Viðskipti Hulda Dóra Styrmisdóttir stjórnarformaður Nýja Kaupþings Hulda Dóra Styrmisdóttir skrifstofustjóri á velferðarsviði Reykjavíkurborgar, hefur tekið við sem stjórnarformaður Nýja Kaupþings. Hulda er dóttir Styrmis Gunnarssonar, fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins. Viðskipti innlent 27.2.2009 12:58 Atlantic Petroleum hrynur um 21 prósent Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum féll um rétt tæpt 21 prósent við opnun Kauphallarinnar í dag. Á eftir fylgir gengi bréfa í Straumi, sem féll um 5,92 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa Össurar um 0,65 prósent og Marel Food Systems um 0,59 prósent. Viðskipti innlent 27.2.2009 10:22 Fyrstu tekjur Atlantic Petroleum skila sér í hús Færeyska olíuleitarfélagið Atlantic Petroleum tapaði 89,7 milljónum danskra króna í fyrra, sem er 13,7 milljónum meira en í hitteðfyrra. Þetta jafngildir rúmum 1,7 milljarði íslenskra króna. Þetta er engu að síður fyrsta árið sem tekjur af olíuframleiðslu skila sér í kassa fyrirtækisins. Viðskipti innlent 27.2.2009 10:05 Veljum leiðinlegan bankastjóra Seðlabankastjóri á að vera grár og gugginn, helst leiðinlegur og með áhuga á hagfræði. Á þessum nótum lýsti Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, fyrirmyndarbankastjóra Seðlabankans, á fundi Alþjóðamálastofnunar og Rannsóknaseturs um smáríki í Háskólanum í gær. Viðskipti innlent 27.2.2009 09:14 Fleiri bogna en Baugur... Willams-liðið í Formúlu eitt kappakstrinum finnur, eins og væntanlega fleiri keppnislið, rækilega fyrir fjármálakreppunni sem ríður yfir heiminn. Um daginn missti liðið samninginn við leikfangaverslunina Hamley‘s eitt dótturfélaga Baugs í Bretlandi og nú í gær var tilkynnt að ekki ómerkara fyrirtæki en Royal Bank of Scotland (RBS) myndi ekki endurnýja auglýsingasamning sinn við Williams. Viðskipti innlent 27.2.2009 08:49 Alfesca og Straumur hífa Úrvalsvísitölurnar upp Gengi hlutabréfa í Alfesca rauk upp um 20 prósent í Kauphöllinni í dag í uppsveiflu sem hífði báðar vísitölur upp úr lægstu gildum. Viðskipti innlent 26.2.2009 16:51 Gengi Straums rýkur upp um fimm prósent Gengi hlutabréfa í Straumi hækkaði um 5,3 prósent í Kauphöllinni í morgun og hífði nýju Úrvalsvísitöluna (OMXI6) upp fyrir 800 stigin á ný. Viðskipti innlent 26.2.2009 10:34 Bréf Eimskips féll um um tæp 45 prósent Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu féll um 44,44 prósent í einum viðskiptum upp á rúmar fjögur hundruð krónur í Kauphöllinni í dag og stendur það nú í hálfri krónu á hlut. Viðskipti innlent 25.2.2009 16:36 Vísbendingar um hagkerfið í rusli „Ruslið er mælikvarði á gang efnahagslífsins,“ segir Björn Halldórsson, framkvæmdastjóri Sorpu. Losun úrgangs hefur dregist samfellt saman frá því efnahagslífið fór á hliðina hér í október í fyrra. Viðskipti innlent 24.2.2009 20:28 Böns of monní Þegar góðæri ríkti á Íslandi og peningar spruttu upp úr hverri hraunsprungu líkastir mosalyngi var hægt að græða þvílíkar fjárhæðir á hérlendum hlutabréfamörkuðum að setningin „böns of monní“, sem Megas notaði um þau peningaverðlaun sem hann landaði með verðlaunum Jónasar Hallgrímssonar á Degi íslenskrar tungu fyrir níu árum, náði ekki yfir nema smábrot af gróðanum. Viðskipti innlent 24.2.2009 20:28 Eignamat gömlu bankanna næsta marklaust Samanburður á verðmati gömlu bankanna er óraunhæfur. Skilanefnd Kaupþings, sem var stærsti banki landsins fyrir hrunið í fyrra, miðar eignastöðuna við nóvember í fyrra. Hinir bankarnir setja verðmiða á eignir sínar þrjú til sjö ár fram í tímann. Viðskipti innlent 24.2.2009 20:29 Skertur réttur Ætla má að stjórnendur og starfsfólk Straums sem virkjaði kaupréttarsaminga sína hafi á einni viku tapað 12,6 prósentum af kaupunum. Heildarverðmæti samningsins hafa að sama skapi rýrnað um 136 milljónir króna. Viðskipti innlent 24.2.2009 20:29 Alþjóðlegt efnahagsátak Þjóðir heims eiga enn eftir að ná þeirri samhæfingu þjóðhagfræðilegra stefnumiða sem þarf til að reisa við hagvöxt á ný eftir Hrunið mikla 2008. Víða um heim dregur fólk núna úr útgjöldum til þess að bregðast við skertri auðlegð og af ótta við atvinnumissi. Þessi mikli drifkraftur yfirstandandi hruns atvinnu, framlegðar og viðskipta er jafnvel mikilvægari en óðagot fjármálaheimsins eftir hrun Lehman Brothers í september í fyrra. Skoðun 24.2.2009 20:28 Ósáttir við að Enex verði skúffufyrirtæki Óánægja er meðal stofnenda og smærri hluthafa Enex með ákvörðun Geysis Green Energy (GGE) og Reykjavík Energy Invest (REI) um að skipta upp Enex þannig að REI fái hlut Enex í bandaríska fyrirtækinu Iceland America Energy og GGE fái Enex. Viðskipti innlent 24.2.2009 20:28 Í flórnum Mannskepnan er gjörn á að skammstafa alla skapaða hluti, ekki síst erlendis. Skammstöfunin EFMA barst inn á borð Markaðarins í vikunni. Viðskipti innlent 24.2.2009 20:28 Straumur fellur um ellefu prósent Gengi hlutabréfa í Straumi hefur fallið um ellefu prósent í morgun. Þá hefur gengi bréfa í Bakkavör lækkað um 1,58 prósent, Færeyjabanka um eitt prósent og í stoðtækjafyrirtækinu Össuri um 0,64 prósent. Viðskipti innlent 24.2.2009 10:40 Bréf Century Aluminum féll um 26 prósent í dag Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um 26 prósent í fjórum viðskiptum upp á tæpar 40 þúsund krónur. Á sama tíma hækkaði gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum um 4,24 prósent. Viðskipti innlent 23.2.2009 16:40 Bréf Straums hækka um 8,9 prósent Gengi hlutabréfa í Straumi hækkað um tæp 8,9 prósent í dag eftir lækkun í síðustu viku. Þá hefur gengi bréfa í Össuri hækkað um 0,43 prósent á annars rólegum degi í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 23.2.2009 10:25 Bandaríska gengishrunið sprengir netbólumúrinn Helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum eru lægri nú en þegar verst lét eftir netbóluna um síðustu aldamót og hryðjuverkaárásirnar á Tvíburaturnana 11. september 2001. Viðskipti erlent 20.2.2009 22:36 Straumur féll um 19,3 prósent Gengi hlutabréfa í Straumi féll um tæp 19,3 prósent á annars rauðum degi í Kauphöllinni í dag. Á hæla fjárfestingabankans kom Eimskip, sem féll um tíu prósent. Þá féll gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum um 5,56 prósent, í Bakkavör um 3,55 prósent og Færeyjabanka um 2,89 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa Össurar um 1,16 prósent. Viðskipti innlent 20.2.2009 16:44 Fall á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum Gengi hlutabréfa hefur fallið víða um heim það sem af er dags. Lélegar uppgjörstölur fyrirtækja, sem hafa verið að skila sér í hús síðustu daga, skýra fallið að mestu leyti, að sögn Bloomberg-fréttastofunnar. Viðskipti erlent 20.2.2009 11:10 Straumur féll um 19 prósent - gamla Úrvalsvísitalan aldrei lægri Gengi hlutabréfa í Straumi féll um rúm nítján prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni áður en það jafnaði sig lítillega í dag. Það stendur nú í 1,83 krónum á hlut. Viðskipti innlent 20.2.2009 10:14 Gengi Straums féll um tæp fimm prósent Gengi hlutabréfa í Straumi féll um 4,93 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er jafnframt annar dagurinn í röð sem gamla Úrvalsvísitalan endar í nýju lægsta gildi. Viðskipti innlent 19.2.2009 16:35 Starfsfólki skókeðju JJB Sports sagt upp 438 starfsmönnum tveggja fyrirtækja í eigu bresku íþróttavörukeðjunnar JJB Sports hefur verið sagt upp, að kröfu KPMG í Bretlandi, sem fer með greiðslustöðvun verslananna. Íslenska ríkið er einn stærsti hluthafi JJB Sports eftir að Kaupþing leysti til sín tæpan þriðjungshlut Exista og Chris Ronnie með veðkalli. Viðskipti erlent 19.2.2009 10:29 Færeyjabanki hækkar mest í dag Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hefur hækkað mest í Kauphöllinni í dag, eða um 3,37 prósent. Á eftir fylgir gengi bréfa í Marel Food Systems, sem hefur hækkað um 0,5 prósent. Viðskipti innlent 19.2.2009 10:21 Alfesca féll um tæp tíu prósent Gengi hlutabréfa í Alfesca féll um 9,72 prósent í Kauphöllinni á fremur rauðum degi. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Straumi, sem fór niður um 8,98 prósent, og Færeyjabanki, sem féll um 3,7 prósent. Viðskipti innlent 18.2.2009 16:46 Gamla Úrvalsvísitalan undir 300 stigum - hefur aldrei verið lægri Gengisfall á hlutabréfa Alfesca og Straums í morgun dró gömlu Úrvalsvísitöluna (OMXI15) niður fyrir 300 stigin. Hún hefur aldrei verið lægri. Viðskipti innlent 18.2.2009 10:19 Fjórðungur þekkir til tryggingasvika 24,7 prósent aðspurðra í nýrri könnun sem Capacent Gallup vann fyrir Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) þekkja einhvern sem svikið hefur bætur út úr tryggingafélagi. Viðskipti innlent 17.2.2009 19:44 TellMeTwin hefur þróunarstarf í BNA "Núna í janúar fengum við hæsta styrk upp á átta milljónir króna á ári frá tækniþróunarsjóði Rannís til að þróa TellMeTwin Everywhere, hvernig TellMeTwin vinnur með öðrum netsamfélögum, vefsíðum og forritum," segir Einar Sigvaldason, framkvæmdastjóri TellMeTwin. Viðskipti innlent 17.2.2009 19:44 Öryggisafritun blómstrar í kreppu Í Bretlandi hafa um fjörutíu fyrirtæki bæst í hóp viðskiptavina öryggisafritunarfyrirtækisins SecurStore frá vormánuðum síðasta árs. Alexander Eiríksson, sölu og markaðsstjóri og einn stofnenda SecurStore á Akranesi, segir þrengingar á fjármálamörkuðum og óvissutíma frekar vinna með fyrirtækinu en gegn því. Viðskipti innlent 17.2.2009 19:44 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 223 ›
Hulda Dóra Styrmisdóttir stjórnarformaður Nýja Kaupþings Hulda Dóra Styrmisdóttir skrifstofustjóri á velferðarsviði Reykjavíkurborgar, hefur tekið við sem stjórnarformaður Nýja Kaupþings. Hulda er dóttir Styrmis Gunnarssonar, fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins. Viðskipti innlent 27.2.2009 12:58
Atlantic Petroleum hrynur um 21 prósent Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum féll um rétt tæpt 21 prósent við opnun Kauphallarinnar í dag. Á eftir fylgir gengi bréfa í Straumi, sem féll um 5,92 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa Össurar um 0,65 prósent og Marel Food Systems um 0,59 prósent. Viðskipti innlent 27.2.2009 10:22
Fyrstu tekjur Atlantic Petroleum skila sér í hús Færeyska olíuleitarfélagið Atlantic Petroleum tapaði 89,7 milljónum danskra króna í fyrra, sem er 13,7 milljónum meira en í hitteðfyrra. Þetta jafngildir rúmum 1,7 milljarði íslenskra króna. Þetta er engu að síður fyrsta árið sem tekjur af olíuframleiðslu skila sér í kassa fyrirtækisins. Viðskipti innlent 27.2.2009 10:05
Veljum leiðinlegan bankastjóra Seðlabankastjóri á að vera grár og gugginn, helst leiðinlegur og með áhuga á hagfræði. Á þessum nótum lýsti Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, fyrirmyndarbankastjóra Seðlabankans, á fundi Alþjóðamálastofnunar og Rannsóknaseturs um smáríki í Háskólanum í gær. Viðskipti innlent 27.2.2009 09:14
Fleiri bogna en Baugur... Willams-liðið í Formúlu eitt kappakstrinum finnur, eins og væntanlega fleiri keppnislið, rækilega fyrir fjármálakreppunni sem ríður yfir heiminn. Um daginn missti liðið samninginn við leikfangaverslunina Hamley‘s eitt dótturfélaga Baugs í Bretlandi og nú í gær var tilkynnt að ekki ómerkara fyrirtæki en Royal Bank of Scotland (RBS) myndi ekki endurnýja auglýsingasamning sinn við Williams. Viðskipti innlent 27.2.2009 08:49
Alfesca og Straumur hífa Úrvalsvísitölurnar upp Gengi hlutabréfa í Alfesca rauk upp um 20 prósent í Kauphöllinni í dag í uppsveiflu sem hífði báðar vísitölur upp úr lægstu gildum. Viðskipti innlent 26.2.2009 16:51
Gengi Straums rýkur upp um fimm prósent Gengi hlutabréfa í Straumi hækkaði um 5,3 prósent í Kauphöllinni í morgun og hífði nýju Úrvalsvísitöluna (OMXI6) upp fyrir 800 stigin á ný. Viðskipti innlent 26.2.2009 10:34
Bréf Eimskips féll um um tæp 45 prósent Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu féll um 44,44 prósent í einum viðskiptum upp á rúmar fjögur hundruð krónur í Kauphöllinni í dag og stendur það nú í hálfri krónu á hlut. Viðskipti innlent 25.2.2009 16:36
Vísbendingar um hagkerfið í rusli „Ruslið er mælikvarði á gang efnahagslífsins,“ segir Björn Halldórsson, framkvæmdastjóri Sorpu. Losun úrgangs hefur dregist samfellt saman frá því efnahagslífið fór á hliðina hér í október í fyrra. Viðskipti innlent 24.2.2009 20:28
Böns of monní Þegar góðæri ríkti á Íslandi og peningar spruttu upp úr hverri hraunsprungu líkastir mosalyngi var hægt að græða þvílíkar fjárhæðir á hérlendum hlutabréfamörkuðum að setningin „böns of monní“, sem Megas notaði um þau peningaverðlaun sem hann landaði með verðlaunum Jónasar Hallgrímssonar á Degi íslenskrar tungu fyrir níu árum, náði ekki yfir nema smábrot af gróðanum. Viðskipti innlent 24.2.2009 20:28
Eignamat gömlu bankanna næsta marklaust Samanburður á verðmati gömlu bankanna er óraunhæfur. Skilanefnd Kaupþings, sem var stærsti banki landsins fyrir hrunið í fyrra, miðar eignastöðuna við nóvember í fyrra. Hinir bankarnir setja verðmiða á eignir sínar þrjú til sjö ár fram í tímann. Viðskipti innlent 24.2.2009 20:29
Skertur réttur Ætla má að stjórnendur og starfsfólk Straums sem virkjaði kaupréttarsaminga sína hafi á einni viku tapað 12,6 prósentum af kaupunum. Heildarverðmæti samningsins hafa að sama skapi rýrnað um 136 milljónir króna. Viðskipti innlent 24.2.2009 20:29
Alþjóðlegt efnahagsátak Þjóðir heims eiga enn eftir að ná þeirri samhæfingu þjóðhagfræðilegra stefnumiða sem þarf til að reisa við hagvöxt á ný eftir Hrunið mikla 2008. Víða um heim dregur fólk núna úr útgjöldum til þess að bregðast við skertri auðlegð og af ótta við atvinnumissi. Þessi mikli drifkraftur yfirstandandi hruns atvinnu, framlegðar og viðskipta er jafnvel mikilvægari en óðagot fjármálaheimsins eftir hrun Lehman Brothers í september í fyrra. Skoðun 24.2.2009 20:28
Ósáttir við að Enex verði skúffufyrirtæki Óánægja er meðal stofnenda og smærri hluthafa Enex með ákvörðun Geysis Green Energy (GGE) og Reykjavík Energy Invest (REI) um að skipta upp Enex þannig að REI fái hlut Enex í bandaríska fyrirtækinu Iceland America Energy og GGE fái Enex. Viðskipti innlent 24.2.2009 20:28
Í flórnum Mannskepnan er gjörn á að skammstafa alla skapaða hluti, ekki síst erlendis. Skammstöfunin EFMA barst inn á borð Markaðarins í vikunni. Viðskipti innlent 24.2.2009 20:28
Straumur fellur um ellefu prósent Gengi hlutabréfa í Straumi hefur fallið um ellefu prósent í morgun. Þá hefur gengi bréfa í Bakkavör lækkað um 1,58 prósent, Færeyjabanka um eitt prósent og í stoðtækjafyrirtækinu Össuri um 0,64 prósent. Viðskipti innlent 24.2.2009 10:40
Bréf Century Aluminum féll um 26 prósent í dag Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um 26 prósent í fjórum viðskiptum upp á tæpar 40 þúsund krónur. Á sama tíma hækkaði gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum um 4,24 prósent. Viðskipti innlent 23.2.2009 16:40
Bréf Straums hækka um 8,9 prósent Gengi hlutabréfa í Straumi hækkað um tæp 8,9 prósent í dag eftir lækkun í síðustu viku. Þá hefur gengi bréfa í Össuri hækkað um 0,43 prósent á annars rólegum degi í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 23.2.2009 10:25
Bandaríska gengishrunið sprengir netbólumúrinn Helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum eru lægri nú en þegar verst lét eftir netbóluna um síðustu aldamót og hryðjuverkaárásirnar á Tvíburaturnana 11. september 2001. Viðskipti erlent 20.2.2009 22:36
Straumur féll um 19,3 prósent Gengi hlutabréfa í Straumi féll um tæp 19,3 prósent á annars rauðum degi í Kauphöllinni í dag. Á hæla fjárfestingabankans kom Eimskip, sem féll um tíu prósent. Þá féll gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum um 5,56 prósent, í Bakkavör um 3,55 prósent og Færeyjabanka um 2,89 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa Össurar um 1,16 prósent. Viðskipti innlent 20.2.2009 16:44
Fall á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum Gengi hlutabréfa hefur fallið víða um heim það sem af er dags. Lélegar uppgjörstölur fyrirtækja, sem hafa verið að skila sér í hús síðustu daga, skýra fallið að mestu leyti, að sögn Bloomberg-fréttastofunnar. Viðskipti erlent 20.2.2009 11:10
Straumur féll um 19 prósent - gamla Úrvalsvísitalan aldrei lægri Gengi hlutabréfa í Straumi féll um rúm nítján prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni áður en það jafnaði sig lítillega í dag. Það stendur nú í 1,83 krónum á hlut. Viðskipti innlent 20.2.2009 10:14
Gengi Straums féll um tæp fimm prósent Gengi hlutabréfa í Straumi féll um 4,93 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er jafnframt annar dagurinn í röð sem gamla Úrvalsvísitalan endar í nýju lægsta gildi. Viðskipti innlent 19.2.2009 16:35
Starfsfólki skókeðju JJB Sports sagt upp 438 starfsmönnum tveggja fyrirtækja í eigu bresku íþróttavörukeðjunnar JJB Sports hefur verið sagt upp, að kröfu KPMG í Bretlandi, sem fer með greiðslustöðvun verslananna. Íslenska ríkið er einn stærsti hluthafi JJB Sports eftir að Kaupþing leysti til sín tæpan þriðjungshlut Exista og Chris Ronnie með veðkalli. Viðskipti erlent 19.2.2009 10:29
Færeyjabanki hækkar mest í dag Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hefur hækkað mest í Kauphöllinni í dag, eða um 3,37 prósent. Á eftir fylgir gengi bréfa í Marel Food Systems, sem hefur hækkað um 0,5 prósent. Viðskipti innlent 19.2.2009 10:21
Alfesca féll um tæp tíu prósent Gengi hlutabréfa í Alfesca féll um 9,72 prósent í Kauphöllinni á fremur rauðum degi. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Straumi, sem fór niður um 8,98 prósent, og Færeyjabanki, sem féll um 3,7 prósent. Viðskipti innlent 18.2.2009 16:46
Gamla Úrvalsvísitalan undir 300 stigum - hefur aldrei verið lægri Gengisfall á hlutabréfa Alfesca og Straums í morgun dró gömlu Úrvalsvísitöluna (OMXI15) niður fyrir 300 stigin. Hún hefur aldrei verið lægri. Viðskipti innlent 18.2.2009 10:19
Fjórðungur þekkir til tryggingasvika 24,7 prósent aðspurðra í nýrri könnun sem Capacent Gallup vann fyrir Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) þekkja einhvern sem svikið hefur bætur út úr tryggingafélagi. Viðskipti innlent 17.2.2009 19:44
TellMeTwin hefur þróunarstarf í BNA "Núna í janúar fengum við hæsta styrk upp á átta milljónir króna á ári frá tækniþróunarsjóði Rannís til að þróa TellMeTwin Everywhere, hvernig TellMeTwin vinnur með öðrum netsamfélögum, vefsíðum og forritum," segir Einar Sigvaldason, framkvæmdastjóri TellMeTwin. Viðskipti innlent 17.2.2009 19:44
Öryggisafritun blómstrar í kreppu Í Bretlandi hafa um fjörutíu fyrirtæki bæst í hóp viðskiptavina öryggisafritunarfyrirtækisins SecurStore frá vormánuðum síðasta árs. Alexander Eiríksson, sölu og markaðsstjóri og einn stofnenda SecurStore á Akranesi, segir þrengingar á fjármálamörkuðum og óvissutíma frekar vinna með fyrirtækinu en gegn því. Viðskipti innlent 17.2.2009 19:44