Ástin og lífið

Fréttamynd

Bréfið: Óhefðbundið framhjáhald?

Makamál gerðu könnun fyrir nokkrum vikum um framhjáhöld þar sem spurt hvar hvort fólk hafi upplifað framhjáhald á einhvern hátt. Fljótlega eftir það barst okkur áhugaverður póstur frá lesenda Makamála sem við fengum leyfi til að birta.

Makamál
Fréttamynd

Gyp­sy Rose byrjuð aftur með unnustanum

Gypsy Rose Blanchard, ung kona sem skipulagði morð móður sinnar sem hafði neytt hana árum saman til að þykjast vera langveik, er byrjuð aftur með unnusta sínum en parið sleit trúlofuninni stuttlega.

Lífið
Fréttamynd

Komin alvara í samband Miley og Kaitlynn

Aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth staðfestu skilnað sinn með yfirlýsingu til fjölmiðla sást til söngkonunnar með nýrri dömu á Ítalíu.

Lífið
Fréttamynd

Solla í Gló gekk að eiga Elías

Glódrottningin Sólveig Eiríksdóttir gekk að eiga unnusta sinn Elías Guðmundsson, laugardaginn síðasta við hátíðlega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði.

Lífið
Fréttamynd

Losti eða ást?

Þegar við byrjum að hitta manneskju og verðum hrifin er ekki alltaf auðvelt að greina á milli ástar og losta. En hver eru merki þess að sambandið sem þú ert að byrja sé losti en ekki ást?

Makamál
Fréttamynd

Leitin að ást

Ég ætla gerast svo kexrugluð og kræf og halda því fram að helsta ógn mannkynsins (loftslagsbreytingar fyrir þá sem hafa ekki alveg áttað sig á því) sé til staðar einfaldlega af því við erum í leit að ást.

Skoðun
Fréttamynd

Vinátta listelskra systkina

Systkinin Arndís og Högni Egilsbörn tala um fjölskyldusöguna og vináttuna sem einkennir samband þeirra. Listin færir þau enn nær hvort öðru og stundum fá þau tækifæri til að vinna saman.

Menning
Fréttamynd

Tjáir sig um skilnaðinn við Miley

Leikarinn Liam Hemsworth segir skilnað sinn og eiginkonu sinnar Miley Cyrus vera einkamál þeirra og að hann ætli ekki að tjá sig opinberlega við fjölmiðla.

Lífið
Fréttamynd

BDSM: Flengingar, fræðsla og fordómar

Sólhrafn er 24 ára transmaður og virkur þáttakandi í BDSM senunni á Íslandi. Makamál hittu Hrafn og spjölluðu við hann um BDSM félagið, ástina, kynlíf og hvernig það er að vera trans í íslensku samfélagi.

Makamál
Fréttamynd

Tók á móti eigin barni í baðkarinu heima

Klemens Hannigan og Ronja Mogen sen eignuðust sína aðra dóttur í júní. Hún fæddist í baðkari á heimili fjölskyldunnar. Ronja segist hafa viljað forðast óþarfa inngrip frá heilbrigðiskerfinu.

Lífið
Fréttamynd

Hvernig hinsegin ertu? 14 flokkar kynhneigðar

Hvað er það að vera hinsegin? Sjálft orðið hinsegin hefur margar merkingar og skírskotanir en í umræðunni hér á landi hefur það verið notað sem regnhlífarhugtak yfir allt það fólk sem ekki er gagnkynhneigt og fellur því ekki inn í það sem telst hefbundið kyn eða kynhlutverk.

Makamál
Fréttamynd

Hafdís Huld eignaðist dreng

Söngkonan Hafdís Huld greinir frá því á Instagram-síðu sinni að lítill strákur sé kominn í heiminn. Hafdís og eiginmaður hennar Alisdair Wright eiga fyrir dótturina Arabellu sem fæddist árið 2012.

Lífið
Fréttamynd

Óháð kyni, ekki vera fáviti!

Stærsta ferðahelgi ársins er gengin í garð og mikil eftivænting í brjóstum margra fyrir mögulegum ástarfundum eða ævintýrum næstu daga. Þegar vín er haft við hönd geta mörk fólks verið stundum óljós og því miður lenda sumir í ógöngum. Hvernig getum við komið í veg fyrir óviðeigandi samskipti, áreiti eða ofbeldi þegar kemur að samskiptum eða skyndikynnum?

Makamál