Lífið Loksins ný plata frá Cohen Kanadíski tónlistarmaðurinn og ljóðskáldið Leonard Cohen gefur í næstu viku út sína fyrstu plötu í átta ár. Hún nefnist Old Ideas og hefur að geyma tíu ný lög. Tónlist 25.1.2012 17:17 Lögð inn vegna ofþreytu Leikkonan Demi Moore var færð á spítala í byrjun vikunnar vegna ofþreytu en þetta staðfestir talsmaður Moore. "Vegna mikils stress í lífi sínu þessa stundina hefur Demi ákveðið að leita sér hjálpar og meðferðar við ofþreytu. Hún einbeitir sér nú að því að ná fullri heilsu með stuðningi fjölskyldu og vina," segir talsmaður leikkonunnar við US Magazine. Lífið 25.1.2012 17:18 Victoria snýr aftur Victoria Beckham hefur snúið aftur í sviðsljósið eftir barnsburð en hún prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs japönsku útgáfu blaðsins Numéro. Aðeins sjö mánuðir eru síðan Becham eignaðist sitt fjórða barn, dótturina Harper Seven, og greinilegt að Beckham ætlar ekki að slá slöku við. Lífið 25.1.2012 17:18 Sátt við stjúpmóður Leikkonan Liv Tyler er ánægð með væntanlega eiginkonu föður síns, hins 63 ára Stevens Tyler úr hljómsveitinni Aerosmith og Idol-dómara. Hún heitir Erin Brady og er 38 ára en Liv er sjálf aðeins fjórum árum yngri. Lífið 24.1.2012 17:35 Íslenski hesturinn á toppnum Hestaleigan Íslenski hesturinn er í þriðja sæti ferðavefsíðunnar Tripadvisor yfir hluti sem mælt er með að gera í allri Evrópu. Leigan er eina hestaleigan í Reykjavík og er þjónustan lofuð í hástert af fyrrum viðskiptavinum. Innlent 24.1.2012 17:35 Stúlknagengi og lesbískir kossar Bandaríski leikstjórinn og ljósmyndarinn Katrina Del Mar sýnir þrjár stuttmyndir sínar í Bíó Paradís kl. 20 í kvöld og ræðir við áhorfendur að sýningunni lokinni. Lífið 24.1.2012 17:35 Ævintýramyndin Hugo með ellefu tilnefningar Þrívíddarmyndin Hugo fékk ellefu tilnefningar til Óskarsverðlaunanna. Meryl Streep fékk sína sautjándu tilnefningu. Lífið 24.1.2012 17:35 Eastwood án ástríðu Niðurstaða: Óttalega bitlaust og klént. Lestu frekar um J. Edgar Hoover á Wikipedia. Gagnrýni 24.1.2012 17:35 Heiður að skrifa um Bob Dylan "Mér finnst þetta mikill heiður," segir tónlistarmaðurinn og Utangarðsmaðurinn fyrrverandi Michael Pollock. Lífið 23.1.2012 16:39 Landar hverju verkefninu á fætur öðru í Lundúnum Edda Óskarsdóttir fyrirsæta flutti til London fyrir þremur vikum síðan og hefur landað hverju verkefninu á fætur öðru síðan þá. Ásgrímur Már Friðriksson hjá Eskimó segir þetta frábæran árangur hjá Eddu sem er á skrá hjá Select umboðsskrifstofunni í London. Lífið 23.1.2012 16:39 Sextugur Valgeir í stuði Tónlistarmaðurinn Valgeir Guðjónsson hélt vel heppnaða tónleika í Eldborgarsal Hörpu á sunnudagskvöld í tilefni sextugsafmælis síns og útgáfu safnplötunnar Spilaðu lag fyrir mig. Tónlist 23.1.2012 16:39 Hjartalæknir með reggíplötu Tónlistarmaðurinn og hjartalæknirinn Helgi Júlíus Óskarsson hefur gefið út reggíplötuna Kominn heim, sem er hans önnur á tveimur mánuðum. Hin nefnist Haustlauf og hafði að geyma þjóðlagaskotna popptónlist þar sem Svavar Knútur kom við sögu. Tónlist 23.1.2012 16:39 Angelina Jolie ekki aðdáandi Keibler Eitthvað hefur slest upp á vinskap George Clooney við Angelinu Jolie og Brad Pitt ef marka má US Weekly. Í frétt blaðsins kemur fram að Clooney og kærasta hans, glímukonan Stacy Keibler, hafi deilt einkaþotu með Jolie og Pitt á leið til Palm Springs og að andrúmsloftið um borð hafi ekki verið hlýlegt. Lífið 23.1.2012 16:38 Fluttur á sjúkrahús Kevin Federline, fyrrum eiginmaður Britney Spears, var fluttur á sjúkrahús í Sydney í Ástralíu eftir að hafa fengið verk fyrir brjóstið. Lífið 23.1.2012 16:38 Vasadiskó: Arnar Eggert fyrsti gestur ársins Tónlist 21.1.2012 10:07 GusGus og The Weeknd eiga plötur ársins hjá Vasadiskó Rafsveitin GusGus og kanadíska söngvarinn er kallar sig The Weeknd eiga plötur ársins að mati útvarpsþáttarins Vasadiskó en seinna uppgjör þáttarins fór fram í dag. Plöturnar Arabian Horse og House of Balloons þóttu standa upp úr að mati þáttarstjórnanda en einnig voru plötur Mugison, Bjarkar, Sóleyjar og Lay Low inn á topp 5 á íslenska listanum en plötur Tune-Yards, Lauru Marling,Wu-Lyf og Önnu Calvi á þeim erlenda. Tónlist 15.1.2012 17:55 Vasadiskó: plötur ársins 2011 tilkynntar á sunnudag Tónlist 13.1.2012 13:13 Vasadiskó: Mugison og Lana Del Ray með lög ársins Tónlist 8.1.2012 18:09 Vasadiskó gerir upp 2011 í tveimur þáttum Tónlist 6.1.2012 14:28 Afslappað og áhugavert Bandaríski tónlistarmaðurinn Kurt Vile hefur vakið mikla athygli fyrir sína fjórðu plötu. Afslöppuð kassagítarstemning svífur þar yfir vötnum. Tónlist 28.12.2011 19:39 Cruise á toppnum Eftir fremur magra tíð með kvikmyndum á borð við Lions for Lambs, Knight and Day og Valkyrie er Tom Cruise kominn aftur á toppinn. Lífið 28.12.2011 19:39 Drive stendur upp úr Kvikmyndaspekúlantar eru farnir að gera upp árið 2011 og velja bestu myndir ársins. Drive eftir danska leikstjórann Nicholas Winding Refn virðist vera fremst meðal jafningja. Lífið 28.12.2011 19:39 Dyggir aðdáendur gætu fengið sjokk Hjaltalín mun flytja mikið af nýju efni á tónleikum á Faktorý í kvöld. Upptökur fyrir þriðju breiðskífu sveitarinnar hefjast í janúar. Nýja efnið er töluvert ólíkt því sem sveitin hefur gert áður, og lýsa hljómsveitarmeðlimir því sem dekkri útgáfu af Hjaltalín. Lífið 28.12.2011 19:39 Valdimar fjölgar sér Hljómsveitin Valdimar, sem er leidd af hinum magnaða söngvara Valdimari Guðmundssyni, notaði jólahátíðina til að vinna óeigingjarnt starf í þágu fjölgunar mannkyns. Guðlaugur Guðmundsson bassaleikari eignaðist dreng hinn 21. desember og trompetleikarinn Margeir Hafsteinsson eignaðist dreng á jóladag. Mikil hamingja er í herbúðum hljómsveitarinnar og er von á að hún skili sér á næstu plötu hennar, sem gæti komið út á næsta ári. Lífið 28.12.2011 19:39 Haglél og Brakið seldust í 50 þúsund eintökum Örn Elías Guðmundsson, eða Mugison, og Yrsa Sigurðardóttir eru metsölukóngur og -drottning ársins hvað íslenska plötu- og bókaútgáfu varðar. Lífið 28.12.2011 19:39 Herja á neftóbaksmarkað Íslenska tóbaksfélagið hefur hafið framleiðslu og innflutning á neftóbaki. Framleiðslan fer fram hjá V2 Tobacco í Silkiborg í Danmörku og hefur tóbakið hlotið nafnið Skuggi. Sverrir Gunnarsson, sem stofnaði félagið í samstarfi við föður sinn, segir takmarkið vera að flytja inn fleiri tegundir tóbaks, meðal annars vafningstóbak, sígarettur og vindla. "Við erum enn að bíða eftir formlegu leyfi frá ÁTVR en ég hef enga trú á öðru en að það komi innan skamms. Ríkið má ekki mismuna fyrirtækjum sem það er sjálft í samkeppni við.“ Lífið 28.12.2011 19:39 Hraðskreiðir bílar í sjöunda sinn Hver hefði trúað því, þegar kvikmyndin The Fast and the Furious var frumsýnd fyrir tíu árum, að framhaldsmyndirnar yrðu hugsanlega sjö. En það virðist ætla að verða að veruleika enda sló fimmta myndin algjörlega í gegn, bæði hjá gagnrýnendum og hjá áhorfendum. Vin Diesel hefur staðfest að sagan fyrir sjöttu myndina hafi verið það umfangsmikil að nauðsynlegt var að klippa hana í tvennt og gera úr henni tvær myndir. Lífið 28.12.2011 19:39 Ísland dregið inn í grannadeilur í Eurovision Ísland hefur óvænt verið dregið inn í deilur Armena og Asera vegna Eurovision-keppninnar sem fer fram í höfuðborg Aserbaídsjans, Bakú, í maí á næsta ári. Ísland er á sumum armenskum fréttamiðlum sagt hafa dregið sig úr keppni. Lífið 28.12.2011 19:39 Nýtt efni frá The xx The xx hefur sent frá sér prufuupptöku af laginu Open Eyes sem aðdáendur þessarar ensku sveitar geta nálgast á bloggsíðu hennar. Lagið verður á annarri plötu The xx sem er væntanleg á næsta ári. „Við erum byrjuð að taka upp næstu plötu. Við erum líka byrjuð með þetta blogg þar sem við munum segja frá því sem veitir okkur innblástur, sýna ykkur ljósmyndir og spila uppáhaldslögin okkar," sögðu þau á dögunum. Tónlist 28.12.2011 19:39 Borgin og Austur berjast um gestina á nýárskvöld Glaumur og gleði verður ríkjandi í höfuðborginni um helgina þegar gamla árið verður kvatt og hið nýja boðið velkomið. Lífið 28.12.2011 19:39 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 102 ›
Loksins ný plata frá Cohen Kanadíski tónlistarmaðurinn og ljóðskáldið Leonard Cohen gefur í næstu viku út sína fyrstu plötu í átta ár. Hún nefnist Old Ideas og hefur að geyma tíu ný lög. Tónlist 25.1.2012 17:17
Lögð inn vegna ofþreytu Leikkonan Demi Moore var færð á spítala í byrjun vikunnar vegna ofþreytu en þetta staðfestir talsmaður Moore. "Vegna mikils stress í lífi sínu þessa stundina hefur Demi ákveðið að leita sér hjálpar og meðferðar við ofþreytu. Hún einbeitir sér nú að því að ná fullri heilsu með stuðningi fjölskyldu og vina," segir talsmaður leikkonunnar við US Magazine. Lífið 25.1.2012 17:18
Victoria snýr aftur Victoria Beckham hefur snúið aftur í sviðsljósið eftir barnsburð en hún prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs japönsku útgáfu blaðsins Numéro. Aðeins sjö mánuðir eru síðan Becham eignaðist sitt fjórða barn, dótturina Harper Seven, og greinilegt að Beckham ætlar ekki að slá slöku við. Lífið 25.1.2012 17:18
Sátt við stjúpmóður Leikkonan Liv Tyler er ánægð með væntanlega eiginkonu föður síns, hins 63 ára Stevens Tyler úr hljómsveitinni Aerosmith og Idol-dómara. Hún heitir Erin Brady og er 38 ára en Liv er sjálf aðeins fjórum árum yngri. Lífið 24.1.2012 17:35
Íslenski hesturinn á toppnum Hestaleigan Íslenski hesturinn er í þriðja sæti ferðavefsíðunnar Tripadvisor yfir hluti sem mælt er með að gera í allri Evrópu. Leigan er eina hestaleigan í Reykjavík og er þjónustan lofuð í hástert af fyrrum viðskiptavinum. Innlent 24.1.2012 17:35
Stúlknagengi og lesbískir kossar Bandaríski leikstjórinn og ljósmyndarinn Katrina Del Mar sýnir þrjár stuttmyndir sínar í Bíó Paradís kl. 20 í kvöld og ræðir við áhorfendur að sýningunni lokinni. Lífið 24.1.2012 17:35
Ævintýramyndin Hugo með ellefu tilnefningar Þrívíddarmyndin Hugo fékk ellefu tilnefningar til Óskarsverðlaunanna. Meryl Streep fékk sína sautjándu tilnefningu. Lífið 24.1.2012 17:35
Eastwood án ástríðu Niðurstaða: Óttalega bitlaust og klént. Lestu frekar um J. Edgar Hoover á Wikipedia. Gagnrýni 24.1.2012 17:35
Heiður að skrifa um Bob Dylan "Mér finnst þetta mikill heiður," segir tónlistarmaðurinn og Utangarðsmaðurinn fyrrverandi Michael Pollock. Lífið 23.1.2012 16:39
Landar hverju verkefninu á fætur öðru í Lundúnum Edda Óskarsdóttir fyrirsæta flutti til London fyrir þremur vikum síðan og hefur landað hverju verkefninu á fætur öðru síðan þá. Ásgrímur Már Friðriksson hjá Eskimó segir þetta frábæran árangur hjá Eddu sem er á skrá hjá Select umboðsskrifstofunni í London. Lífið 23.1.2012 16:39
Sextugur Valgeir í stuði Tónlistarmaðurinn Valgeir Guðjónsson hélt vel heppnaða tónleika í Eldborgarsal Hörpu á sunnudagskvöld í tilefni sextugsafmælis síns og útgáfu safnplötunnar Spilaðu lag fyrir mig. Tónlist 23.1.2012 16:39
Hjartalæknir með reggíplötu Tónlistarmaðurinn og hjartalæknirinn Helgi Júlíus Óskarsson hefur gefið út reggíplötuna Kominn heim, sem er hans önnur á tveimur mánuðum. Hin nefnist Haustlauf og hafði að geyma þjóðlagaskotna popptónlist þar sem Svavar Knútur kom við sögu. Tónlist 23.1.2012 16:39
Angelina Jolie ekki aðdáandi Keibler Eitthvað hefur slest upp á vinskap George Clooney við Angelinu Jolie og Brad Pitt ef marka má US Weekly. Í frétt blaðsins kemur fram að Clooney og kærasta hans, glímukonan Stacy Keibler, hafi deilt einkaþotu með Jolie og Pitt á leið til Palm Springs og að andrúmsloftið um borð hafi ekki verið hlýlegt. Lífið 23.1.2012 16:38
Fluttur á sjúkrahús Kevin Federline, fyrrum eiginmaður Britney Spears, var fluttur á sjúkrahús í Sydney í Ástralíu eftir að hafa fengið verk fyrir brjóstið. Lífið 23.1.2012 16:38
GusGus og The Weeknd eiga plötur ársins hjá Vasadiskó Rafsveitin GusGus og kanadíska söngvarinn er kallar sig The Weeknd eiga plötur ársins að mati útvarpsþáttarins Vasadiskó en seinna uppgjör þáttarins fór fram í dag. Plöturnar Arabian Horse og House of Balloons þóttu standa upp úr að mati þáttarstjórnanda en einnig voru plötur Mugison, Bjarkar, Sóleyjar og Lay Low inn á topp 5 á íslenska listanum en plötur Tune-Yards, Lauru Marling,Wu-Lyf og Önnu Calvi á þeim erlenda. Tónlist 15.1.2012 17:55
Afslappað og áhugavert Bandaríski tónlistarmaðurinn Kurt Vile hefur vakið mikla athygli fyrir sína fjórðu plötu. Afslöppuð kassagítarstemning svífur þar yfir vötnum. Tónlist 28.12.2011 19:39
Cruise á toppnum Eftir fremur magra tíð með kvikmyndum á borð við Lions for Lambs, Knight and Day og Valkyrie er Tom Cruise kominn aftur á toppinn. Lífið 28.12.2011 19:39
Drive stendur upp úr Kvikmyndaspekúlantar eru farnir að gera upp árið 2011 og velja bestu myndir ársins. Drive eftir danska leikstjórann Nicholas Winding Refn virðist vera fremst meðal jafningja. Lífið 28.12.2011 19:39
Dyggir aðdáendur gætu fengið sjokk Hjaltalín mun flytja mikið af nýju efni á tónleikum á Faktorý í kvöld. Upptökur fyrir þriðju breiðskífu sveitarinnar hefjast í janúar. Nýja efnið er töluvert ólíkt því sem sveitin hefur gert áður, og lýsa hljómsveitarmeðlimir því sem dekkri útgáfu af Hjaltalín. Lífið 28.12.2011 19:39
Valdimar fjölgar sér Hljómsveitin Valdimar, sem er leidd af hinum magnaða söngvara Valdimari Guðmundssyni, notaði jólahátíðina til að vinna óeigingjarnt starf í þágu fjölgunar mannkyns. Guðlaugur Guðmundsson bassaleikari eignaðist dreng hinn 21. desember og trompetleikarinn Margeir Hafsteinsson eignaðist dreng á jóladag. Mikil hamingja er í herbúðum hljómsveitarinnar og er von á að hún skili sér á næstu plötu hennar, sem gæti komið út á næsta ári. Lífið 28.12.2011 19:39
Haglél og Brakið seldust í 50 þúsund eintökum Örn Elías Guðmundsson, eða Mugison, og Yrsa Sigurðardóttir eru metsölukóngur og -drottning ársins hvað íslenska plötu- og bókaútgáfu varðar. Lífið 28.12.2011 19:39
Herja á neftóbaksmarkað Íslenska tóbaksfélagið hefur hafið framleiðslu og innflutning á neftóbaki. Framleiðslan fer fram hjá V2 Tobacco í Silkiborg í Danmörku og hefur tóbakið hlotið nafnið Skuggi. Sverrir Gunnarsson, sem stofnaði félagið í samstarfi við föður sinn, segir takmarkið vera að flytja inn fleiri tegundir tóbaks, meðal annars vafningstóbak, sígarettur og vindla. "Við erum enn að bíða eftir formlegu leyfi frá ÁTVR en ég hef enga trú á öðru en að það komi innan skamms. Ríkið má ekki mismuna fyrirtækjum sem það er sjálft í samkeppni við.“ Lífið 28.12.2011 19:39
Hraðskreiðir bílar í sjöunda sinn Hver hefði trúað því, þegar kvikmyndin The Fast and the Furious var frumsýnd fyrir tíu árum, að framhaldsmyndirnar yrðu hugsanlega sjö. En það virðist ætla að verða að veruleika enda sló fimmta myndin algjörlega í gegn, bæði hjá gagnrýnendum og hjá áhorfendum. Vin Diesel hefur staðfest að sagan fyrir sjöttu myndina hafi verið það umfangsmikil að nauðsynlegt var að klippa hana í tvennt og gera úr henni tvær myndir. Lífið 28.12.2011 19:39
Ísland dregið inn í grannadeilur í Eurovision Ísland hefur óvænt verið dregið inn í deilur Armena og Asera vegna Eurovision-keppninnar sem fer fram í höfuðborg Aserbaídsjans, Bakú, í maí á næsta ári. Ísland er á sumum armenskum fréttamiðlum sagt hafa dregið sig úr keppni. Lífið 28.12.2011 19:39
Nýtt efni frá The xx The xx hefur sent frá sér prufuupptöku af laginu Open Eyes sem aðdáendur þessarar ensku sveitar geta nálgast á bloggsíðu hennar. Lagið verður á annarri plötu The xx sem er væntanleg á næsta ári. „Við erum byrjuð að taka upp næstu plötu. Við erum líka byrjuð með þetta blogg þar sem við munum segja frá því sem veitir okkur innblástur, sýna ykkur ljósmyndir og spila uppáhaldslögin okkar," sögðu þau á dögunum. Tónlist 28.12.2011 19:39
Borgin og Austur berjast um gestina á nýárskvöld Glaumur og gleði verður ríkjandi í höfuðborginni um helgina þegar gamla árið verður kvatt og hið nýja boðið velkomið. Lífið 28.12.2011 19:39