Kynferðisofbeldi Stofna sjóð til að draga úr hræðslu kvenna við að tjá sig um kynbundið ofbeldi Hópur kvenna hefur stofnað málfrelsissjóð á söfnunarsíðunni Karolinafund í þeim tilgangi að draga úr ótta kvenna við að tjá sig um kynbundið ofbeldi og tryggja að fjárhagsáhyggjur bætist ekki við það andlega og tilfinningalega álag sem fylgir því að tala um kynbundið ofbeldi. Innlent 21.6.2019 10:57 Leiðtogi kynlífsþrælkunarhópsins sakfelldur Keith Raniere, maðurinn sem sakaður var um að hafa verið leiðtogi sjálfshjálparhóps sem hneppti konur í kynlífsþrælkun, var í kvöld sakfelldur í réttarhöldunum yfir honum. Hann gæti átt yfir höfði sér lífstíðarfangelsisdóm. Erlent 19.6.2019 23:30 Birti nektarmyndirnar sjálf eftir að hakkari hótaði að kúga hana með þeim Bandaríska leikkonan Bella Thorne birti í gær nektarmyndir sem hún tók af sjálfri sér, en hafði ekki ætlað til opinberrar birtingar, eftir að hakkari komst yfir myndirnar og hótaði að birta þær. Lífið 16.6.2019 21:47 Staðfestu dóm yfir manni sem braut gegn æskuvinkonu Atvikið átti sér stað í september árið 2014. Innlent 7.6.2019 16:27 Fjögurra ára dómur yfir manni sem braut gegn barni staðfestur Maðurinn lést skömmu eftir uppkvaðningu héraðsdóms en börn hans áfrýjuðu til Landsréttar. Innlent 7.6.2019 16:11 R Kelly segist saklaus Tónlistarmaðurinn R Kelly mætti fyrir dóm í morgun þar sem hann neitaði sök í öllum ákæruliðum en meðal þeirra eru 11 kynferðisbrotaákærur. Ef hann er fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér 30 ára fangelsisvist. Erlent 7.6.2019 12:14 Björgunarsveitarmanni ekki vikið úr starfi þrátt fyrir nauðgunarkæru Björgunarsveitarmanni hjá Landsbjörgu, sem annar félagsmaður kærði fyrir nauðgun, var ekki vikið úr sveitinni meðan rannsókn á málinu fór fram. Málið er nú til merðferðar hjá héraðssaksóknara. Innlent 4.6.2019 18:48 Ofbeldismaður Nönnu rekinn úr skólanum: „Ég skammaðist mín fyrir að vera vinkona hans“ Nanna Elísa var í námi við Columbia háskóla og gekk vel, þrátt fyrir að námið væri erfitt og margar áskoranir. Nanna lenti í miklu áfalli haustið 2017 þegar hún sneri aftur til New York eftir að hafa varið sumrinu á Íslandi. Innlent 3.6.2019 22:43 Þarf að hafa það á samviskunni að hafa ekki trúað Ellen Degeneres Móðir Ellenar Degeneres kom á framfæri djúpstæðri eftirsjá fyrir að hafa ekki trúað frásögn Ellenar um kynferðisofbeldi. Lífið 1.6.2019 11:53 Stuðningsfaðir braut kynferðislega gegn fatlaðri konu Auk tveggja ára fangelsis var maðurinn dæmdur til að greiða konunni eina milljón króna í bætur. Innlent 1.6.2019 10:32 Níðingur fær styttri dóm Landsréttur mildaði í gær dóm Héraðsdóms Reykjaness yfir Þorsteini Halldórssyni úr sjö ára fangelsi í fimm og hálfs árs Innlent 1.6.2019 02:00 Dómur yfir barnaníðingi styttur um átján mánuði Landsréttur stytti í dag fangelsisdóm yfir Þorsteini Halldórssyni, dæmdum kynferðisbrotamanni, úr sjö ára fangelsi í fimm og hálfs árs fangelsi. Innlent 31.5.2019 14:45 Lögfesta þarf auðkennaþjófnað hér á landi Rannsóknarlögreglumaður í netglæpadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir auðkennaþjófnað á netinu vera að aukast. Innlent 27.5.2019 23:45 Beraði sig ítrekað fyrir stjúpdætrum sínum Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt mann í fimm mánaða fangelsi sem skilorðsbundið er til tveggja ára fyrir að bera sig fyrir framan stjúpdætur sínar og fróa sér svo þær sáu til. Innlent 27.5.2019 10:53 Grunaður um brot gegn þrettán ára stúlkubarni 21 árs karlmaður sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir að hafa sumarið 2016 látið þrettán ára stúlku hafa við sig munnmök og haft samræði við stúlkuna. Innlent 27.5.2019 10:45 Ekki hægt að höfða sakamál vegna ungs manns sem ranglega var sakaður um nauðgun og kúgun Það eru engin ákvæði til sem gera auðkennaþjófnað refsiverðan hér á landi sem þýðir að ekki er hægt að höfða sakamál vegna ungs manns sem ranglega var sakaður um nauðgun og kúgun eftir að auðkenni hans hafði verið stolið á Snapchat. Innlent 23.5.2019 18:08 Konan segist hafa verið heilaþvegin af þeim sem lést vera annar maður Sá dæmdi sagði upphafið hafa verið hugsunarlaust grín. Innlent 23.5.2019 12:35 Sendi nektarmyndir af barnsmóður sinni á yfir 200 netföng Landsréttur staðfesti í gær að karlmaður sem grunaður er um að hafa beitt barnsmóður sína kynferðislegu ofbeldi, meðal annars með dreifingu nektarmynda af henni, skuli sæta tveggja vikna gæsluvarðhaldi. Innlent 23.5.2019 02:00 Jafngildir því að öll börn í Kópavogi og á Akureyri hafi orðið fyrir ofbeldi Um fimmta hvert barn á Íslandi hefur orðið fyrir líkamlegu eða kynferðislegu ofbeldi samkvæmt nýrri rannsókn. Þá hefur fjöldi drengja sem hefur verið kynferðislega misnotaður tvöfaldast á síðustu sex árum. UNICEF krefst þess að stofnað verði ofbeldisvarnarráð til þess að greina þróunina. Innlent 22.5.2019 18:04 Kallaður nauðgari og beittur ofbeldi án þess að vita ástæðuna fyrir því 26 ára karlmaður var í gær dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að hafa villt á sér heimildir í um tuttugu mánuði og þannig fengið unga konu til að eiga í kynferðislegum samskiptum við sig. Hann kúgaði hana til kynmaka með öðrum mönnum og nauðgaði henni á hótelherbergi þar sem hún hélt að hann væri annar maður. Verkefnastjóri í Bjarkarhlíð segir málið með alvarlegri kynferðisbrotamálum sem sést hafa. Innlent 22.5.2019 18:07 Dæmdur fyrir að nauðga og kúga unga konu til kynmaka með öðrum með því að þykjast vera annar maður Dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Innlent 22.5.2019 14:44 Lögregla þurfi að upplýsa þolendur Lögreglu verður skylt að upplýsa þolanda kynferðisbrots um framgang málsins meðan á rannsókn stendur og fær réttargæslumaður að spyrja ákærða spurninga fyrir dómi. Innlent 10.5.2019 02:02 Bein útsending: Réttarstaða þolenda kynferðisofbeldis Háskólinn í Reykjavík og stýrihópur um heildstæðar úrbætur er varðar kynferðislegt ofbeldi efna til ráðstefnu í dag um um réttarstöðu þolenda kynferðisofbeldis. Innlent 9.5.2019 10:21 „Við tökum allar kvartanir um áreitni á vinnustaðnum mjög alvarlega“ Herdís Gunnarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, segir að stofunin taki allar kvartanir um áreitni á vinnustaðnum mjög alvarlega. Innlent 4.5.2019 12:20 Amanpour spurði Katrínu út í loftslagsmál, nauðganir og ferðamannasprengjuna Viðtal Christiane Amanpour, sjónvarpsfréttamanns hjá CNN, við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, var birt á sjónvarpsstöðinni í dag. Innlent 3.5.2019 22:32 Fyrrverandi yfirmaður sjúkraflutninga á Suðurlandi talinn hafa áreitt samstarfskonur kynferðislega Fyrrverandi yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands er talinn hafa áreitt fjórar samstarfskonur sínar kynferðislega. Þetta er niðurstaða athugunar sérfræðinga. Innlent 3.5.2019 17:12 Hélt að góðum stelpum væri ekki nauðgað Þegar Harpa Dögg Grímsdóttir var fimmtán ára var henni nauðgað af nítján ára manni sem hún taldi vera vin sinn. Í langan tíma kenndi hún sjálfri sér um vegna þess að hún hafði boðið honum heim. Lífið 3.5.2019 09:52 Í klóm ofbeldis Fjöldi kvenna leitar skjóls í Kvennaathvarfinu þegar heimilisaðstæður eru hættulegar og ofbeldismaður á heimilinu. Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, segir að lög um nálgunarbann þurfi að endurskoða. Refsingar við broti gegn því séu of vægar og veikar. Innlent 2.5.2019 07:47 Dæmdur fyrir að taka myndir undir hurð að sturtu Særði blygðunarsemi konunnar með háttsemi sinni. Innlent 24.4.2019 15:44 Braut gegn stúlku með „afar grófri“ myndsendingu og orðbragði Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungri stúlku. Var honum einnig gert að greiða henni 200 þúsund krónur í miskabætur. Innlent 24.4.2019 10:19 « ‹ 54 55 56 57 58 59 60 61 … 61 ›
Stofna sjóð til að draga úr hræðslu kvenna við að tjá sig um kynbundið ofbeldi Hópur kvenna hefur stofnað málfrelsissjóð á söfnunarsíðunni Karolinafund í þeim tilgangi að draga úr ótta kvenna við að tjá sig um kynbundið ofbeldi og tryggja að fjárhagsáhyggjur bætist ekki við það andlega og tilfinningalega álag sem fylgir því að tala um kynbundið ofbeldi. Innlent 21.6.2019 10:57
Leiðtogi kynlífsþrælkunarhópsins sakfelldur Keith Raniere, maðurinn sem sakaður var um að hafa verið leiðtogi sjálfshjálparhóps sem hneppti konur í kynlífsþrælkun, var í kvöld sakfelldur í réttarhöldunum yfir honum. Hann gæti átt yfir höfði sér lífstíðarfangelsisdóm. Erlent 19.6.2019 23:30
Birti nektarmyndirnar sjálf eftir að hakkari hótaði að kúga hana með þeim Bandaríska leikkonan Bella Thorne birti í gær nektarmyndir sem hún tók af sjálfri sér, en hafði ekki ætlað til opinberrar birtingar, eftir að hakkari komst yfir myndirnar og hótaði að birta þær. Lífið 16.6.2019 21:47
Staðfestu dóm yfir manni sem braut gegn æskuvinkonu Atvikið átti sér stað í september árið 2014. Innlent 7.6.2019 16:27
Fjögurra ára dómur yfir manni sem braut gegn barni staðfestur Maðurinn lést skömmu eftir uppkvaðningu héraðsdóms en börn hans áfrýjuðu til Landsréttar. Innlent 7.6.2019 16:11
R Kelly segist saklaus Tónlistarmaðurinn R Kelly mætti fyrir dóm í morgun þar sem hann neitaði sök í öllum ákæruliðum en meðal þeirra eru 11 kynferðisbrotaákærur. Ef hann er fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér 30 ára fangelsisvist. Erlent 7.6.2019 12:14
Björgunarsveitarmanni ekki vikið úr starfi þrátt fyrir nauðgunarkæru Björgunarsveitarmanni hjá Landsbjörgu, sem annar félagsmaður kærði fyrir nauðgun, var ekki vikið úr sveitinni meðan rannsókn á málinu fór fram. Málið er nú til merðferðar hjá héraðssaksóknara. Innlent 4.6.2019 18:48
Ofbeldismaður Nönnu rekinn úr skólanum: „Ég skammaðist mín fyrir að vera vinkona hans“ Nanna Elísa var í námi við Columbia háskóla og gekk vel, þrátt fyrir að námið væri erfitt og margar áskoranir. Nanna lenti í miklu áfalli haustið 2017 þegar hún sneri aftur til New York eftir að hafa varið sumrinu á Íslandi. Innlent 3.6.2019 22:43
Þarf að hafa það á samviskunni að hafa ekki trúað Ellen Degeneres Móðir Ellenar Degeneres kom á framfæri djúpstæðri eftirsjá fyrir að hafa ekki trúað frásögn Ellenar um kynferðisofbeldi. Lífið 1.6.2019 11:53
Stuðningsfaðir braut kynferðislega gegn fatlaðri konu Auk tveggja ára fangelsis var maðurinn dæmdur til að greiða konunni eina milljón króna í bætur. Innlent 1.6.2019 10:32
Níðingur fær styttri dóm Landsréttur mildaði í gær dóm Héraðsdóms Reykjaness yfir Þorsteini Halldórssyni úr sjö ára fangelsi í fimm og hálfs árs Innlent 1.6.2019 02:00
Dómur yfir barnaníðingi styttur um átján mánuði Landsréttur stytti í dag fangelsisdóm yfir Þorsteini Halldórssyni, dæmdum kynferðisbrotamanni, úr sjö ára fangelsi í fimm og hálfs árs fangelsi. Innlent 31.5.2019 14:45
Lögfesta þarf auðkennaþjófnað hér á landi Rannsóknarlögreglumaður í netglæpadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir auðkennaþjófnað á netinu vera að aukast. Innlent 27.5.2019 23:45
Beraði sig ítrekað fyrir stjúpdætrum sínum Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt mann í fimm mánaða fangelsi sem skilorðsbundið er til tveggja ára fyrir að bera sig fyrir framan stjúpdætur sínar og fróa sér svo þær sáu til. Innlent 27.5.2019 10:53
Grunaður um brot gegn þrettán ára stúlkubarni 21 árs karlmaður sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir að hafa sumarið 2016 látið þrettán ára stúlku hafa við sig munnmök og haft samræði við stúlkuna. Innlent 27.5.2019 10:45
Ekki hægt að höfða sakamál vegna ungs manns sem ranglega var sakaður um nauðgun og kúgun Það eru engin ákvæði til sem gera auðkennaþjófnað refsiverðan hér á landi sem þýðir að ekki er hægt að höfða sakamál vegna ungs manns sem ranglega var sakaður um nauðgun og kúgun eftir að auðkenni hans hafði verið stolið á Snapchat. Innlent 23.5.2019 18:08
Konan segist hafa verið heilaþvegin af þeim sem lést vera annar maður Sá dæmdi sagði upphafið hafa verið hugsunarlaust grín. Innlent 23.5.2019 12:35
Sendi nektarmyndir af barnsmóður sinni á yfir 200 netföng Landsréttur staðfesti í gær að karlmaður sem grunaður er um að hafa beitt barnsmóður sína kynferðislegu ofbeldi, meðal annars með dreifingu nektarmynda af henni, skuli sæta tveggja vikna gæsluvarðhaldi. Innlent 23.5.2019 02:00
Jafngildir því að öll börn í Kópavogi og á Akureyri hafi orðið fyrir ofbeldi Um fimmta hvert barn á Íslandi hefur orðið fyrir líkamlegu eða kynferðislegu ofbeldi samkvæmt nýrri rannsókn. Þá hefur fjöldi drengja sem hefur verið kynferðislega misnotaður tvöfaldast á síðustu sex árum. UNICEF krefst þess að stofnað verði ofbeldisvarnarráð til þess að greina þróunina. Innlent 22.5.2019 18:04
Kallaður nauðgari og beittur ofbeldi án þess að vita ástæðuna fyrir því 26 ára karlmaður var í gær dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að hafa villt á sér heimildir í um tuttugu mánuði og þannig fengið unga konu til að eiga í kynferðislegum samskiptum við sig. Hann kúgaði hana til kynmaka með öðrum mönnum og nauðgaði henni á hótelherbergi þar sem hún hélt að hann væri annar maður. Verkefnastjóri í Bjarkarhlíð segir málið með alvarlegri kynferðisbrotamálum sem sést hafa. Innlent 22.5.2019 18:07
Dæmdur fyrir að nauðga og kúga unga konu til kynmaka með öðrum með því að þykjast vera annar maður Dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Innlent 22.5.2019 14:44
Lögregla þurfi að upplýsa þolendur Lögreglu verður skylt að upplýsa þolanda kynferðisbrots um framgang málsins meðan á rannsókn stendur og fær réttargæslumaður að spyrja ákærða spurninga fyrir dómi. Innlent 10.5.2019 02:02
Bein útsending: Réttarstaða þolenda kynferðisofbeldis Háskólinn í Reykjavík og stýrihópur um heildstæðar úrbætur er varðar kynferðislegt ofbeldi efna til ráðstefnu í dag um um réttarstöðu þolenda kynferðisofbeldis. Innlent 9.5.2019 10:21
„Við tökum allar kvartanir um áreitni á vinnustaðnum mjög alvarlega“ Herdís Gunnarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, segir að stofunin taki allar kvartanir um áreitni á vinnustaðnum mjög alvarlega. Innlent 4.5.2019 12:20
Amanpour spurði Katrínu út í loftslagsmál, nauðganir og ferðamannasprengjuna Viðtal Christiane Amanpour, sjónvarpsfréttamanns hjá CNN, við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, var birt á sjónvarpsstöðinni í dag. Innlent 3.5.2019 22:32
Fyrrverandi yfirmaður sjúkraflutninga á Suðurlandi talinn hafa áreitt samstarfskonur kynferðislega Fyrrverandi yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands er talinn hafa áreitt fjórar samstarfskonur sínar kynferðislega. Þetta er niðurstaða athugunar sérfræðinga. Innlent 3.5.2019 17:12
Hélt að góðum stelpum væri ekki nauðgað Þegar Harpa Dögg Grímsdóttir var fimmtán ára var henni nauðgað af nítján ára manni sem hún taldi vera vin sinn. Í langan tíma kenndi hún sjálfri sér um vegna þess að hún hafði boðið honum heim. Lífið 3.5.2019 09:52
Í klóm ofbeldis Fjöldi kvenna leitar skjóls í Kvennaathvarfinu þegar heimilisaðstæður eru hættulegar og ofbeldismaður á heimilinu. Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, segir að lög um nálgunarbann þurfi að endurskoða. Refsingar við broti gegn því séu of vægar og veikar. Innlent 2.5.2019 07:47
Dæmdur fyrir að taka myndir undir hurð að sturtu Særði blygðunarsemi konunnar með háttsemi sinni. Innlent 24.4.2019 15:44
Braut gegn stúlku með „afar grófri“ myndsendingu og orðbragði Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungri stúlku. Var honum einnig gert að greiða henni 200 þúsund krónur í miskabætur. Innlent 24.4.2019 10:19