Vistvænir bílar MG ný bíltegund á Íslandi Hin sögufræga bíltegund MG sem margir þekkja frá gamalli tíð hefur formlega innreið sína á íslenska bílamarkaðinn síðar í þessum mánuði þegar bílaumboðið BL kynnir hinn nýja framhjóladrifna og rafknúna sportjeppa MG ZS EV í sýningarsalnum við Sævarhöfða. Bílar 15.6.2020 07:00 Kia stefnir á 11 rafbíla fyrir 2025 Kia Motors kynnti á dögunum áætlunina Plan S eða áætlun fyrirtækisins um rafvæðingu og hreyfanleika auk tengjanleika og sjálfbærni. Kia ætlar að gegna forystuhlutverki innan bílaiðnaðarins í framtíðinni og einbeita sér að rafbílum og rafvæðingu í stað framleiðslu á ökutækjum með brunahreyflum. Bílar 9.6.2020 07:00 Sala hafin á Mercedes-Benz EQV Nýr Mercedes-Benz EQV rafbíll er kominn í sölu hjá Bílaumboðinu Öskju en hann verður frumsýndur síðar í sumar. Nú þegar hefur verið mikil eftirspurn eftir EQV sem er stór lúxusbíll og rúmar allt að 8 farþega. Bílar 3.6.2020 07:00 Hobby næst flestu nýskráðu ökutækin í maí Húsbíla og hjólhýsaframleiðandinn Hobby var næst mest nýskráða tegund ökutækja hér á landi í maí. Toyota vermdi topp sætið með 112 ökutæki nýskráð en Hobby var í öðru sæti með 74 eintök á meðan Ford nældi í þriðja sæti með 64 eintök. Bílar 1.6.2020 07:01 Tesla Model X hlaðin með mannafli Finnskur uppfinningamaður hefur smíða hleðslustöð sem notast við mannafl. Nánar tiltekið hreyfiorku hjólaliðs sem hjólar rafmagn inn á bílinn. Bílar 28.5.2020 07:02 Forstjóri Volvo spáir hruni í eftirspurn eftir sprengihreyfilsbílum Forstjóri Volvo Håkan Samuelsson, hefur spáð því að viðskiptavinir muni ekki flæða inn í sýningarsali til að kaupa bensín eða dísil bíla eftir að aðgerðum vegna kórónaveirunnar verður aflétt. Bílar 25.5.2020 07:01 Blæju Tesla Model 3 fáanlegur Newport Convertible Engineering hefur kynnt nýjustu afurð sína, blæju útgáfu af Tesla Model 3. Bílar 22.5.2020 07:00 GLC í tengiltvinnútfærslu fáanlegur aftur Ný tengiltvinnútfærsla af Mercedes-Benz GLC er komin aftur á markað hér á landi eftir að hafa ekki verið fáanlegur frá árinu 2018. Bílar 20.5.2020 07:00 66% samdráttur í nýskráningu fólksbifreiða í apríl Í apríl voru nýskráðir 449 fólksbílar í ár en 1305 í apríl 2019. Það nemur samdrætti upp á 66%. Fyrstu fjóra mánuði ársins voru nýskráðir 3268 nýir fólksbílar. Það nemur 27% samdrætti á nýskráningum fólksbíla miðað við fyrstu fjóra mánuði ársins 2019. Bílar 5.5.2020 07:00 Frá hugmynd til hleðslu Rafbox ehf. er fyrirtæki sem stofnað var fyrir tveimur árum og sérhæfir sig í hleðslulausnum fyrir allar gerðir rafbíla. Bílar 4.5.2020 07:01 Toyota og Lexus hafa selt 15 milljónir tvinnbíla Árið 1997 kynnti Toyota Prius fyrst til sögunnar. Það var fyrsti fjöldaframleiddi tvinnbíllinn. Nú hefur Toyota selt 15 milljónir tvinnbíla. Bílar 1.5.2020 07:00 Myndum af BMW iX3 lekið á netið Myndir af rafjepplingnum BMW iX3 birtust á Instagram í fyrradag. Myndirnar eiga að vera frá framleiðandanum. En það verður að koma í ljós síðar hvort það er satt. Bílar 29.4.2020 07:02 Kínverski rafbíllinn Xpeng P7 með meiri drægni en Tesla Model 3 Kínverski rafbílaframleiðandinn Xpeng tilkynnti í gær um nýjan rafsportbíl sem gengur undir nafninu P7. Hann verður að sögn Xpeng með meiri drægni en Tesla Model 3. Bílar 28.4.2020 07:00 McLaren smíðar bíl sem gengur fyrir manngerðu eldsneyti Breski bílaframleiðandinn McLaren ætlar að halda áfram að þróa tilraunabíl sem á að ganga fyrir eldsneyti útbúnu á tailraunastofu. Með því vill McLaren lækka umhverfsáhrif aksturs niður fyrir það sem gengur og gerist við akstur hreinna rafbíla. Bílar 10.4.2020 07:01 Strætó og Sorpa Á næsta fundi borgarstjórnar sem haldinn verður 17. mars nk. legg ég til að borgarstjórn samþykki að beina því stjórnar Strætó bs. að stefna að því í framtíðinni að kaupa eingöngu vagna sem ganga fyrir metani. Skoðun 13.3.2020 17:49 « ‹ 15 16 17 18 ›
MG ný bíltegund á Íslandi Hin sögufræga bíltegund MG sem margir þekkja frá gamalli tíð hefur formlega innreið sína á íslenska bílamarkaðinn síðar í þessum mánuði þegar bílaumboðið BL kynnir hinn nýja framhjóladrifna og rafknúna sportjeppa MG ZS EV í sýningarsalnum við Sævarhöfða. Bílar 15.6.2020 07:00
Kia stefnir á 11 rafbíla fyrir 2025 Kia Motors kynnti á dögunum áætlunina Plan S eða áætlun fyrirtækisins um rafvæðingu og hreyfanleika auk tengjanleika og sjálfbærni. Kia ætlar að gegna forystuhlutverki innan bílaiðnaðarins í framtíðinni og einbeita sér að rafbílum og rafvæðingu í stað framleiðslu á ökutækjum með brunahreyflum. Bílar 9.6.2020 07:00
Sala hafin á Mercedes-Benz EQV Nýr Mercedes-Benz EQV rafbíll er kominn í sölu hjá Bílaumboðinu Öskju en hann verður frumsýndur síðar í sumar. Nú þegar hefur verið mikil eftirspurn eftir EQV sem er stór lúxusbíll og rúmar allt að 8 farþega. Bílar 3.6.2020 07:00
Hobby næst flestu nýskráðu ökutækin í maí Húsbíla og hjólhýsaframleiðandinn Hobby var næst mest nýskráða tegund ökutækja hér á landi í maí. Toyota vermdi topp sætið með 112 ökutæki nýskráð en Hobby var í öðru sæti með 74 eintök á meðan Ford nældi í þriðja sæti með 64 eintök. Bílar 1.6.2020 07:01
Tesla Model X hlaðin með mannafli Finnskur uppfinningamaður hefur smíða hleðslustöð sem notast við mannafl. Nánar tiltekið hreyfiorku hjólaliðs sem hjólar rafmagn inn á bílinn. Bílar 28.5.2020 07:02
Forstjóri Volvo spáir hruni í eftirspurn eftir sprengihreyfilsbílum Forstjóri Volvo Håkan Samuelsson, hefur spáð því að viðskiptavinir muni ekki flæða inn í sýningarsali til að kaupa bensín eða dísil bíla eftir að aðgerðum vegna kórónaveirunnar verður aflétt. Bílar 25.5.2020 07:01
Blæju Tesla Model 3 fáanlegur Newport Convertible Engineering hefur kynnt nýjustu afurð sína, blæju útgáfu af Tesla Model 3. Bílar 22.5.2020 07:00
GLC í tengiltvinnútfærslu fáanlegur aftur Ný tengiltvinnútfærsla af Mercedes-Benz GLC er komin aftur á markað hér á landi eftir að hafa ekki verið fáanlegur frá árinu 2018. Bílar 20.5.2020 07:00
66% samdráttur í nýskráningu fólksbifreiða í apríl Í apríl voru nýskráðir 449 fólksbílar í ár en 1305 í apríl 2019. Það nemur samdrætti upp á 66%. Fyrstu fjóra mánuði ársins voru nýskráðir 3268 nýir fólksbílar. Það nemur 27% samdrætti á nýskráningum fólksbíla miðað við fyrstu fjóra mánuði ársins 2019. Bílar 5.5.2020 07:00
Frá hugmynd til hleðslu Rafbox ehf. er fyrirtæki sem stofnað var fyrir tveimur árum og sérhæfir sig í hleðslulausnum fyrir allar gerðir rafbíla. Bílar 4.5.2020 07:01
Toyota og Lexus hafa selt 15 milljónir tvinnbíla Árið 1997 kynnti Toyota Prius fyrst til sögunnar. Það var fyrsti fjöldaframleiddi tvinnbíllinn. Nú hefur Toyota selt 15 milljónir tvinnbíla. Bílar 1.5.2020 07:00
Myndum af BMW iX3 lekið á netið Myndir af rafjepplingnum BMW iX3 birtust á Instagram í fyrradag. Myndirnar eiga að vera frá framleiðandanum. En það verður að koma í ljós síðar hvort það er satt. Bílar 29.4.2020 07:02
Kínverski rafbíllinn Xpeng P7 með meiri drægni en Tesla Model 3 Kínverski rafbílaframleiðandinn Xpeng tilkynnti í gær um nýjan rafsportbíl sem gengur undir nafninu P7. Hann verður að sögn Xpeng með meiri drægni en Tesla Model 3. Bílar 28.4.2020 07:00
McLaren smíðar bíl sem gengur fyrir manngerðu eldsneyti Breski bílaframleiðandinn McLaren ætlar að halda áfram að þróa tilraunabíl sem á að ganga fyrir eldsneyti útbúnu á tailraunastofu. Með því vill McLaren lækka umhverfsáhrif aksturs niður fyrir það sem gengur og gerist við akstur hreinna rafbíla. Bílar 10.4.2020 07:01
Strætó og Sorpa Á næsta fundi borgarstjórnar sem haldinn verður 17. mars nk. legg ég til að borgarstjórn samþykki að beina því stjórnar Strætó bs. að stefna að því í framtíðinni að kaupa eingöngu vagna sem ganga fyrir metani. Skoðun 13.3.2020 17:49