Viðskipti Actavis birtir uppgjör í dag Actavis birtir sex mánaða uppgjör eftir lokun markaða í dag. Félaginu er spáð um 2,8 milljarða hagnaði á öðrum ársfjórðungi miðað við meðaltalsspár markaðsaðila. Gangi spáin eftir eykst hagnaður um 150 prósent milli ára. Viðskipti innlent 9.8.2006 19:00 Auka þarf gagnsæi í orkumálum segir OECD Í nýrri skýrslu OECD um efnahagsmál hér á landi er gagnrýnt að ekki liggi fyrir upplýsingar um hagkvæmni stóriðjuframkvæmda vegna leyndar yfir raforkusölusamningum. Enn er sögð þörf á vaxtahækkunum og frekari aðhaldsaðgerðum hins opinbera til að slá á verðbólgu. Viðskipti innlent 9.8.2006 19:00 Cisco rýkur upp í verði Hlutabréf í bandaríska hátæknifyrirtækinu Cisco Systems hækkuðu um meira en þrettán prósent, það mesta í fjögur ár, eftir að stjórnendur félagsins greindu frá því að tekjur félagsins á árinu myndu vaxa um fimmtán til tuttugu prósent á árinu. Það er öllu meira en hópur sérfræðinga hafði spáð fyrir. Viðskipti innlent 9.8.2006 19:00 DeCode tapar 2,7 milljörðum króna DeCode Genetics tapaði 2,7 milljörðum króna á fyrri helmingi árs samkvæmt nýbirtu uppgjöri félagsins. Tap deCode jókst um tæplega tuttugu og tvö prósent sé miðað við sama tímabil í fyrra. Viðskipti innlent 9.8.2006 19:00 Horfur easyJet fara batnandi Stjórnendur easyJet búast við mun meiri hagnaðaraukningu á yfirstandandi rekstrarári en áður var talið. Gera þeir ráð fyrir að hagnaður aukist um 40-50 prósent á milli ára en fyrri áætlanir í maí bentu til 10-15 prósenta aukningu. Viðskipti innlent 9.8.2006 19:00 Stýrivextir óbreyttir vestra Stýrivextir í Bandaríkjunum standa óbreyttir í Bandaríkjunum næsta mánuðinn eftir sautján mánaða tímabil samfelldra hækkana. Stýrivextir standa nú 5,25 prósentum en höfðu áður verið hækkaðir um fjórðung úr prósenti sautján mánuði í röð. Viðskipti innlent 9.8.2006 19:00 Útilokar leka við kaup á Scanvægt Hörður Arnarson, forstjóri Marels, útilokar með öllu að upplýsingar hafi lekið út á markaðinn frá félaginu vegna kaupa þess á danska samkeppnisaðilanum Scanvægt fyrir tíu milljarða króna. Fyrir helgi áttu sér stað töluverð viðskipti með hlutabréf Marels og hækkaði gengi félagsins um 3,5 prósent í yfir 53 milljóna króna viðskiptum á fimmtudaginn og föstudaginn. Viðskipti innlent 9.8.2006 19:00 Aldrei minna lánað Viðskipti innlent 9.8.2006 13:55 Herða þarf á framfylgd fjárlaga Nauðsynlegt er að koma skjótt á jafnvægi í efnahagslífinu og styrkja innviði hagstjórnarinnar. Þetta segir í nýrri skýrslu Efnahags- og samvinnustofnunarinnar í París, OECD, um íslensk efnahagsmál. Þá þarf að gera átak í menntamálum þjóðarinnar. Innlent 9.8.2006 11:39 Salan jókst um 38% milli ársfjórðunga Marel skilaði mesta rekstrarhagnaði sínum á einum ársfjórðungi til þessa á öðrum fjórðungi þessa árs. Gengisþróun gjaldmiðla hefur verið félaginu hagstæð. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11 Svartsýnisspár ótímabærar International Herald Tribune segir á vefsíðu sinni að hrakspár um íslensku bankana hafi verið ótímabærar og vitnar í álit matsfyrirtækisins Moody"s sem birt var fyrir verslunarmannahelgi. Þá segir að öllu tali um bankakreppu megi vísa á bug. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11 Kodak í miklum vanda Gamli myndavélarisinn Kodak riðar til falls. Stafræna byltingin fór framhjá fyrirtækinu sem tapaði 21 milljarði á þriðja ársfjórðungi. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11 Honda í loftið Japanski bílaframleiðandinn Honda, sem hingað til hefur verið þekktastur fyrir að framleiða bíla, hyggst byrja að taka við pöntunum á einkaþotunni HondaJet í haust. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11 Stýrivaxtahækkun í Ástralíu Seðlabanki Ástralíu hefur hækkað stýrivexti um fjórðung úr prósenti. Þetta er í annað skipti á þremur mánuðum sem stýrivextir hækka í landinu en þeir standa nú í sex prósentum og hafa ekki verið hærri í sex ár. Ástralska hagkerfið stendur styrkum fótum þrátt fyrir að verðbólga sé nú um fjögur prósent. Verðbólgumarkmið Seðlabanka Ástralíu er þrjú prósent. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:10 Rússar auka bjórdrykkju Danska bjórrisanum Carslberg hefur vegnað vel á Rússlands- og Eystrasaltsmarkaði. Carslberg rekur brugg- verksmiðju ásamt breska framleiðandanum Scottisch & Newcastle og jókst hagnaður verksmiðjunnar um tæp þrjátíu og tvö prósent á öðrum ársfjórðungi. Neysla á bjór hefur aukist gríðarlega í Rússlandi og við Eystrasalt undanfarin misseri og er því spáð að salan aukist um fimm prósent á þessu ári. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11 Hagnast um 280 milljarða frá lokum einkavæðingar Frá árinu 2003, er einkavæðingu ríkisbankanna lauk og hlutabréfaverð tók að rísa hratt hér á landi, hafa viðskiptabankarnir þrír og Straumur-Burðarás fjárfestingabanki hagnast alls um 280 milljarða króna. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:10 Opnað fyrir viðskipti í Beirút Bréf í Kauphöllinni í Beirút féllu um fjögur prósent á fyrsta degi viðskipta eftir að Ísraelar hófu árásir á Líbanon. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11 Gistinóttum fjölgar milli ára Tíu prósent fleiri gistu á hótelum landsins fyrstu sex mánuði ársins en á sama tíma í fyrra. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11 Fjöldi farþega FlyMe þrefaldast FlyMe flutti þrefalt fleiri farþega í júlí en í sama mánuði í fyrra. Alls ferðuðust um 64 þúsund farþegar með félaginu í síðasta mánuði samanborið við sautján þúsund manns í júlí 2005. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11 OECD fjallar um horfur hér Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, kynnir í dag nýja skýrslu um efnahagsmál á Íslandi. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11 BMW hagnast Allt stefnir í besta ár í sögu BMW. Tekjur félagsins námu 1200 milljörðum á öðrum ársfjórðungi. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11 Murdoch og Google saman Google mun framvegis sjá notendum stefnumótasíðunnar MySpace fyrir leitarvél. Google greiðir MySpace 65 milljarða króna fyrir réttinn sem felur einnig í sér heimild til að ráðstafa auglýsingum á síður MySpace. Viðskipti innlent 8.8.2006 18:06 Nokia vill Loudeye Nokia-samsteypan ætlar sér stóra hluti á markaðnum með stafræna tónlist fyrir GSM-síma. Fyrirhuguð kaup á bandaríska tónlistardreifingarfyrirtækinu Loudeye Corporation fyrir um 69 milljónir bandaríkjadala, um 4,25 milljarða íslenskra króna, eru liður í þessu. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11 Starbucks svitnar í hitabylgju Uppgjör Starbucks olli vonbrigðum. Vandamálum við framleiðslu kaldra drykkja kennt um. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11 Bensínshákar á undanhaldi Bandarískir bílaframleiðendur eru í vandræðum. Ökumenn vilja smærri og meðfærilegri bíla. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11 Bankar mæla með öðrum bönkum Greiningardeild Landsbankans mælir með kaupum og yfirvogun á hlutabréfum í Glitni eftir að Glitnir birti "sannfærandi" hálfs árs uppgjör sem var langt yfir væntingum annan ársfjórðunginn í röð. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11 Skrefi nær yfirtöku Tryggingamiðstöðin er skrefi nær yfirtöku á norska tryggingafélaginu NEMI forsikring ASA en Fjármálaeftirlit Noregs veitti TM fyrir helgi heimild til að eiga milli 74,5 og 100 prósent af útistandandi hlutum í félaginu. Þann 12. apríl síðastliðinn gerði Tryggingamiðstöðin öllum hluthöfum félagsins yfirtökutilboð með fyrirvara um samþykki samkeppnisyfirvalda og áreiðanleikakönnunar. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11 Mikið af ruslpósti Allt að 95 prósent allra tölvuskeyta er ruslpóstur, villuboð og vírusar en aðeins tæp 4 prósent allra skeyta innihalda eitthvað gagnlegt. Þetta er niðurstaða könnunar breska netfyrirtækisins Return Path. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11 Áfram samdráttur á fasteignamarkaði Velta á fasteignamarkaði hefur dregist saman um 45 prósent frá því þegar mest lét. Sérfræðingar segja samdrátt í veltu undanfara verðlækkana. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11 Lokatilboð í Atlas Avion Group hækkar ekki tilboð sitt í Atlas Cold Storage. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11 « ‹ 137 138 139 140 141 142 143 144 145 … 223 ›
Actavis birtir uppgjör í dag Actavis birtir sex mánaða uppgjör eftir lokun markaða í dag. Félaginu er spáð um 2,8 milljarða hagnaði á öðrum ársfjórðungi miðað við meðaltalsspár markaðsaðila. Gangi spáin eftir eykst hagnaður um 150 prósent milli ára. Viðskipti innlent 9.8.2006 19:00
Auka þarf gagnsæi í orkumálum segir OECD Í nýrri skýrslu OECD um efnahagsmál hér á landi er gagnrýnt að ekki liggi fyrir upplýsingar um hagkvæmni stóriðjuframkvæmda vegna leyndar yfir raforkusölusamningum. Enn er sögð þörf á vaxtahækkunum og frekari aðhaldsaðgerðum hins opinbera til að slá á verðbólgu. Viðskipti innlent 9.8.2006 19:00
Cisco rýkur upp í verði Hlutabréf í bandaríska hátæknifyrirtækinu Cisco Systems hækkuðu um meira en þrettán prósent, það mesta í fjögur ár, eftir að stjórnendur félagsins greindu frá því að tekjur félagsins á árinu myndu vaxa um fimmtán til tuttugu prósent á árinu. Það er öllu meira en hópur sérfræðinga hafði spáð fyrir. Viðskipti innlent 9.8.2006 19:00
DeCode tapar 2,7 milljörðum króna DeCode Genetics tapaði 2,7 milljörðum króna á fyrri helmingi árs samkvæmt nýbirtu uppgjöri félagsins. Tap deCode jókst um tæplega tuttugu og tvö prósent sé miðað við sama tímabil í fyrra. Viðskipti innlent 9.8.2006 19:00
Horfur easyJet fara batnandi Stjórnendur easyJet búast við mun meiri hagnaðaraukningu á yfirstandandi rekstrarári en áður var talið. Gera þeir ráð fyrir að hagnaður aukist um 40-50 prósent á milli ára en fyrri áætlanir í maí bentu til 10-15 prósenta aukningu. Viðskipti innlent 9.8.2006 19:00
Stýrivextir óbreyttir vestra Stýrivextir í Bandaríkjunum standa óbreyttir í Bandaríkjunum næsta mánuðinn eftir sautján mánaða tímabil samfelldra hækkana. Stýrivextir standa nú 5,25 prósentum en höfðu áður verið hækkaðir um fjórðung úr prósenti sautján mánuði í röð. Viðskipti innlent 9.8.2006 19:00
Útilokar leka við kaup á Scanvægt Hörður Arnarson, forstjóri Marels, útilokar með öllu að upplýsingar hafi lekið út á markaðinn frá félaginu vegna kaupa þess á danska samkeppnisaðilanum Scanvægt fyrir tíu milljarða króna. Fyrir helgi áttu sér stað töluverð viðskipti með hlutabréf Marels og hækkaði gengi félagsins um 3,5 prósent í yfir 53 milljóna króna viðskiptum á fimmtudaginn og föstudaginn. Viðskipti innlent 9.8.2006 19:00
Herða þarf á framfylgd fjárlaga Nauðsynlegt er að koma skjótt á jafnvægi í efnahagslífinu og styrkja innviði hagstjórnarinnar. Þetta segir í nýrri skýrslu Efnahags- og samvinnustofnunarinnar í París, OECD, um íslensk efnahagsmál. Þá þarf að gera átak í menntamálum þjóðarinnar. Innlent 9.8.2006 11:39
Salan jókst um 38% milli ársfjórðunga Marel skilaði mesta rekstrarhagnaði sínum á einum ársfjórðungi til þessa á öðrum fjórðungi þessa árs. Gengisþróun gjaldmiðla hefur verið félaginu hagstæð. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11
Svartsýnisspár ótímabærar International Herald Tribune segir á vefsíðu sinni að hrakspár um íslensku bankana hafi verið ótímabærar og vitnar í álit matsfyrirtækisins Moody"s sem birt var fyrir verslunarmannahelgi. Þá segir að öllu tali um bankakreppu megi vísa á bug. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11
Kodak í miklum vanda Gamli myndavélarisinn Kodak riðar til falls. Stafræna byltingin fór framhjá fyrirtækinu sem tapaði 21 milljarði á þriðja ársfjórðungi. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11
Honda í loftið Japanski bílaframleiðandinn Honda, sem hingað til hefur verið þekktastur fyrir að framleiða bíla, hyggst byrja að taka við pöntunum á einkaþotunni HondaJet í haust. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11
Stýrivaxtahækkun í Ástralíu Seðlabanki Ástralíu hefur hækkað stýrivexti um fjórðung úr prósenti. Þetta er í annað skipti á þremur mánuðum sem stýrivextir hækka í landinu en þeir standa nú í sex prósentum og hafa ekki verið hærri í sex ár. Ástralska hagkerfið stendur styrkum fótum þrátt fyrir að verðbólga sé nú um fjögur prósent. Verðbólgumarkmið Seðlabanka Ástralíu er þrjú prósent. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:10
Rússar auka bjórdrykkju Danska bjórrisanum Carslberg hefur vegnað vel á Rússlands- og Eystrasaltsmarkaði. Carslberg rekur brugg- verksmiðju ásamt breska framleiðandanum Scottisch & Newcastle og jókst hagnaður verksmiðjunnar um tæp þrjátíu og tvö prósent á öðrum ársfjórðungi. Neysla á bjór hefur aukist gríðarlega í Rússlandi og við Eystrasalt undanfarin misseri og er því spáð að salan aukist um fimm prósent á þessu ári. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11
Hagnast um 280 milljarða frá lokum einkavæðingar Frá árinu 2003, er einkavæðingu ríkisbankanna lauk og hlutabréfaverð tók að rísa hratt hér á landi, hafa viðskiptabankarnir þrír og Straumur-Burðarás fjárfestingabanki hagnast alls um 280 milljarða króna. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:10
Opnað fyrir viðskipti í Beirút Bréf í Kauphöllinni í Beirút féllu um fjögur prósent á fyrsta degi viðskipta eftir að Ísraelar hófu árásir á Líbanon. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11
Gistinóttum fjölgar milli ára Tíu prósent fleiri gistu á hótelum landsins fyrstu sex mánuði ársins en á sama tíma í fyrra. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11
Fjöldi farþega FlyMe þrefaldast FlyMe flutti þrefalt fleiri farþega í júlí en í sama mánuði í fyrra. Alls ferðuðust um 64 þúsund farþegar með félaginu í síðasta mánuði samanborið við sautján þúsund manns í júlí 2005. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11
OECD fjallar um horfur hér Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, kynnir í dag nýja skýrslu um efnahagsmál á Íslandi. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11
BMW hagnast Allt stefnir í besta ár í sögu BMW. Tekjur félagsins námu 1200 milljörðum á öðrum ársfjórðungi. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11
Murdoch og Google saman Google mun framvegis sjá notendum stefnumótasíðunnar MySpace fyrir leitarvél. Google greiðir MySpace 65 milljarða króna fyrir réttinn sem felur einnig í sér heimild til að ráðstafa auglýsingum á síður MySpace. Viðskipti innlent 8.8.2006 18:06
Nokia vill Loudeye Nokia-samsteypan ætlar sér stóra hluti á markaðnum með stafræna tónlist fyrir GSM-síma. Fyrirhuguð kaup á bandaríska tónlistardreifingarfyrirtækinu Loudeye Corporation fyrir um 69 milljónir bandaríkjadala, um 4,25 milljarða íslenskra króna, eru liður í þessu. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11
Starbucks svitnar í hitabylgju Uppgjör Starbucks olli vonbrigðum. Vandamálum við framleiðslu kaldra drykkja kennt um. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11
Bensínshákar á undanhaldi Bandarískir bílaframleiðendur eru í vandræðum. Ökumenn vilja smærri og meðfærilegri bíla. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11
Bankar mæla með öðrum bönkum Greiningardeild Landsbankans mælir með kaupum og yfirvogun á hlutabréfum í Glitni eftir að Glitnir birti "sannfærandi" hálfs árs uppgjör sem var langt yfir væntingum annan ársfjórðunginn í röð. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11
Skrefi nær yfirtöku Tryggingamiðstöðin er skrefi nær yfirtöku á norska tryggingafélaginu NEMI forsikring ASA en Fjármálaeftirlit Noregs veitti TM fyrir helgi heimild til að eiga milli 74,5 og 100 prósent af útistandandi hlutum í félaginu. Þann 12. apríl síðastliðinn gerði Tryggingamiðstöðin öllum hluthöfum félagsins yfirtökutilboð með fyrirvara um samþykki samkeppnisyfirvalda og áreiðanleikakönnunar. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11
Mikið af ruslpósti Allt að 95 prósent allra tölvuskeyta er ruslpóstur, villuboð og vírusar en aðeins tæp 4 prósent allra skeyta innihalda eitthvað gagnlegt. Þetta er niðurstaða könnunar breska netfyrirtækisins Return Path. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11
Áfram samdráttur á fasteignamarkaði Velta á fasteignamarkaði hefur dregist saman um 45 prósent frá því þegar mest lét. Sérfræðingar segja samdrátt í veltu undanfara verðlækkana. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11
Lokatilboð í Atlas Avion Group hækkar ekki tilboð sitt í Atlas Cold Storage. Viðskipti innlent 8.8.2006 16:11