Þýski handboltinn Alexander frá næstu vikurnar vegna meiðsla Alexander Petersson meiddist á æfingu með Flensburg og verður frá keppni næstu vikurnar. Handbolti 15.2.2021 17:00 Gunnar Steinn hættir hjá Ribe-Esbjerg og fer til Þýskalands Íslenski handboltamaðurinn Gunnar Steinn Jónsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir danska félagið Ribe-Esbjerg HH en félagið staðfestir brottför hans á heimasíðu sinni. Handbolti 15.2.2021 15:40 Arnar Birkir tryggði Aue nauman sigur Arnar Birkir Hálfdánsson tryggði Íslendingaliði Aue góðan sigur í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Handbolti 13.2.2021 18:23 Elliði Snær með þrjú mörk er Gummersbach minnkaði forskot Hamburg Elliði Snær Viðarsson skoraði þrjú mörk í sjö marka sigri Gummarsbach gegn Konstanz á útivelli í þýsu B-deildinni í handbolta. Handbolti 12.2.2021 21:30 Þrír sigrar og eitt tap hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi í kvöld Fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Balingen-Weilstetten vann Coburg, 34-26. Melsungen vann Essen, 35-28, Bergischer vann Minden 36-29 en Stuttgart tapaði á heimavelli gegn Ludwigshafen, 26-29. Handbolti 11.2.2021 19:50 Hannes hættir og Spánverji sagður taka við Hannes Jón Jónsson hættir í sumar sem þjálfari þýska handknattleiksfélagsins Bietigheim. Þetta var tilkynnt á vef félagsins í kjölfar fjórða sigurs liðsins í röð. Handbolti 8.2.2021 13:00 Oddur og Sigvaldi atkvæðamiklir í sigurleikjum og Viggó markahæstur í tapi Íslenskir landsliðsmenn létu vel að sér kveða í leikjum kvöldsins í evrópskum handbolta. Handbolti 6.2.2021 21:02 Dagur í sigti Löwen sem vill ekki lenda í því sama og með Kristján Dagur Sigurðsson er einn þriggja þjálfara sem forráðamenn Rhein-Neckar Löwen telja helst koma til greina til að taka við liðinu í sumar. Handbolti 5.2.2021 08:30 Elvar á leið til Frakklands Handboltamaðurinn Elvar Ásgeirsson er á leið til franska B-deildarliðsins Nancy frá Stuttgart í Þýskalandi samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Handbolti 3.2.2021 16:29 Þýskur landsliðsmaður veitir Gísla Þorgeiri enn meiri samkeppni Þýski landsliðsmaðurinn í handbolta, Philipp Weber, gengur í raðir Magdeburg frá Leipzig fyrir næsta tímabil. Handbolti 2.2.2021 18:00 Janus þarf að leggjast undir hnífinn og tímabilinu lokið Janus Daði Smárason, leikmaður íslenska handboltalandsliðsins og Göppingen, hefur leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili. Hann þarf að fara í aðgerð vegna axlarmeiðsla. Handbolti 26.1.2021 08:31 Alexander: Erfiðasta ákvörðun ferilsins Alexander Petersson hefur leikið við afar góðan orðstír með Rhein-Neckar Löwen frá árinu 2012 en snýr nú aftur til Flensburg þar sem hann lék á árunum 2007-2010. Handbolti 21.1.2021 17:01 Alexander fer til Flensburg eftir HM Alexander Petersson gengur í raðir Flensburg frá Rhein-Neckar Löwen eftir heimsmeistaramótið í Egyptalandi. Hann lék áður með Flensburg á árunum 2007-10. Handbolti 21.1.2021 09:26 Elvar verður lærisveinn Guðmundar í Þýskalandi Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson heldur til Þýskalands eftir yfirstandandi keppnistímabil en hann hefur samið við Melsungen. Handbolti 20.1.2021 10:10 „Var gamall og reynslumikill leikmaður en núna er ég ungur, óreyndur og vitlaus þjálfari“ Guðjón Valur Sigurðsson nýtur sín vel í þjálfarahlutverkinu en segir að hann eigi enn margt eftir ólært á þeim vettvangi. Handbolti 15.1.2021 09:00 Guðjón Valur: Elliði er miklu eldri í höfðinu en vegabréfið segir til um Guðjón Valur Sigurðsson fer fögrum orðum um Elliða Snæ Viðarsson sem leikur undir hans stjórn hjá Gummersbach í þýsku B-deildinni. Handbolti 14.1.2021 15:11 Rúnar áfram í Þýskalandi Rúnar Sigtryggsson mun stýra Þýska 2. deildarliðinu Aue áfram eftir áramót. Rúnar tók við þýska handknattleiksfélaginu tímabundið vegna veikinda þjálfara liðsins fyrr í þessum mánuði en nú hefur verið staðfest að hann verði áfram við stjórnvölin. Allavega fram í febrúar. Handbolti 31.12.2020 14:00 Daníel varði og skoraði og Elliði funheitur í jafntefli Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, missteig sig í þýsku B-deildinni í kvöld er liðið gerði 24-24 jafntefli við Bayer Dormagen. Handbolti 30.12.2020 20:26 Þýska deildin í meira en mánaðarfrí með tvo Íslendinga á toppnum Tveir íslenskir landsliðsmenn eru í tveimur efstu sætunum á listanum yfir markahæstu leikmenn þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 30.12.2020 12:31 Arnór Þór áfram í herbúðum Bergischer Arnór Þór Gunnarsson, hægri hornamaður íslenska landsliðsins sem og þýska úrvalsdeildarliðsins Bergischer, hefur framlengt samning sinn við þýska liðið. Handbolti 28.12.2020 17:30 Stórsigur hjá Alexander og Ými en Bjarki tapaði Rhein-Neckar Löwen vann 15 marka sigur á Coburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 39-24. Þá tapaði Lemgo með sex marka mun gegn Füchse Berlin, lokatölur þar 29-23. Handbolti 27.12.2020 18:39 Ómar Ingi frábær í sigri Magdeburg Ómar Ingi Magnússon átti frábæran leik í átta marka sigri Magdeburg á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 33-25. Handbolti 26.12.2020 20:00 Íslendingaliðin töpuðu stórt | Stórleikur Bjarka dugði ekki Íslendingalið Lemgo og Rhein-Neckar Löwen máttu þola stór töp í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Löwen tapaði 32-23 á útivelli gegn Kiel á meðan Lemgo tapaði gegn Hannover-Burgdorf 31-23, einnig á útivelli. Handbolti 23.12.2020 18:46 Enginn frá Kiel í HM-hópnum sem Alfreð valdi Alfreð Gíslason hefur valið tuttugu manna hóp þýska handboltalandsliðsins fyrir HM í Egyptalandi í næsta mánuði. Handbolti 21.12.2020 12:16 Ómar Ingi og Gísli mikilvægir í öruggum sigri Fjórir íslenskir handknattleiksmenn stóðu í ströngu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 20.12.2020 16:35 Rhein-Neckar hafði betur með minnsta mun í Íslendingaslag Það var Íslendingaslagur í þýska handboltanum í dag þegar alls fjórir íslenskir handknattleiksmenn komu við sögu í leik Rhein-Neckar Löwen og Bergischer. Handbolti 20.12.2020 14:08 Viggó markahæstur í tapi gegn Kiel Viggó Kristjánsson, Elvar Ásgeirsson og félagar í Stuttgart áttu ekki roð í topplið Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 19.12.2020 19:45 Misjafnt gengi Íslendinganna Bjarki Már Elísson var markahæsti íslenski leikmaðurinn í Evrópuhandboltanum í kvöld en nokkrir þeirra voru í eldlínunni; í sænska, danska og þýska boltanum. Handbolti 17.12.2020 19:39 Þrír af sex markahæstu leikmönnum þýsku deildarinnar eru Íslendingar Þegar tímabilið er tæplega hálfnað eru þrír af sex markahæstu leikmönnum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta Íslendingar. Þetta eru þeir Viggó Kristjánsson, Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon. Handbolti 17.12.2020 11:30 Þrír fyrrverandi leikmenn Alfreðs hjá Kiel tilkynntu honum að þeir ætli ekki á HM Þrír leikmenn Kiel gefa ekki kost á sér í þýska landsliðið fyrir HM í Egyptalandi. Þeir spila því ekki fyrir sinn gamla þjálfara, Alfreð Gíslason, á fyrsta stórmóti hans með þýska liðið. Handbolti 16.12.2020 13:31 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 34 ›
Alexander frá næstu vikurnar vegna meiðsla Alexander Petersson meiddist á æfingu með Flensburg og verður frá keppni næstu vikurnar. Handbolti 15.2.2021 17:00
Gunnar Steinn hættir hjá Ribe-Esbjerg og fer til Þýskalands Íslenski handboltamaðurinn Gunnar Steinn Jónsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir danska félagið Ribe-Esbjerg HH en félagið staðfestir brottför hans á heimasíðu sinni. Handbolti 15.2.2021 15:40
Arnar Birkir tryggði Aue nauman sigur Arnar Birkir Hálfdánsson tryggði Íslendingaliði Aue góðan sigur í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Handbolti 13.2.2021 18:23
Elliði Snær með þrjú mörk er Gummersbach minnkaði forskot Hamburg Elliði Snær Viðarsson skoraði þrjú mörk í sjö marka sigri Gummarsbach gegn Konstanz á útivelli í þýsu B-deildinni í handbolta. Handbolti 12.2.2021 21:30
Þrír sigrar og eitt tap hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi í kvöld Fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Balingen-Weilstetten vann Coburg, 34-26. Melsungen vann Essen, 35-28, Bergischer vann Minden 36-29 en Stuttgart tapaði á heimavelli gegn Ludwigshafen, 26-29. Handbolti 11.2.2021 19:50
Hannes hættir og Spánverji sagður taka við Hannes Jón Jónsson hættir í sumar sem þjálfari þýska handknattleiksfélagsins Bietigheim. Þetta var tilkynnt á vef félagsins í kjölfar fjórða sigurs liðsins í röð. Handbolti 8.2.2021 13:00
Oddur og Sigvaldi atkvæðamiklir í sigurleikjum og Viggó markahæstur í tapi Íslenskir landsliðsmenn létu vel að sér kveða í leikjum kvöldsins í evrópskum handbolta. Handbolti 6.2.2021 21:02
Dagur í sigti Löwen sem vill ekki lenda í því sama og með Kristján Dagur Sigurðsson er einn þriggja þjálfara sem forráðamenn Rhein-Neckar Löwen telja helst koma til greina til að taka við liðinu í sumar. Handbolti 5.2.2021 08:30
Elvar á leið til Frakklands Handboltamaðurinn Elvar Ásgeirsson er á leið til franska B-deildarliðsins Nancy frá Stuttgart í Þýskalandi samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Handbolti 3.2.2021 16:29
Þýskur landsliðsmaður veitir Gísla Þorgeiri enn meiri samkeppni Þýski landsliðsmaðurinn í handbolta, Philipp Weber, gengur í raðir Magdeburg frá Leipzig fyrir næsta tímabil. Handbolti 2.2.2021 18:00
Janus þarf að leggjast undir hnífinn og tímabilinu lokið Janus Daði Smárason, leikmaður íslenska handboltalandsliðsins og Göppingen, hefur leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili. Hann þarf að fara í aðgerð vegna axlarmeiðsla. Handbolti 26.1.2021 08:31
Alexander: Erfiðasta ákvörðun ferilsins Alexander Petersson hefur leikið við afar góðan orðstír með Rhein-Neckar Löwen frá árinu 2012 en snýr nú aftur til Flensburg þar sem hann lék á árunum 2007-2010. Handbolti 21.1.2021 17:01
Alexander fer til Flensburg eftir HM Alexander Petersson gengur í raðir Flensburg frá Rhein-Neckar Löwen eftir heimsmeistaramótið í Egyptalandi. Hann lék áður með Flensburg á árunum 2007-10. Handbolti 21.1.2021 09:26
Elvar verður lærisveinn Guðmundar í Þýskalandi Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson heldur til Þýskalands eftir yfirstandandi keppnistímabil en hann hefur samið við Melsungen. Handbolti 20.1.2021 10:10
„Var gamall og reynslumikill leikmaður en núna er ég ungur, óreyndur og vitlaus þjálfari“ Guðjón Valur Sigurðsson nýtur sín vel í þjálfarahlutverkinu en segir að hann eigi enn margt eftir ólært á þeim vettvangi. Handbolti 15.1.2021 09:00
Guðjón Valur: Elliði er miklu eldri í höfðinu en vegabréfið segir til um Guðjón Valur Sigurðsson fer fögrum orðum um Elliða Snæ Viðarsson sem leikur undir hans stjórn hjá Gummersbach í þýsku B-deildinni. Handbolti 14.1.2021 15:11
Rúnar áfram í Þýskalandi Rúnar Sigtryggsson mun stýra Þýska 2. deildarliðinu Aue áfram eftir áramót. Rúnar tók við þýska handknattleiksfélaginu tímabundið vegna veikinda þjálfara liðsins fyrr í þessum mánuði en nú hefur verið staðfest að hann verði áfram við stjórnvölin. Allavega fram í febrúar. Handbolti 31.12.2020 14:00
Daníel varði og skoraði og Elliði funheitur í jafntefli Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, missteig sig í þýsku B-deildinni í kvöld er liðið gerði 24-24 jafntefli við Bayer Dormagen. Handbolti 30.12.2020 20:26
Þýska deildin í meira en mánaðarfrí með tvo Íslendinga á toppnum Tveir íslenskir landsliðsmenn eru í tveimur efstu sætunum á listanum yfir markahæstu leikmenn þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 30.12.2020 12:31
Arnór Þór áfram í herbúðum Bergischer Arnór Þór Gunnarsson, hægri hornamaður íslenska landsliðsins sem og þýska úrvalsdeildarliðsins Bergischer, hefur framlengt samning sinn við þýska liðið. Handbolti 28.12.2020 17:30
Stórsigur hjá Alexander og Ými en Bjarki tapaði Rhein-Neckar Löwen vann 15 marka sigur á Coburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 39-24. Þá tapaði Lemgo með sex marka mun gegn Füchse Berlin, lokatölur þar 29-23. Handbolti 27.12.2020 18:39
Ómar Ingi frábær í sigri Magdeburg Ómar Ingi Magnússon átti frábæran leik í átta marka sigri Magdeburg á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 33-25. Handbolti 26.12.2020 20:00
Íslendingaliðin töpuðu stórt | Stórleikur Bjarka dugði ekki Íslendingalið Lemgo og Rhein-Neckar Löwen máttu þola stór töp í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Löwen tapaði 32-23 á útivelli gegn Kiel á meðan Lemgo tapaði gegn Hannover-Burgdorf 31-23, einnig á útivelli. Handbolti 23.12.2020 18:46
Enginn frá Kiel í HM-hópnum sem Alfreð valdi Alfreð Gíslason hefur valið tuttugu manna hóp þýska handboltalandsliðsins fyrir HM í Egyptalandi í næsta mánuði. Handbolti 21.12.2020 12:16
Ómar Ingi og Gísli mikilvægir í öruggum sigri Fjórir íslenskir handknattleiksmenn stóðu í ströngu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 20.12.2020 16:35
Rhein-Neckar hafði betur með minnsta mun í Íslendingaslag Það var Íslendingaslagur í þýska handboltanum í dag þegar alls fjórir íslenskir handknattleiksmenn komu við sögu í leik Rhein-Neckar Löwen og Bergischer. Handbolti 20.12.2020 14:08
Viggó markahæstur í tapi gegn Kiel Viggó Kristjánsson, Elvar Ásgeirsson og félagar í Stuttgart áttu ekki roð í topplið Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 19.12.2020 19:45
Misjafnt gengi Íslendinganna Bjarki Már Elísson var markahæsti íslenski leikmaðurinn í Evrópuhandboltanum í kvöld en nokkrir þeirra voru í eldlínunni; í sænska, danska og þýska boltanum. Handbolti 17.12.2020 19:39
Þrír af sex markahæstu leikmönnum þýsku deildarinnar eru Íslendingar Þegar tímabilið er tæplega hálfnað eru þrír af sex markahæstu leikmönnum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta Íslendingar. Þetta eru þeir Viggó Kristjánsson, Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon. Handbolti 17.12.2020 11:30
Þrír fyrrverandi leikmenn Alfreðs hjá Kiel tilkynntu honum að þeir ætli ekki á HM Þrír leikmenn Kiel gefa ekki kost á sér í þýska landsliðið fyrir HM í Egyptalandi. Þeir spila því ekki fyrir sinn gamla þjálfara, Alfreð Gíslason, á fyrsta stórmóti hans með þýska liðið. Handbolti 16.12.2020 13:31
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent