Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hætta að birta heildartölur um látna og smitaða í Brasilíu Brasilísk stjórnvöld eru nú sökuð um að reyna að fela raunverulegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins eftir að þau ákváðu að hætta að birta heildartölur yfir fjölda látinna og smitaðra. Opinber vefsíða með upplýsingunum var tekin niður á föstudag. Erlent 7.6.2020 09:43 Fjölmennustu mótmælin í Washington-borg til þessa Mótmæli gegn lögregluofbeldi og kerfislægri kynþáttahyggju héldu áfram í mörgum borgum Bandaríkjanna í gær. Þau eru sögð hafa farið að mestu friðsamlega fram. Í Washington-borg mótmælu um tíu þúsund manns í stærstu mótmælunum í borginni til þessa. Erlent 7.6.2020 08:08 Einkaþota sækir dýrmæt blóðkorn úr Íslendingum Einkaþota lenti á Reykjavíkurflugvelli laust fyrir klukkan átta í kvöld í þeim eina tilgangi að sækja einn pappakassa. Innihald kassans gæti hins vegar reynst einhver dýrmætasta fraktsending sögunnar frá Íslandi. Innlent 6.6.2020 22:16 1195 kórónupróf í ensku úrvalsdeildinni en ekkert jákvætt Ekkert próf sem var gert í leikmannahópum ensku úrvalsdeildarinnar vegna kórónuveirunnar var jákvætt. Tæplega 1200 próf voru gerð en ekkert þeirra reyndist jákvætt. Enski boltinn 6.6.2020 20:31 Óttast um framtíð dýragarða Stjórnendur breskra dýragarða hafa áhyggjur af því að garðarnir fari á hausinn vegna kórónuveirunnar. Erlent 6.6.2020 19:24 Smitlaus vika en áfram bætist við í sóttkví Vika er nú liðin frá því að síðast greindist nýtt smit kórónuveiru á Íslandi. Þeim sem eru í sóttkví hefur hins vegar fjölgað um á annað hundrað undanfarna daga samkvæmt tölum landlæknis og almannavarna. Innlent 6.6.2020 13:47 Greina ekki sýni á nóttunni Ekki verður hægt að greina sýni úr farþegum sem koma með flugi til landsins seint á kvöldin eða á nóttunni fyrr en daginn eftir að sögn sóttvarnalæknis. Hann segir undirbúningi fyrir skimun á landamærum miða vel áfram. Innlent 6.6.2020 13:32 WHO hvetur til notkunar á andlitsgrímum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, hefur horfið frá fyrri stefnu og hvetur nú fólk til þess að nota andlitsgrímur á almannafæri til þess að sporna gegn útbreiðslu kórónuveirunnar Erlent 5.6.2020 23:08 Þrisvar sinnum fleiri Íslendingar taldir hafa fengið veiruna en greindust með hana Niðurstöður úr Covid-mótefnamælingum Íslenskrar erfðagreiningar benda til þess að þrisvar sinnum fleiri Íslendingar hafi fengið veiruna en greindust með hana. Innlent 5.6.2020 19:53 Segir gjaldið fyrir Covid-19 sýnatöku allt of hátt Framkvæmdastjóri Úrval-Útsýnar segir að stjórnvöld hljóti að endurskoða ákvörðun sína um að láta alla borga 15.000 krónur fyrir covid19 sýnatöku frá og með næstu mánaðamótum. Viðskipti innlent 5.6.2020 19:43 Afbókaði fimm stóra hópa eftir fréttir af „gölnu“ skimunargjaldi Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir fimmtán þúsund króna gjald fyrir sýnatöku á landamærum „galið“. Viðskipti innlent 5.6.2020 17:43 Fleiri en þúsund nú í sóttkví en ekkert nýtt smit Áfram fjölgar fólki í sóttkví vegna kórónuveirunnar lítillega á milli daga. Fjöldinn er nú yfir þúsund manns og hafa rúmlega tvö hundruð bæst við á undanförnum þremur sólarhringum. Ekkert nýtt smit greinist þó, sjötta daginn í röð, samkvæmt upplýsingum landlæknis og almannavarna. Innlent 5.6.2020 12:58 Draga til baka umdeilda rannsókn á malaríulyfi Höfundar rannsóknar sem benti til þess að aukin hætta á dauða fylgdi notkun á malaríulyfinu hydroxychloroquine gegn Covid-19 hafa dregið hana til baka eftir að gagnrýni kom fram á áreiðanleika gagna sem lágu til grundvallar henni. Tilraunir með lyfið voru stöðvaðar eftir að niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar á dögunum. Erlent 5.6.2020 12:21 Skimun á landamærum gjaldfrjáls fyrstu tvær vikurnar og kostar svo 15 þúsund krónur Skimunin gjaldfrjáls fyrstu tvær vikurnar og kostar svo 15 þúsund krónur. Innlent 5.6.2020 12:05 Hálfur milljarður króna frá Íslandi í þróun bóluefnis Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnti um 500 milljóna króna framlag Íslands á ráðstefnu bólusetningarbandalagsins Gavi í gær. Heimsmarkmiðin 5.6.2020 10:39 Framdyrnar opnast aftur á mánudaginn Svæði inn í strætisvögnum verður ekki lengur skipt í tvennt. Innlent 5.6.2020 10:25 SAS hefur flug til Keflavíkur að nýju Flugfélagið SAS mun frá miðjum júní fram í lok mánaðar fjölga flugleiðum úr fimmtán upp í þrjátíu leiðir. Flogið verður frá Kaupmannahöfn til sextán áfangastaða, þar á meðal til Íslands. Viðskipti erlent 5.6.2020 09:59 Smitaðir með háan blóðþrýsting tvöfalt líklegri til að láta lífið Ný rannsókn á fólki sem smitaðist af kórónuveirunni virðist leiða í ljós að fólk með of háan blóðþrýsting er tvisvar sinnum líklegra til að láta lífið af völdum sjúkdómsins en fólk sem er með eðlilegan þrýsting. Erlent 5.6.2020 08:12 Brasilía nú í þriðja sæti yfir fjölda dauðsfalla Tæplega 1.500 manns létust síðasta sólarhringinn í Brasilíu og staðfestum smitum fjölgaði um rúmlega 30 þúsund. Erlent 5.6.2020 08:00 Öllum krísum fylgja tækifæri Ég á frænda í Þýskalandi sem er menntaður smiður. Hann rak einu sinni eigið fyrirtæki en rekstur þess gekk frekar illa, sérstaklega þegar efnahagshrunið gekk í garð árið 2008. Skoðun 5.6.2020 07:31 Telur Ísland ekki vera að heltast úr markaðssetningarlestinni Ferðamenn sem líklegir eru til millilandaferðalaga næstu mánuði telja Ísland einn af öruggustu áfangastöðum sem völ er á með tilliti til kórónuveirufaraldursins. Innlent 4.6.2020 20:42 Gerir ekki ráð fyrir að frumvarp um inneignarnótur verði afgreitt Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra telur nú blasa við að frumvarp hennar um inneignarnótur frá ferðaskrifstofum hafi ekki meirihlutastuðning á Alþingi. Innlent 4.6.2020 18:42 Ísland veitir hálfum milljarði í þróun á bóluefni Þetta tilkynnti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á ráðstefnu bólusetningarbandalagsins Gavi í dag. Innlent 4.6.2020 17:37 Foreldrar langveikra barna hafi ekki haft annarra kosta völ en að fara í verndarsóttkví Guðrún Helga Harðardóttir, framkvæmdastjóri og fjölskyldufræðingur Einstakra barna, segir að foreldrar barna með fötlun sem og foreldrar langveikra barna hafi farið afar illa út úr kórónuveirufaraldrinum, bæði andlega og efnahagslega. Innlent 4.6.2020 16:10 Andlitsgríma skylda fyrir ferðalanga á Kastrup Ferðalangar munu þurfa að vera með grímur fyrir vitum flugvöllum í Danmörku. Reglan tekur gildi 15. júní næstkomandi og gildir um óákveðinn tíma. Erlent 4.6.2020 15:32 Hafa útbúið sótthreinsunargöng á leikvanginum sínum Gamla liðið hans Viðars Arnar Kjartanssonar í Ísrael fer óvenjulega leið í baráttunni við útbreiðslu kórónuveirunnar. Fótbolti 4.6.2020 15:01 Um hundrað fleiri í sóttkví en ekkert nýtt smit Fólki í sóttkví fjölgar um rúmlega hundrað á milli daga þrátt fyrir að ekkert nýtt kórónuveirusmit hafi greinst í fimm daga í röð. Undanfarna tvo daga hefur fólki í sóttkví fjölgað um á annað hundrað. Innlent 4.6.2020 13:07 Ósátt við að Ísland sé auglýst með peysum sem ekki eru prjónaðar hér á landi Handprjónasambandinu þykir þetta skjóta skökku við. Innlent 4.6.2020 12:40 Handspritt úr matarafgöngum og lífræn íþróttaverðlaun á meðal styrkja í 50 milljóna úthlutun Hönnunarsjóður úthlutaði í dag 50 milljónum í aukaúthlutun sjóðsins til átaksverkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs. Hönnunarsjóði var falin úthlutunin samkvæmt þingsályktun um tímabundið fjárfestingarátak stjórnvalda til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfaraldurs vegna Covid-19. Lífið 4.6.2020 11:26 George Floyd hafði greinst með Covid-19 Í krufningaskýrslu kemur fram að kórónuveirusmitið hafi ekki átt þátt í dauða George Floyd, en áður hefur verið greint frá því að Floyd hafi látist af völdum köfnunar. Erlent 4.6.2020 07:47 « ‹ 314 315 316 317 318 319 320 321 322 … 334 ›
Hætta að birta heildartölur um látna og smitaða í Brasilíu Brasilísk stjórnvöld eru nú sökuð um að reyna að fela raunverulegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins eftir að þau ákváðu að hætta að birta heildartölur yfir fjölda látinna og smitaðra. Opinber vefsíða með upplýsingunum var tekin niður á föstudag. Erlent 7.6.2020 09:43
Fjölmennustu mótmælin í Washington-borg til þessa Mótmæli gegn lögregluofbeldi og kerfislægri kynþáttahyggju héldu áfram í mörgum borgum Bandaríkjanna í gær. Þau eru sögð hafa farið að mestu friðsamlega fram. Í Washington-borg mótmælu um tíu þúsund manns í stærstu mótmælunum í borginni til þessa. Erlent 7.6.2020 08:08
Einkaþota sækir dýrmæt blóðkorn úr Íslendingum Einkaþota lenti á Reykjavíkurflugvelli laust fyrir klukkan átta í kvöld í þeim eina tilgangi að sækja einn pappakassa. Innihald kassans gæti hins vegar reynst einhver dýrmætasta fraktsending sögunnar frá Íslandi. Innlent 6.6.2020 22:16
1195 kórónupróf í ensku úrvalsdeildinni en ekkert jákvætt Ekkert próf sem var gert í leikmannahópum ensku úrvalsdeildarinnar vegna kórónuveirunnar var jákvætt. Tæplega 1200 próf voru gerð en ekkert þeirra reyndist jákvætt. Enski boltinn 6.6.2020 20:31
Óttast um framtíð dýragarða Stjórnendur breskra dýragarða hafa áhyggjur af því að garðarnir fari á hausinn vegna kórónuveirunnar. Erlent 6.6.2020 19:24
Smitlaus vika en áfram bætist við í sóttkví Vika er nú liðin frá því að síðast greindist nýtt smit kórónuveiru á Íslandi. Þeim sem eru í sóttkví hefur hins vegar fjölgað um á annað hundrað undanfarna daga samkvæmt tölum landlæknis og almannavarna. Innlent 6.6.2020 13:47
Greina ekki sýni á nóttunni Ekki verður hægt að greina sýni úr farþegum sem koma með flugi til landsins seint á kvöldin eða á nóttunni fyrr en daginn eftir að sögn sóttvarnalæknis. Hann segir undirbúningi fyrir skimun á landamærum miða vel áfram. Innlent 6.6.2020 13:32
WHO hvetur til notkunar á andlitsgrímum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, hefur horfið frá fyrri stefnu og hvetur nú fólk til þess að nota andlitsgrímur á almannafæri til þess að sporna gegn útbreiðslu kórónuveirunnar Erlent 5.6.2020 23:08
Þrisvar sinnum fleiri Íslendingar taldir hafa fengið veiruna en greindust með hana Niðurstöður úr Covid-mótefnamælingum Íslenskrar erfðagreiningar benda til þess að þrisvar sinnum fleiri Íslendingar hafi fengið veiruna en greindust með hana. Innlent 5.6.2020 19:53
Segir gjaldið fyrir Covid-19 sýnatöku allt of hátt Framkvæmdastjóri Úrval-Útsýnar segir að stjórnvöld hljóti að endurskoða ákvörðun sína um að láta alla borga 15.000 krónur fyrir covid19 sýnatöku frá og með næstu mánaðamótum. Viðskipti innlent 5.6.2020 19:43
Afbókaði fimm stóra hópa eftir fréttir af „gölnu“ skimunargjaldi Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir fimmtán þúsund króna gjald fyrir sýnatöku á landamærum „galið“. Viðskipti innlent 5.6.2020 17:43
Fleiri en þúsund nú í sóttkví en ekkert nýtt smit Áfram fjölgar fólki í sóttkví vegna kórónuveirunnar lítillega á milli daga. Fjöldinn er nú yfir þúsund manns og hafa rúmlega tvö hundruð bæst við á undanförnum þremur sólarhringum. Ekkert nýtt smit greinist þó, sjötta daginn í röð, samkvæmt upplýsingum landlæknis og almannavarna. Innlent 5.6.2020 12:58
Draga til baka umdeilda rannsókn á malaríulyfi Höfundar rannsóknar sem benti til þess að aukin hætta á dauða fylgdi notkun á malaríulyfinu hydroxychloroquine gegn Covid-19 hafa dregið hana til baka eftir að gagnrýni kom fram á áreiðanleika gagna sem lágu til grundvallar henni. Tilraunir með lyfið voru stöðvaðar eftir að niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar á dögunum. Erlent 5.6.2020 12:21
Skimun á landamærum gjaldfrjáls fyrstu tvær vikurnar og kostar svo 15 þúsund krónur Skimunin gjaldfrjáls fyrstu tvær vikurnar og kostar svo 15 þúsund krónur. Innlent 5.6.2020 12:05
Hálfur milljarður króna frá Íslandi í þróun bóluefnis Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnti um 500 milljóna króna framlag Íslands á ráðstefnu bólusetningarbandalagsins Gavi í gær. Heimsmarkmiðin 5.6.2020 10:39
Framdyrnar opnast aftur á mánudaginn Svæði inn í strætisvögnum verður ekki lengur skipt í tvennt. Innlent 5.6.2020 10:25
SAS hefur flug til Keflavíkur að nýju Flugfélagið SAS mun frá miðjum júní fram í lok mánaðar fjölga flugleiðum úr fimmtán upp í þrjátíu leiðir. Flogið verður frá Kaupmannahöfn til sextán áfangastaða, þar á meðal til Íslands. Viðskipti erlent 5.6.2020 09:59
Smitaðir með háan blóðþrýsting tvöfalt líklegri til að láta lífið Ný rannsókn á fólki sem smitaðist af kórónuveirunni virðist leiða í ljós að fólk með of háan blóðþrýsting er tvisvar sinnum líklegra til að láta lífið af völdum sjúkdómsins en fólk sem er með eðlilegan þrýsting. Erlent 5.6.2020 08:12
Brasilía nú í þriðja sæti yfir fjölda dauðsfalla Tæplega 1.500 manns létust síðasta sólarhringinn í Brasilíu og staðfestum smitum fjölgaði um rúmlega 30 þúsund. Erlent 5.6.2020 08:00
Öllum krísum fylgja tækifæri Ég á frænda í Þýskalandi sem er menntaður smiður. Hann rak einu sinni eigið fyrirtæki en rekstur þess gekk frekar illa, sérstaklega þegar efnahagshrunið gekk í garð árið 2008. Skoðun 5.6.2020 07:31
Telur Ísland ekki vera að heltast úr markaðssetningarlestinni Ferðamenn sem líklegir eru til millilandaferðalaga næstu mánuði telja Ísland einn af öruggustu áfangastöðum sem völ er á með tilliti til kórónuveirufaraldursins. Innlent 4.6.2020 20:42
Gerir ekki ráð fyrir að frumvarp um inneignarnótur verði afgreitt Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra telur nú blasa við að frumvarp hennar um inneignarnótur frá ferðaskrifstofum hafi ekki meirihlutastuðning á Alþingi. Innlent 4.6.2020 18:42
Ísland veitir hálfum milljarði í þróun á bóluefni Þetta tilkynnti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á ráðstefnu bólusetningarbandalagsins Gavi í dag. Innlent 4.6.2020 17:37
Foreldrar langveikra barna hafi ekki haft annarra kosta völ en að fara í verndarsóttkví Guðrún Helga Harðardóttir, framkvæmdastjóri og fjölskyldufræðingur Einstakra barna, segir að foreldrar barna með fötlun sem og foreldrar langveikra barna hafi farið afar illa út úr kórónuveirufaraldrinum, bæði andlega og efnahagslega. Innlent 4.6.2020 16:10
Andlitsgríma skylda fyrir ferðalanga á Kastrup Ferðalangar munu þurfa að vera með grímur fyrir vitum flugvöllum í Danmörku. Reglan tekur gildi 15. júní næstkomandi og gildir um óákveðinn tíma. Erlent 4.6.2020 15:32
Hafa útbúið sótthreinsunargöng á leikvanginum sínum Gamla liðið hans Viðars Arnar Kjartanssonar í Ísrael fer óvenjulega leið í baráttunni við útbreiðslu kórónuveirunnar. Fótbolti 4.6.2020 15:01
Um hundrað fleiri í sóttkví en ekkert nýtt smit Fólki í sóttkví fjölgar um rúmlega hundrað á milli daga þrátt fyrir að ekkert nýtt kórónuveirusmit hafi greinst í fimm daga í röð. Undanfarna tvo daga hefur fólki í sóttkví fjölgað um á annað hundrað. Innlent 4.6.2020 13:07
Ósátt við að Ísland sé auglýst með peysum sem ekki eru prjónaðar hér á landi Handprjónasambandinu þykir þetta skjóta skökku við. Innlent 4.6.2020 12:40
Handspritt úr matarafgöngum og lífræn íþróttaverðlaun á meðal styrkja í 50 milljóna úthlutun Hönnunarsjóður úthlutaði í dag 50 milljónum í aukaúthlutun sjóðsins til átaksverkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs. Hönnunarsjóði var falin úthlutunin samkvæmt þingsályktun um tímabundið fjárfestingarátak stjórnvalda til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfaraldurs vegna Covid-19. Lífið 4.6.2020 11:26
George Floyd hafði greinst með Covid-19 Í krufningaskýrslu kemur fram að kórónuveirusmitið hafi ekki átt þátt í dauða George Floyd, en áður hefur verið greint frá því að Floyd hafi látist af völdum köfnunar. Erlent 4.6.2020 07:47