Lögreglan Óskar svara vegna samkomulags ríkislögreglustjóra við tólf stjórnendur hjá embættinu Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, hefur óskað eftir svörum frá fjármála- og efnahagsráðherra vegna samnings sem gerður var við tólf aðstoðar- og yfirlögregluþjóna hjá embætti ríkislögreglustjóra sem meðal annars felur í sér betri kjör á borð við aukin lífeyrisréttindi. Innlent 9.12.2019 20:55 Spilling í sparifötum – opið bréf til dómsmálaráðherra Sæl Áslaug Arna. Andartak jókst álit mitt á þér þegar fréttir bárust af því að Haraldur Johannessen hefðibeðist lausnar frá embætti. Skoðun 9.12.2019 10:20 Spyrja hvort verið sé að tryggja að Haraldur kjafti ekki frá Þórhildur Sunna Ævarsdóttir formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og Helga Vala Helgadóttir formaður velferðarnefndar ræddu mál fráfarandi ríkislögreglustjóra í Víglínunni. Innlent 8.12.2019 18:11 Ráðuneytið segir Harald fá 57 milljónir í stað 105 Kostnaður ríkisins vegna starfslokasamnings Haraldar Johannessens, fráfarandi ríkislögreglustjóra, er talinn verða 56,7 milljónir króna með launatengdum gjöldum. Innlent 5.12.2019 20:17 Starfslokasamningur Haraldar upp á 57 milljónir Svar hefur borist frá Dómsmálaráðuneytinu. Innlent 5.12.2019 15:47 Fjárlaganefnd óskar svara um starfslokasamning Fjárlaganefnd Alþingis hefur óskað eftir svörum frá dómsmálaráðherra um starfslokasamning ríkislögreglustjóra. Nefndin vill meðal annars vita hvernig samningurinn sé fjármagnaður og hver heildarupphæðin sé Innlent 5.12.2019 11:57 Verið að kaupa ríkislögreglustjóra frá embættinu Óskað hefur verið eftir því að starfslokasamningur Haraldar Johannessen verði tekinn fyrir í fjárlaganefnd Alþingis. Ríkislögreglustjóri fær greiddar 47 milljónir króna eftir starflok. Innlent 4.12.2019 17:05 Þingmenn segja starfslokasamning við ríkislögreglustjóra furðulegan Alvarlegar athugasemdir voru gerðar við starfslokasamning dómsmálaráðherra við ríkislögreglustjóra í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Innlent 4.12.2019 18:35 Óþolandi að pólitísk forréttindastétt lúti öðrum lögmálum Óboðlegt er að aðrar leikreglur gildi um embættismenn hjá ríkinu en annað vinnandi fólk að sögn formanns VR. Hann fordæmir háa starfslokagreiðslu til ríkislögreglustjóra. Innlent 4.12.2019 11:43 Ríkislögreglustjóri á launum í 24 mánuði eftir að hann hættir Ríkislögreglustjóri verður í sérverkefnum í dómsmálaráðuneytinu í þrjá mánuði eftir að hann lætur af embætti um áramót Innlent 3.12.2019 18:36 Haraldur fær minnst 31,5 milljón til ársins 2022 Haraldur Johannessen, fráfarandi ríkislögreglustjóri, verður á óskertum launum og starfskjörum sem hann hefur haft til 30. júní 2021. Í kjölfar þess verður hann á biðlaunum til loka sama árs. Innlent 3.12.2019 18:23 Sveitamaður í húð og hár en til í að bjarga málunum í tvo mánuði Kjartan Þorkelsson, lögreglustjóri á Suðurlandi, hefur verið skipaður tímabundið í embætti ríkislögreglustjóra en Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, tilkynnti á blaðamannafundi í hádeginu að Haraldur Johannessen hefði sagt af sér. Innlent 3.12.2019 14:59 Kjartan Þorkelsson verður settur ríkislögreglustjóri Embættið verður auglýst til umsóknar eins fljótt og auðið er. Innlent 3.12.2019 13:19 Bein útsending: Áslaug Arna bregst við starfslokum Haraldar Áslaug Arna Sigurbjörnsson dómsmálaráðherra mun fjalla um málefni lögreglu á blaðamannafundi klukkan 13 í dag í Ráðherrabústaðnum. Í tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu í morgun kom ekkert nánar fram um efni fundarins. Innlent 3.12.2019 12:41 Haraldur hættir sem ríkislögreglustjóri Haraldur Johannessen hættir sem ríkislögreglustjóri um áramótin. Innlent 3.12.2019 11:49 Áslaug Arna boðar til blaðamannafundar vegna lögreglunnar Áslaug Arna Sigurbjörnsson dómsmálaráðherra mun fjalla um málefni lögreglu á blaðamannafundi klukkan 13 í dag í Ráðherrabústaðnum. Innlent 3.12.2019 11:17 Lögreglan segir mistök hafa verið gerð og biðst afsökunar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðst afsökunar á umfjöllun um útkall hennar á skólaskemmtun í Breiðholti í fyrrakvöld. Innlent 30.11.2019 11:50 Vinnur að því að taka barnaverndarmál fastari tökum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vinnur að því að taka barnaverndarmál fastari tökum og grípa fyrr inn í málin. Um er að ræða tilraunaverkefni sem unnið er í samstarfi barnaverndar og lögreglu. Innlent 27.11.2019 19:30 Breytingar á löggæslu gætu haft áhrif á stöðu þriggja lögreglustjóra Sameining embættis ríkislögreglustjóra, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum gæti haft áhrif á stöður þriggja lögreglustjóra. Lögreglustjórar allra umdæma funduðu með dómsmálaráðherra í dag vegna breytinga sem ráðherra hyggst gera á löggæslu. Innlent 26.11.2019 16:59 Sagður hafa lýst áætlunum um að drepa saksóknara og hengja lögreglustjóra Saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir karlmann um þrítugt hafa hringt í sig dag sem nótt og sömuleiðis eiginmann sinn. Engu máli skipti þótt saksóknarinn væri hættur rannsókn máls mannsins sem er brotaþoli í málinu sem er til rannsóknar. Innlent 26.11.2019 10:14 Vanhæfi hjá lögreglu tefur fyrir nálgunarbanni Landsréttur hefur ómerkt nálgunarbann yfir þrítugum karlmanni þar sem draga mátti í efa óhlutdrægni saksóknara í málinu. Karlmaðurinn þrítugi fékk nýlega upptekið tæplega tveggja áratuga gamalt kynferðisbrotamál sem legið hefur þungt á honum. Innlent 25.11.2019 15:49 Brýnast að auka vegaöryggi á Suðurlandi Brýnast er að auka vegaöryggi á Suðurlandi með því að styrkja löggæsluna. Þetta er niðurstaða samgöngunefndar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga. Innlent 24.11.2019 12:38 Vildi biðja kærustunnar í fangageymslu Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst heldur óvenjuleg beiðni frá erlendum ferðamanni nýlega. Innlent 23.11.2019 10:06 Sáttamiðlun allt of sjaldan notuð í sakamálum á Íslandi Mikill sparnaður gæti hlotist af því að nýta sáttamiðlun í fleiri sakamálum en gert er hér á landi. Úrræðið er einungis notað í örfáum slíkum málum árlega. Varahéraðssaksóknari segir sorglegt að sáttamiðlun sé ekki notuð í fleiri málum og formaður Landssambands lögreglumanna segir að mikilvægt sé að auka þekkingu um úrræðið. Innlent 23.11.2019 03:35 Vill sameina stofnanir til að efla eftirlit með skipulagðri glæpastarfsemi Embætti ríkislögreglustjóra þykir augljós ávinningur af því að sameina greiningardeild embættisins, héraðssaksóknara, skattrannsóknarstjóra og miðlæga rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu til að efla rannsóknir á skipulagðri glæpastarfsemi. Innlent 22.11.2019 18:43 Lögreglumaðurinn ekki við störf um þessar mundir Tæplega þrítugur lögreglumaður sem ákærður hefur verið fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi er ekki við störf hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem stendur. Innlent 22.11.2019 16:57 Lögreglumaður ákærður fyrir líkamsárás í starfi Tæplega þrítugur lögreglumaður hefur verið ákærður fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi. Er lögreglumaðurinn sakaður um að hafa ekki gætt lögmætra aðferða við handtöku karlmanns. Innlent 22.11.2019 07:51 Ofbeldi og hótanir í október Í október voru skráð níu tilvik þar sem lögreglumaður var beittur ofbeldi.Það sem af er ári hafa verið skráð um 34 prósent fleiri slík tilvik en skráð voru að meðaltali síðustu þrjú ár á undan. Innlent 21.11.2019 22:27 Staðfesta niðurfellingu á máli ungu konunnar sem lést eftir handtöku lögreglu Ríkissaksóknari hefur staðfest ákvörðun héraðssaksóknara að fella niður mál ungrar konu sem lést í apríl síðastliðnum eftir að hafa verið handtekin af lögreglumönnum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 20.11.2019 15:55 Landsmenn geta skoðað sektirnar sínar á netinu Lögreglan hefur tekið í notkun nýja tækni og hér eftir verður hægt að nálgast upplýsingar um sektir í pósthólfi á island.is sem er upplýsinga- og þjónustuveita opinberra aðila á Íslandi. Innlent 14.11.2019 11:42 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 39 ›
Óskar svara vegna samkomulags ríkislögreglustjóra við tólf stjórnendur hjá embættinu Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, hefur óskað eftir svörum frá fjármála- og efnahagsráðherra vegna samnings sem gerður var við tólf aðstoðar- og yfirlögregluþjóna hjá embætti ríkislögreglustjóra sem meðal annars felur í sér betri kjör á borð við aukin lífeyrisréttindi. Innlent 9.12.2019 20:55
Spilling í sparifötum – opið bréf til dómsmálaráðherra Sæl Áslaug Arna. Andartak jókst álit mitt á þér þegar fréttir bárust af því að Haraldur Johannessen hefðibeðist lausnar frá embætti. Skoðun 9.12.2019 10:20
Spyrja hvort verið sé að tryggja að Haraldur kjafti ekki frá Þórhildur Sunna Ævarsdóttir formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og Helga Vala Helgadóttir formaður velferðarnefndar ræddu mál fráfarandi ríkislögreglustjóra í Víglínunni. Innlent 8.12.2019 18:11
Ráðuneytið segir Harald fá 57 milljónir í stað 105 Kostnaður ríkisins vegna starfslokasamnings Haraldar Johannessens, fráfarandi ríkislögreglustjóra, er talinn verða 56,7 milljónir króna með launatengdum gjöldum. Innlent 5.12.2019 20:17
Starfslokasamningur Haraldar upp á 57 milljónir Svar hefur borist frá Dómsmálaráðuneytinu. Innlent 5.12.2019 15:47
Fjárlaganefnd óskar svara um starfslokasamning Fjárlaganefnd Alþingis hefur óskað eftir svörum frá dómsmálaráðherra um starfslokasamning ríkislögreglustjóra. Nefndin vill meðal annars vita hvernig samningurinn sé fjármagnaður og hver heildarupphæðin sé Innlent 5.12.2019 11:57
Verið að kaupa ríkislögreglustjóra frá embættinu Óskað hefur verið eftir því að starfslokasamningur Haraldar Johannessen verði tekinn fyrir í fjárlaganefnd Alþingis. Ríkislögreglustjóri fær greiddar 47 milljónir króna eftir starflok. Innlent 4.12.2019 17:05
Þingmenn segja starfslokasamning við ríkislögreglustjóra furðulegan Alvarlegar athugasemdir voru gerðar við starfslokasamning dómsmálaráðherra við ríkislögreglustjóra í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Innlent 4.12.2019 18:35
Óþolandi að pólitísk forréttindastétt lúti öðrum lögmálum Óboðlegt er að aðrar leikreglur gildi um embættismenn hjá ríkinu en annað vinnandi fólk að sögn formanns VR. Hann fordæmir háa starfslokagreiðslu til ríkislögreglustjóra. Innlent 4.12.2019 11:43
Ríkislögreglustjóri á launum í 24 mánuði eftir að hann hættir Ríkislögreglustjóri verður í sérverkefnum í dómsmálaráðuneytinu í þrjá mánuði eftir að hann lætur af embætti um áramót Innlent 3.12.2019 18:36
Haraldur fær minnst 31,5 milljón til ársins 2022 Haraldur Johannessen, fráfarandi ríkislögreglustjóri, verður á óskertum launum og starfskjörum sem hann hefur haft til 30. júní 2021. Í kjölfar þess verður hann á biðlaunum til loka sama árs. Innlent 3.12.2019 18:23
Sveitamaður í húð og hár en til í að bjarga málunum í tvo mánuði Kjartan Þorkelsson, lögreglustjóri á Suðurlandi, hefur verið skipaður tímabundið í embætti ríkislögreglustjóra en Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, tilkynnti á blaðamannafundi í hádeginu að Haraldur Johannessen hefði sagt af sér. Innlent 3.12.2019 14:59
Kjartan Þorkelsson verður settur ríkislögreglustjóri Embættið verður auglýst til umsóknar eins fljótt og auðið er. Innlent 3.12.2019 13:19
Bein útsending: Áslaug Arna bregst við starfslokum Haraldar Áslaug Arna Sigurbjörnsson dómsmálaráðherra mun fjalla um málefni lögreglu á blaðamannafundi klukkan 13 í dag í Ráðherrabústaðnum. Í tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu í morgun kom ekkert nánar fram um efni fundarins. Innlent 3.12.2019 12:41
Haraldur hættir sem ríkislögreglustjóri Haraldur Johannessen hættir sem ríkislögreglustjóri um áramótin. Innlent 3.12.2019 11:49
Áslaug Arna boðar til blaðamannafundar vegna lögreglunnar Áslaug Arna Sigurbjörnsson dómsmálaráðherra mun fjalla um málefni lögreglu á blaðamannafundi klukkan 13 í dag í Ráðherrabústaðnum. Innlent 3.12.2019 11:17
Lögreglan segir mistök hafa verið gerð og biðst afsökunar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðst afsökunar á umfjöllun um útkall hennar á skólaskemmtun í Breiðholti í fyrrakvöld. Innlent 30.11.2019 11:50
Vinnur að því að taka barnaverndarmál fastari tökum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vinnur að því að taka barnaverndarmál fastari tökum og grípa fyrr inn í málin. Um er að ræða tilraunaverkefni sem unnið er í samstarfi barnaverndar og lögreglu. Innlent 27.11.2019 19:30
Breytingar á löggæslu gætu haft áhrif á stöðu þriggja lögreglustjóra Sameining embættis ríkislögreglustjóra, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum gæti haft áhrif á stöður þriggja lögreglustjóra. Lögreglustjórar allra umdæma funduðu með dómsmálaráðherra í dag vegna breytinga sem ráðherra hyggst gera á löggæslu. Innlent 26.11.2019 16:59
Sagður hafa lýst áætlunum um að drepa saksóknara og hengja lögreglustjóra Saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir karlmann um þrítugt hafa hringt í sig dag sem nótt og sömuleiðis eiginmann sinn. Engu máli skipti þótt saksóknarinn væri hættur rannsókn máls mannsins sem er brotaþoli í málinu sem er til rannsóknar. Innlent 26.11.2019 10:14
Vanhæfi hjá lögreglu tefur fyrir nálgunarbanni Landsréttur hefur ómerkt nálgunarbann yfir þrítugum karlmanni þar sem draga mátti í efa óhlutdrægni saksóknara í málinu. Karlmaðurinn þrítugi fékk nýlega upptekið tæplega tveggja áratuga gamalt kynferðisbrotamál sem legið hefur þungt á honum. Innlent 25.11.2019 15:49
Brýnast að auka vegaöryggi á Suðurlandi Brýnast er að auka vegaöryggi á Suðurlandi með því að styrkja löggæsluna. Þetta er niðurstaða samgöngunefndar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga. Innlent 24.11.2019 12:38
Vildi biðja kærustunnar í fangageymslu Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst heldur óvenjuleg beiðni frá erlendum ferðamanni nýlega. Innlent 23.11.2019 10:06
Sáttamiðlun allt of sjaldan notuð í sakamálum á Íslandi Mikill sparnaður gæti hlotist af því að nýta sáttamiðlun í fleiri sakamálum en gert er hér á landi. Úrræðið er einungis notað í örfáum slíkum málum árlega. Varahéraðssaksóknari segir sorglegt að sáttamiðlun sé ekki notuð í fleiri málum og formaður Landssambands lögreglumanna segir að mikilvægt sé að auka þekkingu um úrræðið. Innlent 23.11.2019 03:35
Vill sameina stofnanir til að efla eftirlit með skipulagðri glæpastarfsemi Embætti ríkislögreglustjóra þykir augljós ávinningur af því að sameina greiningardeild embættisins, héraðssaksóknara, skattrannsóknarstjóra og miðlæga rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu til að efla rannsóknir á skipulagðri glæpastarfsemi. Innlent 22.11.2019 18:43
Lögreglumaðurinn ekki við störf um þessar mundir Tæplega þrítugur lögreglumaður sem ákærður hefur verið fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi er ekki við störf hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem stendur. Innlent 22.11.2019 16:57
Lögreglumaður ákærður fyrir líkamsárás í starfi Tæplega þrítugur lögreglumaður hefur verið ákærður fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi. Er lögreglumaðurinn sakaður um að hafa ekki gætt lögmætra aðferða við handtöku karlmanns. Innlent 22.11.2019 07:51
Ofbeldi og hótanir í október Í október voru skráð níu tilvik þar sem lögreglumaður var beittur ofbeldi.Það sem af er ári hafa verið skráð um 34 prósent fleiri slík tilvik en skráð voru að meðaltali síðustu þrjú ár á undan. Innlent 21.11.2019 22:27
Staðfesta niðurfellingu á máli ungu konunnar sem lést eftir handtöku lögreglu Ríkissaksóknari hefur staðfest ákvörðun héraðssaksóknara að fella niður mál ungrar konu sem lést í apríl síðastliðnum eftir að hafa verið handtekin af lögreglumönnum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 20.11.2019 15:55
Landsmenn geta skoðað sektirnar sínar á netinu Lögreglan hefur tekið í notkun nýja tækni og hér eftir verður hægt að nálgast upplýsingar um sektir í pósthólfi á island.is sem er upplýsinga- og þjónustuveita opinberra aðila á Íslandi. Innlent 14.11.2019 11:42