Grín og gaman

Fréttamynd

Ari Eldjárn væri til í að vera meira stuðandi: „En ég bara þori því ekki“

Í spjallþættinum Spegill spegill á Stöð 2 fékk Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í lýðheilsufræðum, að velja sér Ara Eldjárn sem gest til að ræða um allt milli himins og jarðar. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var fyrsti spyrillinn í síðustu viku og valdi þá Unni sem gest. Í næstu viku fer Ari hlutverk spyrilsins og velur sér gest. 

Lífið
Fréttamynd

Brynjar sig gallaskyrtu í ólíkum aðstæðum

„Þetta er rosalega vinsæl skyrta og þykir voðalega nýmóðins,“ segir Joshua Reuben David, betur þekktur undir heitinu Buxnahvíslarinn, en hann starfar sem verslunarstjóri í Levis-búðinni í Kringlunni.

Lífið
Fréttamynd

Þríeykið flutti kórónuveirulagið

Eftir síðasta upplýsingafund almannavarna vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum í dag fór fram sérstök athöfn þar sem húsnæði Almannavarnardeild var opnað á nýjan leik.

Lífið
Fréttamynd

Grínast með undrunarsvip Sigurðar Inga

Á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar í gær komu fram áætlanir um að slaka ætti á álögum varðandi sóttkví fyrir þá einstaklinga sem koma til landsins eigi síður en þann 15.júní.

Lífið
Fréttamynd

Spjall­þátta­stjórn­endur velja verstu gestina

Spjallþáttastjórnendur fá vissulega misskemmtilega gesti í viðtal. Á YouTube-síðu Nivki Swift er búið að taka saman myndband þar sem þekktir spjallþáttastjórnendur fara yfir verstu og leiðinlegustu gesti sem þeir hafa fengið í viðtal.

Lífið
Fréttamynd

Tíu lygileg heimsmet

Það er draumur sumra að slá heimsmet. Að ná að framkvæma eitthvað sem enginn hefur gert áður.

Lífið