Valur

Fréttamynd

Allan samdi til tveggja ára við Val

Valsmenn hafa nú tilkynnt um komu færeyska landsliðsmannsins Allans Norðberg en hann kemur til félagsins eftir að hafa gegn stóru hlutverki í liði KA á liðnum árum.

Handbolti
Fréttamynd

Valur getur hefnt strax í kvöld

Það er skammt stórra högga á milli hjá Þrótti og Val en þessi tvö efstu lið Bestu deildar kvenna í fótbolta mætast í annað sinn á skömmum tíma í Laugardalnum í kvöld, þar sem Valskonur hafa harma að hefna.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Umfjöllun: Víkingur - Valur 2-3 | Sigurganga Víkinga á enda

Valur batt enda á sigurgöngu Víkings í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Fyrir leikinn höfðu Víkingar unnið níu leiki í röð á meðan Valur var í basli eftir að falla úr leik í Mjólkurbikarnum gegn Lengjudeildarliði Njarðvíkur og gera jafntefli við Keflavík. Það var ekki að sjá í kvöld þar sem Valur kom, sá og sigraði í Víkinni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hafdís til Vals

Markvörðurinn Hafdís Renötudóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Vals frá Fram.

Handbolti
Fréttamynd

Lovísa aftur í Val

Eins og við var búist hefur Lovísa Thompson samið á ný við Íslandsmeistara Vals í handbolta. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við félagið.

Handbolti
Fréttamynd

Öskraði og grét þegar titillinn var í höfn

Þór­ey Anna Ás­geirs­dóttir, leik­maður Vals, var valin besti leik­maður úr­slita­ein­vígis Olís deildarinnar þetta tíma­bilið. Þór­ey segir lið Vals hafa verið orðið ansi hungrað eftir titli og að það sé því extra sætt að vinna titilinn sem skipti mestu máli, sjálfan Ís­lands­meistara­titilinn.

Handbolti
Fréttamynd

Mynda­veisla: Titillinn á loft í Eyjum

Valur er Ís­lands­meistari kvenna í hand­bolta árið 2023. Þetta varð ljóst eftir að liðið sópaði ÍBV út úr úr­slita­ein­vígi Olís deildarinnar í Vest­manna­eyjum í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Vals­konur tryggðu sér titilinn í Eyjum

Kvenna­lið Vals í hand­bolta varð í dag Ís­lands­meistari eftir sigur á ÍBV í Vest­manna­eyjum í úr­slita­ein­vígi Olís deildarinnar. Valur vann ein­vígið gegn ÍBV 3-0 en loka­tölur í leik dagsins í Vest­manna­eyjum urðu 23-25.Nánari um­fjöllun um leik dagsins sem og við­töl birtast hér á Vísi innan skamms.

Handbolti
Fréttamynd

Kári og Eva Margrét valin best

Kári Jónsson úr Val og Eva Margrét Kristjánsdóttir úr Haukum voru í dag valin leikmenn ársins í Subway deildunum í körfubolta en KKÍ stóð þá fyrir árlegri verðlaunahátíð sinni fyrir úrvals- og fyrstu deildir.

Körfubolti