Miðflokkurinn

Fréttamynd

Miðflokksins að öðlast traust kjósenda á ný

Þingmaður Miðflokksins telur flokksmenn sína eiga enn eftir að endurvinna traustið sem tapaðist í Klaustursmálinu. Þeir hafi mátt þola opinbera smánun en séu staðráðnir í því að vinna með öðrum stjórnmálaflokkum í baráttunni gegn kynferðislegri áreitni.

Innlent
Fréttamynd

Segir það vera sterk rök að dómur MDE sé byggður á pólitík

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, segir að það sé full ástæða til að gefa minnihlutaáliti dóms MDE gaum. Honum finnst ekki rétt að sú krafa hafi verið gerð til Sigríðar Á. Andersen að segja af sér á grundvelli niðurstöðu MDE.

Innlent
Fréttamynd

Lýsir Vigdísi Hauksdóttur sem sirkusstjóranum

Magnús Már Guðmundsson, fyrrverandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og núverandi varaborgarfulltrúi, lýsir Vigdísi Hauksdóttur, oddvita Miðflokksins í borgarstjórn, sem sirkusstjóranum þegar kemur að framkomu kjörinna fulltrúa í garð embættismanna og starfsmanna Reykjavíkurborgar.

Innlent
Fréttamynd

Þingmenn Miðflokks á eintali við sjálfa sig

Þingmenn í endurnýjuðum og fjölmennari þingflokki Miðflokksins mættu tvíefldir til leiks í umræðum á Alþingi í gær og héldu um þrjú hundruð ræður um frumvarp fjármálaráðherra um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál.

Innlent
Fréttamynd

Þorsteinn bað Þórhildi Sunnu afsökunar á orðum sínum

Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, kvaddi sér hljóðs við upphaf þingfundar í morgun undir liðnum fundarstjórn forseta og bað Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, þingmann Pírata, afsökunar á orðum sínum á Alþingi í gærkvöldi.

Innlent