Vinnumarkaður Mikil óvissa um endurráðningar flugmanna Forstjóri Icelandair segist ekki vita hvenær hægt verði að upplýsa flugmenn um mögulegar endurráðningar. Félagið sé í mikilli óvissu vegna Boeing-Max vélanna. Árstíðarbundin sveifla hafi skilað góðum hagnaði en gert sé ráð fyrir að árið verði rekið með tapi. Viðskipti innlent 30.11.2019 13:20 Fyrrverandi flugmenn gramir Kergja er meðal flugmanna sem sagt var upp hjá Icelandair í kjölfar kyrrsetningar Boeing 737 MAX 8-þotanna. 130 flugmenn sem störfuðu hjá Icelandair síðastliðið sumar eru ekki við störf þar í vetur. Innlent 30.11.2019 02:02 Vefblaðamenn leggja niður störf frá 10 til 22 Klukkan tíu leggja fréttamenn, ljósmyndarar og myndatökumenn á vefmiðlum niður störf í tólf tíma. Innlent 29.11.2019 09:22 Markaðsvæðing ríkisfyrirtækja kemur illa við starfsfólk Póstmenn í Finnlandi hafa staðið í harðri kjaradeilu sem vonandi er að ljúka. Starfsfólk í fólksflutningum fór í samúðarverkfall en það lamaði flugsamgöngur í Finnlandi í heilan dag. Skoðun 29.11.2019 09:38 Sviðsstjóri í mál við Sinfóníuna og Hörpu Í gær var tekið fyrir mál sviðsstjóra hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands gegn hljómsveitinni og tónleikahúsinu Hörpu. Er það vegna bótakröfu í tengslum við vinnuslys sem varð árið 2013. Innlent 29.11.2019 08:30 Mikil óánægja á BUGL Mikil starfsmannavelta er á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans vegna lélegra launa og álags. Fagfólk segir ástandið ganga í berhögg við vilja stjórnvalda um að bæta þjónustu við börn og unglinga. Innlent 29.11.2019 02:06 27 missa vinnuna hjá Jarðborunum 27 starfsmönnum Jarðborana var sagt upp störfum á þriðjudag. RÚV greindi fyrst frá. Sigurður Sigurðsson forstjóri segir verkefnaskort um að kenna en fyrirtækið sjái fram á algjört hlé í verkefnum í fimm til sjö mánuði. Viðskipti innlent 28.11.2019 16:39 Desemberuppbót atvinnuleitenda verður 84 þúsund Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett reglugerð um greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda. Innlent 28.11.2019 15:16 Lækkar laun sjúkraflutningamanna vegna rekstrarvanda Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, segir það miður að sjúkraflutningamenn líti á það sem hótun samþykki þeir ekki skerðingu launa þeirra. Innlent 28.11.2019 14:18 Fjölmargir reynsluboltar missa vinnuna hjá Morgunblaðinu Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, Mbl.is og K100, stendur í uppsögnum í dag. Fréttablaðið hefur eftir heimildum sínum að um fimmtán manns missi vinnuna og dreifist uppsagnir á alla miðla Árvakurs. Viðskipti innlent 28.11.2019 11:39 Hóta sjúkraflutningamönnum á Suðurlandi taki þeir ekki á sig launalækkun Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Suðurlands hefur ákveðið að nýta sér ákvæði í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og breyta vinnufyrirkomulagi sjúkraflutningamanna á Suðurlandi sem snýr að yfirvinnu og skerða þannig kjör þeirra. Innlent 28.11.2019 08:27 Berskjaldaðir stjórnendur í boði ömmu og mömmu Þrátt fyrir að hafa stundað nám við þrjá viðskiptaháskóla í jafnmörgum löndum kemur mitt allra besta rekstrarráð úr uppeldinu. Skoðun 27.11.2019 07:14 Nú má meta stafræna hæfni á heimasíðu VR Á vef VR er hægt að taka próf sem metur stafræna hæfni. Sérfræðingur hjá félaginu segir þessa hluti vera eitthvað sem fólk þurfi sífellt að vera að endurskoða. Innlent 27.11.2019 02:17 Átján sagt upp hjá Prentmeti Odda Þetta staðfestir Guðmundur Ragnar Guðmundsson framkvæmdastjóri Prentmets Odda í samtali við Vísi. Viðskipti innlent 26.11.2019 09:18 Spöruðu tugi milljóna í veikindakostnað með því að hugleiða Eftir að starfsfólki Borgarholtsskóla gafst kostur á að læra innhverfa íhugun og stunda hana markvisst hefur kostnaður vegna langtímaveikinda lækkað um tugi milljóna. Hugleiðsla og slökun eru nú orðin hluti af menningu skólans. Innlent 24.11.2019 16:01 Starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja uggandi um störf sín Starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja er uggandi um störf sín vegna samskiptaleysis við framkvæmdastjórn stofnunarinnar en samskipti hafa verið lítil sem engin undanfarnar vikur. Innlent 24.11.2019 14:24 Fjölmörg dæmi að fyrirtæki hafi flúið Reykjavík vegna fasteignaskatts Fjölmörg dæmi eru um að fyrirtæki hafi flúið Reykjavík vegna fasteignaskatts á atvinnuhúsnæði að sögn framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda. Sex af tólf stærstu sveitarfélögum landsins hyggjast lækka þessa skattheimtu fyrir næsta ár. Viðskipti innlent 23.11.2019 13:47 Kynferðisleg áreitni hefur áhrif á virði fyrirtækja Það kostar mun minna að gera allt til að koma í veg fyrir kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnutað en að láta slíkt mál koma upp, segir Úlf Viðar Níelsson, dósent sem rannsakaði viðskiptahlið #MeToo ásamt Mads Borelli-Kjær og Laurids Moehl Schack. Innlent 23.11.2019 10:40 Þín heilsa ehf. leitar eftir starfsfólki Hvers vegna leggjum við mörg okkar líf og limi að veði fyrir atvinnuveitendur okkar með því að nærri kála okkur í vinnu? Skoðun 22.11.2019 10:57 Segja niðurskurðaraðgerðir fyrirvaralausar og harkalegar Starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar sendu frá sér yfirlýsingu nú síðdegis þess efnis að niðurskurðaraðgerðir gærdagsins hefðu verið fyrirvaralausar, harkalegar og án fullnægjandi skýringa Innlent 22.11.2019 16:54 Ekki liðið að fyrirtæki reki sig á undirboðum Þær vísbendingar sem okkur hafa borist hníga í þá átt að greiða á grunnlaun langt undir því sem almennir kjarasamningar segja til um. Skoðun 22.11.2019 09:12 Samkomulag um styttingu vinnuviku BSRB hefur náð samkomulagi við alla viðsemjendur sína, það er ríki, Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga, um útfærslu styttingu vinnuvikunnar hjá dagvinnufólki. Innlent 22.11.2019 02:10 Óttast flótta verði starfsaðstæður í leik- og grunnskólum ekki jafnaðar Formaður leikskólastjórnenda óttast flótta þegar leikskólakennarar öðlast kennsluréttindi í grunnskólum um áramótin. Innlent 21.11.2019 18:52 Uppsagnir hjá Hafrannsóknarstofnun Tíu manns hefur verið sagt upp störfum hjá Hafrannsóknarstofnun. Sigurður Guðjónsson, forstjóri stofnunarinnar, segir í samtali við RÚV að fjórir til viðbótar hefðu sjálfir sagt upp. Innlent 21.11.2019 14:50 Erlend stórfyrirtæki eru ráðandi í sölu íslenskrar ferðaþjónustu og njóta sérstakrar skattaívilnana Erlendir ferðamenn skipuleggja og kaupa dvöl sína hér á landi (og annars staðar) að stórum hluta í gegnum umsvifamiklar sölusíður á netinu. Skoðun 21.11.2019 09:12 Þrjú þúsund fleiri á atvinnuleysisskrá en í fyrra Hátt í þrjú hundruð hafa misst vinnuna hjá fjármálafyrirtækjum á árinu. Innlent 20.11.2019 19:18 Fjármál, ímynd og samfélagsleg ábyrgð Rannsóknir hafa sýnt að mikill meirihluti neytenda vill skipta við ábyrg fyrirtæki. Neytendaáhrifin eru að aukast og við þurfum nýjar viðskiptaaðferðir til að koma til móts við þau. Skoðun 20.11.2019 06:31 Tuttugu misstu vinnuna hjá Íslandsbanka í morgun Fækkað hefur um níutíu starfsmann á árinu hjá bankanum. Viðskipti innlent 20.11.2019 11:14 Tæplega 50 þúsund erlendir ríkisborgarar Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi voru 48.996 þann 1. nóvember síðastliðinn. Innlent 20.11.2019 02:18 Greiði ekki aðeins lágmarkslaun heldur stefni öryggi farþega í voða Veðrið undir Eyjafjöllum í morgun var snælduvitlaust og algjörlega galið að fara af stað í þessum aðstæðum. Engar rútur frá Hópbílum, Strætó eða Snæland voru á ferðinni í morgun enda gul viðvörun í gildi, vindhviður upp á 40 m/s og lögregla hafði varað fólk við því að vera á ferðinni. Innlent 19.11.2019 16:52 « ‹ 83 84 85 86 87 88 89 90 91 … 97 ›
Mikil óvissa um endurráðningar flugmanna Forstjóri Icelandair segist ekki vita hvenær hægt verði að upplýsa flugmenn um mögulegar endurráðningar. Félagið sé í mikilli óvissu vegna Boeing-Max vélanna. Árstíðarbundin sveifla hafi skilað góðum hagnaði en gert sé ráð fyrir að árið verði rekið með tapi. Viðskipti innlent 30.11.2019 13:20
Fyrrverandi flugmenn gramir Kergja er meðal flugmanna sem sagt var upp hjá Icelandair í kjölfar kyrrsetningar Boeing 737 MAX 8-þotanna. 130 flugmenn sem störfuðu hjá Icelandair síðastliðið sumar eru ekki við störf þar í vetur. Innlent 30.11.2019 02:02
Vefblaðamenn leggja niður störf frá 10 til 22 Klukkan tíu leggja fréttamenn, ljósmyndarar og myndatökumenn á vefmiðlum niður störf í tólf tíma. Innlent 29.11.2019 09:22
Markaðsvæðing ríkisfyrirtækja kemur illa við starfsfólk Póstmenn í Finnlandi hafa staðið í harðri kjaradeilu sem vonandi er að ljúka. Starfsfólk í fólksflutningum fór í samúðarverkfall en það lamaði flugsamgöngur í Finnlandi í heilan dag. Skoðun 29.11.2019 09:38
Sviðsstjóri í mál við Sinfóníuna og Hörpu Í gær var tekið fyrir mál sviðsstjóra hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands gegn hljómsveitinni og tónleikahúsinu Hörpu. Er það vegna bótakröfu í tengslum við vinnuslys sem varð árið 2013. Innlent 29.11.2019 08:30
Mikil óánægja á BUGL Mikil starfsmannavelta er á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans vegna lélegra launa og álags. Fagfólk segir ástandið ganga í berhögg við vilja stjórnvalda um að bæta þjónustu við börn og unglinga. Innlent 29.11.2019 02:06
27 missa vinnuna hjá Jarðborunum 27 starfsmönnum Jarðborana var sagt upp störfum á þriðjudag. RÚV greindi fyrst frá. Sigurður Sigurðsson forstjóri segir verkefnaskort um að kenna en fyrirtækið sjái fram á algjört hlé í verkefnum í fimm til sjö mánuði. Viðskipti innlent 28.11.2019 16:39
Desemberuppbót atvinnuleitenda verður 84 þúsund Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett reglugerð um greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda. Innlent 28.11.2019 15:16
Lækkar laun sjúkraflutningamanna vegna rekstrarvanda Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, segir það miður að sjúkraflutningamenn líti á það sem hótun samþykki þeir ekki skerðingu launa þeirra. Innlent 28.11.2019 14:18
Fjölmargir reynsluboltar missa vinnuna hjá Morgunblaðinu Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, Mbl.is og K100, stendur í uppsögnum í dag. Fréttablaðið hefur eftir heimildum sínum að um fimmtán manns missi vinnuna og dreifist uppsagnir á alla miðla Árvakurs. Viðskipti innlent 28.11.2019 11:39
Hóta sjúkraflutningamönnum á Suðurlandi taki þeir ekki á sig launalækkun Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Suðurlands hefur ákveðið að nýta sér ákvæði í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og breyta vinnufyrirkomulagi sjúkraflutningamanna á Suðurlandi sem snýr að yfirvinnu og skerða þannig kjör þeirra. Innlent 28.11.2019 08:27
Berskjaldaðir stjórnendur í boði ömmu og mömmu Þrátt fyrir að hafa stundað nám við þrjá viðskiptaháskóla í jafnmörgum löndum kemur mitt allra besta rekstrarráð úr uppeldinu. Skoðun 27.11.2019 07:14
Nú má meta stafræna hæfni á heimasíðu VR Á vef VR er hægt að taka próf sem metur stafræna hæfni. Sérfræðingur hjá félaginu segir þessa hluti vera eitthvað sem fólk þurfi sífellt að vera að endurskoða. Innlent 27.11.2019 02:17
Átján sagt upp hjá Prentmeti Odda Þetta staðfestir Guðmundur Ragnar Guðmundsson framkvæmdastjóri Prentmets Odda í samtali við Vísi. Viðskipti innlent 26.11.2019 09:18
Spöruðu tugi milljóna í veikindakostnað með því að hugleiða Eftir að starfsfólki Borgarholtsskóla gafst kostur á að læra innhverfa íhugun og stunda hana markvisst hefur kostnaður vegna langtímaveikinda lækkað um tugi milljóna. Hugleiðsla og slökun eru nú orðin hluti af menningu skólans. Innlent 24.11.2019 16:01
Starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja uggandi um störf sín Starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja er uggandi um störf sín vegna samskiptaleysis við framkvæmdastjórn stofnunarinnar en samskipti hafa verið lítil sem engin undanfarnar vikur. Innlent 24.11.2019 14:24
Fjölmörg dæmi að fyrirtæki hafi flúið Reykjavík vegna fasteignaskatts Fjölmörg dæmi eru um að fyrirtæki hafi flúið Reykjavík vegna fasteignaskatts á atvinnuhúsnæði að sögn framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda. Sex af tólf stærstu sveitarfélögum landsins hyggjast lækka þessa skattheimtu fyrir næsta ár. Viðskipti innlent 23.11.2019 13:47
Kynferðisleg áreitni hefur áhrif á virði fyrirtækja Það kostar mun minna að gera allt til að koma í veg fyrir kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnutað en að láta slíkt mál koma upp, segir Úlf Viðar Níelsson, dósent sem rannsakaði viðskiptahlið #MeToo ásamt Mads Borelli-Kjær og Laurids Moehl Schack. Innlent 23.11.2019 10:40
Þín heilsa ehf. leitar eftir starfsfólki Hvers vegna leggjum við mörg okkar líf og limi að veði fyrir atvinnuveitendur okkar með því að nærri kála okkur í vinnu? Skoðun 22.11.2019 10:57
Segja niðurskurðaraðgerðir fyrirvaralausar og harkalegar Starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar sendu frá sér yfirlýsingu nú síðdegis þess efnis að niðurskurðaraðgerðir gærdagsins hefðu verið fyrirvaralausar, harkalegar og án fullnægjandi skýringa Innlent 22.11.2019 16:54
Ekki liðið að fyrirtæki reki sig á undirboðum Þær vísbendingar sem okkur hafa borist hníga í þá átt að greiða á grunnlaun langt undir því sem almennir kjarasamningar segja til um. Skoðun 22.11.2019 09:12
Samkomulag um styttingu vinnuviku BSRB hefur náð samkomulagi við alla viðsemjendur sína, það er ríki, Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga, um útfærslu styttingu vinnuvikunnar hjá dagvinnufólki. Innlent 22.11.2019 02:10
Óttast flótta verði starfsaðstæður í leik- og grunnskólum ekki jafnaðar Formaður leikskólastjórnenda óttast flótta þegar leikskólakennarar öðlast kennsluréttindi í grunnskólum um áramótin. Innlent 21.11.2019 18:52
Uppsagnir hjá Hafrannsóknarstofnun Tíu manns hefur verið sagt upp störfum hjá Hafrannsóknarstofnun. Sigurður Guðjónsson, forstjóri stofnunarinnar, segir í samtali við RÚV að fjórir til viðbótar hefðu sjálfir sagt upp. Innlent 21.11.2019 14:50
Erlend stórfyrirtæki eru ráðandi í sölu íslenskrar ferðaþjónustu og njóta sérstakrar skattaívilnana Erlendir ferðamenn skipuleggja og kaupa dvöl sína hér á landi (og annars staðar) að stórum hluta í gegnum umsvifamiklar sölusíður á netinu. Skoðun 21.11.2019 09:12
Þrjú þúsund fleiri á atvinnuleysisskrá en í fyrra Hátt í þrjú hundruð hafa misst vinnuna hjá fjármálafyrirtækjum á árinu. Innlent 20.11.2019 19:18
Fjármál, ímynd og samfélagsleg ábyrgð Rannsóknir hafa sýnt að mikill meirihluti neytenda vill skipta við ábyrg fyrirtæki. Neytendaáhrifin eru að aukast og við þurfum nýjar viðskiptaaðferðir til að koma til móts við þau. Skoðun 20.11.2019 06:31
Tuttugu misstu vinnuna hjá Íslandsbanka í morgun Fækkað hefur um níutíu starfsmann á árinu hjá bankanum. Viðskipti innlent 20.11.2019 11:14
Tæplega 50 þúsund erlendir ríkisborgarar Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi voru 48.996 þann 1. nóvember síðastliðinn. Innlent 20.11.2019 02:18
Greiði ekki aðeins lágmarkslaun heldur stefni öryggi farþega í voða Veðrið undir Eyjafjöllum í morgun var snælduvitlaust og algjörlega galið að fara af stað í þessum aðstæðum. Engar rútur frá Hópbílum, Strætó eða Snæland voru á ferðinni í morgun enda gul viðvörun í gildi, vindhviður upp á 40 m/s og lögregla hafði varað fólk við því að vera á ferðinni. Innlent 19.11.2019 16:52