Þýski handboltinn Bjarki Már með þrjú mörk í stóru tapi Lemgo Lemgo tapaði afar óvænt með 12 mörkum gegn fallbaráttu liði Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 20-32. Handbolti 3.4.2022 14:48 Ýmir og Teitur skiptu stigunum á milli sín Ýmir Örn Gíslason og Teitur Örn Einarsson tóku eitt stig hvor með sér heim er Rhein-Neckar Löwen og Flensburg skildu jöfn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 29-29. Handbolti 2.4.2022 20:12 Liðsfélagarnir sjá miklar framfarir hjá yngsta Íslendingnum í bestu deild heims Andri Már Rúnarsson sló í gegn með Fram í Olís deild karla á síðustu leiktíð. Það vakti mikla athygli þegar hann samdi við þýska úrvalsdeildarliðið Stuttgart þar sem honum var hent beint í djúpu laugina. Handbolti 28.3.2022 16:00 Teitur hafði betur í Íslendingaslagnum Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg höfðu betur gegn Alexander Petersson og Arnari Frey Arnarssyni í Melsungen í þýska handboltanum í dag, 26-32. Handbolti 27.3.2022 14:01 Gummersbach styrkti stöðu sína á toppnum Íslendingalið Gummersbach trónir á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta. Handbolti 26.3.2022 20:17 Ómar Ingi markahæstur í tapi í toppslagnum Íslendingalið Magdeburg beið lægri hlut fyrir Kiel í uppgjöri toppliða þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 26.3.2022 18:49 Íslensku handboltamennirnir sigursælir Nokkrir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni með liðum sínum í evrópskum handbolta í dag. Handbolti 26.3.2022 16:54 Ýmir og félagar unnu stórsigur í Íslendingaslag | Bjarki skoraði fimm gegn gömlu félögunum Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og í þeim öllum voru Íslendingar í eldlínunni. Handbolti 24.3.2022 19:43 25 ára liðsfélagi Ómars Inga og Gísla fær stöðuhækkun í danska landsliðinu Magnus Saugstrup er framtíðarleiðtogi danska landsliðsins og hefur fengið viðurkenningu sem sýnir það svart á hvítu. Handbolti 15.3.2022 12:31 Hafþór til Þýskalands eftir tímabilið Handboltamaðurinn Hafþór Már Vignisson gengur í raðir þýska B-deildarliðsins Empor Rostock frá Stjörnunni í sumar. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Empor Rostock. Handbolti 14.3.2022 16:29 Alexander tekinn inn í frægðarhöll Löwen og treyjan upp í rjáfur Rhein Neckar-Löwen heiðraði Alexander Petersson fyrir leik liðsins gegn Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Handbolti 14.3.2022 09:46 Íslendingar í aðalhlutverki í þýska handboltanum Það voru alls skoruð 37 íslensk mörk í fjórum leikjum í þýsku deildinni í handbolta í dag. Handbolti 13.3.2022 17:46 Lærisveinar Guðjóns Vals áfram á sigurbraut Það virðist einungis tímaspursmál hvenær Gummersbach tryggir sér sæti í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið vann Emsdetten með þremur mörgum í Íslendingaslag í kvöld, lokatölur 32-29. Handbolti 11.3.2022 21:30 Óla-áhrifin strax byrjuð að segja til sín: Þrír frá Erlangen í liði umferðarinnar Ólafur Stefánsson var í fyrsta sinn á hliðarlínunni hjá Erlangen þegar liðið vann N-Lübbecke, 29-22, í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Handbolti 7.3.2022 15:30 Bjarki skoraði tíu í Íslendingaslagnum og skaut Lemgo í undanúrslit Bjarki Már Elísson átti enn einn stórleikinn í liði Lemgo er hann skoraði tíu mörk fyrir liðið í átta-liða úrslitum þýska bikarsins í handbolta í kvöld. Lemgo sló Íslendingalið Melsungen úr leik með fjögurra marka sigri, 28-24. Handbolti 6.3.2022 19:47 Innblásinn af landsliðinu og Degi: „Þá sá maður aftur töfrana í þessum heimi“ Ólafur Stefánsson kveðst spenntur að snúa aftur í þjálfun. Hann hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari þýska úrvalsdeildarliðsins Erlangen út tímabilið. Handbolti 3.3.2022 11:00 Óli Stef aftur í þjálfun Handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson hefur ákveðið að snúa sér aftur að þjálfun. Hann hefur verið ráðinn til starfa í Þýskalandi. Handbolti 1.3.2022 12:01 Gummersbach í toppsætið á nýjan leik Íslendingalið Gummersbach er komið í toppsæti þýsku B-deildarinnar í handbolta á nýjan leik eftir öruggan heimasigur á Grosswallstadt í kvöld, lokatölur 35-27. Handbolti 28.2.2022 21:01 Arnar Birkir markahæstur í naumum sigri Íslendingalið Aue vann góðan sigur á Ludwigshafen í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Handbolti 27.2.2022 17:28 Ómar markahæstur í stórsigri Ómar Ingi Magnússon var markahæstur þegar Magdeburg kjöldró Lemgo í þýsku Bundesligunni í handbolta. Magdeburg vann 19 marka sigur, 25-44. Handbolti 27.2.2022 15:11 Andri og Viggó höfðu betur í Íslendingaslag Þrír íslenskir handboltamenn komu við sögu í leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 26.2.2022 21:29 Arnar Freyr sá rautt í jafntefli Íslendingalið Melsungen var í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar liðið fékk Leipzig í heimsókn. Handbolti 24.2.2022 20:23 Níu mörk Bjarka dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo heimsóttu Arnór Þór Gunnarsson og félaga hans í Bergischer í þýska handboltanum í dag þar sem heimamenn í Bergischer höfðu betur 32-27. Handbolti 20.2.2022 16:39 Teitur og félagar halda í við toppliðin Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu góðan fjögurra marka útisigur í þýrku úrvalsdeildinni í handbolta er liðið heimsótti Erlangen í dag. Lokatölur urðu 26-30, en Flensburg lyfti sér upp að hlið Kiel í öðru sæti með sigrinum. Handbolti 20.2.2022 14:37 Kátur að vera kominn í eitt stærsta handboltafélag heims Bjarki Már Elísson kveðst afar ánægður með að hafa samið við ungverska stórliðið Veszprém. Handbolti 19.2.2022 10:01 Bjarki Már til Veszprém Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur skrifað undir tveggja ára samning við ungverska stórliðið Veszprém samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Handbolti 18.2.2022 14:30 Sandra til eins besta liðs Þýskalands og landsliðsparið getur nú hafið sambúð Sandra Erlingsdóttir gengur í sumar í raðir eins besta liðs Þýskalands. Þessi 23 ára landsliðskona í handbolta hefur skrifað undir samning til þriggja ára við Metzingen. Handbolti 18.2.2022 12:01 „Hann heitir Ómar Ingi Magnússon“ Þó að Evrópumótinu sé lokið þá heldur Ómar Ingi Magnússon áfram að fara á kostum á handboltavellinum. Handbolti 18.2.2022 08:30 Níu Íslensk mörk í enn einum sigri Magdeburg | Elvar átti stórleik fyrir Melsungen Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og félagar þeirra í Magdeburg halda áfram á sigurbruat í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en liðið vann öruggan 11 marka sigur gegn Göppingen í kvöld. Þá átti Elvar Örn Jónsson stórleik í fjögurra marka sigri Melsungen gegn Minden á sama tíma. Handbolti 17.2.2022 20:25 Tumi Steinn hafði betur í Íslendingaslag Nokkrir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í evrópskum handbolta í kvöld. Handbolti 16.2.2022 20:12 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 34 ›
Bjarki Már með þrjú mörk í stóru tapi Lemgo Lemgo tapaði afar óvænt með 12 mörkum gegn fallbaráttu liði Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 20-32. Handbolti 3.4.2022 14:48
Ýmir og Teitur skiptu stigunum á milli sín Ýmir Örn Gíslason og Teitur Örn Einarsson tóku eitt stig hvor með sér heim er Rhein-Neckar Löwen og Flensburg skildu jöfn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 29-29. Handbolti 2.4.2022 20:12
Liðsfélagarnir sjá miklar framfarir hjá yngsta Íslendingnum í bestu deild heims Andri Már Rúnarsson sló í gegn með Fram í Olís deild karla á síðustu leiktíð. Það vakti mikla athygli þegar hann samdi við þýska úrvalsdeildarliðið Stuttgart þar sem honum var hent beint í djúpu laugina. Handbolti 28.3.2022 16:00
Teitur hafði betur í Íslendingaslagnum Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg höfðu betur gegn Alexander Petersson og Arnari Frey Arnarssyni í Melsungen í þýska handboltanum í dag, 26-32. Handbolti 27.3.2022 14:01
Gummersbach styrkti stöðu sína á toppnum Íslendingalið Gummersbach trónir á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta. Handbolti 26.3.2022 20:17
Ómar Ingi markahæstur í tapi í toppslagnum Íslendingalið Magdeburg beið lægri hlut fyrir Kiel í uppgjöri toppliða þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 26.3.2022 18:49
Íslensku handboltamennirnir sigursælir Nokkrir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni með liðum sínum í evrópskum handbolta í dag. Handbolti 26.3.2022 16:54
Ýmir og félagar unnu stórsigur í Íslendingaslag | Bjarki skoraði fimm gegn gömlu félögunum Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og í þeim öllum voru Íslendingar í eldlínunni. Handbolti 24.3.2022 19:43
25 ára liðsfélagi Ómars Inga og Gísla fær stöðuhækkun í danska landsliðinu Magnus Saugstrup er framtíðarleiðtogi danska landsliðsins og hefur fengið viðurkenningu sem sýnir það svart á hvítu. Handbolti 15.3.2022 12:31
Hafþór til Þýskalands eftir tímabilið Handboltamaðurinn Hafþór Már Vignisson gengur í raðir þýska B-deildarliðsins Empor Rostock frá Stjörnunni í sumar. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Empor Rostock. Handbolti 14.3.2022 16:29
Alexander tekinn inn í frægðarhöll Löwen og treyjan upp í rjáfur Rhein Neckar-Löwen heiðraði Alexander Petersson fyrir leik liðsins gegn Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Handbolti 14.3.2022 09:46
Íslendingar í aðalhlutverki í þýska handboltanum Það voru alls skoruð 37 íslensk mörk í fjórum leikjum í þýsku deildinni í handbolta í dag. Handbolti 13.3.2022 17:46
Lærisveinar Guðjóns Vals áfram á sigurbraut Það virðist einungis tímaspursmál hvenær Gummersbach tryggir sér sæti í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið vann Emsdetten með þremur mörgum í Íslendingaslag í kvöld, lokatölur 32-29. Handbolti 11.3.2022 21:30
Óla-áhrifin strax byrjuð að segja til sín: Þrír frá Erlangen í liði umferðarinnar Ólafur Stefánsson var í fyrsta sinn á hliðarlínunni hjá Erlangen þegar liðið vann N-Lübbecke, 29-22, í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Handbolti 7.3.2022 15:30
Bjarki skoraði tíu í Íslendingaslagnum og skaut Lemgo í undanúrslit Bjarki Már Elísson átti enn einn stórleikinn í liði Lemgo er hann skoraði tíu mörk fyrir liðið í átta-liða úrslitum þýska bikarsins í handbolta í kvöld. Lemgo sló Íslendingalið Melsungen úr leik með fjögurra marka sigri, 28-24. Handbolti 6.3.2022 19:47
Innblásinn af landsliðinu og Degi: „Þá sá maður aftur töfrana í þessum heimi“ Ólafur Stefánsson kveðst spenntur að snúa aftur í þjálfun. Hann hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari þýska úrvalsdeildarliðsins Erlangen út tímabilið. Handbolti 3.3.2022 11:00
Óli Stef aftur í þjálfun Handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson hefur ákveðið að snúa sér aftur að þjálfun. Hann hefur verið ráðinn til starfa í Þýskalandi. Handbolti 1.3.2022 12:01
Gummersbach í toppsætið á nýjan leik Íslendingalið Gummersbach er komið í toppsæti þýsku B-deildarinnar í handbolta á nýjan leik eftir öruggan heimasigur á Grosswallstadt í kvöld, lokatölur 35-27. Handbolti 28.2.2022 21:01
Arnar Birkir markahæstur í naumum sigri Íslendingalið Aue vann góðan sigur á Ludwigshafen í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Handbolti 27.2.2022 17:28
Ómar markahæstur í stórsigri Ómar Ingi Magnússon var markahæstur þegar Magdeburg kjöldró Lemgo í þýsku Bundesligunni í handbolta. Magdeburg vann 19 marka sigur, 25-44. Handbolti 27.2.2022 15:11
Andri og Viggó höfðu betur í Íslendingaslag Þrír íslenskir handboltamenn komu við sögu í leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 26.2.2022 21:29
Arnar Freyr sá rautt í jafntefli Íslendingalið Melsungen var í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar liðið fékk Leipzig í heimsókn. Handbolti 24.2.2022 20:23
Níu mörk Bjarka dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo heimsóttu Arnór Þór Gunnarsson og félaga hans í Bergischer í þýska handboltanum í dag þar sem heimamenn í Bergischer höfðu betur 32-27. Handbolti 20.2.2022 16:39
Teitur og félagar halda í við toppliðin Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu góðan fjögurra marka útisigur í þýrku úrvalsdeildinni í handbolta er liðið heimsótti Erlangen í dag. Lokatölur urðu 26-30, en Flensburg lyfti sér upp að hlið Kiel í öðru sæti með sigrinum. Handbolti 20.2.2022 14:37
Kátur að vera kominn í eitt stærsta handboltafélag heims Bjarki Már Elísson kveðst afar ánægður með að hafa samið við ungverska stórliðið Veszprém. Handbolti 19.2.2022 10:01
Bjarki Már til Veszprém Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur skrifað undir tveggja ára samning við ungverska stórliðið Veszprém samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Handbolti 18.2.2022 14:30
Sandra til eins besta liðs Þýskalands og landsliðsparið getur nú hafið sambúð Sandra Erlingsdóttir gengur í sumar í raðir eins besta liðs Þýskalands. Þessi 23 ára landsliðskona í handbolta hefur skrifað undir samning til þriggja ára við Metzingen. Handbolti 18.2.2022 12:01
„Hann heitir Ómar Ingi Magnússon“ Þó að Evrópumótinu sé lokið þá heldur Ómar Ingi Magnússon áfram að fara á kostum á handboltavellinum. Handbolti 18.2.2022 08:30
Níu Íslensk mörk í enn einum sigri Magdeburg | Elvar átti stórleik fyrir Melsungen Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og félagar þeirra í Magdeburg halda áfram á sigurbruat í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en liðið vann öruggan 11 marka sigur gegn Göppingen í kvöld. Þá átti Elvar Örn Jónsson stórleik í fjögurra marka sigri Melsungen gegn Minden á sama tíma. Handbolti 17.2.2022 20:25
Tumi Steinn hafði betur í Íslendingaslag Nokkrir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í evrópskum handbolta í kvöld. Handbolti 16.2.2022 20:12