Franski boltinn Markvörður PSG kominn til meðvitundar Sergio Rico, markvörður Paris Saint-Germain, hefur verið vakinn úr dái. Hann slasaðist alvarlega er hann datt af hestbaki í síðasta mánuði. Fótbolti 9.6.2023 08:01 Rekinn þrátt fyrir að hafa gert PSG að meisturum Paris Saint-Germain hefur rekið knattspyrnustjórann Christophe Galtier þrátt fyrir að hann hafi gert liðið að frönskum meisturum. Fótbolti 8.6.2023 09:31 PSG hótaði að kvarta undan Chelsea og er nú við það að semja við Ugarte Frakklandsmeistarar París Saint-Germain hótuðu að senda kvörtun til Knattspyrnusambands Evrópu vegna mögulegra kaupa Chelsea á Manuel Ugarte, miðjumanni Sporting frá Lissabon. Sá er nú við það að skrifa undir fimm ára samning í París. Fótbolti 5.6.2023 22:31 Berglind Björg ólétt: „Nei, ég er ekki hætt“ Landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður París Saint-Germain í Frakklandi, er ólétt. Um er að ræða hennar fyrsta barn. Fótbolti 5.6.2023 19:41 Nagelsmann vill fá Henry með sér til PSG Þýski knattspyrnustjórinn Julian Nagelsmann vill að Thierry Henry, fyrrverandi leikmaður Arsenal og franska landsliðsins, komi með sér til Parísar og verði aðstoðarmaður sinn hjá franska stórveldinu Paris Saint-Germain. Fótbolti 5.6.2023 14:30 Réðust á átta ára strák með heilakrabbamein og kveiktu í treyju hans Stuðningsmenn franska úrvalsdeildarliðsins Ajaccio urðu sér til skammar á leik liðsins við Marseille í gær. Þeir réðust á átta ára gamlan stuðningsmann Marseille sem glímir við krabbamein í heila. Fótbolti 5.6.2023 08:00 Tap niðurstaðan í lokaleik Messi fyrir PSG Paris Saint-Germain tapaði í kvöld gegn Clermont Foot á heimavelli í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 3.6.2023 20:52 Neymar elskar Lewis Hamilton Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar valdi formúlu eitt fram yfir því að fagna titlinum með félögum sínum í Paris Saint Germain eins og frægt var. Formúla 1 31.5.2023 08:00 „Veit ekki hvort ég get lifað án þín“ Eiginkona Sergios Rico, markvarðar Paris Saint-Germain, hefur miklar áhyggjur af honum en hann liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að hafa dottið af hestbaki í fyrradag. Fótbolti 30.5.2023 11:30 Neymar skrópaði í fögnuð PSG og fór frekar á Formúlu eitt í Mónakó Neymar varð franskur meistari í fimmta sinn á laugardaginn en hafði þó engan áhuga á því að fagna því með félögum sínum í Paris Saint Germain. Fótbolti 30.5.2023 11:01 Næstu tveir sólarhringar mikilvægir í baráttu Rico Fjölskylda Sergio Rico, markmanns franska úrvalsdeildarfélagsins Paris Saint-Germain, sem nú liggur inn á gjörgæsludeild á sjúkrahúsi á Spáni, segir næstu tvo sólarhringa skipta höfuðmáli í baráttu leikmannsins. Fótbolti 29.5.2023 14:31 Markvörður PSG liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi á Spáni Sergio Rico, markvörður franska úrvalsdeildarfélagsins Paris Saint-Germain, liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi í Sevilla á Spáni eftir að hafa slasast alvarlega eftir fall af hestbaki fyrr í dag. Fótbolti 28.5.2023 13:18 PSG franskur meistari annað tímabilið í röð Paris Saint-Germain tryggði sér í kvöld Frakklandsmeistaratitilinn í knattspyrnu með 1-1 jafntefli gegn Strasbourg. Fótbolti 27.5.2023 20:47 Titillinn rann úr greipum PSG og Berglind fékk bara korter á allri leiktíðinni Landsliðskonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir var líkt og jafnan áður í vetur ekki í leikmannahópi PSG í stórleiknum við Lyon í gær, þar sem úrslitin réðust í frönsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 22.5.2023 10:30 Mbappé gerði út um vonir Auxerre í byrjun leiks Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain unnu í kvöld 2-1 sigur á Auxerre á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 21.5.2023 20:57 Fjölskylduferð foreldranna opnaði dyrnar inn í bandaríska landsliðið Folarin Balogun hefur fengið grænt ljós frá Alþjóða knattspyrnusambandinu og má hér eftir spila fyrir bandaríska landsliðið. Fótbolti 16.5.2023 14:31 Settir í bann eftir að hafa neitað að bera regnbogaliti Nokkrir leikmanna franska úrvalsdeildarfélagsins Toulouse í knattspyrnu voru fjarlægðir úr leikmannahópi félagsins fyrir leik gegn Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í gær eftir að þeir neituðu að spila í treyjum með regnbogalituðum númerum. Fótbolti 15.5.2023 12:31 Segir að Mourinho gæti verið rétti maðurinn fyrir PSG José Mourinho, þjálfari Roma, hefur verið orðaður við stjórastöðu París Saint-Germain. Franska liðinu dreymir um árangur í Evrópu og þar eru fáir betri en Mourinho. Fótbolti 13.5.2023 23:31 PSG hársbreidd frá meistaratitlinum | Dortmund heldur í við Bayern París Saint-Germain vann öruggan 5-0 sigur á AC Ajaccio í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu i kvöld. Í Þýskalandi vann Borussia Dortmund 5-2 sigur á Gladbach og er því enn í harðri baráttu við Bayern um meistaratitilinn. Fótbolti 13.5.2023 21:31 Paris Saint-Germain hafi sett sig í samband við Mourinho Luis Campos, ráðgjafi franska stórveldisins Paris Saint-Germain, hefur rætt við Jorge Mendes, umboðsmann José Mourinho, um möguleikann á því að fá Portúgalann í þjálfarastól PSG fyrir næsta tímabil. Fótbolti 10.5.2023 06:30 Eftirsjá Lionels Messi bar árangur Tveggja vikna bann Lionel Messi frá æfingum og leikjum Paris Saint-Germain styttist heldur betur í annan endann. Fótbolti 9.5.2023 19:00 Messi á leið til Sádí-Arabíu þótt konan vilji ekki fara Félagaskipti Lionels Messi til Al-Hilal í Sádi-Arabíu frá Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain eru frágengin. Þetta herma heimildir AFP fréttastofunnar. Fótbolti 9.5.2023 12:30 Messi rýfur þögnina og biðst afsökunar Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi, leikmaður Paris Saint-Germain í Frakklandi hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem að hann biður liðsfélaga sína sem og stuðningsmenn félagsins afsökunar. Fótbolti 5.5.2023 17:00 PSG fordæmir stuðningsmennina sem sátu um heimili Neymars Paris Saint-Germain hefur fordæmt þá stuðningsmenn sem söfnuðust saman fyrir utan heimili hans og hvöttu hann til að yfirgefa félagið. Fótbolti 4.5.2023 14:31 Messi mun fara ókeypis í sumar Nú er orðið ljóst að Lionel Messi mun yfirgefa Paris Saint-Germain í sumar þegar samningur hans við félagið rennur út. Mikil óvissa ríkir um næsta skref þessa sjöfalda handhafa Gullboltans. Fótbolti 4.5.2023 08:31 PSG setur Messi í tveggja vikna agabann Franska stórveldið Paris Saint-Germain hefur ákveðið að setja Lionel Messi, einn besta knattspyrnumann sögunnar, í tveggja vikna agabann eftir að leikmaðurinn ferðaðist til Sádi-Arabíu í leyfisleysi. Fótbolti 2.5.2023 19:16 PSG missteig sig í toppbaráttunni Paris Saint-Germain mátti þola 1-3 tap er liðið tók á móti Lorient í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 30.4.2023 17:06 Chelsea með augastað á Neymar Eins ótrúlegt og það hljómar þá gæti enska knattspyrnufélagið Chelsea reynt að festa kaup á Brasilíumanninum Neymar í sumar. Enski boltinn 24.4.2023 08:30 Kane og Mourinho á óskalista PSG Það stefnir í töluverðar breytingar hjá Frakklandsmeisturum París Saint-Germain í sumar. Lionel Messi er talinn vera á leið heim til Katalóníu en í hans stað vilja forráðamenn PSG fá enska framherjann Harry Kane. Þá er talið að José Mourinho gæti verið næsti þjálfari liðsins. Fótbolti 19.4.2023 09:30 Beruðu bossana til að trufla vítaskyttu Stuðningsmenn franska úrvalsdeildarliðsins Angers gripu til óhefðbundins ráðs til að trufla vítaskyttu andstæðings. Fótbolti 17.4.2023 11:31 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 33 ›
Markvörður PSG kominn til meðvitundar Sergio Rico, markvörður Paris Saint-Germain, hefur verið vakinn úr dái. Hann slasaðist alvarlega er hann datt af hestbaki í síðasta mánuði. Fótbolti 9.6.2023 08:01
Rekinn þrátt fyrir að hafa gert PSG að meisturum Paris Saint-Germain hefur rekið knattspyrnustjórann Christophe Galtier þrátt fyrir að hann hafi gert liðið að frönskum meisturum. Fótbolti 8.6.2023 09:31
PSG hótaði að kvarta undan Chelsea og er nú við það að semja við Ugarte Frakklandsmeistarar París Saint-Germain hótuðu að senda kvörtun til Knattspyrnusambands Evrópu vegna mögulegra kaupa Chelsea á Manuel Ugarte, miðjumanni Sporting frá Lissabon. Sá er nú við það að skrifa undir fimm ára samning í París. Fótbolti 5.6.2023 22:31
Berglind Björg ólétt: „Nei, ég er ekki hætt“ Landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður París Saint-Germain í Frakklandi, er ólétt. Um er að ræða hennar fyrsta barn. Fótbolti 5.6.2023 19:41
Nagelsmann vill fá Henry með sér til PSG Þýski knattspyrnustjórinn Julian Nagelsmann vill að Thierry Henry, fyrrverandi leikmaður Arsenal og franska landsliðsins, komi með sér til Parísar og verði aðstoðarmaður sinn hjá franska stórveldinu Paris Saint-Germain. Fótbolti 5.6.2023 14:30
Réðust á átta ára strák með heilakrabbamein og kveiktu í treyju hans Stuðningsmenn franska úrvalsdeildarliðsins Ajaccio urðu sér til skammar á leik liðsins við Marseille í gær. Þeir réðust á átta ára gamlan stuðningsmann Marseille sem glímir við krabbamein í heila. Fótbolti 5.6.2023 08:00
Tap niðurstaðan í lokaleik Messi fyrir PSG Paris Saint-Germain tapaði í kvöld gegn Clermont Foot á heimavelli í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 3.6.2023 20:52
Neymar elskar Lewis Hamilton Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar valdi formúlu eitt fram yfir því að fagna titlinum með félögum sínum í Paris Saint Germain eins og frægt var. Formúla 1 31.5.2023 08:00
„Veit ekki hvort ég get lifað án þín“ Eiginkona Sergios Rico, markvarðar Paris Saint-Germain, hefur miklar áhyggjur af honum en hann liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að hafa dottið af hestbaki í fyrradag. Fótbolti 30.5.2023 11:30
Neymar skrópaði í fögnuð PSG og fór frekar á Formúlu eitt í Mónakó Neymar varð franskur meistari í fimmta sinn á laugardaginn en hafði þó engan áhuga á því að fagna því með félögum sínum í Paris Saint Germain. Fótbolti 30.5.2023 11:01
Næstu tveir sólarhringar mikilvægir í baráttu Rico Fjölskylda Sergio Rico, markmanns franska úrvalsdeildarfélagsins Paris Saint-Germain, sem nú liggur inn á gjörgæsludeild á sjúkrahúsi á Spáni, segir næstu tvo sólarhringa skipta höfuðmáli í baráttu leikmannsins. Fótbolti 29.5.2023 14:31
Markvörður PSG liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi á Spáni Sergio Rico, markvörður franska úrvalsdeildarfélagsins Paris Saint-Germain, liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi í Sevilla á Spáni eftir að hafa slasast alvarlega eftir fall af hestbaki fyrr í dag. Fótbolti 28.5.2023 13:18
PSG franskur meistari annað tímabilið í röð Paris Saint-Germain tryggði sér í kvöld Frakklandsmeistaratitilinn í knattspyrnu með 1-1 jafntefli gegn Strasbourg. Fótbolti 27.5.2023 20:47
Titillinn rann úr greipum PSG og Berglind fékk bara korter á allri leiktíðinni Landsliðskonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir var líkt og jafnan áður í vetur ekki í leikmannahópi PSG í stórleiknum við Lyon í gær, þar sem úrslitin réðust í frönsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 22.5.2023 10:30
Mbappé gerði út um vonir Auxerre í byrjun leiks Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain unnu í kvöld 2-1 sigur á Auxerre á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 21.5.2023 20:57
Fjölskylduferð foreldranna opnaði dyrnar inn í bandaríska landsliðið Folarin Balogun hefur fengið grænt ljós frá Alþjóða knattspyrnusambandinu og má hér eftir spila fyrir bandaríska landsliðið. Fótbolti 16.5.2023 14:31
Settir í bann eftir að hafa neitað að bera regnbogaliti Nokkrir leikmanna franska úrvalsdeildarfélagsins Toulouse í knattspyrnu voru fjarlægðir úr leikmannahópi félagsins fyrir leik gegn Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í gær eftir að þeir neituðu að spila í treyjum með regnbogalituðum númerum. Fótbolti 15.5.2023 12:31
Segir að Mourinho gæti verið rétti maðurinn fyrir PSG José Mourinho, þjálfari Roma, hefur verið orðaður við stjórastöðu París Saint-Germain. Franska liðinu dreymir um árangur í Evrópu og þar eru fáir betri en Mourinho. Fótbolti 13.5.2023 23:31
PSG hársbreidd frá meistaratitlinum | Dortmund heldur í við Bayern París Saint-Germain vann öruggan 5-0 sigur á AC Ajaccio í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu i kvöld. Í Þýskalandi vann Borussia Dortmund 5-2 sigur á Gladbach og er því enn í harðri baráttu við Bayern um meistaratitilinn. Fótbolti 13.5.2023 21:31
Paris Saint-Germain hafi sett sig í samband við Mourinho Luis Campos, ráðgjafi franska stórveldisins Paris Saint-Germain, hefur rætt við Jorge Mendes, umboðsmann José Mourinho, um möguleikann á því að fá Portúgalann í þjálfarastól PSG fyrir næsta tímabil. Fótbolti 10.5.2023 06:30
Eftirsjá Lionels Messi bar árangur Tveggja vikna bann Lionel Messi frá æfingum og leikjum Paris Saint-Germain styttist heldur betur í annan endann. Fótbolti 9.5.2023 19:00
Messi á leið til Sádí-Arabíu þótt konan vilji ekki fara Félagaskipti Lionels Messi til Al-Hilal í Sádi-Arabíu frá Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain eru frágengin. Þetta herma heimildir AFP fréttastofunnar. Fótbolti 9.5.2023 12:30
Messi rýfur þögnina og biðst afsökunar Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi, leikmaður Paris Saint-Germain í Frakklandi hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem að hann biður liðsfélaga sína sem og stuðningsmenn félagsins afsökunar. Fótbolti 5.5.2023 17:00
PSG fordæmir stuðningsmennina sem sátu um heimili Neymars Paris Saint-Germain hefur fordæmt þá stuðningsmenn sem söfnuðust saman fyrir utan heimili hans og hvöttu hann til að yfirgefa félagið. Fótbolti 4.5.2023 14:31
Messi mun fara ókeypis í sumar Nú er orðið ljóst að Lionel Messi mun yfirgefa Paris Saint-Germain í sumar þegar samningur hans við félagið rennur út. Mikil óvissa ríkir um næsta skref þessa sjöfalda handhafa Gullboltans. Fótbolti 4.5.2023 08:31
PSG setur Messi í tveggja vikna agabann Franska stórveldið Paris Saint-Germain hefur ákveðið að setja Lionel Messi, einn besta knattspyrnumann sögunnar, í tveggja vikna agabann eftir að leikmaðurinn ferðaðist til Sádi-Arabíu í leyfisleysi. Fótbolti 2.5.2023 19:16
PSG missteig sig í toppbaráttunni Paris Saint-Germain mátti þola 1-3 tap er liðið tók á móti Lorient í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 30.4.2023 17:06
Chelsea með augastað á Neymar Eins ótrúlegt og það hljómar þá gæti enska knattspyrnufélagið Chelsea reynt að festa kaup á Brasilíumanninum Neymar í sumar. Enski boltinn 24.4.2023 08:30
Kane og Mourinho á óskalista PSG Það stefnir í töluverðar breytingar hjá Frakklandsmeisturum París Saint-Germain í sumar. Lionel Messi er talinn vera á leið heim til Katalóníu en í hans stað vilja forráðamenn PSG fá enska framherjann Harry Kane. Þá er talið að José Mourinho gæti verið næsti þjálfari liðsins. Fótbolti 19.4.2023 09:30
Beruðu bossana til að trufla vítaskyttu Stuðningsmenn franska úrvalsdeildarliðsins Angers gripu til óhefðbundins ráðs til að trufla vítaskyttu andstæðings. Fótbolti 17.4.2023 11:31