Matthildur Björnsdóttir Eru samskiptin á milli mannvera og huldufólks kennsludæmi? Ég var að skoða bækur í mínum mjög fullu bókahillum og rakst þá á bókina um það safn sagna um samskiptin á milli okkar þeirra sýnilegu við þau ósýnilegu eða langoftast ósýnilegu, sem Símon Jón Jóhannsson tók saman. Skoðun 11.11.2024 18:01 Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Eftir að hafa búið í landi fjölmenningar í 37 ár. Og lifað í nær fjörtíu ár við það sem hin Íslenska þjóð hafði lifað við, og frá. Þá hefur sýn og sjóndeildarhringur minn um mannverur á jörðu, og þetta með þjóðerni liðkast. Skoðun 4.11.2024 18:03 Hin huldu rándýr í mannslíkömum sem skaða unga fólkið Sú kveðja til Ástralskra yfirvalda er í tilefni nýrra laga. Laga, eru í vinnslu hér um að takmarka aðgengi barna og unglinga að þeim nýju fjölmiðlum sem eru að skaða milljónir heilabúa. Greinin var í blaðinu Advertiser 14.oktober 2024 Skoðun 31.10.2024 18:02 Hugleiðing um lög versus viðhorf Það var athyglisvert að lesa greinar Árnýjar Bjargar Blandon um stjórnmál, og Huga Þórs Grétarssonar í Vísi í dag 19. okt.2024 um að vera þolandi tálmunar, atriðin með að kjósa, og lögin í landinu. Skoðun 24.10.2024 18:01 Goðsögnin um að fara áfram Var og er enn kenning um að það eigi ekki að dvelja í huganum í fortíðinni. Það er ekki þannig, ekki það einfalt fyrir lífið. Enda er reynsla saga lífsins. Og oft tækifæri til að hugsa um það og gera sitt til að gera betur. Skoðun 19.10.2024 08:31 Mikið væri það ljúft Mikið væri það ljúft ef trú Valdimars Víðissonar á að allir foreldar þekki börn sín það vel væri reynsla allra barna Skoðun 11.10.2024 12:01 Uppeldi frá gamla einmenningar eins-skin-litar viðhorfum Hin meiriháttar orð Hrafnhildar Ming Þórunnardóttur ættu að vera það sem þau sem ala upp börn í dag noti sem fyrirmynd. Hún er svo heppin að hafa fengið rétta móður með rétt uppbyggjandi viðhorf. Skoðun 5.10.2024 18:01 Gömul þekking sem fékk ekki athygli þá, en er komin aftur Gömul þekking sem fékk ekki athygli þá, en er komin aftur. Hún skapar von um nýja dögun skilnings á tilfinningum og aukið fjármagn til heilbrigðiskerfisins. Skoðun 30.9.2024 18:01 Hinn stóri pakki ósýnilegrar reynslu Hinn stóri pakki ósýnilegrar reynslu hefur verið reynsla margra fyrir tíma leyfis til tjáskipta um erfiða reynslu. Veruleikamynd til að útskýra sig þegar dýpt tilfinninga var ekki til í málinu heldur. Skoðun 23.9.2024 18:02 Kenningar úr gildi svo að kirkjan þarf að komast á annað stig Við að lesa Gunnlaugs Stefánsson kvarta yfir að þjóðin sé að hætta að vera kristin, voru orð sem ég sé tækifæri til að koma með leið fyrir stofnunina til að koma betur inn í nútímann. Skoðun 19.9.2024 18:02 Að koma í heiminn, að fæðast með öllu því sem verður Hvaðan koma sálirnar? Þá meina ég allar sálir í mannkyn, dýr og kannski hafa plöntur sál? Fræðingar sem vinna með Judi Dench leikkonu hafa lært að tréin eiga tjáskipti frá rótunum, og var merkilegt að heyra þær sögur. Skoðun 13.9.2024 18:01 Þetta litríka líf Ég var tíu ára þegar fjölskyldan hafði flutt í eigið húsnæði. Af einskonar skyldu við kirkjuna voru messur látnar vera á í útvarpinu á sunnudögum. En við fórum ekki í kirkju nema þegar ættingjar eða vinir voru jarðaðir. Skoðun 9.9.2024 18:02 Að fá að sjá í það áður ósýnilega Þá er ég ekki að tala um að sjá dáið fólk á sveimi eftir að yfirgefa líkama sinn. Skoðun 31.8.2024 18:01 Hinn sorglegi sjálfsflótti Grein Davíðs Bergmann um hvernig sé farið með þau sem flýja sjálf sig í dóp og vín, virkaði á ýmsa vegu í mér. En mest sem sorglegt vegna svo margs sem ég vitnaði og lærði um þetta mikla vandamál þegar ég var á landinu, og sé auðvitað hliðstæð vandamál hér. Skoðun 29.8.2024 18:03 Hverjir eru alvöru feður og hverjir ekki? Það var athyglisvert að lesa grein Gests Vilhjálmssonar um hið nýja orð: Fjölskyldu-útilokun í þessu blaði. Orð sem var ekki til um það fyrr á tímum. En var auðvitað algengur veruleiki á mínum tímum á landinu til ársins 1987. Skoðun 16.8.2024 18:01 Sérðu það sem ég sé? Þeir tónar í minninu læddust inn í höfuðið á mér í morgunsárið, kölluðu það upp sem tákn um þetta með að sjá eitt og annað um lífið. Hegðun og viðmót sem var svo algengt. Skoðun 14.8.2024 10:31 Dýrin og býflugur bæði læra og kenna Það var sérkennileg veruleika vitnun að lesa að maðurinn í Hvalveiðistöðinni telji að Hvalir hafi ekki vit, séu ekki klár dýr. Skoðun 5.8.2024 08:00 Afleiðingar hinna löngu dökku skugga andlegs ofbeldis Það er að sumu leyti eins og að horfa á gamla kvikmynd í fjarlægð að skrifa um þetta núna eftir 77 ár á jörðinni. Skoðun 29.7.2024 13:01 Víðátta og margbreytni hins sjötta skilningarvits Var séð sem af hinu illa af prestum fyrr á tímum, en ég veit ekki hvort það sé enn viðhorfið. Skoðun 23.7.2024 10:01 Blekking goðsagna Það er oft sérkennilegt að vera nógu gömul til að hafa hlustað á presta halda ýmsum Goðsögnum að þjóðinni. Og vita þarna inni í mér, að það var ekki það sem mannverur væru að upplifa. Alla vega ekki nærri allar. Skoðun 22.7.2024 12:30 Skaðinn í leyndri meðferð á heimilum Ef það á vera veruleiki allra að lifa við innantengda fjölskyldu? Þá er þjónusta við sannleikann í lífi foreldra fyrsta mikilvæga skrefið og opnunin. Skoðun 17.7.2024 09:01 Munurinn á þjóðerniskennd versus sálernis þarfar upplifun Er veruleiki sem er að koma æ meira í ljós í einstaklingum í dag. Sú tilfinning hefur hugsanlega verið til um aldir. En kemur meira í ljós á tímum auðveldari ferðalaga og upplifunar á öðrum löndum sem og háttum. Skoðun 16.7.2024 10:01 Dýralæknisfræðin eru tiltölulega ný Svo hvernig mun það breyta heilavírun dýranna? Ég hef horft á svo marga dýralæknisþætti sem eru bæði teknir upp hér í Ástralíu og í Bretlandi. Skoðun 8.7.2024 10:01 Einelti er veruleikabrenglun Hvaðan kom sú hugmynd að það væru bara tvær gerðir af mannverum? Skoðun 1.7.2024 13:30 Litróf mannkyns og tækifærin til að víkka sjóndeildarhringinn Sem unglingur las ég bækur um Amerísku Indíánana af því að af einhverjum ástæðum þurfti ég að læra um þau sem höfðu verið á jörðinni, en ekki samþykkt vegna húðlitar. Skoðun 24.6.2024 17:01 Hin óræða ferð inn í líf á jörðu Samkvæmt gömlu væntingunum um hvað alvöru virkar fjölskyldur væru og hvernig þær ættu að sýna sig, var formúlu hugsun. Hugmyndin kannski byggð á dýralífi? Skoðun 20.6.2024 15:00 Mikilvægi dýranna: Þau hafa sitt vit Steinsteypuvæðing heims er að drepa lífríkið og dýrin, og um leið jörðina. Skoðun 10.6.2024 11:00 Hinn augum ósýnilegi skaði Hinn ósýnilegi skaði sem milljónir einstaklinga hafa lifað og eru að lifa. Atriði sem oft eru mikið frá neikvæðum viðhorfum stjórnmálalegra sem trúarlegra yfirvalda sem settu tóninn. Hin óskráðu lög um þöggun fyrir fólk að lifa formúlur, en ekki samkvæmt eigin innsæi. Skoðun 3.6.2024 18:00 Óhollustan í að sópa gærdeginum undir teppi Af því að þá tapast mikilvæg tækifæri til tilfinningalegrar þróunar og þroska. Skoðun 27.5.2024 17:00 Vinkona í Ástralíu fékk þessar línur eftir að hafa skoðað gosið á Reykjanesskaga á tölvunni sinni frá aðila á Facebook En ekki nærri allt er satt eða rétt. Svo að hér koma þær fullyrðingar og ég bæti því við sem var minn veruleiki fyrir næstum fjórum áratugum. Hann lifði greinilega í draumheimi. Skoðun 22.5.2024 18:00 « ‹ 1 2 ›
Eru samskiptin á milli mannvera og huldufólks kennsludæmi? Ég var að skoða bækur í mínum mjög fullu bókahillum og rakst þá á bókina um það safn sagna um samskiptin á milli okkar þeirra sýnilegu við þau ósýnilegu eða langoftast ósýnilegu, sem Símon Jón Jóhannsson tók saman. Skoðun 11.11.2024 18:01
Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Eftir að hafa búið í landi fjölmenningar í 37 ár. Og lifað í nær fjörtíu ár við það sem hin Íslenska þjóð hafði lifað við, og frá. Þá hefur sýn og sjóndeildarhringur minn um mannverur á jörðu, og þetta með þjóðerni liðkast. Skoðun 4.11.2024 18:03
Hin huldu rándýr í mannslíkömum sem skaða unga fólkið Sú kveðja til Ástralskra yfirvalda er í tilefni nýrra laga. Laga, eru í vinnslu hér um að takmarka aðgengi barna og unglinga að þeim nýju fjölmiðlum sem eru að skaða milljónir heilabúa. Greinin var í blaðinu Advertiser 14.oktober 2024 Skoðun 31.10.2024 18:02
Hugleiðing um lög versus viðhorf Það var athyglisvert að lesa greinar Árnýjar Bjargar Blandon um stjórnmál, og Huga Þórs Grétarssonar í Vísi í dag 19. okt.2024 um að vera þolandi tálmunar, atriðin með að kjósa, og lögin í landinu. Skoðun 24.10.2024 18:01
Goðsögnin um að fara áfram Var og er enn kenning um að það eigi ekki að dvelja í huganum í fortíðinni. Það er ekki þannig, ekki það einfalt fyrir lífið. Enda er reynsla saga lífsins. Og oft tækifæri til að hugsa um það og gera sitt til að gera betur. Skoðun 19.10.2024 08:31
Mikið væri það ljúft Mikið væri það ljúft ef trú Valdimars Víðissonar á að allir foreldar þekki börn sín það vel væri reynsla allra barna Skoðun 11.10.2024 12:01
Uppeldi frá gamla einmenningar eins-skin-litar viðhorfum Hin meiriháttar orð Hrafnhildar Ming Þórunnardóttur ættu að vera það sem þau sem ala upp börn í dag noti sem fyrirmynd. Hún er svo heppin að hafa fengið rétta móður með rétt uppbyggjandi viðhorf. Skoðun 5.10.2024 18:01
Gömul þekking sem fékk ekki athygli þá, en er komin aftur Gömul þekking sem fékk ekki athygli þá, en er komin aftur. Hún skapar von um nýja dögun skilnings á tilfinningum og aukið fjármagn til heilbrigðiskerfisins. Skoðun 30.9.2024 18:01
Hinn stóri pakki ósýnilegrar reynslu Hinn stóri pakki ósýnilegrar reynslu hefur verið reynsla margra fyrir tíma leyfis til tjáskipta um erfiða reynslu. Veruleikamynd til að útskýra sig þegar dýpt tilfinninga var ekki til í málinu heldur. Skoðun 23.9.2024 18:02
Kenningar úr gildi svo að kirkjan þarf að komast á annað stig Við að lesa Gunnlaugs Stefánsson kvarta yfir að þjóðin sé að hætta að vera kristin, voru orð sem ég sé tækifæri til að koma með leið fyrir stofnunina til að koma betur inn í nútímann. Skoðun 19.9.2024 18:02
Að koma í heiminn, að fæðast með öllu því sem verður Hvaðan koma sálirnar? Þá meina ég allar sálir í mannkyn, dýr og kannski hafa plöntur sál? Fræðingar sem vinna með Judi Dench leikkonu hafa lært að tréin eiga tjáskipti frá rótunum, og var merkilegt að heyra þær sögur. Skoðun 13.9.2024 18:01
Þetta litríka líf Ég var tíu ára þegar fjölskyldan hafði flutt í eigið húsnæði. Af einskonar skyldu við kirkjuna voru messur látnar vera á í útvarpinu á sunnudögum. En við fórum ekki í kirkju nema þegar ættingjar eða vinir voru jarðaðir. Skoðun 9.9.2024 18:02
Að fá að sjá í það áður ósýnilega Þá er ég ekki að tala um að sjá dáið fólk á sveimi eftir að yfirgefa líkama sinn. Skoðun 31.8.2024 18:01
Hinn sorglegi sjálfsflótti Grein Davíðs Bergmann um hvernig sé farið með þau sem flýja sjálf sig í dóp og vín, virkaði á ýmsa vegu í mér. En mest sem sorglegt vegna svo margs sem ég vitnaði og lærði um þetta mikla vandamál þegar ég var á landinu, og sé auðvitað hliðstæð vandamál hér. Skoðun 29.8.2024 18:03
Hverjir eru alvöru feður og hverjir ekki? Það var athyglisvert að lesa grein Gests Vilhjálmssonar um hið nýja orð: Fjölskyldu-útilokun í þessu blaði. Orð sem var ekki til um það fyrr á tímum. En var auðvitað algengur veruleiki á mínum tímum á landinu til ársins 1987. Skoðun 16.8.2024 18:01
Sérðu það sem ég sé? Þeir tónar í minninu læddust inn í höfuðið á mér í morgunsárið, kölluðu það upp sem tákn um þetta með að sjá eitt og annað um lífið. Hegðun og viðmót sem var svo algengt. Skoðun 14.8.2024 10:31
Dýrin og býflugur bæði læra og kenna Það var sérkennileg veruleika vitnun að lesa að maðurinn í Hvalveiðistöðinni telji að Hvalir hafi ekki vit, séu ekki klár dýr. Skoðun 5.8.2024 08:00
Afleiðingar hinna löngu dökku skugga andlegs ofbeldis Það er að sumu leyti eins og að horfa á gamla kvikmynd í fjarlægð að skrifa um þetta núna eftir 77 ár á jörðinni. Skoðun 29.7.2024 13:01
Víðátta og margbreytni hins sjötta skilningarvits Var séð sem af hinu illa af prestum fyrr á tímum, en ég veit ekki hvort það sé enn viðhorfið. Skoðun 23.7.2024 10:01
Blekking goðsagna Það er oft sérkennilegt að vera nógu gömul til að hafa hlustað á presta halda ýmsum Goðsögnum að þjóðinni. Og vita þarna inni í mér, að það var ekki það sem mannverur væru að upplifa. Alla vega ekki nærri allar. Skoðun 22.7.2024 12:30
Skaðinn í leyndri meðferð á heimilum Ef það á vera veruleiki allra að lifa við innantengda fjölskyldu? Þá er þjónusta við sannleikann í lífi foreldra fyrsta mikilvæga skrefið og opnunin. Skoðun 17.7.2024 09:01
Munurinn á þjóðerniskennd versus sálernis þarfar upplifun Er veruleiki sem er að koma æ meira í ljós í einstaklingum í dag. Sú tilfinning hefur hugsanlega verið til um aldir. En kemur meira í ljós á tímum auðveldari ferðalaga og upplifunar á öðrum löndum sem og háttum. Skoðun 16.7.2024 10:01
Dýralæknisfræðin eru tiltölulega ný Svo hvernig mun það breyta heilavírun dýranna? Ég hef horft á svo marga dýralæknisþætti sem eru bæði teknir upp hér í Ástralíu og í Bretlandi. Skoðun 8.7.2024 10:01
Einelti er veruleikabrenglun Hvaðan kom sú hugmynd að það væru bara tvær gerðir af mannverum? Skoðun 1.7.2024 13:30
Litróf mannkyns og tækifærin til að víkka sjóndeildarhringinn Sem unglingur las ég bækur um Amerísku Indíánana af því að af einhverjum ástæðum þurfti ég að læra um þau sem höfðu verið á jörðinni, en ekki samþykkt vegna húðlitar. Skoðun 24.6.2024 17:01
Hin óræða ferð inn í líf á jörðu Samkvæmt gömlu væntingunum um hvað alvöru virkar fjölskyldur væru og hvernig þær ættu að sýna sig, var formúlu hugsun. Hugmyndin kannski byggð á dýralífi? Skoðun 20.6.2024 15:00
Mikilvægi dýranna: Þau hafa sitt vit Steinsteypuvæðing heims er að drepa lífríkið og dýrin, og um leið jörðina. Skoðun 10.6.2024 11:00
Hinn augum ósýnilegi skaði Hinn ósýnilegi skaði sem milljónir einstaklinga hafa lifað og eru að lifa. Atriði sem oft eru mikið frá neikvæðum viðhorfum stjórnmálalegra sem trúarlegra yfirvalda sem settu tóninn. Hin óskráðu lög um þöggun fyrir fólk að lifa formúlur, en ekki samkvæmt eigin innsæi. Skoðun 3.6.2024 18:00
Óhollustan í að sópa gærdeginum undir teppi Af því að þá tapast mikilvæg tækifæri til tilfinningalegrar þróunar og þroska. Skoðun 27.5.2024 17:00
Vinkona í Ástralíu fékk þessar línur eftir að hafa skoðað gosið á Reykjanesskaga á tölvunni sinni frá aðila á Facebook En ekki nærri allt er satt eða rétt. Svo að hér koma þær fullyrðingar og ég bæti því við sem var minn veruleiki fyrir næstum fjórum áratugum. Hann lifði greinilega í draumheimi. Skoðun 22.5.2024 18:00