Norski boltinn Valdi Ísland fram yfir Noreg eftir símtalið við Þorstein „Ég er alla vega að fara í þetta verkefni þannig að þá er ég búin að velja Ísland,“ segir knattspyrnukonan efnilega Amanda Andradóttir sem var í vikunni valin í íslenska A-landsliðið í fyrsta sinn. Hún gat valið á milli Noregs og Íslands en kaus bláu treyjuna. Fótbolti 10.9.2021 08:31 Glæsimark Amöndu dugði ekki til Amanda Jacobsen Andradóttir skoraði mark Vålerenga er liðið tapaði 2-1 fyrir Rosenborg í toppbaráttuslag í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn. Fótbolti 4.9.2021 14:56 Patrik fer til Noregs eftir landsleikina Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson hefur verið lánaður til Viking í Noregi frá enska úrvalsdeildarfélaginu Brentford til áramóta. Fótbolti 30.8.2021 11:55 Vålerenga hellist aftur úr í toppbaráttunni Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn fyrir Noregsmeistara Vålerenga sem töpuðu 1-0 fyrir toppliði Sandviken í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í Osló í dag. Fótbolti 28.8.2021 14:50 Magni orðaður við starf íþróttastjóra Start Magni Fannberg er meðal þeirra sem er orðaður við stöðu íþróttastjóra hjá norska B-deildarliðinu Start. Fótbolti 24.8.2021 15:30 Hólmar Örn skoraði í stórsigri Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar hans í norska liðinu Rosenborg unnu 4-0 stórsigur gegn Odd þegar liðin mættust í norsku deildinni í dag. Hólmar Örn skoraði fyrsta mark leiksins. Fótbolti 22.8.2021 19:51 Viðar Örn og Viðar Ari skoruðu í jafntefum - Alfons og félagar með stórsigur Fjórir leikir fóru fram í norska boltanum í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur þeirra. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt unnu 3-0 sigur gegn Kristiansund, Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark Vålerenga í 1-1 jafntefli gegn öðru Íslendingaliði Viking og Viðar Ari Jónsson og Adam Örn Arnarson skiptu stigunum á milli sín í Íslendingaslag. Fótbolti 22.8.2021 17:58 Mögnuð endurkoma Viking gegn toppliðinu - Alfons og félagar nálgast toppinn Fjórir Íslendingar komu við sögu í leikjum dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 15.8.2021 18:20 Jafntefli hjá Ingibjörgu, Amöndu og félögum í Vålerenga Vålerenga, lið Ingibjargar Sigurðardóttur og Amöndu Andradóttur gerði 1-1 jafntefli við Avaldsnes á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sport 14.8.2021 15:07 Amanda og Ingibjörg áfram í bikarnum eftir stórsigur Vålerenga vann 6-0 sigur á Ull/Kisa í 2. umferð norsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld og komst þar með áfram í næstu umferð. Hin unga Amanda Jacobsen Andradóttir var í byrjunarliði Vålerenga en Ingibjörg Sigurðardóttir fékk hvíld. Fótbolti 11.8.2021 18:15 Viðar Ari á skotskónum í Noregi Viðar Ari Jónsson skoraði eina mark Sandefjord þegar liðið mætti Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 8.8.2021 18:02 Unnu sinn fyrsta leik síðan í júní Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn fyrir Vålerenga sem komst aftur á sigurbraut með 3-0 sigri á Kolbton í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 10. umferð deildarinnar hófst í dag og þar með seinni helmingur tíu liða deildarinnar í Noregi. Fótbolti 7.8.2021 14:56 Ingibjörg og Sveindís á skotskónum í Íslendingaslag Íslendingaliðin Valerenga og Kristianstad mættust í æfingaleik í dag. Fótbolti 2.8.2021 16:59 Nær allir Íslendingarnir komust áfram í Noregi Önnur umferð norsku bikarkeppninnar fór fram í dag þar sem nokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni. Fótbolti 1.8.2021 18:13 Keyptur til Leeds úr norsku úrvalsdeildinni Norski markvörðurinn Kristoffer Klaesson er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Leeds United. Enski boltinn 31.7.2021 22:01 Íslendingaliðin áfram - Hákon lék sinn fyrsta leik fyrir FCK Íslendingaliðin Molde og Hammarby komust bæði áfram í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 18 ára Íslendingur spilaði þá sinn fyrsta leik fyrir FC Kaupmannahöfn er danska liðið fór sömuleiðis áfram í keppninni. Fótbolti 29.7.2021 20:46 Viðar Ari á skotskónum í sigri Sandefjord Þrír Íslendingar voru í eldlínunni er fjórir leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Viðar Ari Jónsson var sá eini sem fagnaði sigri en hann skoraði í þokkabót. Fótbolti 28.7.2021 19:00 Brynjólfur skoraði þrennu í bikarsigri Kristiansund Brynjólfur Andersen Willumsson var á skotskónum þegar Kristiansund heimsótti Volda í norska bikarnum í fótbolta. Lokatölur 4-2, Kristiansund í vil, eftir framlengingu. Fótbolti 24.7.2021 23:02 Öruggt hjá Ara og félögum - lið Emils jafnaði á áttundu mínútu uppbótartíma Íslendingarnir í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta komu mismikið við sögu er fjórir leikir voru á dagskrá í kvöld. Ari Leifsson og félagar hans í Strömgodset unnu góðan sigur. Fótbolti 21.7.2021 19:01 Amanda með mark mánaðarins í Noregi Amanda Andradóttir, leikmaður Noregsmeistara Vålerenga í knattspyrnu, skoraði flottasta mark norsku úrvalsdeildarinnar í júní að mati áhorfenda deildarinnar. Fótbolti 21.7.2021 11:31 Ari spilaði allan leikinn í sigri Íslendingalið Strömsgodset vann góðan sigur á botnliði Stabæk í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 18.7.2021 19:53 Brynjólfur hafði betur gegn Viðari Ara Tveir íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og mættust þegar Kristiansund fékk Sandefjord í heimsókn. Fótbolti 18.7.2021 18:07 Alfons lagði upp mark í jafntefli Tveir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 17.7.2021 19:55 Guðbjörg fékk ekki leikskólapláss og yfirgefur Noreg Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Arna-Bjørnar. Ástæðan er álag heima fyrir en Guðbjörg fékk til að mynda ekki leikskólapláss fyrir eins árs gamla tvíbura sína. Fótbolti 14.7.2021 11:00 Viðar Ari á skotskónum annan leikinn í röð Viðar Ari Jónsson skoraði annað mark Sandefjord í 2-0 sigri á Sarpsborg í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Viðar skoraði þar með í öðrum leiknum í röð í deildinni. Fótbolti 10.7.2021 18:30 Ingibjörg og Amanda steinlágu í norska boltanum Fjórum leikjum er nú lokið í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Ingibjörg Sigurðardóttir og Amanda Andradóttir komu báðar við sögu þegar að lið þeirra, Vålerenga tapaði 3-0 gegn Sandviken. Fótbolti 10.7.2021 15:09 Alfons lagði upp í tapi í Meistaradeildinni Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt þurftu að þola 3-2 tap á heimavelli fyrir Póllandsmeisturum Legia Varsjá í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Alfons lagði upp í leiknum. Fótbolti 7.7.2021 18:00 Svekkjandi jafntefli hjá Davíð og félögum Davíð Kristján Ólafsson og félagar hans í Álasundi gerðu markalaust jafntefli við Sandnes Ulf í norsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Liðið berst á meðal þeirra efstu í deildinni fyrir endurkomu í efstu deild. Fótbolti 5.7.2021 20:15 Seiglusigur liðs Brynjólfs Kristiansund, lið Brynjólfs Andersen Willumssonar, vann góðan sigur 3-2 sigur á Brann í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.7.2021 19:26 Ari hafði bara fengið tólf mínútur en var svo maður leiksins Eftir að hafa þurft að gera sér að góðu að sitja á varamannabekknum nánast alla þessa leiktíð fékk miðvörðurinn Ari Leifsson tækifæri hjá Strömsgodset í gær sem hann nýtti í botn. Fótbolti 5.7.2021 14:31 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 26 ›
Valdi Ísland fram yfir Noreg eftir símtalið við Þorstein „Ég er alla vega að fara í þetta verkefni þannig að þá er ég búin að velja Ísland,“ segir knattspyrnukonan efnilega Amanda Andradóttir sem var í vikunni valin í íslenska A-landsliðið í fyrsta sinn. Hún gat valið á milli Noregs og Íslands en kaus bláu treyjuna. Fótbolti 10.9.2021 08:31
Glæsimark Amöndu dugði ekki til Amanda Jacobsen Andradóttir skoraði mark Vålerenga er liðið tapaði 2-1 fyrir Rosenborg í toppbaráttuslag í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn. Fótbolti 4.9.2021 14:56
Patrik fer til Noregs eftir landsleikina Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson hefur verið lánaður til Viking í Noregi frá enska úrvalsdeildarfélaginu Brentford til áramóta. Fótbolti 30.8.2021 11:55
Vålerenga hellist aftur úr í toppbaráttunni Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn fyrir Noregsmeistara Vålerenga sem töpuðu 1-0 fyrir toppliði Sandviken í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í Osló í dag. Fótbolti 28.8.2021 14:50
Magni orðaður við starf íþróttastjóra Start Magni Fannberg er meðal þeirra sem er orðaður við stöðu íþróttastjóra hjá norska B-deildarliðinu Start. Fótbolti 24.8.2021 15:30
Hólmar Örn skoraði í stórsigri Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar hans í norska liðinu Rosenborg unnu 4-0 stórsigur gegn Odd þegar liðin mættust í norsku deildinni í dag. Hólmar Örn skoraði fyrsta mark leiksins. Fótbolti 22.8.2021 19:51
Viðar Örn og Viðar Ari skoruðu í jafntefum - Alfons og félagar með stórsigur Fjórir leikir fóru fram í norska boltanum í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur þeirra. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt unnu 3-0 sigur gegn Kristiansund, Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark Vålerenga í 1-1 jafntefli gegn öðru Íslendingaliði Viking og Viðar Ari Jónsson og Adam Örn Arnarson skiptu stigunum á milli sín í Íslendingaslag. Fótbolti 22.8.2021 17:58
Mögnuð endurkoma Viking gegn toppliðinu - Alfons og félagar nálgast toppinn Fjórir Íslendingar komu við sögu í leikjum dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 15.8.2021 18:20
Jafntefli hjá Ingibjörgu, Amöndu og félögum í Vålerenga Vålerenga, lið Ingibjargar Sigurðardóttur og Amöndu Andradóttur gerði 1-1 jafntefli við Avaldsnes á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sport 14.8.2021 15:07
Amanda og Ingibjörg áfram í bikarnum eftir stórsigur Vålerenga vann 6-0 sigur á Ull/Kisa í 2. umferð norsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld og komst þar með áfram í næstu umferð. Hin unga Amanda Jacobsen Andradóttir var í byrjunarliði Vålerenga en Ingibjörg Sigurðardóttir fékk hvíld. Fótbolti 11.8.2021 18:15
Viðar Ari á skotskónum í Noregi Viðar Ari Jónsson skoraði eina mark Sandefjord þegar liðið mætti Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 8.8.2021 18:02
Unnu sinn fyrsta leik síðan í júní Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn fyrir Vålerenga sem komst aftur á sigurbraut með 3-0 sigri á Kolbton í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 10. umferð deildarinnar hófst í dag og þar með seinni helmingur tíu liða deildarinnar í Noregi. Fótbolti 7.8.2021 14:56
Ingibjörg og Sveindís á skotskónum í Íslendingaslag Íslendingaliðin Valerenga og Kristianstad mættust í æfingaleik í dag. Fótbolti 2.8.2021 16:59
Nær allir Íslendingarnir komust áfram í Noregi Önnur umferð norsku bikarkeppninnar fór fram í dag þar sem nokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni. Fótbolti 1.8.2021 18:13
Keyptur til Leeds úr norsku úrvalsdeildinni Norski markvörðurinn Kristoffer Klaesson er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Leeds United. Enski boltinn 31.7.2021 22:01
Íslendingaliðin áfram - Hákon lék sinn fyrsta leik fyrir FCK Íslendingaliðin Molde og Hammarby komust bæði áfram í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 18 ára Íslendingur spilaði þá sinn fyrsta leik fyrir FC Kaupmannahöfn er danska liðið fór sömuleiðis áfram í keppninni. Fótbolti 29.7.2021 20:46
Viðar Ari á skotskónum í sigri Sandefjord Þrír Íslendingar voru í eldlínunni er fjórir leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Viðar Ari Jónsson var sá eini sem fagnaði sigri en hann skoraði í þokkabót. Fótbolti 28.7.2021 19:00
Brynjólfur skoraði þrennu í bikarsigri Kristiansund Brynjólfur Andersen Willumsson var á skotskónum þegar Kristiansund heimsótti Volda í norska bikarnum í fótbolta. Lokatölur 4-2, Kristiansund í vil, eftir framlengingu. Fótbolti 24.7.2021 23:02
Öruggt hjá Ara og félögum - lið Emils jafnaði á áttundu mínútu uppbótartíma Íslendingarnir í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta komu mismikið við sögu er fjórir leikir voru á dagskrá í kvöld. Ari Leifsson og félagar hans í Strömgodset unnu góðan sigur. Fótbolti 21.7.2021 19:01
Amanda með mark mánaðarins í Noregi Amanda Andradóttir, leikmaður Noregsmeistara Vålerenga í knattspyrnu, skoraði flottasta mark norsku úrvalsdeildarinnar í júní að mati áhorfenda deildarinnar. Fótbolti 21.7.2021 11:31
Ari spilaði allan leikinn í sigri Íslendingalið Strömsgodset vann góðan sigur á botnliði Stabæk í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 18.7.2021 19:53
Brynjólfur hafði betur gegn Viðari Ara Tveir íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og mættust þegar Kristiansund fékk Sandefjord í heimsókn. Fótbolti 18.7.2021 18:07
Alfons lagði upp mark í jafntefli Tveir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 17.7.2021 19:55
Guðbjörg fékk ekki leikskólapláss og yfirgefur Noreg Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Arna-Bjørnar. Ástæðan er álag heima fyrir en Guðbjörg fékk til að mynda ekki leikskólapláss fyrir eins árs gamla tvíbura sína. Fótbolti 14.7.2021 11:00
Viðar Ari á skotskónum annan leikinn í röð Viðar Ari Jónsson skoraði annað mark Sandefjord í 2-0 sigri á Sarpsborg í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Viðar skoraði þar með í öðrum leiknum í röð í deildinni. Fótbolti 10.7.2021 18:30
Ingibjörg og Amanda steinlágu í norska boltanum Fjórum leikjum er nú lokið í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Ingibjörg Sigurðardóttir og Amanda Andradóttir komu báðar við sögu þegar að lið þeirra, Vålerenga tapaði 3-0 gegn Sandviken. Fótbolti 10.7.2021 15:09
Alfons lagði upp í tapi í Meistaradeildinni Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt þurftu að þola 3-2 tap á heimavelli fyrir Póllandsmeisturum Legia Varsjá í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Alfons lagði upp í leiknum. Fótbolti 7.7.2021 18:00
Svekkjandi jafntefli hjá Davíð og félögum Davíð Kristján Ólafsson og félagar hans í Álasundi gerðu markalaust jafntefli við Sandnes Ulf í norsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Liðið berst á meðal þeirra efstu í deildinni fyrir endurkomu í efstu deild. Fótbolti 5.7.2021 20:15
Seiglusigur liðs Brynjólfs Kristiansund, lið Brynjólfs Andersen Willumssonar, vann góðan sigur 3-2 sigur á Brann í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.7.2021 19:26
Ari hafði bara fengið tólf mínútur en var svo maður leiksins Eftir að hafa þurft að gera sér að góðu að sitja á varamannabekknum nánast alla þessa leiktíð fékk miðvörðurinn Ari Leifsson tækifæri hjá Strömsgodset í gær sem hann nýtti í botn. Fótbolti 5.7.2021 14:31