Viðskipti Svartsýnir í röðum bandarískra fjárfesta Gengi hlutabréfa í fjármálafyrirtækjum féll með skelli á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag en fjárfestar vestanhafs óttast nú að viðamiklar björgunaraðgerðir bandarískra stjórnvalda, sem gengu í gegnum þingið á föstudag, dugi ekki til að koma fjármálakerfinu á réttan kjöl. Viðskipti erlent 6.10.2008 20:13 Óljóst gengi krónunnar Talsvert er á reiki hvert gengi krónunnar er í raun. Samkvæmt meðalgengi Seðlabankans kostar eitt breskt pund 200 krónur. Hjá Kaupþingi í Svíþjóð kostar það hins vegar 255 íslenskar krónur að kaupa eitt pund. Viðskipti innlent 6.10.2008 16:02 Erlendu félögin féllu mest í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi álversins á Grundartanga, féll um 22,8 prósent í dag. Á eftir fylgdi færeyska olíuleitarfélagið Atlantic Petroleum, sem féll um 22,13 prósent. Viðskipti innlent 6.10.2008 15:34 Tvö félög falla um 20 prósent í Kauphöllinni Gengi færeyska olíuleitarfélagsins Atlantic Petroleum og bandaríska álfélagsins Century Aluminum, móðurfélags álversins á Grundartanga hefur fallið um rúm 20 prósent í dag. Þá hefur Bakkavör fallið um tæp 15 prósent. Gengi bréfa í fyrirtækinu stendur nú í 14, krónum á hlut og hefur ekki verið lægra síðan í enda ágúst árið 2003. Viðskipti innlent 6.10.2008 14:39 Dow Jones ekki lægri í fimm ár Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur fallið um 3,39 prósent í dag og stendur vísitalan í 9.974 stigum. Hún hefur ekki verið lægri síðan seint í nóvember árið 2003 þegar hún var að rísa upp eftir að netbólan sprakk og hryðjuverkaárásir á Bandaríkin. Viðskipti erlent 6.10.2008 14:20 Enn einn skellurinn í Bandaríkjunum Enn einn skellurinn var á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag en fjárfestar telja björgunaraðgerðir stjórnvalda, sem fulltrúaþing Bandaríkjaþings samþykkti í síðustu viku, hvergi duga til að koma fjármálakerfinu aftur á réttan kjöl. Viðskipti erlent 6.10.2008 13:52 DeCode fellur um fimmtung Gengi hlutabréfa í DeCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, féll um 21,18 prósent við upphaf viðskiptadagsins í Bandaríkjunum í dag. Hlutabréfaverðið fór niður í 26 sent á hlut og hefur aldrei verið lægra. Viðskipti innlent 6.10.2008 13:31 Century Aluminum fellur í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi álversins á Grundartanga, féll um 10,6 prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag og er það mesta fall dagsins. Viðskipti innlent 6.10.2008 10:04 Krónan veikist lítillega Krónan veiktist um 0,12 prósent við opnun gjaldeyrisviðskipta í morgun og stóð gengisvísitalan í 206,3 stigum. Viðskipti innlent 6.10.2008 09:27 Landsbankinn toppaði daginn í miklum viðskiptum Gengi hlutabréfa í Landsbankanum rauk upp um 4,2 prósent undir lok viðskipta í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Viðskipti með bréf í bankanum voru langt umfram önnur félög, eða um 11,3 milljarðar króna. Á eftir fylgir færeyska olíuleitarfélagið Atlantic Petroleum, sem hækkaði um 0,83 prósent og Exista, sem hækkaði um 0,22 prósent. Viðskipti innlent 3.10.2008 15:41 Englandsbanki opnar bönkum dyrnar á gátt Englandsbanki hefur rýmkað reglur um veð sem gerir breskum bönkum auðveldara um vik að sækja sér lausafé. Í tilkynningu sem bankinn sendir frá sér í dag segir að hann hafi ákveðið að gera þetta vegna lausafjárþurrðar á fjármálamörkuðum um þessar mundir. Viðskipti erlent 3.10.2008 14:02 Spron fellur um 17% - í lægsta gildi Gengi hlutabréfa í Spron féll um 17,39 prósent fyrir stundu og stendur það nú í 1,9 krónu á hlut. Það hefur aldrei verið lægra. Viðskipti innlent 3.10.2008 11:21 Ríkið styður við bak nýsköpunarfyrirtækja „Þetta er fyrsta skrefið af mörgum“ sagði Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, áður en hann skrifaði í morgun undir stofnun samstarfsvettvangs um uppbyggingu hátækni- og sprotafyrirtækja ásamt þeim Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, menntamálaráðherra, og Árna Mathiesen, fjármálaráðherra, auk forsvarsmanna hjá Samtökum iðnaðarins og í nýsköpunargeiranum á Sprotaþingi Íslands. Viðskipti innlent 3.10.2008 10:15 Glitnir hækkar mest í morgunsárið Gengi hlutabréfa í Glitni hækkaði um 3,23 prósent við upphaf viðskipta í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa Landsbankans, sem hækkaði um 1,34 prósent og Færeyjabanka, sem hækkaði um 0,6 prósent. Viðskipti innlent 3.10.2008 10:06 Krónan ekki enn fallin í dag Krónan hefur haldist nokkuð óbreytt frá í gær, þó styrkst örlítið frekar en hitt eftir viðstöðulaust fall í vikunni. Viðskipti innlent 3.10.2008 09:53 Enn einn skellurinn á Wall Street Nýjustu upplýsingar hins opinbera í Bandaríkjunum um samdrátt í framleiðslu og vísbendingar um aukið atvinnuleysi urðu til þess að svartsýni greip um sig í röðum fjárfesta vestanhafs í dag. Bankar og fjármálafyrirtæki hertu enn frekar tökin á sjóðum sínum og hömstruðu fjármagn með þeim afleiðingum að lánsfé varð enn dýrara en í gær. Viðskipti erlent 2.10.2008 20:34 Olíuverðið komið í 95 dali á tunnu Heimsmarkaðsverð á hráolíu hefur lækkað um tæpa fjóra bandaríkjadali í dag og kostar tunnan nú 94,8 dali í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 2.10.2008 17:09 Krónan féll um tvö prósent Gengi krónunnar féll um tvö prósent í dag og endaði gengisvísitalan í 206.8 stigum. Krónan hefur aldrei nokkru sinni verið veikari í lok dags. Viðskipti innlent 2.10.2008 16:05 Glitnir niður um rúm 13 prósent í dag Gengi hlutabréfa í Glitni, Existu og Spron féll um rúm þrettán prósent í Kauphöllinni í dag. Bakkavör fór niður um 10,5 prósent, Straumur um 8,3, Atorka um 6,14 prósent, Landsbankinn um 4,75 prósent og Marel um 4,06 prósent. Viðskipti innlent 2.10.2008 15:33 Evran lækkar gagnvart flestum nema krónu Gengi evru lækkaði um 0,7 prósent gagnvart Bandaríkjadal í morgun og hefur það ekki verið lægra í ár. Þá hefur evran ekki verið lægra gagnvart jeni í tvö ár. Evran kostar nú 154,8 krónur. Í gær rauf evran 157 krónu múrinn og hafði þá aldrei verið sterkari gagnvart krónunni. Viðskipti erlent 2.10.2008 10:01 Eimskip hækkar en flest lækkar Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu hefur hækkað um 2,3 prósent í Kauphöllinni dag og Glitnir um 1,5 prósent. Á sama tíma hefur lækkun einkennt hlutabréfamarkaðinn hér. Viðskipti innlent 2.10.2008 10:12 Enn veikist krónan Krónan hefur veikst um 0,35 prósent í morgun og stendur gengisvísitalan í 202,7 stigum. Krónan veiktist hastarlega í gær og fór hæst í 207 stig. Viðskipti innlent 2.10.2008 09:49 Buffett opnar veskið á ný Bandaríski auðkýfingurinn Warren Buffett gert gert samkomulag um kaup á hlutabréfum í bandarísku risasamsteypunni General Electric fyrir þrjá milljarða bandaríkjadala, jafnvirði tæpra 330 milljarða íslenskra króna. Kaupin eru gerð í gegnum fjárfestingafélagið Berkshire Hathaway, sem hann hefur stýrt í rúm fjörutíu ár. Viðskipti erlent 1.10.2008 21:21 Fjárfestar bíða vongóðir á Wall Street Gengi hlutabréfa í tæknifyrirtækjum á borð við Apple og DeCode lækkaði nokkuð á hlutabréfamörkuðum í Bandaríkjunum í dag á meðal fjármálafyrirtækin stóðu nokkuð óbreytt. Viðskipti erlent 1.10.2008 20:58 Gengi DeCode aldrei lægra Gengi hlutabréfa í DeCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, féll um 2,56 prósent á Nasdaq-markaðnum í Bandaríkjunum í dag og endaði gengi bréfa í fyrirtækinu í 38 sentum á hlut. Viðskipti erlent 1.10.2008 20:51 Krónan aldrei veikari í lok dags Gengi krónunnar veiktist um þrjú prósent og stendur gengisvísitalan í 202,7 stigum. Krónan hefur aldrei verið veikari í lok dags og nú. Vísitalan fór í 207 stig um hádegisbil. Viðskipti innlent 1.10.2008 16:19 Century Aluminum hækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa í Century Aluminum hækkað um 5,8 prósent í Kauphöllinni í dag. Á móti féll gengi Existu um tíu prósent. Viðskipti innlent 1.10.2008 15:37 Bandaríkin opna í mínus Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað í Bandaríkjunum í dag eftir mikla uppsveiflu í gær. Mikill órói er í röðum fjárfesta sem vonast til þess að Öldungadeild Bandaríkjaþings gefi græna ljósið á björgunaraðgerðir stjórnvalda vestanhafs í dag. Viðskipti erlent 1.10.2008 13:34 Bandaríkjadalur aldrei dýrari Gengi Bandaríkjadals fór í 112 íslenskar krónur í hádeginu en gaf lítillega eftir nokkrum mínútum síðar. Endi dollarinn yfir 111 krónum í dag hefur hann aldrei verið dýrari. Viðskipti innlent 1.10.2008 12:11 Krónan fallin um 10 prósent á tveimur dögum Gengi krónunnar hefur fallið um 5,4 prósent í dag og hefur því fallið um 10,2 prósent á tæpum tveimur dögum. Gengisvísitalan stendur í 207 stigum og hefur aldrei verið hærri. Viðskipti innlent 1.10.2008 12:01 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 223 ›
Svartsýnir í röðum bandarískra fjárfesta Gengi hlutabréfa í fjármálafyrirtækjum féll með skelli á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag en fjárfestar vestanhafs óttast nú að viðamiklar björgunaraðgerðir bandarískra stjórnvalda, sem gengu í gegnum þingið á föstudag, dugi ekki til að koma fjármálakerfinu á réttan kjöl. Viðskipti erlent 6.10.2008 20:13
Óljóst gengi krónunnar Talsvert er á reiki hvert gengi krónunnar er í raun. Samkvæmt meðalgengi Seðlabankans kostar eitt breskt pund 200 krónur. Hjá Kaupþingi í Svíþjóð kostar það hins vegar 255 íslenskar krónur að kaupa eitt pund. Viðskipti innlent 6.10.2008 16:02
Erlendu félögin féllu mest í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi álversins á Grundartanga, féll um 22,8 prósent í dag. Á eftir fylgdi færeyska olíuleitarfélagið Atlantic Petroleum, sem féll um 22,13 prósent. Viðskipti innlent 6.10.2008 15:34
Tvö félög falla um 20 prósent í Kauphöllinni Gengi færeyska olíuleitarfélagsins Atlantic Petroleum og bandaríska álfélagsins Century Aluminum, móðurfélags álversins á Grundartanga hefur fallið um rúm 20 prósent í dag. Þá hefur Bakkavör fallið um tæp 15 prósent. Gengi bréfa í fyrirtækinu stendur nú í 14, krónum á hlut og hefur ekki verið lægra síðan í enda ágúst árið 2003. Viðskipti innlent 6.10.2008 14:39
Dow Jones ekki lægri í fimm ár Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur fallið um 3,39 prósent í dag og stendur vísitalan í 9.974 stigum. Hún hefur ekki verið lægri síðan seint í nóvember árið 2003 þegar hún var að rísa upp eftir að netbólan sprakk og hryðjuverkaárásir á Bandaríkin. Viðskipti erlent 6.10.2008 14:20
Enn einn skellurinn í Bandaríkjunum Enn einn skellurinn var á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag en fjárfestar telja björgunaraðgerðir stjórnvalda, sem fulltrúaþing Bandaríkjaþings samþykkti í síðustu viku, hvergi duga til að koma fjármálakerfinu aftur á réttan kjöl. Viðskipti erlent 6.10.2008 13:52
DeCode fellur um fimmtung Gengi hlutabréfa í DeCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, féll um 21,18 prósent við upphaf viðskiptadagsins í Bandaríkjunum í dag. Hlutabréfaverðið fór niður í 26 sent á hlut og hefur aldrei verið lægra. Viðskipti innlent 6.10.2008 13:31
Century Aluminum fellur í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi álversins á Grundartanga, féll um 10,6 prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag og er það mesta fall dagsins. Viðskipti innlent 6.10.2008 10:04
Krónan veikist lítillega Krónan veiktist um 0,12 prósent við opnun gjaldeyrisviðskipta í morgun og stóð gengisvísitalan í 206,3 stigum. Viðskipti innlent 6.10.2008 09:27
Landsbankinn toppaði daginn í miklum viðskiptum Gengi hlutabréfa í Landsbankanum rauk upp um 4,2 prósent undir lok viðskipta í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Viðskipti með bréf í bankanum voru langt umfram önnur félög, eða um 11,3 milljarðar króna. Á eftir fylgir færeyska olíuleitarfélagið Atlantic Petroleum, sem hækkaði um 0,83 prósent og Exista, sem hækkaði um 0,22 prósent. Viðskipti innlent 3.10.2008 15:41
Englandsbanki opnar bönkum dyrnar á gátt Englandsbanki hefur rýmkað reglur um veð sem gerir breskum bönkum auðveldara um vik að sækja sér lausafé. Í tilkynningu sem bankinn sendir frá sér í dag segir að hann hafi ákveðið að gera þetta vegna lausafjárþurrðar á fjármálamörkuðum um þessar mundir. Viðskipti erlent 3.10.2008 14:02
Spron fellur um 17% - í lægsta gildi Gengi hlutabréfa í Spron féll um 17,39 prósent fyrir stundu og stendur það nú í 1,9 krónu á hlut. Það hefur aldrei verið lægra. Viðskipti innlent 3.10.2008 11:21
Ríkið styður við bak nýsköpunarfyrirtækja „Þetta er fyrsta skrefið af mörgum“ sagði Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, áður en hann skrifaði í morgun undir stofnun samstarfsvettvangs um uppbyggingu hátækni- og sprotafyrirtækja ásamt þeim Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, menntamálaráðherra, og Árna Mathiesen, fjármálaráðherra, auk forsvarsmanna hjá Samtökum iðnaðarins og í nýsköpunargeiranum á Sprotaþingi Íslands. Viðskipti innlent 3.10.2008 10:15
Glitnir hækkar mest í morgunsárið Gengi hlutabréfa í Glitni hækkaði um 3,23 prósent við upphaf viðskipta í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa Landsbankans, sem hækkaði um 1,34 prósent og Færeyjabanka, sem hækkaði um 0,6 prósent. Viðskipti innlent 3.10.2008 10:06
Krónan ekki enn fallin í dag Krónan hefur haldist nokkuð óbreytt frá í gær, þó styrkst örlítið frekar en hitt eftir viðstöðulaust fall í vikunni. Viðskipti innlent 3.10.2008 09:53
Enn einn skellurinn á Wall Street Nýjustu upplýsingar hins opinbera í Bandaríkjunum um samdrátt í framleiðslu og vísbendingar um aukið atvinnuleysi urðu til þess að svartsýni greip um sig í röðum fjárfesta vestanhafs í dag. Bankar og fjármálafyrirtæki hertu enn frekar tökin á sjóðum sínum og hömstruðu fjármagn með þeim afleiðingum að lánsfé varð enn dýrara en í gær. Viðskipti erlent 2.10.2008 20:34
Olíuverðið komið í 95 dali á tunnu Heimsmarkaðsverð á hráolíu hefur lækkað um tæpa fjóra bandaríkjadali í dag og kostar tunnan nú 94,8 dali í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 2.10.2008 17:09
Krónan féll um tvö prósent Gengi krónunnar féll um tvö prósent í dag og endaði gengisvísitalan í 206.8 stigum. Krónan hefur aldrei nokkru sinni verið veikari í lok dags. Viðskipti innlent 2.10.2008 16:05
Glitnir niður um rúm 13 prósent í dag Gengi hlutabréfa í Glitni, Existu og Spron féll um rúm þrettán prósent í Kauphöllinni í dag. Bakkavör fór niður um 10,5 prósent, Straumur um 8,3, Atorka um 6,14 prósent, Landsbankinn um 4,75 prósent og Marel um 4,06 prósent. Viðskipti innlent 2.10.2008 15:33
Evran lækkar gagnvart flestum nema krónu Gengi evru lækkaði um 0,7 prósent gagnvart Bandaríkjadal í morgun og hefur það ekki verið lægra í ár. Þá hefur evran ekki verið lægra gagnvart jeni í tvö ár. Evran kostar nú 154,8 krónur. Í gær rauf evran 157 krónu múrinn og hafði þá aldrei verið sterkari gagnvart krónunni. Viðskipti erlent 2.10.2008 10:01
Eimskip hækkar en flest lækkar Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu hefur hækkað um 2,3 prósent í Kauphöllinni dag og Glitnir um 1,5 prósent. Á sama tíma hefur lækkun einkennt hlutabréfamarkaðinn hér. Viðskipti innlent 2.10.2008 10:12
Enn veikist krónan Krónan hefur veikst um 0,35 prósent í morgun og stendur gengisvísitalan í 202,7 stigum. Krónan veiktist hastarlega í gær og fór hæst í 207 stig. Viðskipti innlent 2.10.2008 09:49
Buffett opnar veskið á ný Bandaríski auðkýfingurinn Warren Buffett gert gert samkomulag um kaup á hlutabréfum í bandarísku risasamsteypunni General Electric fyrir þrjá milljarða bandaríkjadala, jafnvirði tæpra 330 milljarða íslenskra króna. Kaupin eru gerð í gegnum fjárfestingafélagið Berkshire Hathaway, sem hann hefur stýrt í rúm fjörutíu ár. Viðskipti erlent 1.10.2008 21:21
Fjárfestar bíða vongóðir á Wall Street Gengi hlutabréfa í tæknifyrirtækjum á borð við Apple og DeCode lækkaði nokkuð á hlutabréfamörkuðum í Bandaríkjunum í dag á meðal fjármálafyrirtækin stóðu nokkuð óbreytt. Viðskipti erlent 1.10.2008 20:58
Gengi DeCode aldrei lægra Gengi hlutabréfa í DeCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, féll um 2,56 prósent á Nasdaq-markaðnum í Bandaríkjunum í dag og endaði gengi bréfa í fyrirtækinu í 38 sentum á hlut. Viðskipti erlent 1.10.2008 20:51
Krónan aldrei veikari í lok dags Gengi krónunnar veiktist um þrjú prósent og stendur gengisvísitalan í 202,7 stigum. Krónan hefur aldrei verið veikari í lok dags og nú. Vísitalan fór í 207 stig um hádegisbil. Viðskipti innlent 1.10.2008 16:19
Century Aluminum hækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa í Century Aluminum hækkað um 5,8 prósent í Kauphöllinni í dag. Á móti féll gengi Existu um tíu prósent. Viðskipti innlent 1.10.2008 15:37
Bandaríkin opna í mínus Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað í Bandaríkjunum í dag eftir mikla uppsveiflu í gær. Mikill órói er í röðum fjárfesta sem vonast til þess að Öldungadeild Bandaríkjaþings gefi græna ljósið á björgunaraðgerðir stjórnvalda vestanhafs í dag. Viðskipti erlent 1.10.2008 13:34
Bandaríkjadalur aldrei dýrari Gengi Bandaríkjadals fór í 112 íslenskar krónur í hádeginu en gaf lítillega eftir nokkrum mínútum síðar. Endi dollarinn yfir 111 krónum í dag hefur hann aldrei verið dýrari. Viðskipti innlent 1.10.2008 12:11
Krónan fallin um 10 prósent á tveimur dögum Gengi krónunnar hefur fallið um 5,4 prósent í dag og hefur því fallið um 10,2 prósent á tæpum tveimur dögum. Gengisvísitalan stendur í 207 stigum og hefur aldrei verið hærri. Viðskipti innlent 1.10.2008 12:01
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent