, vann góðan 2-1 útisigur á Selfossi í síðustu umferð. Selfyssingar hefðu þurft þrjú stig til að hleypa toppbaráttu deildarinnar í algjört uppnám en Valsliðið náði að sigla heim torsóttum sigri. Íslenski boltinn 9.7.2021 17:01
Sjáðu mörk Dinamo og Vals: Ævintýraleg mistök í marki Andra Íslandsmeistarar Vals töpuðu 3-2 fyrir króatíska stórliðinu Dinamo Zagreb á Maksimir-vellinum í Zagreb í kvöld. Dinamo leiddi 3-0 áður en tvö mörk seint í leiknum héldu einvíginu á lífi fyrir Valsara. Fótbolti 7.7.2021 20:31