Lífið Vonar að barnið komi sem fyrst Söngkonan Jessica Simpson á von á sínu fyrsta barni í lok næsta mánaðar. Simpson var gestur í sjónvarpsþættinum Jimmy Kimmel Live í byrjun vikunnar og þar ræddi hún meðgönguna á einlægan hátt. Lífið 21.3.2012 17:21 Þagði í átta ár yfir krabbameini Leikkonan Kathy Bates hefur í fyrsta sinn greint frá því opinberlega hvers vegna hún þagði í átta ár yfir baráttu sinni við krabbamein, sem lauk með sigri hennar. Lífið 21.3.2012 17:21 Aftengdi sprengju Jonathan Davis, söngvari rokksveitarinnar Korn, fékk stutta leiðsögn í því hvernig á að aftengja sprengju þegar hann hitti bandaríska hermenn í Þýskalandi. Lífið 21.3.2012 17:21 Frítt á Airwaves-tónleika á laugardag Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves býður upp á fría tónleika á NASA laugardagskvöldið 31. mars. Fram koma Sóley, Agent Fresco og breska gítarrokksveitin All the Young. Útvarpsstöðin XFM í London nefndi hljómsveitina eina af tólf bestu sveitunum sem stíga fram í dagsljósið á þessu ári, auk þess sem hún var tilnefnd sem efnilegasta sveitin hjá verslunum HMV. Tónlist 20.3.2012 17:03 Andri á slóðir Vestur-Íslendinga Sjónvarpið hefur ákveðið að taka upp þriðju þáttaröðina með Andra Frey Viðarssyni á slóðum Vestur-Íslendinga í Kanada. Tökur eru fyrirhugaðar í júlí. Lífið 20.3.2012 17:03 Lego framleiðir geimskip byggt á tölvuleiknum EVE "Það er verið að fljúga inn módeli sem verður til sýnis á Fanfest,“ segir Eldar Ástþórsson, verkefnastjóri markaðsdeildar hjá CCP. Leikjavísir 20.3.2012 17:03 Hera Björk ekki nýr Páll Óskar "Ég mun sjá um að kasta boltanum á milli en ég er ekki að fara að verða nýr Páll Óskar, enda reynir það held ég ekki nokkur lifandi maður,“ segir Hera Björk um nýjan Eurovision-þátt sem er væntanlegur á RÚV 21. apríl. Lífið 20.3.2012 17:03 Ólöglegt Eurovision-lag Textinn við lagið Facebook Uh, Oh, Oh, framlag San Marínó til Eurovision-söngvakeppninnar í ár, stenst ekki reglur keppninnar. Lífið 20.3.2012 17:03 Fallbyssufóður óskast Alvöru hermenn leika aðalhlutverkin í þessari hörmulegu hasarmynd, sem virðist gerð til þess eins að hvetja amerísk ungmenni til að grípa til vopna fyrir ættjörðina. Herinn þarf ávallt meira fallbyssufóður og auðtrúa unglingar, aldir upp á skotleikjum og þjóðrembingi, eru móttækilegastir fyrir boðskapnum. Gagnrýni 19.3.2012 17:35 Fjölmiðlastjörnur tóku lagið með Sú Ellen Útvarpsmaðurinn Andri Freyr Viðarsson og sjónvarpsmaðurinn Helgi Seljan stigu á stokk með hljómsveitinni Sú Ellen á Austfirðingaballi á laugardag. Lífið 19.3.2012 17:35 Góðir dómar í Noregi Íslenska myndin Eldfjall fær góða dóma í Noregi en Dagbladet gefur myndinni fjóra af sex mögulegum. Sömuleiðis er gagnrýnandi útvarpsstöðvarinnar P3 hrifinn af Rúnari Rúnarssyni leikstjóra myndarinnar og segir hann hafa einstakan hæfileika. Lífið 19.3.2012 17:35 Í fyrsta sinn á fjalirnar Kate Winslet ætlar að stíga á fjalirnar í fyrsta sinn í leikritinu Skylight á móti Bill Nighy. Samningaviðræður hafa staðið yfir undanfarna þrjá mánuði um að Winslet taki að sér hlutverkið og búist er við að hún skrifi undir á næstunni. "Hún elskar þetta leikrit og hefur mikinn áhuga á að leika í því," sagði heimildarmaður. Verkið er eftir David Hare og var sýnt í Borgarleikhúsinu 1998 undir heitinu Ofanljós. Lífið 19.3.2012 17:35 Stebbi og Eyfi á stjá Félagarnir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson eru lagðir stað í tónleikaferð um landið til að fylgja eftir plötunni Fleiri notalegar ábreiður sem kom út í fyrra. Lífið 19.3.2012 17:35 Ummi gefur út Bergmálið Tónlistarmaðurinn Ummi Guðjónsson sendir á morgun frá sér smáskífulagið Bergmálið. Það verður að finna á annarri plötu listamannsins sem kemur út seinna á þessu ári. Tónlist 19.3.2012 17:35 Þekkist ekki lengur úti á götu "Það er mjög þungu fargi af mér létt. Ég var að spá í að setja sílíkon í hökuna til að jafna út þungann," segir Smári Tarfur Jósepsson. Lífið 19.3.2012 17:35 Logi Pedro mætir í Vasadiskó Tónlist 10.3.2012 12:46 Bonham Carter heiðruð Breska leikkonan Helena Bonham Carter var heiðruð af bresku drottningunni fyrir framlag sitt til leiklistarinnar. Bonham Carter hlaut BAFTA-verðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni „The King‘s Speech“ og var einnig tilnefnd til Óskarsverðlauna. Leikkonan tók að sögn við orðunni til að heiðra minningu föður síns, sem lést árið 2004. Colin Firth, mótleikari Bonham Carter í „The King‘s Speech“ var heiðraður af Karli Bretaprinsi í síðasta mánuði. Lífið 24.2.2012 17:56 Gerard Butler í meðferð Íslandsvinurinn Gerard Butler lauk á dögunum þriggja vikna meðferð á Betty Ford-meðferðarstöðinni vegna verkjalyfjafíknar, samkvæmt vefsíðu breska dagblaðsins Daily Mirror. Skoski leikarinn hóf að taka inn verkjalyf árið 2006, þegar hann vann við myndina 300. Hann lenti í alvarlegu brimbrettaslysi í desember síðastliðnum sem á að hafa aukið á vandann. Lífið 24.2.2012 17:56 Dáleiddur af krafti Bloodgroup Elektrópoppsveitin Bloodgroup fær góða dóma í breska tímaritinu Clash fyrir tónleika sína í ensku borginni Nottingham. Þetta voru síðustu tónleikar hennar á ferðalagi sínu um Evrópu þar sem hún spilaði á 25 tónleikum. Lífið 24.2.2012 17:56 Sóley mætir í Vasadiskó Tónlist 25.2.2012 16:54 Íslensk tónskáld fá aukin tækifæri í Hollywood Þeim Íslendingum sem semja tónlist við bandarískar kvikmyndir hefur fjölgað mikið að undanförnu. Nýjasti meðlimurinn í hópnum er Barði Jóhannsson. Lífið 24.2.2012 17:56 Litesound dæmdur sigur í undankeppni Sigurinn í Eurovision-söngkeppninni í Hvíta-Rússlandi hefur verið dæmdur úr höndum söngkonunnar Alyona Lanskaya. Lífið 24.2.2012 17:56 Líst ekkert á Friends í bíó Jennifer Aniston efast um að kvikmynd byggð á sjónvarpsþáttunum Friends verði nokkurn tímann gerð. „Ég get ekki ímyndað mér hvernig hún yrði, kannski ef hún myndi gerast mörgum árum síðar,“ sagði leikkonan við The Hollywood Reporter. Lífið 24.2.2012 17:56 Seinfeld-leikari reyndi sjálfsmorð Bandaríski leikarinn Daniel von Bargen, sem er Íslendingum kunnur sem Mr. Kruger úr Seinfeld og liðsforinginn Edwin Spangler úr Malcolm in the Middle, var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa skotið sig í höfuðið síðastliðið miðvikudagskvöld. Leikarinn hringdi sjálfur eftir aðstoð, en hann er sykursjúkur og átti að mæta á sjúkrahús seinna um daginn. Samkvæmt Reuters óttaðist leikarinn sjúkrahúsvistina því hugsanlega þyrfti að fjarlægja nokkrar tær hans vegna sjúkdómsins. Lífið 24.2.2012 17:56 Stöðuuppfærslur vísa á þunglynda Þunglyndislegar stöðuuppfærslur á samskiptasíðum eins og Twitter og Facebook geta verið ágætis vísbending um andlegt ástand einstaklinganna sem þá skrifa. Viðskipti erlent 24.2.2012 17:56 ÁTVR hafnar "barnalegum“ páskabjór „Við erum ósáttir við niðurstöðu ÁTVR. Hún kostar okkur fullt af peningum,“ segir Óli Rúnar Jónsson, vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni. Innlent 24.2.2012 17:56 Trúarlegur rappari Bandaríski rapparinn Dorian Stevens kemur fram á tónleikum sem haldnir verða 9. mars kl. 20 í kastala Hjálpræðishersins í Kirkjustræti 2. Þar stíga einnig á svið Sigurður Ingimar og hljómsveit og færeysku söngkonurnar Dorthea Dam og Guðríður Hansdóttir. Lífið 24.2.2012 17:56 Tökur á Ben Stiller-mynd í apríl Tökur á gamanmynd Bens Stillers, The Secret Life of Walter Mitty, eiga að hefjast í apríl næstkomandi. Samkvæmt kvikmyndavefnum Imdb.com fara tökurnar fram á Íslandi og í New York. Framleiðslufyrirtækið True North, sem var Ben Stiller til halds og trausts þegar hann kynnti sér tökustaði hér á landi síðasta sumar, vildi ekkert tjá sig um mögulegar tökur hér á landi. Lífið 24.2.2012 17:56 Adele á Ólympíuleikunum Fregnir herma að breska söngkonan Adele komi fram á lokahátíð Ólympíuleikanna, sem fram fara í London í sumar. Bresk tónlist verður í hávegum höfð á hátíðinni og The London Symphony Orchestra leikur undir. Þekktir breskir popparar, sem og nýir, verða fengnir til að flytja goðsagnakennda breska popptónlist. Lífið 24.2.2012 17:56 Hnésítt og útvítt í New York Tíska Tískuvikan í New York fór fram í byrjun febrúar og sýndi okkur hvað verður efst á baugi tískuheimsins komandi haust og vetur samkvæmt hönnuðum þar í borg. Hnésídd í pilsum og kjólum var allsráðandi sem og víðar skálmar og háir kragar. Tíska og hönnun 24.2.2012 17:56 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 102 ›
Vonar að barnið komi sem fyrst Söngkonan Jessica Simpson á von á sínu fyrsta barni í lok næsta mánaðar. Simpson var gestur í sjónvarpsþættinum Jimmy Kimmel Live í byrjun vikunnar og þar ræddi hún meðgönguna á einlægan hátt. Lífið 21.3.2012 17:21
Þagði í átta ár yfir krabbameini Leikkonan Kathy Bates hefur í fyrsta sinn greint frá því opinberlega hvers vegna hún þagði í átta ár yfir baráttu sinni við krabbamein, sem lauk með sigri hennar. Lífið 21.3.2012 17:21
Aftengdi sprengju Jonathan Davis, söngvari rokksveitarinnar Korn, fékk stutta leiðsögn í því hvernig á að aftengja sprengju þegar hann hitti bandaríska hermenn í Þýskalandi. Lífið 21.3.2012 17:21
Frítt á Airwaves-tónleika á laugardag Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves býður upp á fría tónleika á NASA laugardagskvöldið 31. mars. Fram koma Sóley, Agent Fresco og breska gítarrokksveitin All the Young. Útvarpsstöðin XFM í London nefndi hljómsveitina eina af tólf bestu sveitunum sem stíga fram í dagsljósið á þessu ári, auk þess sem hún var tilnefnd sem efnilegasta sveitin hjá verslunum HMV. Tónlist 20.3.2012 17:03
Andri á slóðir Vestur-Íslendinga Sjónvarpið hefur ákveðið að taka upp þriðju þáttaröðina með Andra Frey Viðarssyni á slóðum Vestur-Íslendinga í Kanada. Tökur eru fyrirhugaðar í júlí. Lífið 20.3.2012 17:03
Lego framleiðir geimskip byggt á tölvuleiknum EVE "Það er verið að fljúga inn módeli sem verður til sýnis á Fanfest,“ segir Eldar Ástþórsson, verkefnastjóri markaðsdeildar hjá CCP. Leikjavísir 20.3.2012 17:03
Hera Björk ekki nýr Páll Óskar "Ég mun sjá um að kasta boltanum á milli en ég er ekki að fara að verða nýr Páll Óskar, enda reynir það held ég ekki nokkur lifandi maður,“ segir Hera Björk um nýjan Eurovision-þátt sem er væntanlegur á RÚV 21. apríl. Lífið 20.3.2012 17:03
Ólöglegt Eurovision-lag Textinn við lagið Facebook Uh, Oh, Oh, framlag San Marínó til Eurovision-söngvakeppninnar í ár, stenst ekki reglur keppninnar. Lífið 20.3.2012 17:03
Fallbyssufóður óskast Alvöru hermenn leika aðalhlutverkin í þessari hörmulegu hasarmynd, sem virðist gerð til þess eins að hvetja amerísk ungmenni til að grípa til vopna fyrir ættjörðina. Herinn þarf ávallt meira fallbyssufóður og auðtrúa unglingar, aldir upp á skotleikjum og þjóðrembingi, eru móttækilegastir fyrir boðskapnum. Gagnrýni 19.3.2012 17:35
Fjölmiðlastjörnur tóku lagið með Sú Ellen Útvarpsmaðurinn Andri Freyr Viðarsson og sjónvarpsmaðurinn Helgi Seljan stigu á stokk með hljómsveitinni Sú Ellen á Austfirðingaballi á laugardag. Lífið 19.3.2012 17:35
Góðir dómar í Noregi Íslenska myndin Eldfjall fær góða dóma í Noregi en Dagbladet gefur myndinni fjóra af sex mögulegum. Sömuleiðis er gagnrýnandi útvarpsstöðvarinnar P3 hrifinn af Rúnari Rúnarssyni leikstjóra myndarinnar og segir hann hafa einstakan hæfileika. Lífið 19.3.2012 17:35
Í fyrsta sinn á fjalirnar Kate Winslet ætlar að stíga á fjalirnar í fyrsta sinn í leikritinu Skylight á móti Bill Nighy. Samningaviðræður hafa staðið yfir undanfarna þrjá mánuði um að Winslet taki að sér hlutverkið og búist er við að hún skrifi undir á næstunni. "Hún elskar þetta leikrit og hefur mikinn áhuga á að leika í því," sagði heimildarmaður. Verkið er eftir David Hare og var sýnt í Borgarleikhúsinu 1998 undir heitinu Ofanljós. Lífið 19.3.2012 17:35
Stebbi og Eyfi á stjá Félagarnir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson eru lagðir stað í tónleikaferð um landið til að fylgja eftir plötunni Fleiri notalegar ábreiður sem kom út í fyrra. Lífið 19.3.2012 17:35
Ummi gefur út Bergmálið Tónlistarmaðurinn Ummi Guðjónsson sendir á morgun frá sér smáskífulagið Bergmálið. Það verður að finna á annarri plötu listamannsins sem kemur út seinna á þessu ári. Tónlist 19.3.2012 17:35
Þekkist ekki lengur úti á götu "Það er mjög þungu fargi af mér létt. Ég var að spá í að setja sílíkon í hökuna til að jafna út þungann," segir Smári Tarfur Jósepsson. Lífið 19.3.2012 17:35
Bonham Carter heiðruð Breska leikkonan Helena Bonham Carter var heiðruð af bresku drottningunni fyrir framlag sitt til leiklistarinnar. Bonham Carter hlaut BAFTA-verðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni „The King‘s Speech“ og var einnig tilnefnd til Óskarsverðlauna. Leikkonan tók að sögn við orðunni til að heiðra minningu föður síns, sem lést árið 2004. Colin Firth, mótleikari Bonham Carter í „The King‘s Speech“ var heiðraður af Karli Bretaprinsi í síðasta mánuði. Lífið 24.2.2012 17:56
Gerard Butler í meðferð Íslandsvinurinn Gerard Butler lauk á dögunum þriggja vikna meðferð á Betty Ford-meðferðarstöðinni vegna verkjalyfjafíknar, samkvæmt vefsíðu breska dagblaðsins Daily Mirror. Skoski leikarinn hóf að taka inn verkjalyf árið 2006, þegar hann vann við myndina 300. Hann lenti í alvarlegu brimbrettaslysi í desember síðastliðnum sem á að hafa aukið á vandann. Lífið 24.2.2012 17:56
Dáleiddur af krafti Bloodgroup Elektrópoppsveitin Bloodgroup fær góða dóma í breska tímaritinu Clash fyrir tónleika sína í ensku borginni Nottingham. Þetta voru síðustu tónleikar hennar á ferðalagi sínu um Evrópu þar sem hún spilaði á 25 tónleikum. Lífið 24.2.2012 17:56
Íslensk tónskáld fá aukin tækifæri í Hollywood Þeim Íslendingum sem semja tónlist við bandarískar kvikmyndir hefur fjölgað mikið að undanförnu. Nýjasti meðlimurinn í hópnum er Barði Jóhannsson. Lífið 24.2.2012 17:56
Litesound dæmdur sigur í undankeppni Sigurinn í Eurovision-söngkeppninni í Hvíta-Rússlandi hefur verið dæmdur úr höndum söngkonunnar Alyona Lanskaya. Lífið 24.2.2012 17:56
Líst ekkert á Friends í bíó Jennifer Aniston efast um að kvikmynd byggð á sjónvarpsþáttunum Friends verði nokkurn tímann gerð. „Ég get ekki ímyndað mér hvernig hún yrði, kannski ef hún myndi gerast mörgum árum síðar,“ sagði leikkonan við The Hollywood Reporter. Lífið 24.2.2012 17:56
Seinfeld-leikari reyndi sjálfsmorð Bandaríski leikarinn Daniel von Bargen, sem er Íslendingum kunnur sem Mr. Kruger úr Seinfeld og liðsforinginn Edwin Spangler úr Malcolm in the Middle, var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa skotið sig í höfuðið síðastliðið miðvikudagskvöld. Leikarinn hringdi sjálfur eftir aðstoð, en hann er sykursjúkur og átti að mæta á sjúkrahús seinna um daginn. Samkvæmt Reuters óttaðist leikarinn sjúkrahúsvistina því hugsanlega þyrfti að fjarlægja nokkrar tær hans vegna sjúkdómsins. Lífið 24.2.2012 17:56
Stöðuuppfærslur vísa á þunglynda Þunglyndislegar stöðuuppfærslur á samskiptasíðum eins og Twitter og Facebook geta verið ágætis vísbending um andlegt ástand einstaklinganna sem þá skrifa. Viðskipti erlent 24.2.2012 17:56
ÁTVR hafnar "barnalegum“ páskabjór „Við erum ósáttir við niðurstöðu ÁTVR. Hún kostar okkur fullt af peningum,“ segir Óli Rúnar Jónsson, vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni. Innlent 24.2.2012 17:56
Trúarlegur rappari Bandaríski rapparinn Dorian Stevens kemur fram á tónleikum sem haldnir verða 9. mars kl. 20 í kastala Hjálpræðishersins í Kirkjustræti 2. Þar stíga einnig á svið Sigurður Ingimar og hljómsveit og færeysku söngkonurnar Dorthea Dam og Guðríður Hansdóttir. Lífið 24.2.2012 17:56
Tökur á Ben Stiller-mynd í apríl Tökur á gamanmynd Bens Stillers, The Secret Life of Walter Mitty, eiga að hefjast í apríl næstkomandi. Samkvæmt kvikmyndavefnum Imdb.com fara tökurnar fram á Íslandi og í New York. Framleiðslufyrirtækið True North, sem var Ben Stiller til halds og trausts þegar hann kynnti sér tökustaði hér á landi síðasta sumar, vildi ekkert tjá sig um mögulegar tökur hér á landi. Lífið 24.2.2012 17:56
Adele á Ólympíuleikunum Fregnir herma að breska söngkonan Adele komi fram á lokahátíð Ólympíuleikanna, sem fram fara í London í sumar. Bresk tónlist verður í hávegum höfð á hátíðinni og The London Symphony Orchestra leikur undir. Þekktir breskir popparar, sem og nýir, verða fengnir til að flytja goðsagnakennda breska popptónlist. Lífið 24.2.2012 17:56
Hnésítt og útvítt í New York Tíska Tískuvikan í New York fór fram í byrjun febrúar og sýndi okkur hvað verður efst á baugi tískuheimsins komandi haust og vetur samkvæmt hönnuðum þar í borg. Hnésídd í pilsum og kjólum var allsráðandi sem og víðar skálmar og háir kragar. Tíska og hönnun 24.2.2012 17:56