Þýski handboltinn

Fréttamynd

Óli Stef ó­vænt á kross­götum: „Þeirra á­kvörðun, þeirra missir“

Ó­vænt tíðindi bárust af hand­bolta­goð­sögninni Ólafi Stefáns­syni í dag en hann hefur samið um starfs­lok við þýska úr­vals­deildar­fé­lagið Erlangen. Ólafur hefur endur­upp­götvað ást sína á hand­boltanum upp á síð­kastið og vill núna á þessu stigi síns ferils stefna á starf sem aðal­þjálfari.

Handbolti
Fréttamynd

Óli Stef ó­vænt farinn frá Erlangen

Ólafur Stefáns­son hefur samið um starfs­lok við þýska fé­lagið Erlangen sem spilar í þýsku úr­vals­deildinni í hand­bolta. Frá þessu greinir Ólafur í sam­tali við Vísi.

Handbolti
Fréttamynd

Janus Daði til Magdeburg

Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, er genginn í raðir Evrópumeistara Magdeburg frá Kolstad í Noregi. Hann skrifaði undir eins árs samning við þýska félagið.

Handbolti
Fréttamynd

Aftur í at­vinnu­mennsku

Handknattleiksmaðurinn Andri Már Rúnarsson er genginn í raðir þýska úrvalsdeildarfélagsins Leipzig frá Haukum. Þar hittir hann fyrir þjálfara sem hann þekkir vel en faðir hans, Rúnar Sigtryggsson, hefur stýrt liðinu síðan í nóvember á síðasta ári.

Handbolti
Fréttamynd

Janus Daði orðaður við Magdeburg

Þýskalandsmeistarar Magdeburg hafa áhuga á að bæta íslenska landsliðsmanninum Janusi Daða Smárasyni í sínar raðir. Janus er leikmaður Noregsmeistara Kolstad sem eru í miklum fjárhagsvandræðum.

Handbolti
Fréttamynd

Gísli Þorgeir fór úr axlarlið

Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, fór úr axlarlið þegar lið hans Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta með sigri gegn Barcelona fyrr í Lanxess Arena í Köln í dag. 

Handbolti
Fréttamynd

„Þá er maður kominn með alvöru stimpil á sig“

„Tímabilið er búið að vera frábært. Að sama skapi hefur lítið vantað upp á til að þetta væri gjörsamlega sturlað tímabil. Við verðum að öllum líkindum jafnir Kiel að stigum í deildinni en þeir vinna á markatölu.“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson sem var valinn leikmaður ársins hjá þýska handboltaliðinu Magdeburg fyrr í dag. 

Handbolti
Fréttamynd

Lagði allt í sölurnar fyrir jafnvel eitt prósent líkur á að ná Final Four

Flestir ráku upp stór augu þegar þeir lásu fréttina um að Gísli Þorgeir Kristjánsson væri í leikmannahópi Magdeburg gegn Stuttgart í gær, mánuði eftir að félagið sagði að tímabilinu hjá honum væri lokið vegna meiðsla. Hann gerði gott betur en að vera á skýrslu, spilaði gegn Stuttgart og er klár fyrstu stærstu helgi ársins í handboltanum, úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu.

Handbolti
Fréttamynd

Undra­verður bati Gísla sem af­sannaði orð Mag­deburg

Þvert á það sem að þýska handknattleiksfélagið Magdeburg hafði sagt fyrir mánuði síðan er tímabilinu ekki lokið hjá landsliðsmanninum Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. Hann getur því verið með um Final Four helgina í Köln, þegar úrslitin ráðast í Meistaradeild Evrópu.

Handbolti
Fréttamynd

Tíu íslensk mörk í þýsku deildinni

Arnar Freyr Arnarsson og Arnór Þór Gunnarsson áttu fína leiki fyrir sín lið í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Magdeburg jafnaði Kiel að stigum á toppnum með stórsigri á Minden.

Handbolti
Fréttamynd

Fjögur mörk Díönu Daggar í sigri

Díana Dögg Magnúsdóttir og liðsfélagar hennar í Zwickau unnu þriggja marka sigur á Göppingen í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Ljónin unnu stórsigur í Íslendingaslag

Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu níu marka stórsigur er liðið heimsóitti Íslendingalið MT Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 25-34.

Handbolti